Ísafold - 18.08.1906, Page 4

Ísafold - 18.08.1906, Page 4
fj^P' ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. ,ö1|gj| iL byrjar Iaugardaginn h. 1. september. Börn frá fvrra skólaári, sem óska að vera í skólanum framvegis, verða að hafa gefið sig fram fyrir 20. ágúst. 5 herbergi og eldhús til leiga frá 1. okt. i Þingholtsstræti 23. jNýrnatæring. XJndirrituð, sem nú er 43 ára gömul, hefir í 14 ár þjáðst af nýrnatæring og þar af leiðandi óreglulegu þvaglád vatnaBýki, uppþembu, höfuðverk og máttleysi. Eg hefi látið gera hold- skurð á mér og oft Iegið rúmföst. þess á milli hefi eg verið á fótum og þegar eg hefi notað Kína-lífs-elixír hr. Waldemar Petersens, hefi eg orðið talsvert hressari og þótt því tilefni til að neyta hans að staðaldri. Með þessu móti hefir mér tekist síðustu árin að halda veikinni í skefjum, en altaf hefir hún magnast, ef eg hefi hætt að nota elixírinn, enda hafa áhrif hanti smámsaman farið vaxandi, svo að eg er nú orðin sannfærð um, að hann muni að lokum gera mig albata af þessum kvillum. Simbakoti á Eyrarbakka 17. maí 1905. Jóhanna Sveinsdóttir. Heimtið stranglega ekta Kína-lífs- elixír Waldemar Petersens. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Kvennaskóli R vikur. Samkvæmt auglýsingu í 43. tbl. Isa- foldar eru stúlkur þær, er óska inn- töku í kvennaskóla Reykjavíkur næst- komandi skólaár, beðnar að gefa sig fram sem fyrst. Með því að aðsóknin að skólanum virðist verða allmikil í ár, verða stúlk- ur þær, er áður hafa sótt skólann og kynnu að óska upptöku í 3. eða 4. bekk, að gefa undirskrifaðri það til vitundar fyrir lok þess mánaðar Skólinn byrjar eins og að undan- förnu 1. október. Reykjavík 14. ágúst 1906. Ingihjörg H. Bjarnason. Svona okkar í milli sagt, eru nú LAMPAR og alt þeiin tilheyramli langódýrast 1 Liverpool. Tómar steinolíutunnur kaupir verzlunin LIVERPOOL. Slægj ur i Bakaragröfum í sumar verða seldar á uppboði hér á skrifstofunni þriðju- daginn 21. þ. m. á hádegi. Bæjarfógetinn í Rvík 17. ágúst 1906. Halldór Daníelsson. Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10. Ýmsar uauðsynjavenir til daglegra heimilisþarfa er bezt að kanpa í Aöakstræti 10. Fyrir skipasmiði. Undirritaður hefir til sölu grindur til að smíða á vélarbáta með afbragðs lagi. Eru grindur þessar á mjög mismunandi Btærð. Má því smíða á þær báta með hæfilegri stærð fyrir vélar með tveggja hesta afli og það alt til sex- tán hesta afis, eftir hlutfalls millibili. í annan stað selur unairritaður nijög svo nauðsynleg og handhæg mál af stefnum í slíka báta. Kaupanda verður af undirrituðum veitt ókeypis leiðbeining um að nota áðurnefndar bátsgrindur á þann hátt, að vissa er fyrir að bátalagið raskist ekki. þess er að geta, að ýmsir mikilsverðir útlendir sjómenn, sem Béð hafa báta þá, er eg hefi smíðað á grindur þossar, hafa lokið á þá óskertu lofsorði. Má til slíkra manna nefna Aasberg skipstjóra á Láru, auk annarra. Loks selur undirritaður smíðatól þau, er til skipasmíða henta, af allra beztu gerð og mjög fjölbreytt. Ungir og efnilegilegir skipasmiðir ættu að nota þetta tækifæri. Um kaup verður að semja við mig eigi síðar en í ofanverðnm næstkom- anda septembermánuði. Reykjavík 17. ágúst 1906. Bjarni Þorkelsson skipasmiðar. A steinolíu ekki síður en öðru býður verzlunin Godthaab kjarakaup. Hin- ar beztu lampa og mótor-olíutegundir, sem enn eru þektar: hin alþekta enska Boyal Daylight, og hin ágæta Standard white. Af báðum þessum olíutegundum eru nú þegar komnar og verða framvegis til við verzlunina, nægar birgðir. Hvergi hetri kaup á STEINOLÍU en í verzl. Godtliaab. Regnkápu hefir einhver gleymt i Hegn- ingarhnsinu. Aukafundur í lilutafélafrinu IÐUNNI verður haldinn í Iðnaðarmanna- húsinu miðvikudaginn 19. sept. þ. á. kl. 8 síðd. Á fundinum verður rætt’ um end- urreisn verksmiðjunnar m. fl. Reykjavík, 16. ágúst 1906. Stjórnin. Líkkranzar. Munið eftir! Á sumrin fást lík- kranzar úr lifandi blómstrum í Tjarnargötu 8. Guðrún Clausen. Steinolía Standaid white með góðu verði hjá Jes Zimsen. Wm. Crawford & Son ljúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F, Hjorth & Co. Biðjiö ætíö um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og úæmið. Siðustu myndasýningar i Iönaðarmannahúsinu. Líf frelsarans sýnt með lifandi myndum eftir sýningunum í Oberammergau laugard. 18. og sunnud. 19. ág. kl. 6 síðd. Myndaskráin: 1. Boðun Maríu, 2. Hirðarnir á leið til Betlehem, 3. Fæðing Jesú, 4. Flóttinn til Egiptalands, 5. Skírn Jesú, 6. Jesús blessar börnin, 7. Jesús mettar 5000 manns, 8. Jesús læknar sjúka, 9. Innreiðin í Jerú- salem, 10. Kvöldmáltíðin, 11. Bænin í grasgarðinum, 12. Júdas svíkur Jesúm, 13. Jesús fyrir æðstu prest- unum, 14. Jesús fyrir Heródesi, 15. Jesús fyrir Pílatusi, 16. Krossburður- inn, 17. Krossfestingin, 18. Jesús er tekinn af krossinum, 19. Greftrunin, 20. Upprisan, 21. Himnaförin. Laugardag og sunnudag kl. 8J síðustu sýningar á nýju fróðleiks- og skemti- myndunum (Hákon konungur, björg- unarbáturinn, nautaatið o. s. frv.). Aðgöngumiðar seldir frá 2—8 og kosta 75, 50 og 25 aura. Nordisk Biograf Co. Innilegt þakklæti færum við hérmeð öllum þeim, er sýndu okkur hluttekn- ing við fráfall Sigurjóns Björg- vins sonar okkar, en sérstaklega þökkum við ekkjunni Björg Magnúsdótt- ur fyrir hennar ágætu hjálp og umönn- un okkur til handa. Hafnarfirði 15. ágúst 1906. Þóra IVIaKniisd. Berfrur Jónss. Blágrár foli, 5 vetra, mark að mig minnir, biti aftan hæði og óljóst K á lend- inni, tapaðist 7. þ. m. úr geymslu i Breið- holti, og er finnandi heðinn að skila hon- um þaDgað. Hirðing verðnr borguð. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Hver sá er borða vill gott \ Margar íne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guöm. Olsen. Telefon ur. f45. Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. tekur að sér: að kemba ull, spinna og tvinna, að búa til tvíbreið fataefni úr ull, að þæfa heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa, að lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl ofl. ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig, vinnur alls ekki úr tuskum, vinnur einungis sterk fataefni úr ísl. ull, notar einungis dýra og haldgóða liti, gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi, vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun. Utanáskrift: Álafoss pr. Reykjavik. Ritstjóri BJCrn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.