Ísafold - 23.05.1906, Page 4
132
ISAFOLD
Arsreikniiiíiur
sparisjóðsins á Siglufirði árið 1906.
Tekjur: kr. a.
1. I sjóði frá f. á. (sjá siðasta reikning:)
a Óborgaðir vextir
1904 53 53
b. Óborgað afgjald
af Lundi 1903 . 18 82
c. Peningar . . . 689 47
2. Innborgað á árinn:
a. Af veðlánum . . 1235 96
b Af ábyrgðarlánum 2184 30
3. Lagt inn á árinu:
a. Bein innlög í sjóð-
inn 3377 27
b. Vextir lagðir við
höfnðstól . . . 830 41
4. Tilfallnir vextir:
a. Fyrir 1904. . . 53 53
b. Fyrir 1905 . . 1048 08
761 82
3420 26
4207 68
ð. Afgjald af Lundi 1903
1101 61
18 82
9510 19
Gj öl d kr. a.
1. Lánað nt á árinn:
a. Gegn veði . . . 300 00
b Gegn ábyrgð . . 3820 00 4120 00
2. Útborgað af innlögum . . . 3246 81
3. Vextir af inneignum manna 830 41
4. Óviss ntgjöld . . 200 00
5. Til jafnaðar:
a. Móti tekjulið 4 . 53 53
b. Móti tekjulið 5 . 18 82 72 35
6. í sjóði til næsta árs:
a. Óborgaðir vextir
1904 4 34
b. Óborgaðir vextir
1905 77 24
c. Afgjald af Lundi
1903 18 82
d. Peningar . 940 22 1040 62
9510 19
Jafíiaðarreikrjiíigur
sparisjóðsins á Siglufirði 31. des. 1905.
Aktiva: kr. a.
1. Skuldabréfaeign sjóðsins 31. des.:
a. Fyrir veðlánuin . 12420 54
b. Fyrir ábyrgðar-
iánum .... 10994 62
e. H lutabréf í G-ránu-
félagi .... 50 00 23465 16
2. Útistandandi :
a. Oborgaðir vextir 81 58
b. Oborgað afgjald
af Lundi . . . 18 82 100 40
3. Peningar í sjóði . . 940 22
24505 78
P a s s i v a : kr. a.
1. Inneign 162 samlagsmanna 21548 96
2. Varasjóður .... 2956 82
24505 78
Siglufirði 31. des. 1905.
Hafliði Guðmunclsson, B. Þorsteinsson
formaður. gjaldkeri.
Reikninga þessa höfum við endurskoðað,
og finnum ekkert við þá að athuga.
Helgi Guðmundss., G. S. Th. Guðmundss.
t
SALMABOKIN
(vasaútgáfan) gylt í aniðum og í hulstri
fæat í afgreiðalu ísafoldar. Verð 3 kr-
Avalt kærkomin fermingargjöf.
Mursteinn og eldtraustur steinn
verður seldur næstu við lóð Felags-
bakarísins við Amtmannsstíg.
Hér með votta eg ölium sem heiðruðu út-
för míns ástkæra sonar Tómasar Tómasson-
ar, er druknaði af þilskipinu Ingvari, mitt
innilegasta hjartans þakklæti.
Bjargi á Akranesi 8. maí 1906.
Kristrún Hallgrímsdóttir.
Kirsiberjalög
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
finustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
cR annaé Runóraé tagunéir qf ágœtustu
vínum, — þar á meðal: Kampavín frá 3,45^7,60, Mouserende
Rhinskvin sem eru á við Kampavín, en talsvert ódýrari, hvít vín frá
1,40—2,80, rauðvín frá 1,00—3,00, Madeira frá 2,40—4,25, Port-
vin og Sherry frá 2,00—3,25, Cognac frá 2,20—3,10, Whisky frá
2.50—3,50, eru nýkomnar í Bryde’s verzlun í Reykjavik.
KONUNGL. HIRÐ-YERKSMIOJA.
Bfriiriir Cloetta
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jinasta iJiaRao, SyRri og rffanill&.
Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
Ýmsar nauðsynjavdrur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa í Aðahstsæti 10.
Bezta C e m e n t i ð í bænum
er selt mjög ódýrt í verzlun J. P. T. Bryde í Reykjavik.
Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10.
E1 Arte, La Maravilla o. fl. ágætir vin dlar, Cig-a-
retter og Cigarillos, margar og góðar tegundir, fæst bezt og ódýrast
í Brvdes verzlun í Reykjavík.
J. P. T. Bryde’s verzlun
í Reykjavík og Hafnarfirði kaupir sundmag’a hæsta verði.
Laugaveg 3
er súkkulaðe selt með innkaupaverði.
Undirritaðir taka að aér innkanp
á útlendum vörum og sölu á íslenzk-
um vörum gegn mjög vægum umboðs-
launum.
P. J- Thorsteinsson & Co.
Cort Adelersgade 71
Kaupmannahöfn.
3 rúmteppi og 3 fög af gardinum
hafa fnndÍ8t i laugunum. Vitja má á Lauga-
veg 27.
10 kr. Landsbankaseðill tapaður.
Skilist í afgreiðslu Isafoldar.
Uppboö.
Föstudag 2j. maí kl. 11, árd. verð-
ur uppboð haldið á Félagsbakarílóðinni
við Amtmannsstíg á
2 fjórhjóluðum vögnum
x tvíhjól. vagni
2 aktýgjum
1 patent-járntalíu
2 gufuvélum með kötlum
14 góðum hurðum með hurðajárnum
1 hnoðvél,
gömlu þakjárni, járnbitum úr steyptu
járni, múrsteinum, eldtraustum stein-
um, braki o. fl.
Sandur
er bezt að kaupa
í verzlun
J, J, Lambertsens
Laugaveg 12.
2 herbergi til ieign nú þegar i vestnr-
bænnm. Ritstj. vísar á.
— grófur og fínn — fæst í bátsfjör-
unutn við hvaða bryggju sem vill; og
í emærri skömtum er hann aeldur hjá
Iðunni, en fluttur til kaupenda um
allan bæ.
Menn snúi sér til Valentínusar Ey-
ólfssouar í Mjölni. (Talsími nr. 55).
Hjá honum fæst og mótorbátur
leigður til flutninga og skemtiferða.
Ung- stúlka,
þrifin og myndarleg, getur fengið
atvinnu við afgreiðslu í Félagsbakaríinu
f Vesturg. 14.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafol darpren tsmi ðja.
Timbur- og kolaverzlunin
Reykja vík
hefir nú feugið mikið af sterkum o&
vönduðum hesta- og handvagnahjólutn*
Bj. Giiömimdsson.
Telefön nr. 58.
Saltet Sild,
alle slags Pakning, önskes köbt soö1
Guano.
Brodrene Uhde
Harburg pr. Hamburg.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Teiefón 49.
Verzlunin Edinborg
kaupir vel verkaðan
sundmaga hæsta verði
eins og vant er.
Laugaveg 3
fæst steinolía (Royal Dailight) fyr’r
13 aur. potturinn.
Fermingargjafir
einkar hentugar, bæði handa stúlkuú1
og drengjum, og meðal þeirra vaMS1*
ágætir nýir munir, fást í
Ficherssundi **
Tilboð!
tt
f>eir sem vilja taka að sér þ v o
og raaBting á verzlunarhúsum
borgar í Reykjavík frá 1. júní í^'
komi með tilboð sfn skrifleg eða muO11
leg, til nefndrar verzlunar, sem aUr*
f y r s t.
Laugaveg 3
eru vindlar ódýrastir í bænum-
Wm. Cravford. & So°
Ijúffenga BI8CUIT8 (smákökur) 4l1'
búið af CRAWFORDS & Sou
Edinborg og Loo^°°
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyí®1
F. Hjorth & Co.