Ísafold - 04.08.1906, Blaðsíða 4
200
I S A F O L D
S4F1* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
H. Falsen,
Kristiania. Kirkegaden 17.
Exportör af norske varer og fabrikata.
Biðjið kaupmann yðar
um
DPACHMANN
rUCNTE
Hanson, Sæmundsen & Co.
8 Ivirkjnstræti 8
hata mikiar birgðir at’ sjöium, silkislifsiini
oít öðrum siikivefnnði m. fl.
Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heiiuilisþarfa
er bezt að kaupa i Aðalstræti 10.
Söngur
í Báruhúsi, miðvikud. 8. þ. m. kl. 9
síðd. Hr. Sigfús Einarsson og
frú Valborg Einarsson. Frú
Ásta Einarsson aðstoðar.
war s.iá götuaug’lýsingar.
Vilji menn vernda
heilbrigöi sína
ASTROS í
a: n ircicarlttln
u *np TOP
og önnur algeng nöfn á vindlum vor-
um, cigarettum og tóbakstegundum
og verið vissir um, að þér fáið jafnan
vörur af beztu tegund.
Karl Petersen & Co.
Köbenhavn.
Verzliinarmaður.
Vtd æfður, duglegur og reglusamur
verzlunarmaður, sem getur tekið að
sér forstöðu verzlunar er á þarf að
halda, getur féngið atvinnu við verzl-
un á Suðurlandi 1. okt. n.k. eða síðar.
Um8Ókn merkt: Verzlunarmaður, með
upplýsingum um fyrri verustaði, kaup-
hæðarkröfu o. fl., má senda til af-
greiðslu þessa blaðs.
Meira enn
ein hálf miljón
smjorgeróarmenn
vitna pað, að
Alfa Laval
sje
bezfa skilvindan
Áktiebolaget Separators Depot Álfa Laval.
Kaupmannahöfn
eiga raenn daglega að neyta hins við-
urkenda og fyrirtaksgóða
Kína-Iífs-elixírs.
Margar þÚBundir manna hafa kom-
ist hjá þungum sjúkdómum með því
að neyta hans.
A engu heimili, þar sem mönnum
þykir vænt um heilbrigði sína, ætti
að vanta Kína lífs-elixfr.
Með því að margir hafa reynt að
líkja eftir vöru rninni, eru allir kaup
endur beðnir, sjálfra þeirra vegna, að
biðja greinilega um Kína-lífs elixír
Waldemars Petersens.
Aðeins ekta með nafni
verksmiðjueigandans ogVpP
í innsiglinu í grænu lakki.
Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan.
Varið yður á eftirlíkingum.
Bjart og hlýtt herbergi í Tniðbænuir ósk-
ast til leigu frá 1. okt. D.k. Ritstj. visar á.
Stýri af smábát hefir fnndist rekið af
sjó rétt fyrir innan Slippinn. Vitja má á
Hverfi^götn 44.
Bóka f pappirsverzlun
Isafoldarprentsmiöju
selur flestar íslenzkar bækur, sem nú
eru fáattlegar hjá bóksölum, hefir ank
þess til sölu talsvert af dönskum bókum
og útvegar útlendar bækur og blöð svo
fljótt, sem kostur er á.
Eitiifremtir hefir verzlunitt til sölu
höfuðbækur, prótokolla, skrifbækur og
viðskiftabækur af ymsri stærð, og þyki
þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru
þær búnar til á bókbandsverkstofu
prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er.
Pappír, alls konar, er til sölu og um-
slög stór og lítil, ágætt blek á stórum
og smáum ílátum, og alls konar ritföng
og ritáhöld.
U ppboð.
Jiriðjudaginn þ. 7. ágúst verður
opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði
og þar seld 3—400 tons af kolum og
töluvert af timbri og öðru, er bjargað-
ist úr eldsvoða þeim, er hófst. 23. þ.
m. — Uppboðið byrjar kl. 10 f. h.
Söluskilamálar birtir á uppboðsstaðn-
um fyrir uppboðið.
Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu,
27. júlí 1906.
Páll Einarsson.
Demants-brýnin
— beztu Ijábrýni í heimi —
geru flugbeitt á fáum sekundum.
Einkasali á íslandi St. Runólfsson-
Pósthússtræti 17 — Reykjavík.
Ostar
eru beztir 1 verzlun
Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10.
Lifandi myndir
verða sýndar í Iðnaðarmannahúsinu miðvikudaginn 8.
áffúst og effcirfylgjandi dagfa kl. 8V4 síðd.
Sérstaklega leiðum vér athygli manna að eftirfylgjandi myndum, sem
vér höfum sjálfir tekið:
For Hákonar konungs frá Kaupmannahðfn;
Koma Hákonar konungs tii Kristjaníu;
Yfirlýsing Friðriks konungs;
Jarðarför Kristjáns konungs í>.;
Krýning Hákonar konungs í Þrándheimi;
Á hvalveiðum í Xorðuríshafinu.
Einnig margar skringilegar myndir.
Aðgangur kostar: Beztu sæti 0.75, alinenn sæti 0.50,
barnasæti 0.25.
Eg vona, að íbúum Reykjavíkur sé nnfn vort minnisstætt siðan í fyrra
og að þeir fjölmenni eigi síður nú en þá á sýningarnar.
Virðingarfylst
Nordisk Biograf Co.
C. Köpke.
Lampar.
Mikið úrval af fallegum og ódýrum lömpum nýkomið til
H. P. Duus
Ballancelampar, Borðlampar, Standlampar,
Náttlampar, Amplar o. s. frv.
Mikið af ýmsu, lömpum tillheyrandi, svo sem:
U ppboð
á grasi í Orfirisey til slægna, verður
baldið þriðjudaginn 7. þ. m., á hádegi
hér á skrifstofunni.
Bæjarfógetinn f Rvík 3. ágúst 1906.
Halldór Daníelsson.
Ágset ibúð til leigu frá 1. október
3—4 herbergi ank eldhúss við eina af beztu
götum bæjarins; semja má \ ið Porstein
Þorsteinsson i Bakkabúð, eða Bjarna Jóns-
son á Vegamótnm.
200 krónur
verða greiddar hér á skrifstofunni þeim
manni, er fyrstur lætur í té upplýs-
ingar, sem leiða til þess að komast
fyrir, hver sé valdur að bruna klæða-
verksmiðjunar Iðunnar í fyrri nótt.
Bæjarfógetinn í Rvík 4. ágúst 1906.
Halldór Daníelsson.
Húsaleigu-
kvittanabækur fást í bókverzlun ísa-
foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús-
eigendur.
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til Bkulda í dánarbúi Tyrfings
skipstjóra Magnússonar, sem druknaði
af þihkipinu Ingvari 7. apríl þ. á., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr-
ir undirrituðum myndugum erfingjum
hins lácna áður en liðnir eru 6 mán*
uðir frá síðustu (3.) birtíngu þessarar
auglýsingar.
Engey og Hansbæ í Rvík 16. júlí 1906.
Bjarni Magnússon,
Jóreiður Magnúsdóttir-
Einars Árnasonar.
Telefón 40.
Lampabrennarar, Lampaglös, Kúplar,
Kveikir, Silkiskermar o. s. frv.
Ritutjóri B.förn Jónsson.
Isafo'darpreRtsmiðja.