Ísafold - 15.08.1906, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD
210
Dreyfus-málið.
ii.
(Niðurlag).
Fám dögum eftir sýknudóminn
var Dreyfus veitt aftur fyrirliðaem-
bætti í hernum, æðra en hann hafði
áður, og Piquart veitt hershöfðingja-
tign. |>ví uæat var Dreyfus aleginn
til riddara heiðurafylkingarinnar með
mikilli viðhöfn, á sama stað sem hann
hafði verið smánaður 12 árum áður —
flettur einkenmsklæðum og sverð hans
brotið. Loka samþykti þingið, öld-
ungadeildin, að prýða skyldi þingsal-
inn með mynd af Scheurer-Kestner,
er fyrstur hafði komið því til leiðar,
að mál Dreyfus var vakið upp aftur,
og enn fremur, að likið af Emile Zola
skyldi'flutt í Panthéon, leghöll frakk-
neskra þjóðmæringa. Svo skyldi bætt
fyrir afglöp þjóðarinnar hin fyrri. |>á
vildu enn nokkrir þingmenn draga þá
menn alla fyrir dóm, er uppvísir þóttu
að ýmsum klækjum í málarekstrinum
gegn Dreyfus og jafnvel stórglæpum
sumir. Einn meðal hinna nafnkendari
í þeim hóp var Mercier nokkur, er
verið hafði hermálaráðgjafi þau missiri,
er Dreyfus var dreginn fyrir dóm og
sakfeldur, með ráði Merciers, þótt
innan handar hefði honum verið að
afstýra því, með því að hann vissi
hann saklausan. f>ar af spunnust
harðar umræður á þingi og meira að
segja áflog. f>ví máli lauk svo þó, að
hætt var við að skifta sér frekara af
þeim bófum; stjórnin bar það fyrir
sig, að allar sakir hefðu verið upp
gefnar, þær er að þeim málarekstri
lutu, þá er Dreyfus var náðaður eftir
dóminn í Rennes (1899). Piquart hafði
ekki viljað þiggja upphefðina, hers-
höfðingjatignina, nema Mercier væri
rekinn úr hernum. En Mercier leysti
sjálfur þann vanda með þeim hætti,
að hann fór sjálfkrafa í útlegð til
Englands.
inum, er hafði verið hrúgaður fullur
af grjóti, þar sem hann lá á botninum.
f vílíkur sjónleikur! f>eir sem líta
á mannlífið bjartsýnum augum, sjá
þar ekki einungis vott um mátt sann-
leikans, heldur og um það, að lýð
ur inn lætur ekki villast til lang-
frama. Æi-já, aumingja fólkið — það
kemur þar fram frá upphaB til enda
eins og því er lagið, hverflynt og reik-
ult, alt af háð margvíslegum áhrifum,
oft dáleitt, af kennilýðnum, af her-
stjórninni, af landstjórninni, liðsfor-
ingjum og dómurum. f>að er komið
inn í það, inn í lýðinn, einhverjum
sterkum hleypidómi, einhverri duglegri
Iygi; þá rís hann upp eins og ólgusjór
í ofsabræði, ógnandi, hatandi, smán-
andi, tortímandi, í jötunmóð. f>á er
þingið, í þjóðarinnar líki; það gerir
góðan róm að lygÍDni ár eftir ár, dáist
að ósvífninni, bælir niður sannleikann
með ofstopa; þeir láta ekkert á sig
bíta, þingmálagarparnir. f>á eru loks
enn i þjóðarinnar líki blöðin flest, pest-
næmar óþverrakirnur, djöfulóð, að 5—6
blöðum undanskildum innan um þús
und; þau bölsótast í fúlmensku, ganga
fram af sjálfum sér í ofstæki, ósann-
sögli, fjandskap við alla útlendinga,
grimd, ruddaskap og rógburði, svo
sjóðvitlansum rógburði, að líklegast
væri að kæmi rógberanum í koll sjálf-
um, — og þó fer svo, að hann verður
yfirsterkari, en sá legst í gröfina, sem
fyrir verður.
Loks koma til sögunnar fáeinir menn,
sem ekkert láta fyrir brjósti brenna,
láta sér ekki standa beyg af neinni
mótspyrnu, hræðast enga mannmergð,
engan meiri hluta, gugna ekki fyrir
neinu almenningsáliti í blöðum eða á
málfundum — og þeir gefast ekki upp,
hætta ekki fyr en þeir eru búnir að
vinna bug á múgnum og dáleiða hann
hins vegar, — og þar kemur þá um síðir,
að almenningur, sem er nú búinn að
gleyma skoðun sinni á málinu áður,
er sanufærður um og heldur því fram,
að þessir menn hafi alla tíð haft rétt
fyrir sér, og skilur ekkert í því, að það
skuli ekki hafa verið viðurkent fyrir
löngu.
J>ann veg farast G. B. orð um þetta
mál.
Dómur um skipa-árekstur.
Landsyfirréttur sýknaði með dómi 6.
þ. máD. þilskipseiganda einn hér í bæ,
Geir kaupm. Zoega, af allri ábyrgð
fyrir það, þótt skip hans eitt, GEIR,
sem lá í vetrarlægi í Eiðsvík, kyDni
að hafa rekist þar á annað skip,
STIJRLU, eign Sturlit kaupra. Jóns-
sonar, en það brotnaði að aftan niður
fyrir þilfar og sökk 8. marz 1905, og
lögsótti Sturla kaupm. Geir kaupmanu
til 6000 kr. skaðabóta.
Landsyfirréttur telur fyrst og fremst
ósannað, að GEIR hafi nokkurn tima
rekist á STURLI'.
|>ar næst telur enn síður sannað,
að sá árekstur, þótt orðið hefði, hafi
valdið því, að STURLA brotnaði og
sökk.
Loks segir hann það, sem er atrið-
isorðið í dómnum :
En þótt nú svo væri litið á, að GEIR
hafi rekist á STURLU þennan dag, og
áreksturinn hafi orðið þess valdandi,
að STURLA sökk, þá er þó eigi nægi-
leg ástæða til að leggja skaðabóta-
skyldu á stefnda (Geir kaupmann)
fyrir þetta. J>að verður sem sé að
telja það sannað, að GEIR hafi verið
lagður í vetrarlægið með þeirri fyrir-
hyggju, sem heimtað verður, og að
hann hafi baft góð og nægileg legu-
færi, akkeri og keðju. Hafi hann þá
rekið og rekist á STURLU, verður
það ekki kent fyrirhyggjuleysi stefnda,
heldur hinu, að óvenjulegt stórviðri
var.
Um stofmm íslandsbanka
eða Hlutabankans öðru nafni er grein
í Daghl. í Khöfn 22 fm., hvernig hann
komst loks á laggir eftir mikla mæðu
haustið 1903.
En ekki er þar alls kostar rétt
sagt frá.
Eftir mikla mótspyrnu og langa
rekistefnu gengu loks fram lögin um
bankastofnunÍDa á alþingi 1901, og
aukaþinginu 190^ — leiðrétting á rit-
viilu. Síðan fengu þeir Alex. Warburg
stórkaupmaður og Ludvig Arntzen
hæstaréttarmálfærslumaður fyrirhugað
einkaleyfi til bankstofnuuarinnar 5. nóv.
1902. En þá var eftir að fá féð.
Privatbankinn í Khöfn hét að taka
að sér x/4 hluta stofnfjárins eða 500,000
kr., ef hitt fengist annarstaðar, U/2
miljón. Laurids Bing víxlari útvegaði
*/2 milj. J>ar næst hét auðmaðurinn
Axel Heide konferenzráð í Khöfn
J miljón frá sjálfum sér, og L. Zallner
stórkaupmaður í Newcastle 200,000
kr. Hér á Islandi höfðu menn skrifað
sig fyrir 55,400 kr. J>á vantaði enn
um J/2 milj., sem engar horfur voru
á að hefðust. En fresturinn til að
koma bankanum á stofn var út runn-
inn 30. sepc. 1903, og töldu mótstöðu-
menn bankans sér sigurinn vísan þá
um sumarið. J>eir fengu samþykt á
alþingi lög um aukna seðlaútgáfu fyrir
Landsbankann, og bankastjórinn þaðan
var komiun til Kaupmannahafnar til
þess að útvega nýju seðlabirgðiruar,
1 miljón. Staðfesting laganna þeirra
átti hann vísa undir eins og fresturinn
væri útrunninn, eða í byrjun október-
mánaðar.
J>á lætur áminst blað Heide kon-
ferenzráð hafa bjargað máliuu með því
að kenna Laurids Bing það ráð, að
reyna til við bankastjóra einn i Krist-
janíu, Kielland-Thorkildsen, forBtjóra
Centralbankans þar. En að eitthvað
er bogið við þá frásögu, má sjá á því
meðal annars, að Laurids Bing var þá
dáinn fyrir 2 mánuðum.
Hið sanna er, að það var mikils
háttar fjármálamaður einn norskur í
Kristjaníu og Islandsvinur, sem fekk
Kielland-Thorkildsen til að skerast í
leik. J>að var BirgerKildal, er
verið hafði fjármálaráðgjafi mörg ár (í
tíð Jóh. Sverdrups) og varð það aftur
þá um haustið, hjá Hagerup. Hann
var eiun þeirra 5 Norðmanna, er hing-
að komu á þjóðhátíðinni 1874. Hann
er nú amtmaður í Raumsdal, eftir-
maður Alex. L. Kiellands.
J>að var hvorki Heide né Laurids
Bing (þá löngu dauður!), né aðrir
Danir, heldur alislenzkur maður, sem
hafði lítils háttar kynpi af Kildal og
skrifaði honum því, er komið var í
eindaga um bankastofnunina, seint í
september, og hét á hann til liðsinnis
í þessu máli. Hann vtrð svo drengi-
lega og skörulega við þeim tilmælura,
að hann fekk að vörmu spori langlík-
legasta bankamanninn þar í Kristjaníu
til að taka að sér málið.
J>að var eínmitt fyrnefndur Kielland-
Thorkildsen.
B. Kildal fekk hann til að gera sér
ferð til Khafnar að fám dögum liðn-
um, og fylgdi hann málinu svo fast
þar, að það hafðist fram, þótt hinir
væru farnir sumir að gugna.
Bankinn s k a 1 komast á, hvort sem
þið eruð með eða ekki, sagði hann.
J>á gerum vér Norðmenn það. — En
þá rninkun vildu hinir ekki láta um
sig spyrjast.
Hann útvegaði það sem til vantaði,
hjá sínum banka og öðrum norskum
bönkum, og hvarf ekki heimleiðis aftur
t
fyr en bankastofnunin var fullráðio'
til lykta, 25. sept. 1903.
J>essum Norðmönnum tveimur, BJ-
Kildal og Kielland-Thorkildsen, er það'
því að þakka, að ekki tókst að kæfa-
bankastofnunina í síðustu forvöðum.
Erlend tíðindi.
i.
Markonisk. 14/s
Frá Rússlandi. Miklar birgð-
ir af vopnum og sprengikúlum og
áskorunum teknar í Petursborg.
Bardagi á einum stað í Kákasus
löndum með Armeningum og Tartör-
um; 700 manns fallnir eða dánir.
Fyrv. forseta fulltrúaþingsins rúss-
neska sent ávarp frá þinginu í Parísr
þar sem rússneska þinginu er vottuð
innilegasta samúð. Sams konar ávarp
hafa undirskrifað margir menn úr vís^
indafélaginu franska í París.
Frá ýmsum löndum. Ensk
blöð fullyrða, að næstu Nobels-friðar-
verðlaun séu ætluð Roosevelt forseta.
J>að er fullyrt úr áreiðanlegum stað,.
að Tyrkjasoldán sé alvarlega veikur
og að holdskurður á honum muni vera-
nauðsynlegur.
Coloradofljót í Ameríku hefir brotið'
bakka sína og eytt suðurhluta Texas-
ríkis. Druknað hafa 25 menn, sem
kunnugt er um. Eimlestir, sem send-
ar voru til bjargar, bar vatnagangur-
inn út af braut þeirra. f>að er haldiðr
að þetta muni vera hið mesta slys,
er orðið hefir síðan er sjávarflóð eyddí-
borgina Galveston.
II.
Alþjóðafundur friðarvina með-
al þiugmanna frá ýmsum þjóðum var
haldinn í Lundúnum í f. mán., hinn
14. í röðinni frá upphafi þeirra. J>ar
voru af Dana hálfu þeir Chr. Krabbe
bæjarfógeti og Fred. Bayer. J>ar voru
og 30 rússneskir þingmenn. Camp-
bell-Bannerman ráðuneytisforseti Breta
setti fundinn með snjallri ræðu. Hann
mintist þar á þingrofið í Pétursborg.
Dúman er dauð — dúman lifi ! mælti
hann, og stóð þá allur þingheimur upp
o^ klappaði lof í lófa. Ekki fanst
Rússastjórn það ljúft á bragð, og þótti
sumum C. B. hafa orðið henni nokkuð
nærgöngull.
J>að gerðist helzt á fundinum, að
lagt var til að víkkað væri nokkuð
verksvið friðardómsins í Haag til sátta-
umleitunar á undan ófriði, þótt svo
væri, að við lægi sæmd ríkja þeirra,,
er ætlaði að lenda saman í ófriði.
Ekki er til lærdómsríkari bók en
saga þesBa máls, um það, hvað mann-
kynið er, segir Georg Brandes.
Og hún gefur manni ekki háar hug
myndir um það, segir hann enn frem-
ur. J>arna ræður forlögum manns ótrú-
legtlítilræði, minnaeDekkineitt.ofurlítill
pappírssnepill, misgáningur, er úr verð-
ur villa og því næst lygi. Lygin þarf
að sjá sér borgið og getur af sér nýjar
lygar, fals og svik, aðra eins svívirð-
ing og það, að ráðgjafarnir þegja um
það sem þeir vita að satt er og rétt,
og loks hina hryllilegu, alveg ólöglegu
meðferð á hinum dæmda manni í
dýflissunni í Djöfley. Loks er lygin
orðm að háu fjallí, sem enginn veltir
um koll, enginn kemst í gegn um. Við
Scheurer-Kestner, hinu mesta göfug-
menni á þingi Frakka, kveða óp og
óhljóð, er hann lýkur upp munni —
það er ekki smáræðis-umbuD, að nú,
er hann er löngu dauður, er reist
mynd af honurn á þeim stað, þar sem
þingmenn öskruðu í móti honum eins
og óarga dýr ! Piquart, sannleiksridd-
arinn, er sendur suður í Tunis og lát-
inn hafa þar hættulega stöðu í því
skyni, að hann kembi ekki hærurnar.
Emile Zola, sannleikans talsmaður, er
dæmdur rógberi, verður að flýja land
og gerist svo illa þokkaður, að tekið
var nær alveg fyrir sölu á bókum hans,
um það leyti sem hann dó, en hann
hafði áður haft upp úr þeim 100,000
franka um árið. Og Esterhazy, rétti
landráðabófinn, verður óskabarn hers-
ins og herforingjaráðsins — og yndi
og eftirlæti Parísarlýðsins, þ ó 11 upp-
vís væri orðinn að þeim glæp.
Svo tekst smámsaman, seint og
hægt, á mörgum árum, 10—12 árum,
fáeinum hugprúðum atgervismönnum
að koma sannleikanum í ljósmál, draga
hann, herfilega til reika, upp úr brunn-
Frá Danmörku er að frétta
þessi maunalát nýleg: Cederfeld de
Simonsens, fyrrum amtmanns, nær ní-
ræðu (f. 1817), hins síðasta er lifði >
þeirra þingmanna, er áttu sæti á grund-
vallarlagaþingi Dana 1848—49; og
Aug. Jerndorffs málara, sextugs að
aldri.
J>að stóð viku, aukaþÍDgið þar, 16.
—23. júlí, og gerði lítið annað en að
prófa kjörbréf eftir kosningu 29. maí í
vor, og taka á móti alþingismönnunum
íslenzku. J>ví kölluðu sumir það ís-
lenzka þingið. Forsetar voru kosnir hin-
ir sömu og áður: H. N. Hansen kon-
ferenzráð í landBþinginu, og ADders
Thomsen barnakennari í fólksþinginu,
báðir með bandalagi stjórnarflokksins
við u,tanflokk8menn; hún hafði í hvor-
ugu þinginu meiri hluta síns liðs eins. -