Ísafold - 11.08.1906, Blaðsíða 1
íKenmr át ýmist einn sinni eOa
tvisv. 1 vikn. Yerð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eðs
l'/s doll.; borgist fyrir miðj&n
júlí (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifieg) bundin v;ð
ár&mót, ðgiid nema komín sé til
itgefanda fyrir 1. október og kanp-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstræti 8.
XXXIII. arg.
Reykjavík laug/ardagimi 11. ágúst 1906
52. tölublað.
i. 0. 0. F. 888249
Augnlækning ók. 1. og B. þrd. kl. 2—3 i spital.
Forngripasaf'n opió A mvd. og ld. 11—12.
Hlntabankinn opinn 10—2»/« og 51/*—7-
K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til
10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 >/« siod.
Landakotskirkja. Gubsþj.Q1/* og 6 á helgidögum.
Landakotsspitali f. sjiikravitj. 101/*—12 og 4—6.
Landsbankinn 10 Va—2»/«. Bankastjórn við 12—1.
Landsbókasafn 12—3 og 6—8.
Landsskjalasafnið á þrdM fmd. og Id. .2—1.
Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11 12.
Náttúrugripa^afn á sd. 2—8.
Tannlækning ók. í Pósthússtr. 14. l.ogð.md. 11 1
EIX S og í fyrra fær
undirritaður nú í á}*-úst-
mán. steinolíu. I»að verður
amerísk prima Standard
White olía (sama tegund
og- í fyrra). — Vonandi
kaupa allir bæjarbúar olíu
þá, sem þeir hafa þörf fyrir,
hjá mér, af því að þá fá
þeir á»æta olíutegund og
hið lægsta verð, sem hugs-
anlegt er að geta fengið
góða olíu fyrir. — Eg fæ
alls ca. 2000 tunnur af olíu,
en dálítið af lienni kemur
ekki fyrri en í september-
mánuði, ca. 2—300 tunnur.
S. SÍgÍHSSOIl,
Hverfisg. 12.
Verzlunin Edinborg.
Prýðið heimilið með litlum kostnaði.
Myndir í umgerð. Hvort sem f>ér óskið
að knupa eða aðeins að sjá, þá íinnið þér hér
hundruð mynda úr að velja. Verð: 0,55 til 11,00.
Hægindastólar. l£ins og nafnið segir til
eru þeir bæði hœgir afnota og hægt að eignast þá.
Verð: 10,00 til 50,00.
Blómpottar frá 0,35!
Gluggatjöld, sérstök tegund, frábær að
gæðum. Verð: 0,22 til 0,50 al.
Heimilisbendingar: Skoðið varning vorn
vandlega; sannfærist um, að yður er hag«r að því
að verzla við oss. Eftir það koma viðskiftin af
sjálfu sér.
Eg undirritaður get upp á, að í auglýsingum EDINBORGAR í
Isafold og Reykjavik frá 28. júlí til 18. ágúst (að báðum dögum með-
töldum) séu .............. orð.
(Heimili)
ág. 1906
(Nafn)
fer upp í Botgarues 17. og 28.
ágúst. Kernur við á Akranesi í hverri
ferð báðar leiðir.
Til Búða 14. og 31. ágúst.
Suður í Keflavík m. m. 20. og 24.
ágúst.
JSifanói mt/nóir
í Iðnaðarmannahúsinu
í kvöld og næstu daga kl. 81/4 (á
sunnudaginn kl'. 6 sýning fyrir börn
og má hver fullorðinn hafa með sér 1
barn ókeypis).
Sýningarskrá:
Á hvaiveiðutn i Norðurishafinu. — Þjóðhá-
tíðin i Arendal. — Parisarmynd. Gætilega
með koffortið. — Yfirlýsing Friðriks kon-
ungs. — Jarðarför Kristjáns konungs IX.
— Ráðist á bifreið. — Afleiðingar kvon-
fangsauglýsingar i New-York. — Skemtileg-
ur lestur. — Rafmagnsgosbrunnar i Ver-
sailles. — Förin til tunglsins. — Draumur.
Beztu sæti 0,75, alm. sæti 0,50,
barnasæti 0,25.
Xord. Biograf Co.
ISAFOLD kemur næstmd. 15. þ. m.
Ef vel er á haldið.
t Ef vel er á haidið af vorri hálfu, ís
lendinga, með góðu samkomulagi vor
á meðal og fullu fylgi, ætti að geta
■hafst upp úr krafsinu þessu, sem nú
er komið út í, sæmileg viðrétting á
stjórnarhögum vorum, og það á ekki
rnjög löngum tíma.
það er að vísu eins og tekið var
fram í síðasta bl., að aðalformælandi
meiri hlutans á þmgi Dana, J. C.
Christensen forsætisráðgjafi, varaðist (á
íundinum 29. f. mán.) ákveðin svör.
En hitt hefir sjálfsagt verið af ein-
lægni • talað og fullri alvöru, er hann
:hét að sinna kröfum vorum af velvild
og sanngirni. En ekki getur þeim
heitið af velvild sint, ef vér yrðum af
ásettu ráði dregnir á fullnaðarsvörum
:von og úr viti.
Eins og konungsheimboðið var nú
notað • til þess að leita hófanna um
undirtektir helztu danskra þingmanna
um stjórnarmál vort yfirleitt, eins æ 11 i
vel að mega nota væntanlega heimsókn
hinna dönsku þingmanna hér að sumri
til þess að fá hjá þeim þa sæmilega
ákveðin svör um innihald nýrra stöðu
laga og ef eitthvað væri fleira, er und
ir þá kynni að þurfa að bera. þá
g æ t i málið orðið sæmilega fljétt út-
kljáð.
Vér megum hvorki byggja of mikið
hé of lítið á hinum dönsku undirtekt-
htn nú.
Að aegja, eins og sfeóð í Marconi-
skeytiou (til Lögk.), að Danir hefðu
“fallist á« kröfur vorar, er beiulínk
rangt, eins og sjá má á viðtalsskýrBl-
unni í síðasta blaði. Enda kvað það
orðatiltæki vera að kenna ekki þeim
sem fréttina sendi, heldur að orð frum-
ritsins hafi verið alveg rangt þýdd hér,
er loftskeytið var birt á íslenzku. J>ar
átti að standa: tekið vel í (á e. favouri-
zed), sem er alt annað, bæði miklu
iinara og alveg óákveðið.
Hins vegar eru nú sem stendur að
minsta kosti Danir yfirleitt svo sinn
aðir í vorn garð, að óþarfi er að gera
mjög lítið úr þessu, að þeir taka vel í
málið. þeir virðast/ vera nú loko farnir
að átta sig á, að meira er varið í að
hafa gott samlyndi og ánægjulega sam-
búð milli landanna heldur en hitt,
hvort fylgt er svo og svo vandlega
öllum skriffinskukreddum stjórnarvalds-
manna. J?ar við bætist töluverður
beygur af skilnaðarumleitun af vorri
hálfu, ef vér ættum við aðra eins lög-
stirfni að búa áfram eða þá gersam-
legt skeytingarleysi og þar af leiðandi
vandræða-þekkingarleysi á vorum hög-
um og háttum, eins og að undanférnu.
Hinir þjóðræknari menn Dana mega
ekki til þess hugsa, að ríkið gangi
enn meira saman en orðið er. |>eim
finst það og vera óbærileg minkun, að
geta ekki búið svo við þá hluta þess,
er enn tolla í tengslum við heimaríkið,
að þeir vilji ekki fegnir losna. -— Jpettaalt
gerir lfkurnar fyrir viðunanlegum mála-
lokum töluverðar. En það er eitt skil-
yrði fyrir að nsálalok geti heitið við-
unanleg, að úrslitin dragist ekki um
brýna þörf frana og hið fráleita ástand,
sem nú er, haldist svo og svo lengi.
|>eir draga enga dul á það Bjálfir,
Danir, að þeim muudi þykja mikið
fyrir að nfissa oss, þótt lítið geri þeir
úr 088 stundum og þeim hætti við
annað veifið að tala um oss eins og
hálfgildis ómaga sína eða ölmusumenn.
Dr. Birck fólksþingismaður víkur
orðum að því í grein þeirri, er hann
ritaði í Nationaltidende um það leyti,
er þingmenn héðan komu til Khafnar.
Hann segir:
Vér erum (Danir) lítið land, og oss
hættir við að sökkva oss niður í smá-
muni og verða að öðru Lippe-Detmold,
að kotríki með þess andlegum sjóu-
deildarhring, nema vér tökum oss sjálf-
ir almennilegt tak. Fyrir þvf er mikið
í varið 088 til handa, að vér séum sam
loðandi við landshluti, sem eru á öðru
breiddarstigi hnattarins en vér, við þjóð,
sem hefir önnur einkenni og önnur
lífsskilyrði en vér, vegna þess, að sú
samloðun er eins og gluggi, er um
leggur hreinan gust frá annarí heims-
álfu um hlaðvarpann hjá oss og veitir
þjóðinni annað umhugsunarefni en
smámunallga taflleiki þjóðmálagarpa
vorra heima fyrir. |>ar við bætist, að
vér erum þjóð, sem höfum svo litlu
fyrir að fara af þjóðmetnaði, að minna
má það ekki vera; frá því 1645 hafa
grannar vorir bitið vir Danmörku hvort
stykkið eftir anuað. |>ótt ekki bióum
vér mikið efnatjón fyrir það, ef ísland
segði skilið við oss, þá gæti svo farið,
að það færi með síðustu metnaðar-
taugina úr oss og það sem eftir væri
af hug á að vilja vera sjálfstæð þjóð'
áfram. Til þess að halda í þann sið-
ferðislegan áviuning, sem ísland veitir
oss sér að bagalamsu, er Danmörk fús
á að leggja mikið í sölur og seilast
langt í móti því, sem íslendingar fara
fram á. — — —
Máli sínu lýkur dr. Birck á þessum
orðum:
Fyrir því skora eg á landa mína,
að vera ekki að sökkva sér niður í
smámunalega umhugsun um það, hvort
ekki mundi mega komast af með að
láta eitthvað minna í tó. j?að getur
verið. Eu áyinningurinn oss til handa
yrði ekki mikill, og að minsta ko9ti
ekki svo mikill, að vega mundi upp í
móti háskanum sem af því stendur
oss til handa, ef vér eigum að Ienda
10. hvert ár í gagnslausu þrasi um
löguneyti vort við syni sögueynnar.
Og þjóð vor getur verið vel þekt fyrir
að standa á réttaruudirstöðunni í sjálf-
stjórn og samloðun, bæði fyrir sakir
sóma síns og samvizku. ,
|>að er í stuttu máli, að með góðu
samlyndi vor á meðal, þingmanna
vorra, og ef þjóðin er þar óbilugt bak-
hjarl, er engan veginn ólíklegt að tak-
ast mætti að koma fram við Dani
kröfum vorum um þannig vaxið sam-
band vor í milli og þeirra, að sjálfs-
forræði voru væri borgið. — Jbað g e t-
u r vel farið svo, að þegar ölið ei af
könnunni og veizluvíman af rokin,
verði hljóðið alt daufara, einkum er
langt um líður. En það g e t u r líka
farið hins vegar, að nú verði það auð-
sótt, sem mjög háir þröskuldar voru í
leið fyrir áður. —
|>að var likt nokkuð um fréttaburð
loftskeytisins frá 30. f. mán. um sam-
lyndið meðal þingmauua eins og frá-