Ísafold - 01.09.1906, Blaðsíða 4
224
I S A F 0 L D
fjsíp'* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilviinla í lieiini. -fggjjl
Laugardaginn 1. september (í dag) kl. 2 e. hád.
verður
Smjörverzlun Reykjavikur
við Grettisgötu nr. 1, opnuð.
Þann dag og meðan birgðir endast fær bver sá, er kaupir 2 pd af smjörlíki, eða aðrar vörur fyrir 2 kr.,
ókeypis einhvern fallegan búshlut, er hann velur sér.
Af vörubirgðunum rnæli eg einkum með
Anker-Margarine (eins og bezta smjör), 3 tegundir: 60 a., 35 a. og 45 a. pd. (fæst ekki annarsstaðar).
Nýstrokkað danskt margarine á 34 a. pd.
Agætt rjómabússmjör á 80 a. pd.
Gómsæt, krydduð svínafeiti 50 a. pd.
Agæt svínafeiti, áreiðanlega hrein 45 a. pd.
Plöntufeiti (Palrnin) og egg, ódýr.
Danskt smjör, með lúðurmerki, er tii.
OKeypis: Sparnaðarmiðar, g!er og postulín rneð öllurn vörntegundnm.
Hvað sem hver segir, eru vörurnar betri og ódýrari en i nokkurri annari verzlun í Reykjavik.
Virðingarfylst
Smjörverzlun Reykjavikur
Carl Schepler.
Vín-ái ölverzl. Th. Thorsteinss.
Talsimi 167. Ing'ólfshvoli Talsimi 167
hefir nú miklar birgðir af allskonar öli og vínum t. d. Gamli Carls-
berg, Mörk Carlsberg, Tuborg Winer- & Exportöl, Alli-
ance Double Brown Saut, Export Dobbeltöl frá De for-
enede Bryggerier Kjöbenhavn, Löjtens Akvavit 10 ára
gamalt, Do. * * * Eysholmers, Bröndums og Hobro Akvavit.
Einkasala á allskonar Vínum frá kgl. hirðsala C. H.
Mönster & Sön, Kaupm.höfn.
Lampar.
Hengilampar,
Eldhússlampar,
Náttlampar,
Borðlampar,
Lampabrennarar,
ný teg., mjög góðir,
Eampaglös.
Menn ættu að ekoða þeasi ljósáhöld,
áður en þeir kaupa annarsstaðar, það
borgar sig vel.
Aðalstræti 6.
Guðm. Olsen.
Tapast hefir af túninu við Grettisgötu 1.
fyrir hálfum mánuði rauðnr hestur, að
mestu hvítur á makka og aftur á bóghnútur;
hvitar fætur og hvita stjörnu í enni. Mark:
Blaðstýft framan hægra.
Hesturinn fjörugur og klárgengur.
Skilist til Agnsts Thorsteinssonar
Stokkseyri eða á Grettisgötn 1 gegn ómaks-
lauuum.
Steinolía
Standaid white
með góðu verði hjá
Jes Zimsen.
Hver sá er borða vill gott
Mar garíne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen.
Telefon nr. 145.
Tveir lainpar, stórir og góðir, mjög
lítið brúkaðir, eru til sölu í Café Uppsöl-
um með góðu verði.
2 herbergi til leigu í miðjum hænum
frá 1. okt. Ritstj. ávisar.
Tvö herbergi með húsgögnum til leigu
i miðbænum. Ritstj. ávísar.
Barnaskólinn.
f>eir, sem ætia sér að láta börn sín
ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta
vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald,
eru beðnir að gefa sig fiam sem fyrst
við skólastjórann. þeir sem ætla sér
að beiðast eftirgjafar á kenslueyri,
verða að hafa sótt um hana til bæjar-
stjórnarinnar fyrir 18. september.
|>urfamannabörn fá kauplausa kenslu,
en þeir, sem að þeim standa, verða
að gefa sig fram við fátækranefndina
innan nefnds dags.
Framhaldsbekkur með íslenzku,
dönsku, ensku, landfræði, sögu, reikn-
ingi og teiknun, sem aðalnámsgrein-
um, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef
nógu margir sækja um hann.
Reykjavík 28. ágúst 1906.
Skólanefiidin.
Nýtízku
steinolíukönniir
sem varna því að nokkuð fari til spillis
þegar verið er að láta á lampana
fást hjá
Nic. Bjarnason.
Birgðir af ágætum
ofnum og eldavólum
hjá
Nic Bjarnason.
Stofa, helzt i austurhænum, óskast til
leigu frá 1. okt. n. k. Ritstj. visar á.
1 fjarveru minni
kringum land veitir hr. úrsm. Guðm.
V. Kristjánsson vinnustofu minni for-
stöðu.
Reykjavík 28. ágúst 1906.
Helgi Hannesson.
S ö n gkensla.
Söng, söngtræði(theori), harmoni-
um- Og piano spil kennum við hér
1 vetur.
Sigfús Einarsson,
Valborg- Einarss. (f. Hellemann).
Hverfisgötu (hus G. Gíslas. og Hay).
Heima frá 12—2 oe; 5—6 e. m.
Kenslukona
óskast á vesturland.
Upplýsingar gefur Binar M. Jónas
son cand. jur. Vesturgötu ð.
Tveim reglusömum piltum eða
tveim stúlkum gefc eg vísað á tvö
h e r b e r g i með húsgögnum eða án
þeirra hjá ágætum húsráðanda í m i ð
j u m b æ n u m.
Herbergín verða leigð frá 1. okt.;
mjög sanngjörn leiga.
Reykjavík, 27. ágúst 1906.
Jón Pálsson.
Ibúð með 3—4 herhergjum auk
eldhúss óskast til leigu frá 1. okt. þ.
á., sem næst miðjum bænum. Ritstj.
vísar á.
Undirritaðir taka að sér innkaup
á útlendum vörum og sölu á íslenzk-
um vörum gegn mjög vægum umboðs-
launum.
P. J. Thorsteinsson & Co.
Cort Adelersgade 71
Kaupmannahöfn.
H. Palsen,
Kristiania. Kirkegaden 17.
Bxportör af norske varer og fabrikata.
Nýkomiö:
mjög mikið af allskonar emaiileruðum
vörum, t. d.:
Kötlum, Könnuni,
Fötuin,
Pottuin, Lokmn,
K aífimaskínum
o. m. fi.
Jes Zimsen.
Til leigu
í húsinu nr. 38 við Laugaveg
stór 4 herbergja íbúð á fyrsta lofti og
búðarpláss niðri með nægu geymslu-
plássi. Ennfremur smiðáverkstæði.
Menn semji víð cand. juris Eggert
Claessen Lækjargötu 12.
U p p b o ð.
Laugnrdaginn 8. sept. kl. n. f. m.
verður opinbert uppboð haldið í hús-
inu nr. 29 við Laugaveg og þá seldir
fjárnumdir munir tilheyrandiSkúla járn-
smið Benjaminssyni, af ýmsu tagi s.
s. kvenúr, sjal, pils, taurulla úr tré,
skúfhólkur, smiðja og ýmislegt járna-
rusl.
Ennfremur verða við sama tæki-
færi seldar fjárnumdar verzlunarskuld-
ir Eyjólfs kaupm. Ofeigssonar o. fl.
svo sem: tvö hlutabréf i Mjölni, 1
hlutabréf í Aburðarféiaginu, ljósstein-
grá hryssa, 9 vetra gömul, 10 hænsn,
hjólreið, kommóða o. fl.
Verzlunarbækurnar liggja til sýnis
á skrifstofu bæjarfógeta.
Uppboðsskilmálar verða lagðir fram
á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Rvik 1. septbr. 1906.
Halldór Daníelsson.
Ritstjóri B.lörn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.