Ísafold - 06.06.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.06.1906, Blaðsíða 3
ISAFOLD 143 ^órn Abrahams. (Frh.í. Nú skil eg yður betur. Sparið yð ar fögru orð, en haldið yður við mál- efnið, góði Blenkius. ~~ < fsk herra höfuðsmansins er skip- tin fyrir mig, Eg þftrf eigi að minna ^ þann greiða, er eg hefi þegar gert þeirri herdeild, er telur herra höfuðs- tri&nninn sína mestu prýði. — Lofið mér að vera lausum við vitleysuhjal. J>að er enginn kven- ^aður sem hór stendur og ýkjur gera yður ekki nema ilt eitt. Hvers óskið í’ér í stuttu máli? —■ Sömuleiðis í stuttu máli, herra ^öfuðsmaður. Bg mun veita yður aila Þá vitneskju, sem gerir yður færan um framkvæma verkefni yðvart, að friða héraðið. ~~ Og bezta ráð til þess? Lofið ^úr að heyra skoðun yðar. Að mylja þá sundur, uppreisnar- tnennina. Eg sé á yður, herra höfuðs- t£'aður, hver andmæli þér ætlið að k°ma með; en, með leyfi yðar, þér ftafið ennþá eigi farið of langt, það Í>Vert á móti. Hvað gera tveir brend- lr búgarðar, haldið þér? Hver verður fiúanæðislaus af þeirri ástæðu? Ná- 8rannarnir veita glæpamönnunum húsa- skjól og skifta síðustu maískökunni s'Qni milli þeirra. Kveikið eld í heilli fylft bæja; þá fyrst skilja þeir, að hér er alvara á ferðum. Og svo einn hlut eQn, herra höfuðsmaður: gerið upp- faekt hvert einasta vopn í öllu bygð- arlaginu; fyrr spekjast þeir aldrei. Búi, sem veit að hann hefir byssuna sína v*ð hendina, er aldrei tryggur. — Sannarlega hafið þér rétt að öaaela. — Já, er eigi svo, herra höfuðsmað Ur; í því efni aðgreitia Búarnir sig eigi frá öðrum þjóðum, sem eins er ústatt fyrir, — h’m, ja — herra höf- úðsmaður, það var eigi ætlun mín að tttóðga neinn. Látið mig leita, í broddi fylkingar á löggæzluliðinu, leita um alt héraðið; eg veit hvar fylgsni þeirra eru. Veitið mér umboð til að kveikja f hér og hvar; ef þeir sýna nokkurn tr'ótþróa, þá látið mig — — — — Eruð þér eigi vel heilbrigður í ðag, eða hvað? Ifiltur sá, að hann hafði verið of bráður á sér, og varð aftur auðmjúk- °r og flaðrandi eins og rakki. — J>að er eigi til þess að eiga kost ú að sýna, hvað eg er voldugur, og ei8' tii að koma fram réttmætri hefnd, 6t eg óska þessa. Herra höfuðsmað- getur reitE sig á orð mín; það er aðeins til að sýna, hvernig sann- bristinn maður fyrirgefur; það er vegna eftirdæmisins, að eg dirfist að biðja úm slíka náð. |>að er til að hlífa vin- úúa mínum við þeirri smán, sem það . ^ur að vera, að verða að hlýða útlend ltlgum, sem kunna ef til vill eigi að sýna B°mu vægð sem eg. |>ar að auki eruð Þór til neyddur, herra höfuðsmaður, að aia þessar varúðarreglur til þess að yóur sé óhætt sjálfum. Nu var avipurinn mannsins svo úmræðilega falslegur og mannvonzku- gor, ftð höfuðsmaður sneri sér undan með viðbjóði til þess að þurfa ekki að horfa á haun. f>að sem þér farið fram á, er einlínÍ8 ómögulegt. ■Böfuðsmaður benti á dyrnar. ~~ l>ér getið farið, mælti hann. "'Eitt ennþá, herra höfuðsmaður, 1 hinn, í viðbót, eigi síður ísmeygi- gur en undirgefinn; eitt enn, einungis mtt orð. Fljótt þá; eg hefi lítinn tíma. Hverju launið þér þeim manr kemur því upp, hvar geymd u átta af fallbyssum Búanna m “kotfaerum? — Ef þér vitið eitthvað, raaður, þá komið með það! — H’m. Blenkins var svo á svip, sem ekkert væri hægt að veiða upp úr honum. — Hvað mikið viljið þér fá? Höfuðsmaðurinn skalf af taugatitr- ingi. Slíkur fengur mundi veita ómet- anlegt hagræði, og lauk þar að auki upp svo stóru sjónarsviði, að eigi var hægt að sjá út yfir það í einni svipan. Blenkins horfði glottandi á hann, og er hanu sá, hvílík áhrif orð hans höfðu haft, ásetti hann sér að auka þau enn meira. — Hvaða ástæður heldur höfuðsmað- urinn að sé til þess, að de "Vlies brýzt tvisvar á einum mánuði inn á milli hinna ensku hersveita og gerir áhlaup í stefnuna að þessu svæði, hvað? — þér segið talsvert maður; hvað haldið þér sjálfur? — Fallbyssuruar. — Og þér viljið fá fyrir yðar — h’m — fyrir þetta sem þér ætlið að segja mér ? —- Eg vil heldur að höfuðsmaður- inn stingi sjálfur upp á því. — H’m, lofið þér mér að hugsa mig um. — De Vlies er orðlagður fyrir að vera fljótur í snúningum. Höfuðsmaðurinn nefndi einhverja tölu, og Blenkins gerði ekki nema hrista, höfuðið með aumkunarlegum svip. Höfuð8maðurinn hækkaði töl una tvisvar og gaf • loks út skriflega skuldbundingu handa herra S. Blen- kins, fyrverandi barnakennara, um svo og svo mörg pund sterling fyrir skýrslu nokkra, þar sem þó höfuðsmaðurinn geymdi sér rétt til að meta verðmæti hennar. Hann rökstuddi sict einræð- isle^a atferli í þessu með braða þeim, er fyrirtækið heimtaði, og með skorti þeim á hermönnum í hóraðinu, sem nú væri, eins og stæði á 1 svipinn. — Nú eruð þér líklega ánægður? mælti höfuðsmaðurinn, og brosti af ánægju, er hann hafði afgreitt þetta skjal. — f>ví miður verð eg að segja nei. Og þegar höfuðsmaðurinn lét á sér sjá óþolinmæði, bætti Blenkins við: — Eg verð því miður að snúa aft ur að upphafinu á okkar huglátlega samtali. Hann þandi út brjóstið, dró djúpt audann og sagði: — Eg vil koma fram hefnd á hend- ur einum manni. — Svo—o—, h’m, hver er það? Höfuðsmaðurinn hafði gefið honum öldungis marklausa tryggingu, en það var honum mjög áríðandi, að Blenkins hóldi samninginn að sínum leyti, og sór til skapraunar sá hann að það mundi eigi geta orðið nema með meiri ívilnunum. f>ótt maðuriun sýndist honum svo viðbjóðslegur, að hann helzt af öllu hefði fleygt honum út, þá afsakaði hann sig samt með hinni alkunnu reglu, að í hernaði séu öll ráð leyfileg. Og hann hafði rétt fyr- ír sér; hernaður er þannig, að verstu ráðin hafa vanalega gagnsmestu verkanir, og þessi hernaður hafði stað- ið nógu lengi til að geta sljófgað dóm- greind jafnvel hjá heiðarlegum manni. Hann ypti öxlum og lét undan því, sem óumflýjanlegt var. — Hver er það sem þér viljið koma fram hefnd við? spyr hann. — Maðurinn heitir van der Nath. Höfuðsmaðurinn hopaði eitt skref undau. Svo grimmilegt hatur brann úr augum Blenkins, að hrollur fór um haun. En það kom honum einnig til að hugsa um ábyrgð sína sem stjórn- anda héraðsins. Hann spurði með hægð: — Hvað ilt hefir hann gert yðurl — f>að yrði of langt mál, að skýra frá því; já eða nei, herra höfuðsmaður. Druknan. Fyrra sunnudag, 27. f. mán., varð það slys hér inni í sundum, nærri Viðey, að 2 menn norskir druknuðu á bát á skemtisigling. Bátnum hvolfdi í hægviðri. f>að voru hásetar af kola- skipinu Yrsu, sem sleit upp hér á höfn og rak á land við Arnarhól í af- takaveðrinu aðfaranótt 27. apríl. f>að tókst síðar að koma því á flot og inn í Gufunes. f>ar var það lagt upp til viðgerðar. Um hafísiim hefir ekki annað frézt lengi en að hann var kyrr á Húnaflóa vestanverðum nú fyrir viku, alt að Vatnsnesi, en autt með eystra landinu og skipum vel fært þar; sagt, að seglskip hefði kom ist inn á Blönduós þá fyrir skemstu. Engin frétt um það, að hann hafi rek- ið mn á Skagafjörð nokkurn tíma í vor eða austar betur. Barn datt út um glugga á einu húsi hér í bænum annan í hvítasunnu, f Lindargötu, 3 missira gamalt, og beið bana af. Kvennaskóli Reykjavíkur. f>ar eru nú orðin forstöðukvenna- skifti, eða verða með byrjun skólaárs þess er, í hönd fer, f haust. Stofn- andi skólans, frú f>óra Melsteð, sem komin er nú nokkuð á níræðis- aldur, lætur a£ stjórn, eftir 32 ára netsemdarstarf í þeirri stöðu og orku- mikið, en við tekur með hennar ráði frk. IngibjörgBjarnason, er mun hafa búið sig undir það nokkuð utan lands- og innan og er talin líkleg til að standa vel í þeirri mikilsverðu stöðu. Kvenþjóð landsins á frú f>. M. mikið og gott upp að inna. Hún var frum- kvöðull að stoínun þessa elzta og helzta kvennaskóla á landinu, kom henui áleiðis með frábærri elju og þolgæði, og hefir stjórnað skólanum hér um bil heilan mannsaldur með hinni mestu reglusemi og ráðdeild, látið hann færa út kvíarnar smám saman eftir megni, einkum síðari árin, og taka hyggileg- um framfarabreytingum. f>að var mál manna nokkrum árum eftir það er skólinn tók til starfa, að víða væri þau sveitaheimili auðþekt úr, þar sem væri kvenmaður, er mentast hefði í þeim skóla, fyrir sakir myndarlegri innan- hússtjórnar en alment gerðisi, einkum að þrifnaði og reglusemi. Síðan hafa þeir yfirburðir orðið algengari, er skój- unum fjölgaði. Kveikt í liúsi. Aðfaranótt hvítasunnu seint varð vart við eld hér f sölubúð á horninu á Klapp- arstíg og Grettisgötu, en tókst að slökk- va von bráðara. f>að BáBt þá, að helt hafði verið steinolíu um búðina hingað og þangað, á varninginn í hillunum, er var helzt vefnaðardúkar ýmisskonar, o. s. frv. Með öðrum orðum: enginn vafi á, að kveikt hafði verið í af ásettu ráði. Loginn hafði þotið innan um alt herbergið og sviðið alt loftið meira að segja; enda vottaði fyrir, að eldur hefði verið tendraður þar í fleiri stöðum en einum. Búðin er um þvert hús niðri, vesturendann, en íbúð í hinum end- anum og eins upp yfir; húsið er tvílyft. Auk útidyra á búðinni voru ónotaðar og því að Btaðaldri læstar dyr úr henni inn í svefnherbergi bak við hana; ann- arsstaðar ekki gengt í hana. Búðin hafði verið lokuð nokkrar vikur, með því að eigandinn var ekki heima; hann var og er enn í utanför. Hús og vör- ur var vátrygt. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Lagennans þrautræstingarduft hreinsar alla hluti úr tré, málmi og leir. Notið Lagermans Boxcaif'-Crénie á skóna yðar. Til heixnalitunar viljum vérsér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — 1 stað hellulits viljum vór ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, þvf þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Kaupendur Isafoldar sem skifta um bústaði núna um kross- messuna eða í næstu fardögum, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Undirritaðir taka að sér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. Passíusálmar fást altaf í bókverzlun ísafoldarpr.sm Verðið er 1 kr-, 1,50 og 2 kr- 100 tímar í ensku, frönsku og þýzku eru jafnan til sölu í bókverzlun ísa- foldarprentsm. Familie-Journal fæst í bókverzlun ísaf.prsm. Frem fæst í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Hver sá er borða vill gott Mar garíne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.