Ísafold


Ísafold - 21.07.1906, Qupperneq 4

Ísafold - 21.07.1906, Qupperneq 4
188 IS AFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Hérmeð leyfi eg mér að skýra frd því, að eg hefi falið herra kaupm. Egill Jacobsen í Reykjavík einkasölu á Islandi á mínum heimsfrægu vindlum og vindlingum, sem eru óviéjqfnanÍQga óóýrir og rnjög Bragógóóir. Aðeins fyrsta flokks tóbak. B. van der Tak & Co. Stofnsett 1854 Eindhoven, Rotterdam. Vörusali konungsfólksins. Beztu mótorarmr. Samkvæmt umboði tekst eg á hendur að útvega sjómönnum — og öðrum sem þess óska — hina alþektu góðu Dan-mótora, sem af öllum þeim er skyn bera á slíkar vélar, eru álitnir að vera hinir lang- vönduðustu, traustustu og bezt gerðu steinolíu-mótorar, sem enn hafa þekst. Nokkrir slíkir mótorar eru nú til sýnis hjá bátasmið herra Bjarna I*orkelssyni hér í bænum og bráðlega von á fleirum. Allar upplýsingar um téðan mótor eru til sýnis þeim sem óska, og daglega tekið á móti nýjum pöntunum. Reykjavik 28. júní 1906. Magnús Blöndahl. Meðan eg er fjarverandi, eru menn vinsamlega beðnir aði snúa sér til herra trésmiðameistara Hjartar Hjartarsonar, Bókhlöðustíg nr. 10, er annast um pantanir á ofangreindum mótorum, gerir samninga þar að lútandi og kvittar fyrir peningagreiðslum. D. u. s. Magnus Blöndahl. Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10. Sápuverzlunin i Austurstræti 6. sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfliðvötn: Extraits og Eau de Coiogne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt nægar birgðir. Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra keimilisþarfa er bezt að kanpa í Aðalstræti 10. Reykið ætió 1 ■ \ Vindla og Vindlinga frá B. van der Tak & Co. Þeir eru áreiðanlega ódýr- astir og ilmbeztir. Aðeins fyrsta flokks vörur. Ef keyptir eru í einu 20 J/2 ks. Borneó, fylgir eftirmynd af málverki eftir Rembrandt í kaupbæti. Egill Jacobsens verzlun. Beint á móti Pósthúsinu. Heildsala. Smásala. Magnús Gunnarsson kingholtsstræti 3. selur alls konar matvöru. Kafíi — Export — Kandís — Melis — Púðursykur — RjoCogfMunntóhak. Víatvaran er frá sama manni, sem kaupm. Björn Kristj ánsson hehr áður fengið hana frá. Yiðurkendar beztu vörur og eftir því ödýrar. Minnist Kitsonslampanna. 9 Kitsonslampar hafa þegar verið pantaðir núna fyrir haustið. Kitsonslampinn skapar business og eykur yndi. AUar nauðsynlegar upplýsingar um notkun lampanna o. s. frv. fást hjA B. H. Bjarnason. Gagnfræða- og kvennaskólinn i Flensborg. Hin síðustu undanfarin ár hefír aðsóknin að skóla þessum verið svo mikil, að mörgum umsóknum um kenslu þar hefir ekki orðið sint sökum skorta á húsnæði. Til þess að bæta úr þessu, er nú verið að reisa þar vandað hús, með 3 8tórum kenslustofum í. Geta því framvegis alt að 100 nemendum feng- ið að njóta kenslu þar, auk þess sem heimavistum getur fjölgað þar að muu, og aðbúnaður orðið betri en að undanförnU. þeir sem ætla að sækja um kenslu í skóla þessum á komandi vetri, ættu að gefa sig fram sem fyrst. í etjórnarnefnd Flensborgarskóla, 18. júlí 1906. Páll Einarsson. Þ. Egilsson. Lítið á! Fiskiskútur (kuttere) og báta á hvaða stærð sem er, smíðað úr eik í norskri skipasmíðastöð, má panta hjá mér. Hringið á talsíma nr. 88 og til- takið tíma til viðtals. Fer héðan 29. þ. m. Virðingarf. Andr. Bolstad frá Egesund í Norvegi. t Einar Arnórsson oj Magnús Sigurðsson lögfræðingar annast alls konar málfærslumannastörf. Skrifstofa í húsi P. Brynjólfssonar ljósmyndara ppin kl. 10— 2 og 4—6. Yerzlun B. H. BJARNASON Reykjavik sendir hér með háttvirtum bæjarbúum og öðrum kveðju sína og lætur þess getið, að hún hefir fengið hin mestu kynstur af nýjum vörum með gufuskip- unum Kong Trygve, Laura og Esbjerg, sem að vanda eru seldar svo ódýrar, að engin samkepni kemst þar að. Komið hefir á rneðal margs annars stórkostlegar og fagrar lampabirgðir, taurullurnar sem allir kaupa og sfðast en ekki sízt ósköpin öll af járnvörum og smíðatólum. Urval af allskonar YBFNADARYÖRUM kom með Kong Trygve og Laura í vafnaóarvöruvcrzí. cKfiorsfainsson s að INGÓLFSHVOLI. 2 herbefgi (stofa og svefuherbergi) með húsgögnum óskast til leigu I miðbsen- um eða nálsegt honum. Ritstj. vísar á. Húsnœði. Frá 1. okt. næstk. fást 3 herbergi til leigu ásatot eldhúsi og kjallaraplássi á góð- um stað í bænum. Sömuleiðis getur feng- ist að .auki eitt herbergi upp á loftinu ef með þarf. Vatnsleiðsla er i öllu húsinu. Menn geta fengið allar npplýsingar hjá Kristjáni Þorgrimssyni. Reykjarpípur, vimlla OG Yindlingamunnstykki, nrfestar og margt fleira i verzlun Matth. Matthíassonar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.