Ísafold - 05.05.1906, Qupperneq 1
Kenmr át ýmist einn ainni eða
tvisv. i viku. VerÖ árg. (80 ark.
oiinnst) 4 kr., erlendie 5 kr. eða
l*/j doll.; borgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bnndin við
áramót, ógild nema komin sé til
átgefanda fyrir 1. október og kanp-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstrœti 8.
^XXIII. arg.
0. 0. F. 885118 ■/,._____________________
^uKnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—8 í spital
0rngripa8afn opió á mvd. og ld. 11—12.
ölotabankinn epinn 10—2*/í og ó*/i—7.
• U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til
10 sibd. Alm. fnndir fsd. og sd. 8 */* siðd.
®-odakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgidögnm.
andakotsspitali f. sjúkravitj. 10*/t—12 og 4—6.
andsbankinn 2»/t. Ðankastjórn við 12—1.
Landsbókasafn 12—B og 6—8.
Wids8kjala8afnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1.
®kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12.
attúrngripasafn á sd. 2—3.
^onlækning ók. i Pósthússtr. 14. l.ogS.md. 11—1
Ekkert neina matnrinn!
Ekki bólar á því enn, að þingmanna-
toeirihlutinn, ráðgjafaliðið, hugsi sér nokk-
'lrt annað erindi utan, í konungs-heim-
Þöðiðsvokallað, heldur en í matinn, »góðan
töat og mikinn mat«, og þetta sem ekki
Ver5ur hjá komist um leið, að þeir syni
si8 °g sjái aðra.
Það fullyrtu sumir, sem eru hand-
gengnir þeim fylkingararminum, sem
kendur er við blaðastofnunar-tólffótung-
anai að þar hafi verið um eitt skeið
töluverð umleitun niðri fyrir um að nota
Eantnerkurferðina til að leita hófanna
v,5 landsmálamenn þar um réttarbætur
a aambandinu milli landanna og æðstu
stí°rn landsins, — líkt og Þjóðræðis-
menn eetla fyrir sér. En hvort heldur
0rsökin er birting þeirrar ráðagerðar,
Þjóðreeðismanna: að hún hafi kipt þeim
aftur, eða bending frá hærri stöð-
'ltn> frá sjálfum »húsbóndanum«, þá er
eÍ£ki annað að heyra n ú, en að alt
garslangur í þá átt sé gersamlega
b,,rtu rokið.
getur verið þetta hvorttveggja,
86111 aiunaskiftunum veldur. Líklegra er
þó
aÓ það sé síðara atriðið. Því hlyðnin
§ Undirgefnin yjg »húsbóndann« virðist
era alveg taumlaus og takmarkalaus,
^a^ut i hvorritveggja fylkingu stjórnar-
liðsins.
^vi það má hann eiga, »húsbóndinn«,
að í „ ;
h> f ^ 1 ri u atjórnbótaratriði virðist hann
Ve'ið sjálfum sér samkvæmur frá
PpLii.fi: því, ag v;ija ekki hafa land-
j j°rafyrirkomulagið. Landstjóri hefir
111 l'klega aldrei búist við að geta
oi-ðið p
’ ekki nema ráðgjafi. Hann
hálf'^ ekk' hafa þurft að hugsa sig um
1 stund að ganKa á bak orða sinna
Og if a Þ
'n'a um sérhvað eitt annað í því
mali , , . , ' r
Kl£i sízt á þá sveifina, sem að
Veit. En þann keipinn, and-
Di
°u um
róð,
hah 'andstjóranum, virðist hanu
þar hlýfastur við alla tíð, og situr
sök Síálf8agt enn- Og er þá ekki að
Uiun^1. ^ 8Þy!ja’ hvar þingföruneytið
sem 8tantia, ekki einungis sá hluti þess,
beiir verið alla tíð á sama bandi,
arm ■ e,nnig hinir, vinstri fylkingar-
Við lnn’ sem vii(t' ekki um eitt skcið
fv.- , lnU nðru hta en einmitt landstjóra-
ÞVf°mnlaginu-
^áfríð 'U'a'5 er Það sem auðkennir þá
Uvað SVe't öllum hlutum framar?
>>1,ósbónd"aS 611 sauSsPekt °S dygð við
óbifail]e a"n^’ en ódygð við sína fyrri
aulega 8anntæringu um eina viðun-
itis] ^rirkornulagið á j'firstjóru lands-
Reykjavík laugardaginn 5. maí 1906
28. tölublað.
Yerzl. EDINBORG heör hið mesta úrval af alls konar Gölf-vax-dúkum.
Takið eítir verðinu:
breidd % al. verð 0,36 aura pr. alin breidd 3 al. verð 0,90 aura pr. alin
- 17/s — - 0,45 - - - - 3 - - 1,00 - - -
— 3 — — 0,80 — — - — 3 - — 1,20 — — —
o. s. frv. alt að 3 kr.
Linoleumdúka þar fyrir ofan alt að 6 kr.
Þessa skoðun á óbreytanlegri afstöðu
ráðgjafans við landstjórahugmyndinni
virðast ummæli hins nýja stjórnarmál-
gagns hér, Lögréttu, staðfesta greini-
lega.
Hún lcemur (25. f. m.) með þá mikils-
verðu skýrslu, þótt með óbeinum orðum
sé, að það er hann, ráðgjafi H. H., sem
spilt hefir því, að oss væri gefinn kost-
ur á landstjórafyrirkomulaginu þegar
vinstrimenn komust til valda, 1901.
Það getur naumast anuað þýtt, er
blaðið fullyrðir, að vór hefðum fengið
það þá, »ef alþingi hefði haldið út í
þessu máli á hinum forna grundvelli,
landstjórafyrirkomulaginu«.
Hann fór utan þá eftir þing, 1901,
ráðgjafinn okkar, sem nú er, eins og
marga mun reka minni til, og átti ræki-
legt tal við hina nýju ráðgjafa.
Hafi það þá legið laust fyrir af þeirra
hendi, þá getur enginn antiar hafa spilt
því en hann, sem mun hafa verið þá
þegar sjálfsagt ráðgjafaefni f þeirra
augum; svo ljómandi vel leizt þeim á
hann.
Því ekki var þ i n g i n u um að kenna.
Þótt það samþykti öðru vísi lagaða
stjórnarbót í frumvarpsformi það sumar,
þá var öllum kunnugt, að það gerði það
út úr neyð, vegna algerðs vonleysis um
annað meira og betra, bygt á kunnug-
leika á skoðunum beggja stjórnmála
flokkanna dönsku á því máli. Enda
var skýrt á kveðið um það í margtilvitn-
nðu konungsávarpi efri deildar frá því
þingi (1901), er samið var með ráði og
samþykki allra stjórnbótarvina á
þinginu.
Vér höfum ekki amiað vitað hingað
til en að það bafi verið fastbeldni hins
nýja ráðaneytis við þá skoðun fyrirrenn-
ara þess, að flutningur yfirstjórnar lands-
ins hingað væri alls ekki takandi í mál,
sem olli því, að þeir Alberti og hans
fólagar aftóku það, er þeir komu til
skjalanna.
En só þessi frásögn stjórnarmálgagns-
ins nýja rótt, þá er það eitt af hans
mörgu afrekum, »húsbónda« þess, H. H.
ráðgjafa, að hann hefir fetigið vinstri-
mannastjórnina nýju ofan af því í sinni
frægu utanför liaustið 1901, að veita
oss kost á landstjóra.'
Þetta er alt og sumt, sem stjórnar-
blöðin hafa til málsins lagt síðan er
þitigmannaheimboðið kom, þaðcr er oss er
kunnugt; og getur það naumast aunað
þýtt, en að engis stuðnings só von úr
þeirri átt, frá ráðgjafanum og hans liði,
til fylgis við stjórnarbót með landstjóra-
fyrirkomulagi, þó að hún lægi laus
fyrir af Dana hálfu, og þ ó a ð það
kostaði oss ekki einn eyri. Því það hvort-
tveggja hefir Isafold miðað við í sín-
um tillögum um málið nú fyrir skemstu.
Og er því lítið vit í því af tóðu blaði
(LöGRéttu) að vitna í, að ísafold hafi
fyrrum horft í kostnaðinn. Hún getur
vel gert það enn, úr því að hún talar
eingöngu um laudstjóra, sem D a n i r
kosti. Enda er hins vegar sú mikla
breyting orðin á högum og hugsunar-
hætti þjóðarinnar á þeim 11—12 árum,
sem liðin eru síðan er ísafold bar fyrir
kostnaðinn í móti landstjórafyrirkomu-
laginu, að það sem þá þótti ókleift, og
var lítt kleift, þykir nú og er meira en
kleift. N ú er það aðalatriðið, að fá
það fyrirkomulag, sem þjóðinni líkar.
Hún getur nú vel verið hætt að horfa
í það, þó að það kosti tiokkuð. Um
það vitum vór ekki neitt fyr en það er
undir hana borið.
Naumast þarf að taka það fram, út
af annari tilvitnun blaðsins (L.) í Isa-
fold fyrir 10—12 árum, að jafnsjálfsagt
og þá var að andæfa landstjórafyrir-
komulagi, er verið var að skaka með
það í fullri v i s s u um, að það fengist
ekki, aðallega til þess eins, að spilla fyrir
annari vænlegri leið að róttu markmiði:
svo miklu stjórnfrelsi, sem kostur er á,
— jafnsjálfsagt er að styðja það þegar
einhver voti er um að það fáist.
Það eru því allar horfur á, ef ekki
full vissa, að Þjóðræðismenn þurfi ekki
að búast við neinum stuðning í sumar
af stjórnarliðsins hálfu fyrir auknu stjórn-
frelsi. Þess áform er sjálfsagt það eitt,
sem til stóð upphaflega: sýiting þess og
sönnun fyrir Dönum, hve eindregið og
glæsilegt þittgfylgi »húsbóndiun« hafi.
pafregn. Þrjú kaupför komu frá
um á miðvikudaginn, 2. þ. m.: Zampa
r. C. Pedersen) frá Halmstad með
farm til Sveins Sigfúsonar; Minerva
Fttlgsang) með kolafarm frá Wemyss
tlandi til Brydes-verzlunar; og Jens
m (169, K- Nielsen) með kolafarm
rsart til Bj. Guðmundssonar.
inn eftir, 3. þ. m., kom gufusktp
,na (354, R. Langeland) frá Burntis-
rieð kolafarra til H. P Duus. ^
í gær gufuskip Forsete (313, S.
lfsen) frá Boness á Skotlandi með
rm til Bj. Guðmundssonar; og segl-
laábet (67, H. Frederiksen) frá Man-
tð timburfarm til lausasölu.
Erlend. tíðindi.
M a r c o n i s k. 4. m a í.
Viðsjár af nýju með B r e t u m og
T y r k j u m út af merkjastaurum á
landamærum Egiptalands; Tyrkir hafa
fært þá til aftur. Það er fullyrt í Kairó,
að stjórnin í Miklagarði hafi tilkynt
egipzkum stjórnarvöldum, að lagt hafi
verið fyrir herstjóra Tyrkja, að flytja
merkjastaurana aftur á sama stað og
áður. Brezkt herskip er komið til E1
Arish (á landamærum Egiptalands og
Gyðingal.). Þýzka stjórnin þrætir fyrir,
að hún rói undir þvermóðsku Tyrkja.
Samningar komnir á með Bretastjórn og
stjórninni í Tibet, nteð samþykki stjórn-
arinnar í Kína, er kallar til yfirdrotnunar-
róttar þar. Því næst hefir svo um sam-
ist með Bretum og Kínverjum, að þeir
skuli leggja saman um viðrótting landsins.
Auðmaðurinn Andr. Carnegie flutti
tölu í Ottawa, stjórnarsetri Katiadaríkis,
þar sem bann mælti með a 11 s h e r j a r-
f r i ð i þá leið, að allar enskumælandi
þjóðir sameinuðust af nýju. Hann var
gestur Kanadajarls.
Þeir sem af komust frá belgiska her-
tamningaskipinu Denayer segja, að skipið
hafi sokkið af leka, er enginn veit, hvernig
á stóð. Hálf skipshöfnin druknaði fyrir
augunum á hinum.
Muenter prófessor við Harvard háskóla
[í Ameríku] er horfinn, vegna áburðar
út af fráfalli konu hans.
Asquit, fjármálaráðgjafi Breta, hefir lagt
fyrir neðri málstofuna fjárhagsáætluu sína.
Hún her með sér 3,466,000 punda (st.)
tekjnafgang 1905/06. Kolatollur afttum-
inu, tetollur lækkaður um 1 penny, dá-
lítil tolllækkun á tóbaki, en tekjuskatt-
ur og aðrar álögur óbreytt.
Járnbrautarlestir rákust á á mánu-
dagintt milli Cherbourg og Parísar. Þrír
menn biðu bana og 6 meiddust. Það
voru alt járnbrautarþjónar.
Svo er fyrir að þakka ströngum lög-
regluráðstöfunum og herafla, að ekki
urðu neinar alvarlegar róstur í París
etfiðismannadaginn (1. maí). En rysk-
ittgar urðu víða; 700 manna höttdum
teknir, og margir fengu meiðsl. Tölu-
verð læti í Lundúnum. Kyrt í öllum
höfuðstöðum öðrum.
Ráðuneytisformaður Austurríkiskeisara
hefir sagt af sér embætti.
Kossuths-liðar hafa unnið mikinn sig-
ur í kosningum á Ungverjalandi.
Hermannauppþot í Sebastopol. Her-
mannafangelsi rifið niður og banditigjum
lileypt lausum.
Skemtiskip frá Guernsey (í Ermarsundi)
Courier, rakst á sker við eyna Sark og
sökk á 3 mín. Ketillinn sprakk. Átta
mantts biðu bana.
Japanar hafa fullyrt við kaupmenn í
Tíentsín (i Ktna), að Mantsjúría yrði lát-
in öllum þjúðum frjáls til verzlunar-
viðskifta með byrjun þ. man.