Ísafold - 05.05.1906, Page 3

Ísafold - 05.05.1906, Page 3
Stytting drykkjutímans. Fórn Abrahams. *tir bendingu frá landsstjórninni gerði ^®]arstjórninni hór í fyrra dag ofurlitla lok^'n^U a samþyktinni um, hve nœr a skuli áfengisveitingahúsum á kvöld- g1*1' á nú aS gera það ki. 10 að eins ni<u>uði ársins, frá septemberbyrjun til a|loka, en hina mánuðina 3 (júni— JUst) ekki fyr en kl. 11; — það er öega gert vegna ferðamanna. al'rar stundar fresturinn, sem ætl- aður , , 'w aður »til að ljúka lír glösun- ,^(<’ er horfinn úr sögunni. Hann var ejUr —12, en átti að verða 9’/2—10, tlr því sem bæjarstjórnin samþykti ® *laginn. Hún komst nú að þeirri arstöðu, að það væri óþarft kák. . þessari mjög svo litilfjörlegu breyt- j er öiælt, að samþyktin eigi vísa stað- ^Stlllg bjá ráðgjafanum. Hún þyrfti að koma svo fljótt, að n/ja reglan ®eng' í gildi fyrjr i0t, Hún á sem só gera þag viku eftir að lögreglusam- j ^ tarbreytingin er birt í Stjórnartið- UnnnUm. Pað væri viðfeldnara, að ailuskaðans mikla á þessu vori Væri I, . ekiu njiugt með jafn-rækilegri ^a kusarþjónustu síðla kvelds lokavik- na ei»s og hún hefir tíðkast meðal þil- 'Pamanna undanfarið. adventistans. egar við mér gröfin gin, engur sól að viði, attu ekki, Drottinn, ljðs til min, ^°f ni(iT að sofa í friði! TUKDU S. ^aiöindi. ar|>aU 6ru v°ðaleg enn, í 3. viku sum rseð ^JíttlaU8 norðankólga, sem sól 5eT v’®’ búlhvast að jafnaði. 6y8’9 sögur úr sveitum hvaðanæfa. __ e®a tveir bæir f sveit vel birgir 5r*Vo er 8agan borin hingað og þangað. ön i ^ l*elgina þessa eitthvert hár til, hýl eu8ör ekki — er hermt af stór- Ijárbð 8Umum- Frétt um, að einn mikill bálft D<^' 1 ®eykholt8dal hafi skorið um er , ,atmað hundrað sauðfjár nýlega, I’iá * lull^re'ðanleg. Jóha r8l<aöar að verða hins vegar. ár(jai u l’éndi í Sveinatungu í Noiður- l6ga afð' mist um 40 fjár í fönn ný- fatj8’t eiuhverju hretinu. Eitthvað sHtat f sköfium, en króknaði áðUr . r björg yrði veitt. Nokkuru Uesi !io8t* ®ut>nlaugur bóndi í Éinars- þ-er , kindur f sjóinn, mestalt ær. Um flætt. Voru í fullum hold- af b6’861 rak Þór 8uður um nes’ margt þaðm; suruar s Eo^y- liklee 6r S fré8ögur færandi, og hefir flao T al<ire’ við borið áður, að í fyrra aroeeT r61tt ^ ^ bestum upp á Kjal- Vaxið U 1 6 u l* bey, handa kúm, stór- SenB ^mjnkt. |>að var frá Thom- kafði agasíui, - ’Þar fæst a 11«! Það Uno, tjj 6ri^ Atvegað með sfðustu ferð 1 þíot f • 8 að verzlunin kæmist ekki elur .. ^rir mikla fénað, hún 8em óð"! ^11098 °g svin, og er nú 8 að fjölga við sig. !na SIíSrtí?a8tyttlnK1'1 . rt i St;,L raðgjafinn staðfes !Dga8töðum TVerður Þ4 lan8ardarioer l0kað 1 fyrsta * þ- mán. . ** 683 kr !, nn er 4 amskotin beinu nú or líW cr 4 -n ,,r®ðan, pf..Pnt komin þriðja mannskað s >rtlkirkjUpres 'r sira Júhann Þorkelssi í;rTk?ta8i(iðinn.0i s!lst tu á»óða fy n<l8son bóksai' 0Stnaðarm' er ®'gurð (Frh.l. Og þeir hlógu báðir hægt og hjartan lega. Svo komu á eftir spurningarnar óumflýjanlegu. Með nokkrum orðum, fáum og alvarlegum, eýndi faðirinn, hvernig orrusturnar og hernaðaratburð- irnir væri; með leiftrandi augum hlýddi ísak á það. Þvf oæst skýrði hann að sínu leyti og með barnslegri mælgi frá öllu því, er við hafði borið meðan faðir hans var í burtu. Hann bland aði samau smáu stóru, komst út í að tala um ástæður nágrannanna og sagði frá afleiðingum þeim, er hernaður hefði haft í för með sér. Vinnufólkið, sem voru Kaffar, var alt gengið í burtu. Karlmennirmr til enska hersins og konurnar —----------- ja, það vissi hann ekki. Skepnurnar hans Maas gamla voru horfnar og það var sagt að rauðálfarnir hefði tek- ið þær undir sig, en hvers vegua? — — Þe>r þörfnuðust líklega vista. Af öllum á búgarðÍDum var einungis elda- buskan eftir, kaifstúlkan hún garnla Bettý; hún faldi sig upp á loft- inu undir eins sem hún heyrði eitt- hvert grunsamt hljóð; að líkindum lá hún þar uú við ávaxtakassann í horn- inu til vinstri handar; hún hélt að hermennirnir skyti á alla svarta menn. Van Gracht frænka vor dáin, og eug- inn maður hefði fylgt henni til grafar nema Erasmus Flick og Bynir hans þrír, en þeir gátu eigi einir borið lík- kistuna. Van Gracht frænka vor mjög digur og dætur hennar þrjár urðu að hjálpa þeim til. J>ær böfðu svo sjálf- ar mokað ofan i gröf móður sinnar, þvi að ensk hersveit hefði sést í nánd og herra Erasmus reið uudir eins burt með piltana sína. Kaffarnir höfðu alstaðar verið ósvífnir, tekið mat og breDnivÍD, hvort sem þeir vissu að engiun maður var heima og gert ým- islegt eun verra. Einn bær bjá kirk- junni hafði verið brendur upp; svört- um mönnum var kent um það, en hald- ið var að druknir hermenn hefði kveikt eldinn til að hefna sín á stúlkunum hans Valts. Smalahundinn, sem gætti kindanna höfðu þeir einnig skotið, af því að hann gelti að þeim og kind- urnar-------— ísak hafði heimsótt heimsótt Múller þann dag; þegar hann kom heirn aftur fundust eigi fieiri kiudur í haganum, en tvær sem einn- ig höfðu verið skotnar; það kölluðu útlendÍDgarnir að fara á veiðar. Pilturinn hrækti frá sér með fyrir- litningu, þegar hann sagði þetta. Hann hafði margt fleira að segja, og alt voru það slæmar fréttir fyrir heim- komna manninn. Andlitssvipur van der Naths varð dapurlegur, en ísak hélt áfram. — Dornenburg er umsetiu af Eng- lendingum og litla hersveit hafa þeir haft við kirkjuDa, eD eg held að hún sé þar eigi nú. Gjörvalt héraðið er lýst í hervörzlu, eg veit eigi hvað það er, en hann Múller segir að þeir hafi gert það til þess að geta orðalaust tekið frá 088 það sem þeim þóknast. Eins og meira sé hægt að taka; það er varla eftir nokkur hestur í húsi hjá neinum og allir hagar í héraðinu eru orðnir tómir að fénaði. — Og Blenkius, hvað hefir hann að hafst hérna? spurði van der Nath, þá er hann hafði hlutað á það sem ísak gat sagt frá. — Hann hefir hjálpað mér í öllu. Ef hann hefði eigi komið hér, myndi eg aldrei hafa komist af. ' Undir einB og þú varst farinn burtu, faðir minn, hlógu Kaffarnir beint upp í opið geðið á mér, ef eg mælti orð við þá. f>eir fullyrtu, að Englendingar hefðu bannað sér að vinna fyrir oss Búana. þeir lugu þá eius og vant er. — Hlýddu þeir honum Blenkius? Búða-strandið. Þessir 2 menn, sem voru innanborðs í A g n e s i, er hana sleit þar upp (á Búðum) á fimtudag 26. f. m., þegar liann rauk upp á norðan, björguðust þann veg, að þeir stukku upp á klett þann, er skipið bar að. En hann var ekki landfastur. heldur var alldjúpt lón i milli og lands, og sker i miðjn lóninu. Þeim kom fyrst í hng að biða útfalls, svo að grynti í lóninu og vætt yiði til lands. En sáu brátt, aö þá mundu þeir krókna út af. Þvi frost var allmikið, með rokinu. Þeir lögðu á tvær hættur og svömluðn út í skerið milli sjóa. Sjór gekk ytir það, og mundi brimið bafa hremt þá þaðan, ef ekki hefði verið þar bezta i ald og viðspyrna. En bana áttu þeir vísan af knlda, ef þeir létu þar fyrir berast. Annar, stýrimaðurinn, Olafur Ben Waage, sætti lagi og fleygði sér í brimgarðinn með aðsogi, og komst á land, hann vissi ekki hvernig. Hitt var roskinn maður, nær sextugu, Magnús Þor- steinsson, fyrrum bóndi í'Halakoti á Álfta- nesi og hreppstjóri. Hann hafði með sér af skipinu ö—5 faðma kaðal, er houum lán- aðist.að henda á land til félaga síns, og dró Olafur hann á honum upp á þurt land. Sundið þar var 4 faðma breitt á að gizka. Þann veg heimtust þeir úr helju, með því að ekki vcru uppi dagarnir. lleim komust þeir við illan leik, að Búðum, gegn nm hraunið, um háttatíma, móti sandbyl og sjávarroki, alsýldir utan, og fengn þar beztu viðtökur hjá Kjartani hótda Þo>kels- syni. En þar vorn félagar þeirra fyrir, þeir er farnir vorn í land áður en hvesti: skipstjóri, Steingrímur Steingrimson, og Hagb. Theill kaupm., er kaup átti að ann- ast fyrir Thomsens magazín, við 3. mann. Vörurnar í skipinu líöfðu verið vátrygðar, en skipið ekki. Chocolade margar tegundir gott og ódýrt í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Nýlenduvörudeild Edinborgarverzlunar Austurstræti 9 — Telefón 66 selur raeðal annars ípd. í 10 pd. Kaffi 0.60 0.58 Export 0.45 0.43 Kandís 0.26 0.25 Toppmelis 0.25 0.23 Högginn melia 0.25 0.23 Púðursykur 0.22 0.21 Strausykur 0.25 0.23 Hveiti nr. 1 0.12 0.11 Hálfbaunir 0.12 0.11 Hrísgrjón 0.13 0.12 Margaríne E .. 0.48 0.46 D 0.45 0.44 B r auð tegun dir margar fást í verzlun M. Matthíassonar. Sk ó s miðavinnustofa Jóns Jónassonar er flutt úr Skólastr. 3 á Laugaveg 22 (Kjallarann). Ágætt margarine í puudsstykkj um og ísl. smjör í verzlun Matth- Matthíassonar. Ný verzlun Undirritaður heíir sett á stofn nýja verzlun í Aðal- stræti nr. 6, norðurenda, og selur þar nýjar og g’óð- ar vörur með g’óðu verði. Kristinn Magnússon skipstjóri.________ Húsnædi óskast 3—4 herbergi frá 14. mai. Erekara i afgreiðslu ísaf. Stofa til leigu; upplýsingar t Grettisgötn2 Nærfatnaður fyrir karla, konur og börn fæst ódýrastur í verzlun M. Matthiassonar.__________ Vindlar og vindlingar margar og góðar tegundir fást í verzlun M. Mattliíassonar. Verzlun J. J. Lambertsens er flutt á Laugaveg 12. Talsími nr. 42. Smá-úrklippur úr viðurkenningarbréfum um hina miklu yfirburði, sem Kína Lífs Elixír frá Valde- mar Petersen, Friðrikshöfn, Kaup- mannahöfn, hefir. Eg hefi síðan eg var 25 ára gamall þjáðst af svo illkynjuðu maga- kvefi, að eg gat næstum því engan mat þolað og fekk enga hvíld á nótt- um, svo að eg gat næstum því ekkert gert. |>ó að eg leitaði læknishjálpar, fór mér síversnandi, og eg var búinn að missa alla von um bata, þegar eg reyndi Kína-Lífs-Elixír Waldemars Petersens. Mér hefir batnað af hon- um til fulls, og eg hefi fengið matar- lystina aftur. Síðau hefi eg ávalt haft flösku af Kína-Lífs-Elixír á heim- ili mínu og skoða hann bezta húsmeð- al, sem til er. Nakskov 11. desember 1902. Christoph Hansen hestasali. Ekta K f n a • L í f s-E 1 i x í r . Á einkunnarmiðanum á að vera vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans : Waldemar Petersen, Frederikshavns, Köbenhavn, og sömuleiðis innsiglið V. P. í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Verzlun mín á Akranesi er nú birg af fjölbreytt- um og góðum vörum, sem eg sjálfur hefi valið á útlendum markaði, og seljast þær svo ódýrt sem frekast er unt. Vorull kaupi eg- í sumar fýrir peninga út í liönd. Vilhjálmur Þoi valdsson. VeS verkaöur 8 u n d ui a g i er keyptur háu verði í verzlun B. H. Bjarnason. Kjallari undir húsinu nr. 12 við Aðalstræti er til. leigu nú þegar. f>ar er gott hús- næði meðal annars fyrir verkstæði eða útsölu. ___________ Tún til leigu. Sandvíkurtún(Breiðfjörðsskáliiin) rúmar 30 dagsláttur að stærð, þar af ræktað tún c. 15 dagsláttur og ekrur c, 13 dagsláttur, sem sáð var í í fyrra, og þannig farnar að taka ræktun, fæst til leigu þetta yfirstandandi ár. Árið 1904 gaf túnið af sér 15 8 h 6 s t a af töðu, vænu bandi, eu árið 1905 var það mest brúkað til kúa- beitar, og er því ekki hægt að tilgreina töðufall, sem að líkindum ella hefði orðið eins gott. — Nú er túnið hér um bil alt mjög vel á borið og áburð- inum dreift, og er því lfkur fyrir gott töðufall. Stór heyhlaða er á eigninui og get- ur leiguliði fengið hana til afnota, og þannig geymt heyið til vetrar ef vill. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eiganda fyrir 14. maí. Thor Jensen.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.