Ísafold - 23.06.1906, Síða 3

Ísafold - 23.06.1906, Síða 3
L S A F 0 L D 163 í heoni voru eun vot, en Piet Miiller var fynr löugu dauður. Mannskaöinn mikli. Fiskiskútun Anna Sophia, sem skyrt var frá í síðastu bl. að farist hefði í vor frá Isufirði, var eltki eign Tangsverzluu- ar ú ísafirði, heldur þeirra Filippusar Aruasonar skipstjóra á ísafirði og Jóns haupmanns Guðmundssonar í Eyrardal í Álftafirði. Þnð háfði lagt út annan í páskum, 16. apríl, og ætlað að konia •nn aftur eftir viku að vitja um sjúkan háseta. Skipið hafði sést 10 dögum síðar, í byrjun mannskaðahretsins, út uudan Dyrafirði, Og var þá að rifa segl. Um það leyti var og hafíshroði úti fyrir Vestfjörðum, og ímynda sumir sór, þótt þess þurfi ekki til, að það hafi siglt á hafísjaka og sokkið. Skipið haföi verið óvátrygt, og eig- endur þv/ orðið fyrir tilfinnanlegu fjár- tjóui, þótt meira sé vert um mannskað- unn. Þessir 2 hásetar, sem voru ekki '•efudir í síðasta bl., segir ÞjÓðv. að f’afi heitið: Sveinbjörn Júlíus Kristjánsson, frá Hnífsdal, ókvæntur maður, 42 ára, og Þorbjörn Gestsson fra Furufirði a Hornströndum. Skipafregn. Hingað korn 11. þ. m. s/s ilinerva (318, Kolsto) frá Haugesund með saltfarm til verzl. Edinhorg. Enn fremur 18. s/s Gambetta (334, H. Kiise) frá Fleetwood með saltfarm til verzl. Edinborg (Jsafj.). Sömul. 19. s/s Edvard Grieg (597, E. Olsen) Irá Port Talbot með saltfarm til H. P. Duus o. fl. Enn fremur s. d. s/s Capri (349, H. A, Hal- dorsen) fri Bergen með saltfarm til verzl. Godthaab. Haginn eftir, 20., s/s Saga (260, Amund- ®en) frá Bnrntisland með kolafarm til Tnom- sens magasíns. Loks kom i nótt s/s Hörda (373, A. Lar- 8en) frá Kalmar með timburfarm til fél. ^nlnndar. Biöjið kaupniaun yöar um BBg ASTROS T BZ.ð D nGARETTEN I ec T>P TQjP J önnur algeng nöfn á vindlum vor- 111, cigarettum og tóbakstegundum ^ verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. ^ ____Köbenhavn. Frem f«st í bókverzlun íaafoldarpr.am. Passíusálnmr Mtaf í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Verðið er 1 kr., '1,50 og 2 kr. Hestskófjaðrir.... 7 þúsund stykki kr. 2,55 fást í J. P. T. Bryde’s verzlun. Til heimalitunar viljum vór sér- st.aklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda #Ca8torsvart«, því þessi Iitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit irnir fást bjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Sundmaga vel verkaðann, borgar enginn betur en Bryde’s verziun í Rvík. Talsími 39. Islonzta tiosta tekur undirritaður að sér að selja fyr- ir hæsta verð. Sendið fallega hesta, 3 til 6 vetra gamla (helzt 3-4. vetra), ekki vakra og helzt einlita, og sendið mér ritsímaskeyti frá Leith um, hvað margir hestarnir eru. Köbenhavn, Kvæsthusgade nr. 5 pr. pr. Carl Hoepfner Arthur Sorensen. Stýrimaimasköliim. þeir nýsveinar, sem ætla sér að ganga á stýrimannaskólann næstkom- andi skólaár, verða að vera búnir að senda skriflega umsókn um það til undirritaðs forstöðumanns skólans, en stílaða til stjórnarráðs íslands, fyrir 15. ágúst þ. ú. Umsóknum þessum eiga að fylgja áreiðanleg vottorð um þau atriði, sem gerð eru að skilyrði fyrir iantöku í skólann. Skilyrðin eru þessi: 1. Að lærisveinnin hafi óflekkað manDorð. 2. Að hann sé fullra 15 ára að aldri. 3. Að hanu sé vel læs, Bæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum, og riti íslenzku stórlýtalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðum á þilskipi eigi skemur en 4 máu- uði. Skilyrði þessi má sjá í B-deild StjórnartíðindanDa 30. nóv. 1898. Reykjavík 22. júní 1906. Páll Halldórsson. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Sænskt timbur flestar stærðir, fæst mjög gott og ódýrt í Bryde’s verzlun í Reykjavik Talsími 39. Hver sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Biðjið æííð urn Otto IViönsteds danska smjöriíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmid. Kirsiberjaiög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Cacaoduft og Chocolade ótal tegundm, kaupa menn bezt og ódýrast í verzl. J. P. T. BRYDE’S í Reykjavík. Talsimi 39. Sýning á handaYÍnnu barnanna í Landakotsskölayerður hald- in föstudag 29. og laugar- dag 30. juní frá kl. 11 til kl. 7. Allir eru velkomnir. Kína-lífs-elixír er ekki ekta nema frá Wáldemar Petersen, Frederikshavn, Khavn. A þeim tímum, er siðgæði er svo iir lagi geugið, að jafnvel anrjars áreið- anlegir og mikilsvirtir fésýslumenn hika ekki við að hafa á boðstólum stolnar eftirlíkingar af vörum, sem hafa haft mikið gengi og verið vel metnar tug- um ára saman, ekki af öðru en sér til lítils hagnaðar, verður það ekki nógsamlega brýnt fyrir þeim, sem vör- una nota, að vera sem allra aðgætn- astir þegar þeir kaupa. Abatinu setn altaf er mlklu meiri á þeirri stolnu eftiriíkingu heldur en á frumvörunni, er mismunandi, og fer eftir því, hvað hin stolna eftiriíking er góð, með öðr- um orðum eftir því, hvað þessum mönnum finst ekki virðingu sinni of nærri gengið að bafa á boðstólum. Bn hvort sem hauD er mikill eða lít- ill, þá blekkja þeir þó þá sem neyta og selja þeim fyrir almennilega áreíð- anlega vöru svo sem KÍDa-lífs-elixír tilbóning, sem þeim er allseudis ómögu- legt að líkja eftir minstu vitund — vöru. sem neytendur óska sér alls ekki, og ennfremur vöru, sem ekki ger- ir þeim það gagn, er þeir reyna að hafa upp úr henni fyrir fé, er þeir hafa aflað sér með súrum sveita. þetta er dýrkeypt reynsla mÍD, því aldrei bíða þó neytendur eins mikið tjón eins og sá, sem búið hefir til bína frumlegu vöru, er hann hefir varið mestöllu lífi sínu til að framleiða, og er seld fyrir það verð, er samsvarar hvergi nærri vinnu þeirri, er hann hefir varið til þess að fá hana gerða. Eg verð því að brýna fyrir neytendum vörunnar að varast sérhverja eftirstæling og gæta þess jafnan, að grænt lakk sé á flöskustútnum og á því innsiglið og að Kínverji með glas í hendi sé á miðanum yfir nafni frumleiðandans Waldemars Pet- ersens, FrederikshavD, Köbenhavn. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Bppí ioösanglýbing Miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 11 f. h. verða seldar við opinbert uppboð, ýmsar leifar frá skipinu ingvari, sem strandaði 7. apríl þ. á. við Viðey, akkeri, möstur, brak o. fl. Uppboðið fer fram á lóð Slipfélags- ins, og verða uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 23. júuí 1906. Páll Einarsson. Trésmiðir! Nokkrir duglegir trésmiðir geta feng- ið langa atvinnu hjá Jóni Sveinssyni, Pósthússtr. 14, Reykjavík. Sigriðarstaðir í Pósthússtræti 14 C, er til leigu frá 1. október þ. á. Semja má við Jón Sveinsson. Stórt uppboð á húsgögnum, rúmfötum, myndum og bókum o. fl. verður haldið á mánu- daginn 25. þ. m. við hús Jóns Sveins- sonar við Templarasund. Uppboðið byrjar kl. 11 árd. Ritstjóri B.iörn Jónsson. Isafoldarnrentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.