Ísafold - 23.06.1906, Síða 4

Ísafold - 23.06.1906, Síða 4
164 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í lieimi. -TPd B ' þurfa menn að fara að hugsa sér fyrir ljósi til I íl U Ll 111 haustsins og vetrarins. Reynslan er búin að sýna, að bezta og ódýrasta ljósáhald nútímans er Lux-lampinn Hann ber miklu meiri birtu, eyðir minna um hvern kl.tíma, er hreinlegri og handhæg'ari en nokkurt annað ljósáhald, sem enn er þekkt. Til þess að hafa nægan tíma fyrir sér, er þvi ráðlegast íyrir alla þá, er vilja fá sér Lux-lampaljós til vetrarins, að panta hann í tírna í J. P. T. Bryd’es verzlun í Rvík, sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um notkun hans og setur hann upp i húsum og á götum bæjarins án nokkurs aukakostnaðar fyrir kaupendur. Talsimi 39. Stærsta úrval af ofnum og eldavélum frá hinni nafnkendu verksmiðju C. M. HESS í Vejle, fást í verzlun Ól. Hjaltesteðs, Laugaveg 57, Reykjavík. Um 100 ofnum úr að velja, frá kr. 13.50—120.00, þar á meðal reyk- brennurum. — Einnig um 50 eldavélum, frá kr. 25.00—100.00. Ennfremur hefi eg, frá hinni sömu verksmiðju, ofna, sem sérstaklega eru ætlaðir fyrir mó og þess háttar eldsneyti. (Sjá mó-ritgerð um þá ofna x Eimreiðinni 1905, eftir hr. efnaír. Asgeir Torfason). ('Blafur cJQ’alfesfaó. Mannskaðasamskotin. Stórfeldir mannskaðar hafa orðið á Vesturlandi siðan efnt var til sam- anna hér. Nú vill samskotanefndin eigi ein ráða fram úr því, hvort gjafaféð eigi einnig að ná til styrkþurfandi vandamanna þessara tveggja skipshafna vestan- lands, og biður hún því gefendur, sem þess eiga kost, svo vel að gera að koma til fundar við sig laugardagskveldið 7. júlí kl. 8^/2 í Bárubúð, til að ráða af um það. Reykjavík 23. júní 1906. Fyrir hönd nefndarinnar Pörh. Bjarnarson. Dtai-1 i DanDi betrl og ódýrari tegundir en nokkursstaðar annarsstaðar t. d.: Veggjapappi , smurður, nr. 5 5 rúllan 37 □ áln. vog. 20 pd. á kr. 3,10 do do — 53 — 37 □ — — O CN ''í 1 1 O co do do — 63 — 91 □ — — co 1 1 <s\ O do do - 65 - 91 □ — — O 1 1 1 O O Asfaltpappi, sandlaus — 15 — 28 □ - - 40 — - — 4,80 do do — 1 — 15 □ 50 — - — 2,45 do do — 2 — 15 □ — - 40 — - — 2,20 Gólfpappi — 71 — 91 □ — — óo — - — 7,40 »Herkúles«-pappi, sandl. og smurður i 372 □ 24 — - — 2,40 Eins og sést af ofanskráðu flatarmáli, þyngd og verði, er pappi lang- ódýrastur í verzlun J. P. T. Bryde’s i Reykjavik. Talsimi 39. Steyptir munir, alls konar: ofnar, eldavélar með og án emailje, vatnspottar, matarpottat, skólptrog, þakgluggar, káetuofnar, svinatrog, dælur, pípur og kragar, steyptir og smíðaðir, vatns- veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn- ar, áhöld til heilbrigðisráðstafanaúr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup- manna á Islandi. Olilsen & Ahlmann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis. Með SÍÖUStu skipum hefi eg fengið miklar birgðir af einkar-hentugum hóffjöðrum sem eru styttri en vanalega gerist, og þess vegna miklum mun hentugri. Ólafur H,j altesteð, Laugaveg 57. Ætið bezt kaup a sköfatnaði í Aðalstr. 10. Baðstjóri! Vín og Vindlar (NB. Cherry-Cordial og Fransk Champagne nr. 82) er ávalt bezt í J. P. T. Bryde’s verzlun Heykj avík. T a I s i m i 39. Agætt Cement nokkrar tunnur, verða seldar m j ö g ódýrt við J. P. T. Bryde’s verzlun í Reykjavík. Talaími 39. Þakjárn ódýrast í bænum er einungis að fá í J. P. T. Bryde’s verzlun f Reykjavík. Talsími 39. Til kaups óskast: Ljóðmæli Bólu-Hjálmars, Benedikts Gröndals, Gríms Tbomsens, Hannes- ar Hafsteins, Kristjáns Jónssonar, Sig. J. Jóhannessonar og Stefáns Ólafss.; Smámunir SigurðarBreiðfjörðs, Andra- rímur, Huld, Feðgaæfir o. fl. bækur. Hátt verð ! Jóhann K risfjánsson Austurstræti 3, Reykjavík. Brjóstnál tapaðist á Laugaveg síð- astliðinn snnnndag. Finnandi skili i af- greiðsln ísafoldar. LítiO brúkoð reiðhjól til söln fyrir lágt verð. Kitstj. visar á. Hagar fyrir hross og annan fánað fast agætir og viðáttnmiklir í landi Mosfellsprestakalls. Semjið við und- irritaðan. Mosfelli 17. júní 1906. Magnús Þorsteinsson, Þeir sem vilja taka að sér baðvarðarstörfin við hið væntanlega bað- hús hér í bænum, eru beðnir að senda umsóknir sinar fyrir 15. n. m. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, Lækjargötu 12, 14. júní 1906. Bgg'ert Claessen p. t. formaður hlfj. Baðhús Reykjavíkur. fæst í verzlun ÓLAFS HJALTESTEÐS, Laugaveg 57. Ýmsar nauðsynjavernr til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.