Ísafold - 30.06.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.06.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 171 Kveunaskóli Reykjavíkur. Samkvæmt auglýsingu, frú Th. Mel- 8ted í 40. tbl. ísafoldar eru stúlkur Þ®r, er ætla að aækja um inntöku í kvennaskóla Eeykjavíkur, beðnar að 8núa sér sem fyrst, skriflega eða munn- lega, til undirritaðrar, og jafnframt taka fram, i hvern bekk skólans þær óaka inntöku. Inntöku skilyrði í 3. bekk eru, að ^úlkurnar hatí numið undirstöðuatrið- ln í íslenzku, dönsku og ensku, og ^aert höfuðgreinar í beilum tölum og brotum, ásamt þriliðu. Eunfremur verða þær stúlkur er ®tla að sækja um 4. bekk að hafa le8ið ágrip af mannkynssögu, landa- ítæði, náttúrufræði, heilsufræði og 8öngfræði. Skólinn byrjar 1. október og verða Þ& allar námsmeyjar að vera komnar. Ufflsóknir um inntöku í skólann verða vera komner fyrir lok ágústmán, 1 vefnaðar- og hússtjórnardeild skól. a°s geta giftar konur og ógiftar lært allskcnar vefnað og hiisstjórn. ^f^mstíminn í þessum deildum er ^ mánuðir, en hefst eins og í skólan- 0tn 1. október. H Eeykjavík 29. júní 1906. gibjörg H. Bjarnason. IIíE með banna eg öllum, að ^^gnýta sér leyfislaust nytjar jarðanna: ^tóruhnausa og Grímastaða með Látr- nm í Breiðuvíkurhreppi, svo sem slæg- lUr, beit, mótak, ristu, uppsátur, reka °g alla veiði í landhelgi nefndra jarða. ' Brjóti nokkur þetta bann, eða sýni ^okkurn ágang nefndum jörðum, má Þann búast við, að sæta ábyrgð, sem lög standa til. Gröf, 20. júní 1906. Hallbjörn Þorvaldsson. Tvser hryssur, ljósrauð og dökk- n ark: sýlt hægra og stafirnir Á. brennim. á frammhófum, týndust Öylega frá Móum A Kjalarnesi. Fiun- andi er vinaamlega beðinn að koma ^eitn til Árna Árnasonar skósm. Lauga- 25, eða Gísla Björnssonar frá S^avatm. Óskilafé selt í Ssltjarnarneshrepp 19Q5 og 1906. Hvíthind ær 2 v. m.: stýft hnifsbr. aft. I-i hvatt v.; hornam.: hlaðst. fr. h., 8neitt. aft., hiti fr. v., B. 2. Rvithnýflétt ær 2 v. m.: stýfður helm. aft. fj. fr ]j4) tvíst. fr., fj. aft v. Hv- lambhr., m.: st. hiti fr. h., st. hiti fr. v, HV’ gimbrarl., m.: st. stig fr. h., stúf- rif- biti aft. v. biðastliðinn apríl rak af sjó 25 sauð- . lmi|ir með mark á flestum: stig aft. h., v.; brennim.: M. 5. vj ®ttir eigendur þessar sauðkinda geta ajj. 0 at>dvirðis þeirra að frádregnum kostn- ’ ef þeir gefa sig fram fyrir lok næstk. 4. hvi Sepb eihbermánaðar. í Seltjarnaneshreppi 29. júni 1906, Ingjaldur Sigurð.sson. IsÍgU frá 1. júlí 2 herbergi fyr- eypa með forstofuinngangi. a»ari upplýsiugar gefur Jónas 11. i^Ly«,t„,gc,t» 87___________________________ 'hnile m8^ votfum við undirrituð okkar lse|(ni9oSt.a hiarlans þakklæti herra héraðs- Priörii, .Uni*i Björnssyni og síra Friðrik síndu lin ir.ir Það göfuglyndi sem þeir **uðbiör ,raía,l4 °9 jarðarför sonar okkar blut, k„nS’ einni9 öllum þeim sem sýndu ln9 og aðstoð við jarðarförina. ^mdú ' V? Reykjavík. 28- júní 1906. r°‘ rnad. Jóhann Þorbjörnsson. Dtan- og innanhússpappi betri og- ódýrari tegundir en Vreggj;ipappi, smurður, nr. 55 rúllan do do » S3 — do do » 65 — do do » 65 — Asfaltpappi, sandlaus » u — do do » r — do do » 2 — Gólfpappi » 71 — »Herkúles« -pappi, sandl. °g smnrður 1 nokkursstaðar annarsstaðar t. d.: 37 □ áln. vog. 20 pd. á kr. 3,10 37 □ » » 30 » á » 4,20 9i □ » » 38 » á » 5.3° 91 □ » » 3° » á » 4,00 28 □ » » 40 » á » 4,80 iS □ » » 5° » á » 2,45 15 □ » » 40 » á » 2,20 91 □ » » 60 » á » 7.4° 3V«n » » 24 » á » 2,40 Eins og sést af ofanskráðu flatarmáli, þyngd og verði, er pappi langódýrastur í verzlun J. P. T. Bryde’s, Reykjavik. Talsime 39. Ýmsar Danðsyujaverur til daglegra heimilisþarfa er bezt aö kaupa i Aðalst?æti 10. Alfa Laval bezta skilvindan Áktiebolaget Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahöfn vitna pað, að Rokkar nvkomnir í verzlun H. P. Duus. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Vorull hvíta og mislita, saltfisk, sundmaga og aðrar ísl. vörur kaupir hæsta veröi c7£ c?. ÍDuus. Islmti Ifista tekur undirritaður að sér að selja fyr ir hæsta verð. Sendið fallega hesta, 3 til 6 vetra garnla (helzt 3-4. vetra), ekki vakra og helzt einlita, og sendið mér ritsímaskeyti frá Leith um, hvað margir hestarnir eru. Köbenhavn, Kvæsthusgade nr. 5 pr. pr. Carl Hoepfner Arthur Sorensen. Skiifatvinuiiin góði er kominn aftur til Guðm Olsen. Selt oskilate i Fljótshlíðarhreppi haustið 1905. 1. Hv. sauður 3 v. m.: hamarsk. h., biti aft. v.; brm.: B. J. Sel A. 7. 2. Hv. ær 1 v. m.: blaðstýft aft., biti fr. h., tvístýft aft. v.; br.m.: O. 0. 3. Hv. sauður 1 v. m.: hamarsk. h., tvö stig, biti aft v.; hornm.: hlaðst. fr. h, 4. Hv. ær 1 v. m.: hamarsk., gagnb. h., hvatrif. biti aft. v. 5. Hv. l.hr. m.: hvatt biti fr. v. 6. Hv. gimbnrl. m.: hálfur stúf. aft., biti fr. h., sneitt fr. biti aft. v. 7. Hv. lamhhr m.: sneitt fr., biti aft. h., sýlt og gagnb. v. 8. Hv. sauður 1 v. m.: hálit af fr. h., heihif. v. 9. Hv. ær 1 v. sama mark. 10. Hv. gimburl. m.: hvatt, gat h. sneitt biti fr. v. 11. Hv. gimburl. m.: sneitt fr. h, geirst. v. 12. Hv. geid. m.: sneiðrif. fr. h., 2 st.fj. aft. v. 13. Hv. sauður veturgl.: sneiðrif. aft., st.fj. fr. h , lögg al't. v. Andviröi framantalins óskilafjár geta eig- endur fengið hjá hreppstjórunum til sept- embermánaðarloka þ. á. að kostnaði frá- dregnum. Miðey 12. júní 1906. 1 umboði sýslunefndarinnar Einar Arnason. Þakkarávarp. Um miðjan siðasta vetur vildn þau óhöpp til, að mestallar eignr okkar — nema lifandi fénaður —- hrunnu til kaldra kola með íbúðarhúsi okkar. Yið urðum þá húsvilt saman 16 manns, 7 þar á meðal ung börn og gamalmenni. Ná- grannar okkar brugðust mjög drengilega við og, veittu alla þá hjálp sem þeir máttu. En flest okkar lentu á einum bæ, hjá kaupfélagsstj. Jóni Hallgrimssyni á Bakka og sonum hans, bændum þar. Við höfðumst þar við eins og heimilisfólk hans um hálfan mánuð, án þess endurgjald yrði þegið fyrir. Auk þess keptust sveitungar okkar við að láta hjálp sína í té með gjöf- um og öðru; og vinir okkar og vandamenn fjarsveitis. — öllum þessum mönnum þökk- um við innilega aðstoð þeirra, þegar okk- ur lá mest á, — þökkum, og biðjum guð að endurgjalda þeim. Feigsdal i Arnarfirði, 7. júni 1906. Valdis Jónsdóttir, Jón Jónsson. í Fossvoyl týndi eg nýskeð stokk með tvennum gleraugum. Finnandi skili í af- greiðslu þessa blaðs. Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Kothúsum í Garði. Mikiö af uilaniærlatuaði handa ungum og gömlum, konum og körlum, nýkomið til Gísla Jónssonar. Konan mín hafði hálft ár þjáðst af taugaveiklun, sem einkum kom fram í örðugleikum í göngu, máttleysi og þess konar. Eftir að hafa brúkað 2 flöskur af Waldemara Petersens ekta Kíua-Lífs-Elixír fór henni að batna og af því að hún hefir haldið áfram að neyta lyfsins, er hún nú al- bata. Borde pr. Herning 13. sept 1904. J. Hjby. Ulll Klæðaverksmidjan I ð u n n kaupir ull með mjðg háu verði. 25°|0 hagnaður að kaupa k ö r f u r hjá Gísla Jónssyni. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.