Ísafold - 05.05.1906, Page 4
112
ISAFOLD
iwr ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
(Stjórnarvaldaaugl. ágrip)
Skiftaráðandi i Barðastr.sýslu kallar eftir
kröfum i dánarbú Péturs skipstjóra Björns-
sonar frá Hringsdal á 6 mánaða fresti frá
17. april síðastl.
Bægarfógetinn á ísafirði sömul. í dánar-
bú S. P. Nielsen bankabókara á 6 mán,
fresti frá 20. april siðastl.
6. 7. og 8. yfirsetnkvennaumdæmi i Húna-
avatnssýslu eru laus frá næstu fardögum.
Umsóknir sendist sýslumanni
Sjókort
yfir alla firði og bafnir á Islandi íást í
Brydesverzlun í Reykjavík.
Iðnskólimi.
Teikningar nenaenda skólans verða
til sýnis í Vinaminni á sunnudaginn,
mánudaginn og þriðjudaginn kl. 12—3.
Regnkápur
kvenna og karla, fjölbreyttar tegundir,
eru nýkomnar í verzlun J. I*. X.
Bryde’s í Reykjavík.
Handvinnu kenni eg 8túlkubörn-
um frá 1. júní nœstk., Suðurgötu 10.
Magnea Jóhannessen.
Gullepli
eru enn til í 1 Bergstaðastræti 1.
Til sölu
eru nú þegar, með mjög vægu
V e r ð i, verzlunarhÚ8 mín á Sauðár-
krók, Kolkuós og Selnesi, ásamt öllum
verzlunaráhöldum; enDfremur flutninga-
bátur 7 ton með feetum og seglum,
mjög vandaður; húsunum fylgja
ágætar lóðir.
Semja má við V. Claessen Eeykja-
vík eða Kristján Blöndal Sauðárkrók.
Eeykjavík f maí 1906.
V. Claessen.
Jarnníni og trériím,
j kr. stykkið í Bergstaðastræti 1.
Prjónavélar
með nýjustu og beztu gerð eru eeldar
með verksmiðjuverði hjá hlutafélaginu
Simon Olsens
Trikotagefabrik,
Laudemærket 11 & 13 Köbenhavn K.
f>ar eru um 500 vélar í gangi.
Flestir íslenzkir kaupmenn og erind-
rekar útvega og þessar vélar.
Húsgögn
fást nú með io°/0 afslætti í
1 Bergstaðastræti 1.
Til heimalitunar viljum vér sér-
staklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun,
euda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— í stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefnda »Castorsvart«, því þessi litur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvfsir á
ísleuzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
Buchs Farvefabrik.
♦ Fiöur
(undir- og yfirsængur) fæst mjög gott
og ódýrt í Bryde’s verzlun í
Reykjavík.
Lagerrnans
þrautræstingarduft
hreinsar alla hluti úr tré, málmi og
leir.
Notið
Lagermans
= FARFAVORUR =
mjög Yöiidaðar selur
BJÖRN KRISTJÁNSSON.
T. d. blýhvitu, zinkhvítu, okkur margS
konar, lökk, íernis, terpentínu,
pensla o fl.
Beztu málarar bæjarins
mæla mjög með þessum farfavörum.
ALT AF jNÆOAR BIRGÐIR.
Ýmsar nanðsynjaverur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa i Aðalstræti 10.
Mánudag-inn 7. maí byrjar
sem stendur yfir í 2 viluir.
Allskonar vandaöur skófatnaður og upphaflega
mjög ódyr, verður seldur nieð
10°|o til 30°|o afslætti
írá 7. til 19. maí.
Ág'ætir skeg'g’hnifar (Eskils-
tuna) fást mjög ódýrir i Bryde’s
verzlun i Reykjavík.
Primusbrennararnir
eftirspurðu, eru nú komnir í verzlun
J. P. T. Bryde’s í Reykjavik.
Vindlarnir góðu frá C. B. Möll-
er & Co. Austurgötu i í Khöfn,
fást með vægu verði í V2 kössum í
1 Bergstaðastræti 1.
Vaðsekki
kaupa menn bezta og ódýrasta í
Bryde’s verzlun í Reykjavík.
Málverk
fást með ötrúlega lágu verði í
1 Bergstaðastræti 1.
Cacaopulver og Chocoladi,
fjölmargar tegundir, eru nýkomnar í
verzlun J. P. T. Bryde’s i Rvík.
Boxcalf-Créme
á skóna yðar.
Vindiar, vindlingar
og alls konar reyktóbak bezt og
ódýrast í J. P. T. Bryde’s
verzlun í Reykjavík.
Nýkomið
í verzlun Björns Kristjánssonar:
Sjöl, Buchwaldstau o. m. íl.
SELSKINN
vel verkuð og vel flekkótt
kaupir hæsta veiði
BJÖRN KRISTJÁNSSON.
€ffalóimar (Bfíascn
er fluttur í 1 Bergstaðastræti 1.
Auk vörutegunda þeirra, sem aug-
lýstar eru á öðrum stað hér í blaðinu,
eru ógrynnin öll af alls kon-
ar álnavörum, vefnaðarvör-
um, nýlenduvörum, niður-
soðnum mætvælum og ávöxt-
um nýkomin í
cfiryóas varzíun
í Reykjavík.
Bréfspjöld með myndum af
dönskum leikurum.
Fermingarkort, mikið úr að
velja.
Tækifæriskort eru nýkomin í
1 Bergstaðastræti 1.
Sparisjóður
Arnessýslu
borgar hæstu vexti af innlögum, 4°/«
um árið.
Varasjóður og annað tryggingarfé
um 12 þús. kr.
Afgreitt daglega.
Eyrarbakka í febr. 1906.
Stjórnin.
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
ddnska smjörlíki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum
Elefant og Fineste sem óvið-
jafnanlegum. Reynið og dærniö.
Chika
Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Kl.
i'
Ostar
eru beztir í verzlrun
Einars Árnasonar
Telefón 49.
UppboösauRlýaiiij:.
f>riðjudaginn hinn 8. maí næstk' ^
12 á hádegi, verður opinbert upP^
haldið að Gufunesi i Mosfellssve*1
ýmsum lausafjármunum tilheyr®0
dánarbúí Filippusar sál. Filippusso0
Verður þar selt meðal annars
búpeningur: sauðfé, hestaí
kýr, ýmislegt snertandi sjávarút?l
og margskonar innanstokksO0
Söluskilmálar verða birtir á uppk0
staðnum.
Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsý9
19. apríl 1906.
Sig. Eggerz. >
Kirsiberjalög
og aðra aldinlegi, nýja eftid®^
finustu tegundir að gæðum, er ul°
um ráðið til að kaupa frá ^
Martin Jensen, Köbenh^
Ritstjóri B.jörn Jónsson
Isafoldarprentsmiðja.
0*