Ísafold - 06.06.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.06.1906, Blaðsíða 4
idjjp* ALFA LAVAL er langbezta og Húsgagnaverzlunin í Bankastr 14 hefir til sölu: Sóía — stóla — Chaiselonger — horð — spegla, smáa og stóra (Konsol) — gólfclúka —- horðdúka — patent-rúm, einkar- hentug, sem gera ma að stól á daginn (alveg nýtt hér) -— muhlutau, margar tegundir, Daniask í Portiére, smekklegt úrval — Portiére- stengur — veggjapappír. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta, veiti eg viðtöku; legg dúka og linoleum á gólf, hengi upp gardinur og Portiére eftir nýjustu tízku, o. fl. Guðm. Stefánsson. 14. Bankastræti 14. KONUML, fflBB-YERKSMTPJA. Bntlnnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía tJíafiao, Si/firi og ^Janilh. Ennfremur Kakaópúl ver af b e z t u tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Sport. Opmærksæmheden henledes paa, at enhver interesseret uden Betaling kan fiske med Stang i SOG ved Kaldárhöfða i Maanederne Juni, Julí og August, mod at aflevere den daglige Fangst i frisk Tilstand, til rnine paa Stedet værende Opsynsmænd. Eyrarbakka i Maj 1906. <3*. cJíialsQn. STEIN0LID90T0RINN THOR frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á. Leitið upplýsinga hjá okkur, áður en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem sérstaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan við hendina. Eeykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906 NÍC. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., uœboðsmenn fyrir Suðurland. þyrilskilYÍndan RECORD og sírokkar frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi f Stokkhólmi. þessi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust eru til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Eeykjavík. Ætið bezt kaup á skófatnaði í Aðalstr. 10. tmsar nauðsynjavúrnr til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. Sápuverzlunin í Austurstræti 6. Sápnr: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Coiogne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudiopar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt nægar birg’ðir. algengasta skilvinda í lieiini. Reykjavikur kvennaskóli. Af ýmsum ástæðum, sem eg mun gera betur grein fyrir síðar (þegar eg kveð til fulls Eeykjavíkur kvennaskólaj, er eg nú, eftir 32 ár, bætt við mín dag- legu störf við hann. — Bg hefi litið á þenna skóla svo sem fósturbarn mitt, er eg hefi viljftð Ieggja margt í sölurnar fyrir, og þess vegna hefir það verið mér sönn gleð>> að hann hefir altaf fullkomnast og stækkað, undir forstöðu minni, ef til viH ekki sfzt seÍDni árin, í elli minni. — þeir sem þ e k k j a til og hafa v i 1 j 9 og v i t á, að dæma rétt, hafa líka sýnt þessu mínu starfi fyrir og við skól- ann viðurkenningu. Eftir sarakomulagi við kvennaskóla nefndina, hefi eg valið frk. Ingi' björgu Bjarnason, hér í bænum, í minn stað. Hún hefir kent hér víð skólann longi og vel, eins og líka annarstaðar, og eg treysti henni mjög vel. til að halda þessu góða og gagnlega starfi áfram, með duguaði og hyggindum. Til hennar vil eg biðja alla að snúa sér, sem ætla að sækja um skólan. Eeykjavík 31. maí 1906. Thora Melsteð. Semja má við Herbert Sigmundss. Verzlunin Edinboíg kaupir vel verkaðan sundmaga liæsta veröi eins og vant er. Ostar eru beztir í verzluu Einars Árnasonar Telefón 49. Prjónavéfar með nýjnstu og beztu gerð eru seldar með verksmiðjuverði hjá, blutafélaginu Simon Olsens Trikotagefabrik, Landemærket 11 & 13 Köbenhavn K. j?ar eru um 500 vélar í gangi. Flestir íslenzkir kaupmenn og erind rekar útvega og þessar vélar. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Biðjió ætíð um Otto Mönsteds dötiska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Hvað er MINIMAX? Það er hið handhægasta, nýjasta og bezta slökkviúhald sem til er. Með því hafa á þeim stutta tíma síðan það var fundið upp, verið slöktir 1800 húsbrun- ar, MINIMAX hefir þegar fyriibygt skaða og eignatjón sem nemur miljónum króna. — Ekkert slókkviáhald nema MINIMAX þolir geymslu í margra gráða frosti, ekkert er eins handhægt, ekkert nema MINIMAX þolir margra ára geymslu án þess að láta ásjá eða tapa nokkru af krafti sínum. — MINIMAX. er svo nauðsynlegt áhald að það ættiað vera í hverju einasta liúsi á íslandi.— Einkasali fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Kaupmannahöfn K. Taugaveiklan og niður- g a n g u r. þrátt fyrir læknishjálp ftð staðaldri hefir mér ekki batnað, eU fekk heilsuna þegar eg fór að brúkft elixírinn. Sandvík, marz 1903. Eirík- ur Eunólfsson. Slæm melting, svefnleysi og andþrengsli. Mér hefir batn- að til muna af nýja seyðinu í vatnh 3 teskeiðum þrisvar á dag, og mæl* eg því frara með þessum frábæra elix- ír við meðbræður mína, því það er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaup- mannahöfn, Fa. Stórkaupmanns L* Friis Eftirf. Engt-1. Bleikjusótt. Elixírinn hefir læknað alveg í mér bleikjusótt. Meer- löse, sept. 1903. Marie Christenseö. Langvinnur niðurgaugur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöð- uga læknishjáip og mjög reglubundið mataræði. En af elixírnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er, Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M- Jensen agent. Ekta Kína-Lífs-Elixír. Á einkunnarmiðanum á að vera vöru- merkið : Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueígaDdans: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavu, og sömul. innsiglið vj,p í grænu lakkí á flösku8tútnum. Fóðurmjöl. Nokkurra hundruð sekkja af fóður- mjöli á eg von á um næstu helgi, eu af því að eftirspurnin er mikil, vil eg biðja menn að panta í tíma. Magnús Gunnarsson I»lngholtsstræti 3. 1 lierbergi fyrir einhleypan ósbast til leign frá 1 jóli. Ritstj. visar á. Guðm. Bjarnason skraddari, Edinborg. Orf o{t hrífur til sölu á Laugaveg 44 og Hverfisgötu 31. Veízlunaíliús mín á Sauðárkrók, Kolkuós og Selnesí eru nú þegar t i 1 s ö 1 u m e ð mjög vægu verði, ásamt öll- um verzlunaráhöldum; ennfremur flutningabátur 7 tons með festum og seglum, mjög vandaður; hús- unum fylgja ágætar lóðir. Semja má við V. Claessen Reykjft' vík eða Kristján Blöndal Sauðárkrók- Reykjavík í maí 1906. V. Claessen. Ritstjóri Björn Jónsson. Isaf ol dar prentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.