Ísafold - 28.07.1906, Side 3
ISAFOLD
192
hérna hitti það. Slíkt gleymist trauðla.
Eg hefi gott minni, og það hefir eigi
otðið lakara fyrir það, að eg kendi
ntjög til hérna í síðunni. J>ú ekildir mig
eftir á eyðiaandi eins og flækingshund;
en um nóttina eftir laumaðist eg aftur
og tók peuingana, þar sem eg hafði
falið þá.
|>að var eitt í fyrirætlun hans, að
aegja van der Nath frá þessu. Hann
dat aðra eftir sér. Fyrst vildi hann
gera hann reiðan með því að minnast
ú skaðann, og því næst sýna honum,
hve heimskulega þeir hefðu farið-að ráði
8ínu, er þeir sleptu hoDurn. Bein ját-
ning þess, að hann væri þjófurinn,
ætlaðist hann til að gerði þanu mann
ateinhÍBsa, er hafði áskapaða andstygð
á öllum glæpum og af þeirri ástæðu
út af fyrir sig átti skilið fyrirlitningu
sérhvers góða manns. Blenkins hafði
framið Dægilega margt til þess að geta
treyst á vondar hvatir sínar, og þær
Sögðu honum, að því verra mann sem
hann auglýsti sjálfan sig, því harðara
yrði hinn lostioD. Hann var jafnvel
til með að gera fleiri játningar, ef á
þyrfti að ha!da, og glotti ánægður.
f>rátt, fyrir alt hafði hann framkvæmt
allmikið af fyrirætlun sinni.
— Svei! en hvað þið eruð fjandi fá-
kænir. f>ið þorðuð eigi að draga mig
fyrir lóg og dóm, en fóruð aðeins burt
með mig, því peningana funduð þið
ekki, þessa sem beint áttu að sanna
sekt mína. Ha, ha, hæ! þið hélduð
að eg væri jafngrunnhygginD og ein-
hver ykkar sjálfra.
Biðjið kaupiimiin yðar
um
DRACHMANN
BM'~ÁkVBOS f "I
'rfy? 'i
og önnur algeng nöfn á vindlum vor-
um, cigarettum og tóbakstegundum
og verið vissir um, að þér fáið jafnan
vörur af beztu tegund.
Karl Petersen & Co.
Kðbenhavn.
JnrðHrfðr Jómh Bjnrnasonar
VerzlmiHriMiinns fer fraiM að Gðrð-
Uni á Áiftanesi föstudaginn 3.
ágúst. Húskveð.ja verður lialdin
á heiiuili hans Grottisgötu 6 og
byr.jar kl. 10’/3 í'. m.
Reykjavik, 28. júlí 1906.
Helga Arnadóttir.
Hinn 26. þ. m. andaðist hjer í
haenum Bjarni snikkari Jakobsson.
^Hrðarför lians er ákveðin hinn 4.
ágúst kl. ll‘/j f. iii. frá lieimili
^Hns, Norðurstígr 5. I»uð tilkynn-
vinum og vandamönnum hins
^tna fjær sem nær.
100 timar
1 ensku, frönsku og þýzku
®rtl jafnan til sölu í bókverzlun ísa-
Í0Warprentsm.
Kkta Kína-Lífs
Elixír
hefír fengið gullmedaliur, þar sem hann
hefir verið á sýningum í Amsterdam
Autwerpen, Brussel, Chicago, Lund-
únum og París.
Kína Lífs-Elixír er því að eins ekta,
að á einkennismiðanum sé vörumerkið:
Kínverji með glas í hendi og nafn
verksmiðjueigandans: Waldemar Peter-
sen, Frederikshavn — Köbenhavn, og
sömuleiðis innsiglið vpp- í grænu iakki
á flöskustútnum.
Eæst hvarvetna á 2 kr. flaskan.
Eg hefi nálægt missiri iátið sjúkl
inga mína endur og sinnum taka inn
Kína-Lífs-EIixír hr. Walde-
mars Petersens, þegar eg hefi
áiitið það við eiga. Eg hefi komist
að raun um, að eiixíriun er ágætt
meltingarlyf og séð læknandi áhrif hans
á ýmsa kvilla t. d. meltingarleysi eða
meltingarveiklun samfara velgju og
uppköstum, þrautir og þyngsli fyrir
brjósti, taugaveiklun og brjóstveiki.
Lyfið er gott og eg mæli óhikað með
því. Kristiania
Dr. T. Rodian.
Heimtið stranglega ekta Kína-Lífs-
Elixfr frá Waldemar Petersen. Hann
fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan.
Yarið yður á eftirlíkingum.
í;| Ininn búð 1 húsi p- Bryni-
ólfssonar IjÓBtnynd-
Jj ara, stakkstæði til
fiskverkunar og pakkhús.
Semja ber við Einar Arnórsson og
Magnús Sigurðsson.
HnHppheldnr fást i Hegningarhnsinu.
Jþegar eg siðastliðið sumar varð fyrir
þeirri raun, að Stefán sonur minn lá allan
sláttinn, urðu margir góðir menn til að
rétta mér hjálparhönd. Og svo er eg varð
fyrir þvi sára mótlæti, að missa tvo syni
mína i sjúinn siðastliðna vertíð, nrðn enn
fleiri til að hjálpa mér. Yil eg sérstak-
lega geta hjónanna Sigurðar Guðmundsson-
ar og Ingigerðar Gunnarsdóttur i Helli,
Olafs bófr. Olafssonar og Margrétar Þórð-
ardóttur i Lindarbæ og Einars Ouðmunds-
sonar og Guðrónar Jónsdóttur i Refshala-
koti; þessum hjónum og öllum öðrum, er
styrktu mig og hjálpuðu mér á allan hátt,
bæði með fégjöfum og fleiru, og reyndu að
gera missi minn sem léttbærastan, færi eg
mitt innilegasta hjartans þakklæti og bið
af hrærðu hjarta algóðan guð að endur-
gjalda þeim þetta, þá er hann sér þeim
bezt og hagkvæmast.
Vetleifsholtsparti 22. júli 1906.
Sigriður Jónsdóttir.
Stofa óskast til leigu i austurbænum,
helzt frá 1. sept. Ritstj. visar á.
S k i I v i n d u o I í a
hjá
Jes Zimsen.
Tapnst. hefir ór vegagerðinni í Hraun-
um i Garðahreppi mósótt hryssa, mark:
tvö stig aft. h., hamarsk. v.; stór með hvita
8tjörnu í enni. Sá er hitta kvnni hryssu
þessa er vinsanrega beðinn að gera mér
viðvart sem fyrst.
Hafnarfirði 23. jálí 1906.
Sigurgeir Gíslason.
Kvennaskólinn
á BiöudiiÓNÍ.
Stúlkur þær, er ætla sér að sækja
um inDgöDgu í kvenuaskólaun á Blöndu-
ósi næsta vetur, 6endi umsókmr sínar
til undirritaðs fyrir 15. sept. næstk.
Blönduósi 16. júlí 1905.
GLsli ísleifsson.
2 hesta
unga og helzt einlita kaupir undirrit-
aður. — Til Rýnis ættu þeir helzt að
vera hér seinni hluta dags, helzt á
laugardag.
Reykjavík 24. júlí 1906.
Matthías Matthíasson.
Steinolía.
Veganefnd Reykjavíkur vill kaupa o :
7000 pund af steinolíu (Standard White
eða Water White) á tímabilinu 27. ág.
1906 til 31. marz 1907.
Menn sendi mér tilboð, stíluð til
veganefndar, fyrir kl. 12 á hádegi mið-
vikndag 8. ágúst næstkomandi.
Tilboði skal fydgja sy'iiishorn af olíunni.
Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík,
27. júlí 1906.
K. Zimsen.
Gamall mjöður gleður þjóð,
ginnir vatn af tönnum.
Sama er að segja um hina heilnæruu
og ódýru
þjóðhátíðardrykki,
sem að eins fást ekta, ef keyptir eru í
verzl. B. H. Bjarnasou.
Barnahælisfélagið
í Reykjavík hefir
tombólu og veitingar
í Laudakotshúsunum þjóðhátíðardaginn
2. ágúst n.k.
Margra ára reynsla
hefir fært bæjarbúum heim sanninn
um, að
brent og malað kaffi
sé ávalt langbezt í
verzl. B. H. Bjarnasou.
Til þingvalla
eða sunnudagsíitreiðartnra.
Niðursoðinn
kjötmatur og fískur
og all skonar ávextir, áreiðanlega
ódýrast í
Aðalstræti 10.
Agcett húsnœði
fyrir einhleypa til leigu frá 1. okt.
eða fyr, við Stýrimannaskólastíg. Ritstj.
vísar á.
Kirsiberjalög
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Chika
Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Biðjið æiíð um
Otto Mönsteds
ddiiska smjörlíkl.
Sérstaklega má mæla með merkjunnm
Elefant og Fineste sem óvið-
jafnanlegum. Reynid og dæmið.
Umh liesta
tekur undirritaður að sér að selja fyr-
ir hæsta verð. Sendið fallega hesta,
3 til 6 vetra gamla (helzt 3-4. vetra),
ekki vakra og helzt einlita, og sendið
mér ritsímaskeyti frá Leith um, bvað
margir hestarnir eru.
Köbenhavn, Kvæsthusgade nr. 5
pr. pr. Carl Hoepfner
Arthur Sorensen. 9
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar
Telefón 49.
Hver sá er borða vill gott Mar garíne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145.
Surtshellir.
Hérmeð banna eg alla umferð um Surts-
helli, langt eða skamt, nema með mínn
leyfi eða fylgd frá mér.
Kalmanstungu i júni 1906.
Ólafur Stefánsson,
Cacaopulver
er bezt hjá
Jes Zimsen.
Undirritaðir taka að sér innkaup
á útlendum vörum og sölu á íslenzk-
um vörum gegn mjög vægum umboðs-
launum.
P. J. Thorsteinsson & Co.
Cort Adelersgade 71
Kaupmannahöfn.
Ritstjóri B.lörn Jónsson.
Tsafoldarprentsmiðja.