Ísafold - 14.07.1906, Blaðsíða 4
184
I S A F O L D
PT ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í beiini.
2. ágúst 1906.
Veðreiöar: Verðlaun (fyrir stökk og skeið) 50, 30 og 20 kr.
Þeir sem ætla sér að taka þátt í veðreiðunum, tilkynni það Daníel Daní-
elssyni Ijósmyndara fyrir kl. 8 kveldinu áður.
Glímur: 1. verðlaun 10 kr. og heiðurspening úr gulli. 2. verðlaun 10
kr. og heiðurspening úr silfri. 3. verðlaun 10 kr.
Forstöðumaður: Pétur Jónsson, blikksmiður.
Hjólreiðar: 1. verðlaun 10 kr. og silfurbikar frá síðasta sigurvegara.
2. verðlaun 10 kr.
Forstöðumaður: Hafliði Hjartarson, Bókhlöðustíg 10.
Hlaup: 1. fullorðnir menn og 2. börn.
Forstöðumaður: Hendrik Erlendsson, stud. med.
Kappganga: Fullorðnir menn.
Forstöðumaður: Benedikt Sveinsson, ritstjóri.
Verðlaun fyrir hlaup og kappgöngu, góðir munir. Þrenn verðlaun fyrir
hvert.
Nánara síðar á dagskránni.
Hver sá er borða vill gott
Margaríne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen.
Telefon nr. 145.
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki,
Sérstaklega má mæla með merkjunum
Elefant og Fineste sem óvið-
jafnanlegum. Reynið og dæmið.
S k i I v i n d u 01 í a
hjá
Jes Zimsen.
Kirsiberjalög
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Chika
Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Aburðarfélagið.
Hreinsunargjaldið verður hækkað úr
25 aurum upp í 35 aura frá 23. þ. m.
Frá sama tíma verður bænum skift í
deildir og fær hver viðskiftamaður
prentaða tilkynningu um það, hvenær
í vikunni hreinsað verður hjá honum.
Stjórnm.
V orull
kaupir
Jes Zimsen.
Olíuföt
frá Hansen & Co.
í Frederiksstad í Norvegí.
Verksmiðjan brann í fyrra sumar
en er nú afcnr risin úr rústum og
hagað ettir nýjustu tízku í Ameríku.
Verksmiðjan býr því aðeins til föt
af allra beztu tegund.
Biðjið þvf kaupmann yðar að út-
vega yður olíuföt frá Hansen & Co.
í Frederiksstad.
Aðalumboðsmaður fyrir Island og
Færeyjar er
Lauritz Jensen
Enghaveplads nr. 11
Köbenhavn V.
tekur að sér:
að kemba ull, spinna og tvinna,
að búa til tvíbreið fataefni úr ull,
að þæfa heima-ofin einbreið vaðmál,
lóskera og pressa,
að lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl ofl.
ÁLAFOSS
kembir ull bvers eiganda út af fyrir sig,
vinnur alls ekki úr tuskum,
vinnur einungis sterk fataefni úr isl. ull,
notar einungis dýra og haldgóða liti,
gerir sér ant um að leysa vinnuna
fljótt af hendi,
vinnur fyrir tiltölulega mjög lág
vinnulaun.
Utanáskrift:
Álafoss pr. Reykjavík.
lír Fiseherssundi 1
inn á Hverfisg-ötu,
í hús hr. Garðars Gíslasonar, er verzl-
un mín nú flutt. þar nýtur húu sín
miklu betur og er miklum mun að-
gengilegri fyrir skiftavini mína, bæði
gamla og nýja.
Kr. Sigurðardóttir.
Ritstjóri Björn Jónason.
Isafoldarprentsmiðja.
Ný Yerzlun i Kirkjustræti 8
verður opnuð raánud. 16. júlí.
Þar fæst, meðal annars, mjög fjölbreytt
úrval af vefnaðarvörum
og alt tilheyrandi karlmanna-, kvenmanna- og barnajatnaði.
Sköfatnaður af öllum tegundum
frá beztu verksmiðjum á Þýzkalandi og í Ameríku.
Nýlenduvörur alls konar
af allra beztu tegundum sem hægt er að fá.
Komið og skoðiðl því þar fæst alt bezt og ódýrast í bænum.
cTCanson, Sccmunósan & @o.
Munið eftir hinum ágætu handsápum,
sem með margra ára reynslu hafa áunnið sér hylli almennings:
Tjörusápa, Boraxsápa, Knrbólsápa bvit á 20 a., Ekta rósenolíusápa á 20 a.
God Morgen fyrir 5 aura, hvítu 10 aura stykkin eftirspurðu, Affald-sápa í
pi'kkum með 6 stk. pr. 40 aura, Kinosolsápan landsfræga á 25 nura.
Vellyktandi sápa á 10 anra stykkið.
Grænsápa 14 aura pundið, og ef 10 pund eru tekin 13 aura, bleikju-
sódi 10 aura pundið, þvottaduft 20 og 25 aura pakkinn,
Krystalsápa 18 aura pundið.
Virðingarfvlst
JES ZIMSEN.
Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10.
Meira enn
ein hálf m
smjörgenJarmenn
vitna pað, að
Alfa Laval
Sje
bezta skilvindan
Áktlebolaget Separators Depot Alfa Laval.
Kaupmannahöfn
Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa i Aðatstræti 10.
Hestagæzla bæjarins.
Hestar verða fluttir í hestaréttina við húsið I.augaveg 39 á hverjum degi
kl. 8 og 11 árdegis og kl. 2, 5, 8 og 10 siðdegis, og teknir þaðan á sama
tíma.
Þeir sem vilja fá hesta flutta í réttina, verða að gera gæzlumönnum við-
vart um það 3 klukkustundum áður; en kveldinu áður, ef hestar eiga að vera
komnir kl. 8 árdegis.
Talsími nr. 195 er í Lauganesi.
Reykjavik, 14. júlí 1906. Fyrir hönd veganefndar
cffirisiján Þorgrimsson.