Ísafold - 15.08.1906, Síða 4
212
ÍSAFOLD
/
ir
og þe88 annars, að þeim er ekki vel
við að láta börnin alveg frá Ber vetr-
arlangt í hendur óþektra manna.
Vilja heldur hafa fleiri skólahÚB en
eitt í hreppi, svo að heimangengt sé
þangað daglega, og kennarinn flytji
sig þeirra í milli, — þjóni 2 skólum
á ári t. d. á mánuði hvorum. Far-
kensla kannast menn við að sé neyð-
arbranð, en ekki annars kostur þar,
■aem strjálbygt er.
HaUgrímur biskup
Sveinsson og frú hans fóru með s/s
Laura á laugardagskveldið til Eski-
fjarðar kynnisför. Væntanl. aftur um
mánaðarmótin.
Farþegar á s/s Laura hingað um
daginn frá Færeyjum (og s/s Ceres
þangað) voru auk þá talinna J ó n H e r-
m a n ti s 8 o n skrifstofustjóri, eftir nokk-
urra vikna dvöl erlendis, frú H. Zirnsen,
danskur smjörkaupmaður Friis að nafni,
Thuresen agent, danskur; og ef til vill fl.
Blönduóss-læknishérað er veitt
JóniJónssyni, héraðslækni á Vopna-
firði. Húnvetningar höfðu fjöldamargir
beðið unt annan umsækjanda, Jónas
Kristjánsson Fljótsdalslækni á Brekku,
en fengu enga áheyrn.
Sýslanir. Eggert Claessen, cand. jur. og
skrifstofnaðstoðarmaður hjá ráðgjafanum,
er skipaður málfærslumaður við yfirréttinn
í stað Graðm. Eggerz, sem er settur sýslu-
maður i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
En stöðu Eggerz Claessen hjá ráðgafanum
hefir fengið cand. jur. Sigurður Eggerz.
Vitavörður við vitann nýja í Véstmanneyj-
um er skipaður Guðm. Ögmundsson, þurra-
búðarmaður þar i eyjunum.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Telefón 49.
Bóka í pappírsverzlun
Isaíoldarprentsmiðju
selur flestar íslenzkar bækur, sem nú
eru fáanlegar hjá. bóksölum, hefir auk
þess til sölu talsvert af dönskurn bókum
og útvegar útlendar bækur og hlöð svo
fljótt, sem kostur er á.
Epnfremur hefir verzlunin til sölu
höfuðbækur, prótokolla, skrifbækur og
viðskiftabækur af ýrnsri stærð, og þyki
þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru
þær búnar til á bókbandsverkstofu
prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er.
Pappír, alls konar, er til sölu og um-
slög stór og lítil, ágætt blek á stórum
og smáum ílátum, og alls konar ritföng
•g ritáhöld.
Frem
fæst í bókverzlun ísafoldarpr.sm.
SKANDIN AVI8K
Exportkaffi-Snrrogat
í Kebenhavn. — F. Hjorth & Co
Húsaleigu-
kvittanabækur fást í bókverzlun íaa-
foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús-
eigendur.
Ætið bezt kaup á sRöfatnaði í Aðalstr. 10.
PERFECT
Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans
og ættu menn þvi að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur.
PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en
aðrir strokkar.
PERFECT smjörhnoðarnnn aettu menn að reyna.
PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings-
skjólur taka öllu fram, sern áður hefir þekst i
þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál-
plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna
slíkt smíði af hendi.
Mjólkurskjólan síar, mjólkina um leið og mjólkað
er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg.
Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá
Burmeister & W'ain,
sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og
leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi.
Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir
/
einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna
að bila í skilvindunum.
ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Lefolii á Eyrarbakka;
Halldór i Vík; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús
Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sigv. Þorsteinsson, Akureyri;
Einar Markússon, Ólafsvik; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrimsson
á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson.
Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra lieiinilisþarfa
er bezt aö kanpa i Aðalstræti 10.
1 & ÍlfCfÉH Tl. MÉSM,
Ing*ólíshvoli.
Alskonar VÍN frá kngl. hirösala C. H. Monster & Sön.
Einnig gosdrykkir og óáfengt öl, mesta lírval.
Oliuföt
frá Hansen & Co.
í Frederiksstad í Norvegi.
Verksmiðjan brann í tyrra suruar
en er nú aftur risin úr rústum og
hagað eftir uýjustu tízku í Ameríku.
Verksmiðjan býr því aðeins til föt
af allra beztu tegund.
Biðjið því kaupmann yðar að út-
vega yður olíuföt frá Hansen & Co.
í Frederiksstad.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland og
Færeyjar er •
Lauritz Jensen
Enghaveplads nr. 11
Köbenhavn V.
Ljósgrá liryssa,
mark: fjöður aft. h., sýlt
v., nýjárnuð á 3 fótum
en á vinstra afturfót með gamalli skafla-
skeifu, tapaðist úr Rejkjavík aðfaranótt 6.
þ. m. Sá er hitta kynni hryssu þessa er
vinsamlega bgðinn að koma henni til Svein-
björnsSæmundssonar,Saemnndarblíð,Reykja-
vik, gegn þóknun.
Týnd á götnm bæjarins á sunnndaginn
silfnrnál, búin til úr júbileumsptning. Skila
f Ingólfsatræti 9, niðri, gegn fundarlaunum.
íL
byrjar laugardaginn h. 1. september.
Börn frá fvrra skólaári, sem óska að
vera í skólanum framvegis, verða að
hafa gefið sig fram fyrir 20. ágúst.
5 herbergi og eldhús til leigu frá 1.
okt. i Þingholtsstræti 23.
Undirritaðir taka að Bér innkaup
á útlendum vörum og sölu ú íslenzk-
um vörum gegn mjög vægum umboðs-
launum.
P. J. Thorsteinsson * Co.
Cort Adelersgade 71
Kaupmannahöfn.
TTpolrí m0ð þeningum í hefir
V CDJAl fundist, og má vitja þess
á Rkrifstofu bæjarfógeta gegn fundar-
launum og borgun fyrir þessa auglýs-
ingu.
Grár hestur, dekkri í fax og tagl,
styggur, mark: sýlt h., hiti aft., tapaðist
2. ágúst. Fiánándi' skifi að Grettisgiitir 101
i Reykjavík eða til Einars hreppstjóra i
Keflavik.
Lifandi myndir
í kvöld kl. 81/.;.
Siðasta sýniiifz’á eldri inyndiinum.
Nýjar myndir
á fimtudaginn og föstudaginn kl. 81/.,
Fðr Hákonar konungs frá Kaupmannahöfn.
Koma hans til Kristianiu. Krýningargangan
í Þrándheimi. Koma Japana til Port Arthur.
Nautaat i Madríd. Björgunarbáturinn (eftir
almennri ósk). Bónorðsauglýsingin Förin
til tunglsins. Lifandi líkneski. Bezti hjól-
reiðamaðurinu. Skritna myndin. Hundur-
inn og pipan. í eimlestarvagni. Apinn »kon-
súll«. Raunaleg saga. Spilagaldrar.
Beztu sæti 0.75, almenn 0.50,
bðrn 0.25
Miðar seldir 6—8'/4
Nortl. Biogr. Co.
Lyklar tundnir. Geytudir hjá Jónasi
lögregluþjón.
HSteens@!Y
02
J^argarim
er aftió óen Geósti 3
Gufubáturinn Varanger
fer að öllu forfallalausu frá Stykkis-
hólmi 25. sept. þ. á., áleiðis til Bíldu-
dals, og kemur við á þessum stöðum;
Flatey, Hagabót, SjöuDdárbót á
Rauðasandi, Breiðuvík, Patreksfirði,
Tálknafirði, Bakkabót og Bíldudal,
snýr þar aftur og fer sömu leið til
baka (ca. 27.).
Flutningsgjald verður hið sama og
með Skálholti.
Stykkishólmi 9. ágúst 1906.
Ingólfur Jónsson.
Agæt bújörð
við sunnanverðan Faxaflóa fæst til
kaups og ábúðar í næstkomandi far-
dögum, 1907. Túnin eru slétt og gefa
af sér í meðalgrasári 150 hesta af
töðu. Timburíbúðarhús, 15 x 10 ál.
að stærð, alþiljað innan, fylgir með í
kaupinu, og þrjú öunur timburhús,
fimm fénaðarhús, heyhlaða og* eitt
tómthús m. fl. Ágæt lending, vergögn
og þangfjara. Allar frekari upplýsing-
ar gefa þeir Jón Gunnarsson verzlun-
stj. í Hafnarfirði og Björn Kristjáns-
son kaupmaður í Reykjavík.
Til heimalitunar viljum vér sór-
staklega ráða mönnum til a6 nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun,
enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bseði að gæðum ,og litarfegurð,
Sérhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treystft því, að vel muni gefast.
— í stað hellidits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort sro
nefnda *Castorsvart«, því þessi^ litnr
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvísir á
íslenzkn fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fásfc hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
, Buchs Farvefabrik.
Ritotjóri B.iörn Jónsson._
Isafcldarprentamiðja.
t