Ísafold - 21.07.1906, Side 3

Ísafold - 21.07.1906, Side 3
íngar þ. 4. af alþýðustyrktarsjóðsfé væru 350 kr. Samþykt var að taka alt að 6,800 kr. lán til að fullgera Vonarstræti og til lóðar- kaupa þar að lútandi. — Svo látandi áminn- ingarklausa til veganefndar var samþykt í því sambandi: »Með því að veganefndin serstaklega við lagning Vonarstrætis befir breytt hinni upphaflegu áætlun, sem bæjar- stjórnin hefir samþykt, án heimildar he'nnar, °g fyrir þvi farið langt fram yfir hinar veittu fjárhæðir, þá brýnir bæjarstjórnin það fyrir, nefndinni, að haga sér framvegis eftir ákvörðunum bæjarstjórnar og víkja eigi frá þeim nema að fengnu samþykki hennar«. Skilvinduolía hjá Jes Zimsen. Húsmæður fá dag- le‘ga nauðsynjavörur góðar og ódýrar lijá c?T/c. cBjarnason Samþykt var brunabótavirðing á búseign Edinborgarverziunar í Austurstræti 9: 28,190 kr. Fjóra bæjarfulltrúa vantaði á fund: Jón Magnússon, Jón Þorláksson, Magnús Blön- dahl og Tr. Gunnarsson. Með s/s Tryggva kongi kom að- faranótt 15. þ. m., auk kennarahópsins norska og danska, þau Halldór Danielsson bæjarfógeti og hans frú, Guðjón Sigurðsson nrsmiður, Páll Þorkelsson gullsmiður og bans frú (eftir margra ára dvöl í Khöfn), frk. Helga Thorsteinsson (frá Bildudál) og Sigríður Björnsdóttir (ritstjóra), lögfræðis- bandídatarnir Einar Arnórsson og Magnús Sigurðsson, stúdent Guðm. Thoroddsen. Enn fremur 9 Þjóðverjar karlar og konur, °g 3 Englendingar. Loks 17 ritsímaverka- ttenn. Parþegatalan um 70. Skipið kom við í Kristjánssandi, til þess að taka norsku farþegana, og í Leitn, en ekki Pæreyjum. fiaupið brent og malað Austurstræti 1. Talsími 157. HSteensen . :<V-" 'G.Vþö" argarim s; ’r'aCtió ðen Seðst* B k a í f i í LIVERPOOL það mælir með sór sjálít. Forseti Norðurlanda-sambands S. D. Adventista, P. A. Hansen Elsta kaffiverzlunin í bænum. Kvensöðul! nýr eða litið brúkaður óskast kaups nú þegar i Vesturgötu 14. C. Frederitcssen. J aröcpli og LaUkur nýkomin í verzlij^ Matthíasar Matthíassonar. Krig og Fred 1 bl. á viku, með fjölmörgum mynd- fæst í bókverzl. ísaf.prsm. Árg. 2,60. Til heimalitunar viljum vér sér- Staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- hggur treysta því, að vel muni gefast. ■ I stað hellulits viljum vér ráða ^öhnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þpasi litur er miklu fegurri og haldbet® en nokk- Or annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islaudi. _____Buchs Farvefabrik. 100 tímar i ensku, frönsku og þýzku jafnan til sölu í bókverzlun ísa- ^^arprentsm. Crawford & Son 1j’íffeoga BISCUITS (smákökur) til- búið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Eiakasali fyrir íaland og Færeyjar F. Hjorth & Co. frá Danmörku, gistir í Reykjayjk nokkra daga eftir þann 20. júlí. *Hann mun tala á sam- komu í Betel á sunnudaginn kl. 6J e. h. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. D. ÖSTLUND. Sty rk úr alþýðustyrktarsjóði skal sækja um fyrir lok septembermánaðar og láta beiðninni fylgja nægileg skilríki. I Reykjavík verður úthlutað 350 kr. úr sjóðnum þ. á. Bæjarfógetinn í Rvík 20. júlí 1906. Halldór Daníelsson. verður skipaður í Reykjavfk frá 1. september þ. á. með 480 kr. launum. Umsóknir um þennan starfa, stílaðar til bæjarstjórnarinnar, ber að senda hingað á skrifstofuna fyrir 14. ágúst næstkomandk Bæjarfógetinn í Rvík 20. júlí 1906. Halldór Danlelsson. Saumavélarnar með valsmerkinu íslenzka eru léttustu og fijótustu saumavólarnar, sem hér fást. Vaudað smíði og þó ódýrt. Verðið 27 kr. 50 a. og og þar yfir. Vefnaðarvöruverzlun Egils Jakobssens, andspænís pósthúsinu. U p p b o ð. Mánudaginn 23. þ, m. verður upp- boð haldið á Laugaveg 3 og þar seld- ar vöruleifar af ýmsum mism'unandi tegundum. Gjaldfrestur langur. mikið úrval afhvítum svuntum fyrir fullorðna og börn, hvítum barna húfum, ásamt mörgu fleiru einkar- hentugu fyrir þjóðhátíðina. Hjólhestur (Holsatia), lítið brúkaður og ógallaður, fæst með gjafverði hjá G. Guðmundssyni við Zimsensverzl. Snðræn Aldin í verzlun Mattliíasar Matthíassonar. Three Castles Cigaretter og margar tegundir af reyktóbaki 1 a|n gó d ý r a s t i Liverpool. Ný góð tegund af Margarine komin i verzlnn Matthíasar Matthíassonar. Þorskanetatrossa, fanst í vor á sjó nál. Ondverðanesi i Snæfellsnessýslu, I henni eru 5 net með rúmum 100 kúlum og 28 faðma langur kaðall við. Við einstöku kúlu er fest leðurspjald með faiiga- marki G. S. S. Réttur eigandi ráð- stafi eign sinni og borgi auglýsingu þessa, fundarlaun og hirðingu. Ondverðanesi 12. julí 1906. Óli Arngrímsson. Þakkarávarp. Þegar eg lág á spit- alannra haldinn þungum og langvinnum sjúkdómi, stundaði hr. iæknir Matthias Einarsson mig með svo fráhærri nákvæmni og alúð, að eg hefi nú fengið heilsu. Fyrir alla þessa ágætu hjálp færi eg bonum minar heztu hjartansþakkkir og bið gnð að blessa hann og siárf hans. Reykjavik 16. júli 1906 María Halldórsdóttir saumakona. Kaffi brent og ma!aö fæst í verzlun Mattlii Matthíassonar. Við þökkum innilega ölium, sem tóku þátt i jarðarför móður okkar og tengdamóður 14. þ. m., eða hafa sýnt oss hluttekningu á annan hátt við fráfall hennar, og i undanförnum veikindum. Rvik 16. júlí 1906. S. A. Gíslason, Guðrún Lárusdóltir Sigurbjörg Gisladóttir. 2 herbergi möbleruð eða ómöhleruð, hœði niður i bæ og upp í bæ, fást á leigu nú þegar hjá G. Guðmundssyni við Zim- sensverzlun. Húseignin nr. 3 við Laugaveg er til sölu. Semja her við Jón Jónasson. Göngustallr & regnlilífar nýkomnar í verzlun Matth. Mattliíassonar. Appelsinur, Kartöflur clanskar, Laukur nýkomið til Guðm. Olsen. Japanslcar Vörur aftur komnar í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Nýreyktur lax fæst í kjötbúö Jóns Pórðarsonar. Cacaopulver er bezt hjá Jes Zimsen. Yíir 40 tegundir af regnhlífum og sólhlífum, verð frá kr. 1,50 til 12 kr., og um 50 tegundir af göngustöfum, verð frá kr. 0,40 til 3 kr. í verzluu Jóns þórðaraonar, fúngholtsstræti 1. Hvergi eins miklu úr að velja. Iilwti lesta tekur undirritaður að sér að selja fyr- ir hæsta verð. Sendið fallega hesta, 3 til 6 vetra gamla (helzt 3-4. vetra), ekki vakra og helzt einlita, og sendið mér ritsímaskeyti frá Leith um, hvað margir hestarnir eru. Köbenhavn, Kvæsthusgade nr. 5 pr. pr. Carl Hoepfner Artliur Sorensen. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Telefón 4». Hver sá er borða vill gott Mar gar íne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guöm. Olsen. Telefon nr. 145. Ritstjóri B.iörn Jónsson. Igafoldarprestsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.