Ísafold - 20.06.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.06.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 159 Fórn Abrahams. (Frh.l. — Faðir íniDn og hann Zimmer gamli. — Og Piet Miiller, sem er einn af öldungum safnaðarins, hvað segir hann? — í>ú fær nógu snemma að heyra hann! f>eir hétu að koma. Piltarnir riðu áfram, hver í sína átt- lQa. Héraðið var stórt og bæirnir 'águ dreift. Davíð Flick reið fram hjá bæ Miillers. Gamli maðurinn stóð Ut á hlaði og beið. Hann vissi að eitthvað mundi vera á seyði. Hann kallaði til piltsins og spurði tann, hvort hann ætlaði ekki að koma við. -— Nei, anzaði sveinninn þurrlega. Hann tók eftir því, hvað rómurinn var óþýður, og spyr forviða: — Hvað er þetta, Davíð? — Eg trúi því eigi; en allír segja, að þú hefir gert það. — Gert — — hvað? Davið! Pilturinn rétti úr sér á hestbaki. — Eg má ekki segja það. — Jú, mér. — Jæja, ef þú lofar að segja eng- titn frá, hver hafi sagt þér það. Allir bændur í sveitinni eiga að koma sam- an á fimtudagsnóttina hjá honum ..........hann hallaði sér fram og hvíslaði nafnið á staðnum. Pilturinn þandi út brjóstið um leið hann sagði þetta og eldur brann úr augunum. — Hvað er um að vera. — f>að færðu að vita nógu snemma. Pilturinn keyrði hestinn sporum og reið burt; það var langt til næsta bæjar. En Piet Miiller var sem steini lost- inn. Hann tók um ennið og reikaði ínn; eitthvað voðalegt hlaut að vera á ferðum, þar sem guðsifjabarnið hans bafði getað fengið af sér að horfa svona á hann. Hann sat tvo sólar- hringa álútur yfir biflíunni sinni og las blaðsíðu eftir blaðsíðu. Á þriðja ðegi söðlaði hann hest sinn, lét tengda- dóttur sína hjálpa sér á bak og reið nr hlaði mjög þungbúinn. f>að fór bálfur dagur í að komast áleiðis; hann v&r gamall maður og óvanur að 9ða, en hanu vildi heyra og sjá, hvað það væri, sem hefði getað getað 8ert saklaust barn svo úlfúðugt við bann, slíkan heiðursmann. Hann kom í fundarstaóinn skömmu ®ftir að farið var að rökkva; hann batt bestinn sinn hjá hestum hinna og gekk beint í hópinn, sem hann sá að var 8arnan kominn hjá gamalli grjótrúst á töiðri slóttuuni. |>eir voru hljóðir og Þurnbaralegir á svip — allir hljóðir öema einn. |>að var Zimmer gamli. 3ann hallaðist fram á hækju sína og balaði um unser kaiser (keisarann °kkar, þ. e. Vilhjálm 1. þýzkalands- beisara), sem kynni ráð við öllu. ■^ann lækkaði skrækhljóðaða röddina, ^ar til úr henni varð sorgmætt hvísl, 11,11 leið og hann mælti: En hann er ^auður, Moltke er dauður, Bismarck et dauður; það voru menn, ó! vinir ^iuir ó! ó! ó! Hann tætti á sér hár- . °g stundi upp andvarpi, sem var alveg ólíkt því, að naut væri að ^ja. . í>eir sem höfðu vilja og mátt til ®*uhvers eru farnir — farnir — dauð- Uiælti hann. btann nuggaði blóðþrútin augun og audvarpagj aftur. Binir þögðu. Hvað kom það þeim ir? *68>a við, hversu margir voru dauð- ' í>eir voru fyrir löngu hættir að ;ölJa þá, er þeir mistu, og þeir treystu t a lengur hinum, sem lifandi voru. ^®lr höfðu beðið alt til síðustu stund- °g treyst þessari Evrópu, er hafði svo mikið af blessan þeirri, er friðarfundirnir færðu heiminum. þeir biðu enn; því þeir skildu ekki í því að það hefði alt verið stjórnbragða- skrípaleikur, þar sem látið var sem löghelga skyldi friðinn, en í þess stað ekki um aonað hugsað en hernaðar- tilhögunina og settar reglur fyrir henni. Von þeírra lá í dauðateygjunum; þeir skildu nú, að þeir höfðu verið gabb aðir, sem allir aðrir, og gremjan lifði og óx í hug þeirra. þegar Piet Miiller nálgaðist mann- hringinn, var eins og alla setti enn hljóðari en áður. þeir gerðu breiða kví fyrir hann í milli sín; og sem eng- inn sæi höndina er hann rétti fram til að heilsaþeim. — Hvað — hvað er þetta, vinir mínir? stamaði gamli maðurinn hálf- rirjglaður. Nú Ieið löng stund áður nokkur maður anzaði honum. þeir urðu æ þungbrýnni. Loks þraut Zimmer þol- inmæðin, hann lamdi hækjunni í jörð- ina og sagði með gjöllum rómi: — það er ekki búið enn að brenna bæinn minn, en eg vona að það verði gert bráðum. Piet Míiller skildi engan skapaðan hlut í þessu. Hann leit framan í þá hvern af öðrum. En alstaðar rakst hann á sama augnaráðið, kuldalegt eða reiðulegt. Honum fór ekki að verða um sel. Honum fanst eins og ætlaði að líða yfir sig. Hann staul- aðist þangað er Zimmer gamli stóð og ætlaði að styðja sig við hann. En þjóðverjinn brá við og stökk undan, heldur ófimlega þó; hann tautaði eitt- hvað um skyldu sína við d a s n e u e Vateriand (hið nýja föðurland). Muller skyldi enn engan skapaðan hlut í neinu. Hann riðaði til eins og reyr af vindi skekinn og blíndi sak- lausum barnsaugum sínum á þingheim, þungbúinn og reiðulegan. — Hvað er þetta, vinir mínir? hvað er þetta? Bama hátíðleg þögn og sama önugt viðmót. Mótlætið hafði gert þá harð lynda; þeir sættu sjálfir engri með- aumkun hjá fjandmönnum sínum og þeim fanst sér ekki bera að sýna þeim nokkura miskunn, er þeir grunuðu um fjandskap við sig. ' Míiller tók upp aftur spurningu sína í kveinstafsróm. — Byrjaðu, Simeon, sagði Erasmus Flick, til þe88 að fá einhvern enda á þetta kvalræðisástand; og elzti sonur hans, þeirra er heima voru, steig upp á steindysina. Allir tóku ofan. Simeon Flick var prestaskólastúdent og þeir vissu, á hverju var von. Með heilaga ritningu í annari hendi stóð pilturinn hátt uppi yfir hinum fullorðnu möcnum og horfði niður á þá. Hann var einn með hinum yngstu í hópnum; en þetta, að hann átti að verða prestur innan skamms, það veitti honum þá yfirburði, þótt mjósleginn væri og grannleitur, að gömlu mennirnir lutu honum. Hann sló með hægri lóf- anum á opna bókina og tók til máls: — Drottinn hefir snúið ásjónu sinni frá oss; reiði hanB liggur þungt á iand- ínu. Flokkar af Fílisteum og Ama- lekítum sveima um alla landareign vora. En svo víst sem það er, að drottinn niðurlægir, eins víst er hitt, að liann getur rétt það við, sem liggur lágc, og gert það beint, sem bogið er. Pilturinn óx í augutn fundarmaDna og freknótt andlitið á honum og ólag legt varð eldrautt. Honum hitnaði af talinu; orðin runnu af vörum hans, og hann lét hið harðorða biflíumál gamla testamentisins dynja á áheyr- endum sínum eins og steypiregn. Harmatölur spámannanna hljómuðu yfir höfðum þeirra; en ekkert orð um hjálpræði og fyrirgefningu blandað- ist inn í þessa eyðimerkurprédikuu, er þrumaði í náttmyrkrinu og endur- ómaði yfir sléttuna með kveitiandi bergmált. Heila klukkustund talaði pilturinn um hið fótum troðna og dauðadæmda Júdaland, og sagði að nitjánda öldin endurtæki sögu þess fyrir augsýn allr- ar veraldar. Alstaðar fano hann at- riði, sem við átti, og líkingar, en í miðri örvæntingunni sá hann bregða fyrir ofurlitlum vonargeisla. Jael og Cieera komu fram úr mörg þúsund ára gleymsku. Júdit gekk fram hjá með blóðugt höfuð HólóferneBar í höndum sér. Steinninn vir slöngu hjarðsveins ins Davíðs þaut hvínandi þangað sem honum var stefnt, og Daníel spáði úr ljónagryfjunni um hið nýja ríki. Kristilegur studentíifimdur á aS verða í suntar á Finnlandi, sá 5. eða 6. í röð, af öllum Norðurlöndum. Þangað fara 4 liéðan: þrír prestar og einn prestaskólakand. (sjá farþega-upp- talning á Tr. kongi). Þingmennirnir frónsku eiga að fá að fara um endi- langt Jótland í heimboðsutanför sinni og sjá þar alt sem merkilegt er að sjá. Þingsetning kvað og eiga fram að fara þegar eftir það er þeir koma til Khafnar, þ. e. ríkisþingsins (e k k i al- þingis!), rétt sem snöggvast, og eiga þeir að fá að vera þar viðstaddir og sjá og læra. Talað er, að konungur ætli sér að setja þingið sjálfur með mikilli við- höfn og hásætisræðu. Mannalat. Nýfrétt er að norðan lát Theódórs Olaf ssonarf. verzlunarstjóra á Borð- eyri lengi. Hanti var sonur Olafs ptó- fasts Pálssonar, er lengi var dómkirkju- prestur í Reykjavík, en síðan á Melstað (d. 1877); bróðir síra Páls prófasts í Yatnsfirði og síra Ólafs á Staðarhóli. Hann mnn hafa verið kominn nokkuð á sextugs aldur. Hann var kvæntur mað- ur og átti mörg börn, flest eða öll upp komin, Hann var vel látinn myndar- maður. Snentma í f. mán. lézt í Stykkishólmi gömul kona, Sigríður Jónsdóttir, áður búandi á Korpúlfsstöðum í Mos- fellssveit, »mesta sómakona«. Hún feldi niður steinolíuvé) og kviknaði í olíunni, en hún brendi sig á höndum og fótum, er hún reyndi að slökkva og dó eftir nokkra daga. Embættispróíl við prestaskólann luku 17. þ. mán.: Björn Stefánsson ... I. eink. 85 stig Lárus Sigurjónsson . . I. eink. 84 stig Sigurður Guðmundsson II. eink. 70 stig Verkefni í skriflega prófinu : Skjuing Nýja testamentisins I. Tím. 3,14—4,5. Trúfræði: Hver er hin kristilega slcoðun á uppruna mannsins, og hverjar eru þær ókirkjulegu skoðanir á því efni, sem sórstaklega þarf að mótmæla? Siðfræði: Hvað er það sem siðfræðin kallar hvorkinlegar athafnir -- og eru slíkar áthafnir til í raun og veru? Kirkjusaga: Svissneska siðbótin og helztu menn hennar. Pródikunartextar : Matt. 16, 24—28; Lúk. 13, 6—9; Jóh. 14, 15—20. Prófi í forspjallsheimspeki luku í fyrra dag (18.) 7 stúdentarog fengu þessar einkunnir: Brynjólfur Magnússon .... Gunnar Sæmundsson........ Jón B. Jónsson........... Magnús Júlíusson......... .Ólafur Oskar Lárusson. . . . Páll Eggert Ó1 ason...... Þorsteinn Briem.......... ágætl. 4- vel + vel + dável dável + dável Seltirningar eru vinsamlega beðnir, að vitja Isa- foldar í gosdrykkjaverksmiðjuna S a n i t a s. Enskt vaomál í verzl. G. Zoejra Krig og Fred 1 bl. á viku, með fjölmörgum mynd- um fæst í bókverzl. ísaf.prsm. Árg. 2,60. Umsóknir um k e ii ií a r a s t a r f við barnaskólana í Keflavík og í Mið- neshreppi séu komnar til undirskrifaðs fyrir 15. ágúst. Kenslutími er frá 1. okt. til 31. marz. Kaup um mánuðinn 50 kr. Útskálum 12. júní 1906. Kristinn DaníeKson. Mórnuða tófuyrðlinga kaupir Emil Strand á ísafirði, fyrir hátt verð. Kaupendur Isafoidar sem skifta um bústaði núna um kross- messuna eða í næstu fardögum, eru vinsamlega beðuir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. er borið hafa fyrir Tilraunafélags- menn í ReykjavíU 1904—1905. Erindi, flutt i Reykjavik 5. maí 1906, ef ti r Einar Hjörleifsson eru nú komin á prent og fást hjá bóksölum. Yerð 50 aur. Verða send bóksölum út am land með strandskipi í byrjun næsta mán- aðar. Aðalútsala í bókverzlun ísafold- arprentsmiðju. 100 tímar í ensku, frönsku og þýzku eru jafnan til sölu í bókverzluu ísa- foldarprentsm.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.