Ísafold - 11.08.1906, Page 4

Ísafold - 11.08.1906, Page 4
208 I S A F 0 1. D 14F" ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í hcimi. Kjöt Og slátu r af fé iir Borgarfirðinum fæst nú Og daglega framvegis hjá Siggeir Torfasyni Laugaveg. 2 herbergi ásamt eldhúsi óskast til leigu frá 1. október næstk. Ritstj. visar á- c. F. Muller, Köbenhavn, Cort Adelersgade 2. CommÍ88Íon8 og Agenturforretning. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Skiftaráðandi i Reykjavik kallar eftir sknldakröfum i dánarhú Jóns Helgasonar verzlunarmanns með 6 mán. fresti frá 8. júní þ. á., í dánarbú Gnðfinnu ekkju Jóns- dóttur Lv. 75, er sat í óskiftu búi effir mann sinn Magnús Hannesson gullsmið, með 6 mán. fresti frá 15. júni þ. á. og í þrotabú Guðmnndar Felixsonar á Laugaveg 17 með 6 mán. fyrirvara frá 19. júli þ. á. Frú Margrét Magnúsdóttir kallar eftir sknlda- kröfum í dánarbú Olafs læknis Guðmunds- sonar frá Stórólfshvoli með 6 mán. fresti frá 29. júni þ. á. 5 herbergi og eldhús til leigu frá 1. okt. i Þingholtsstræti 23. 8íar-umbo8sma8urinn á Siglufirði er orðínn gramur út af auglýaingum mínum um Dan. Auðvitað er það gremjulegt, að sjá það sannað, að féiag hans (Star) tekur ajment 5 kr. hærra iðgjald af þúaundi, heldur en Dan. O. fl. þvíl. Nú segir hann í Fjallkonunni í dag, að sjómannaaukagjaldið í Star sé ekki eins hátt eins og eg hef haldið. f>að er gleðilegt, að svo sé, en eg h a f ð i það eftir fólki, sem var trygt í Star.svo mérvarþaðóvil- jandi. — Star er annars nógu dýrt, þó þetta sé nú svo sem Síglufjarðar- maðurinn fullyrðir. Félagið er samt mjög mikið gjaldfrekara en Dan. Að Star býður tryggingar með lausn frá iðgjaldaskyldu við slya eins og Dan, er ný kenning — að minsta kosti fyrir mig, en ekki er það nema gott samt. Hin jniklu hlunnindi, sem Dan býð- ur biuaindismönnam, er tryggja líf sitt, ætti Siglufjarðarmaðurinn að láta óá reitt. Star á þar ekkert, sem við get- ur jafnast. Sannmælis ætti hann að vilja unna mótatöðumanni sínum, eina og mér er ljúft að unna honum þess. Að öðru leyti mun hann fá svar í næsta tbl. Fjallkonunnar. Reykjavík, 10. ág. 1906. David östlnnd. Aðalumboðsm. Dan’s fyrir Suðurland. Bt Hjem. Hos en dannet Familie, sora beboer en sund, herskabelig Lejlighed i Kbhns smukkeste Del (ved Söerne), kan 1 á 2 unge Damer optages. Der gives samme steds udmærket Lejlighed til Uddannelse i Sprog og Musik. Prima Referencer. Stor Moderation i Honoraret, hvis den unge Dame vil tage Del i lidt let indv. Husgerning. Fru A- Köster, Östersögade 96 St. Köbenhavn 0. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat í Kobenhavn. — F. Hjorth & Co Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10. Meira enn ein háif miljón smjörgerðarmenn vitna pað, aft Alfa Laval sje bezta skilvindan Aktiebolaget Separators Ðepot Alfa Laval. Kaupmannahofn Ýmsar nanðsynjavenir til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaima i Aðalstræti 10. Nýjar birgðir af allskonar farfa, fernis, lakki o. s. frv., eru nú komnar til Björns Kristjánssonar. Peningar og budda með peníngum i, hefir fundist á götum bæjarins og má vitja þess á skrifstofu bæjarfúgeta. Biöjiö ætíö um Otto Mönsteds (knska smjörlíki. Sérstaklega má niæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnnnlegum. Reyniö og daemiö. .t:;a .' • Chika Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Útgef ðarmenn munið eftir að vátrygging á allri út- gerð þílskipa ásamt væntanlegum afla fæat í Suðurgötu 7. tbúð í kjallara til leigu frá 1. okt. n. k. Bókhlöðustig 8. Húsnaeði óskast frá 1. sept. fyfir mjög litla fjölskyldu, ein hjón, 2—8 herbergi, auk eldhúss. Ritstj. visar á. Pi ociama. Hér með er skorað á alla þá, er telja til akulda í dánarbúi Tyrfings akipstjóra Magnússonar, sem druknaði af þilakipinu Ingvari 7. apríl þ. á., að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyr- ir undirrituðum myndugum erfingjum hins látna áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Engey og Hansbæ i Rvík 16. júlí 1906. Bjarni Magnússon, Jóreiður 31agnúsdóttir. Barnakennari. Staða fyreta kennara við barnaskól- ann á Fjarðaröldu hér í bænum er laus. Árslaun 700 krónur; kenslutími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. maí. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Jóh. Jóhannesson Á. Jóhannsson, settur. „ THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússnenkar og italskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bezt er. JJnDIRRITAÐUR, eem í mörg ár hefi þjáðst af slæmri meltingu og magnhvefi, reyndi að lokum ekta Kína- lífs elixír Waldemar Petersens og hefir síðan liðið ágætlega vel, miklu betur en nokkur tíma áður. Eg þoli nú alls konar mat og get alt af stundað atvinnu mína. Eg þori óhræddur að ráða hverjum manni að reyna Kfna- lífs elisírinn, því að eg er þess fullviss að hann er ágætt meðal við öllum magakvillum Haarby á Fjóni 20. febr. 1903. Hans Larsen múrari. Heimtið stranglega ekta Kfna-lífs- elixír Waldemar PeterBens. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Hver sá er borða vill gott 31 ar gar íne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. íL byrjar laugardaginn h. 1. september. Börn frá fyrra skélaári, st m óska að vera í skóianum framvegis, verða að hafa gefið sig frara fyrir 20. ágúst. Verzlunarmaður. Vel æfður, duglegur og reglusamur verzlunarmaður, sem getur tekið að sér forstöðu verzlunar er á þarf að balda, getur fengið atvinnu við veral- un á Suðurlandi 1. okt. n.k. eða síðar. Umsókn merkt: Verzlunarmaður, með upplýsingum um fyrri verustaði, kaup- hæðarkröfu o. fl., má senda til af- greiðslu þessa blaðs. HúsaleigU' kviltsnabækur fást í bókverzlun ísa- foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús- eigendur. Ritstjóri B.jörn Júnsson._ lBafo.'darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.