Ísafold - 12.09.1906, Page 1

Ísafold - 12.09.1906, Page 1
S.emur fit ýmist einn sinni eða tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark. iminnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða ill, doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Dppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ðgild nema komm sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXIII. árg. Reykjavík miðvikudaginn 12. september 1906 58. tölublað. I. 0. 0. F. 889218'/a Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—8 i spítal. í’orngripasat'n opiö A mvd. og ld. 11—12. Hlntabankinn opinn 10—2 */* og öl/a—7. K. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frA 8 Ard. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 x/« slod. JLandakotskirkja. Gubsþj.O1/* og 6 A helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10*/t—12 og 4—6. Landsbankinn 10 2/a—2 */*• Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Landsskjalasafnid A þrd^ fmd. og Id. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. JíAttúrugnpasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. í Pósthússtr. 14, l.og8.md. 11—1 fer upp í Borsarnes 17. og 23. sept., 3., 10., 18. og 23. okt.; til Straumfj. 12. og 15. sept. Suður í Keflavík tn. m. fer hann 27. sept., og 6., 15. og 27. okt. Ingólfs-standmyndin. Hætt við gjöfina þá. Hvað gerum vér? Cm það mál, fyrirhugaða gjöf hing- að frá Danmörku annaðhvort á stand- mynd Jasons effcir Albert Thorvaldsen «ða þá lngólfs IaDdnámsmanns eftir Einar Jónsson, er ísafold skrifað frá Khöfn 30. f. mán. sem hér segir: Illa fór með Ingólfsgjöfina. Heilan mánuð var búið að ræða rnálið í blöð- iunum. Fjöldi blaða í Khöfn og utan Khafnar hafði tekið í þann streng, að ejálfsagt væri miklu betur til fallið, að aríkisþingið gæfi íslendingum Ingólf heldur eu Jason. Myndablöðin höfðu flest flutt mynd af Ingólfs-líkneski Einars og lokið lofsorði á hana. Margir af þeim, sem taldir er hafa gott vit á listum, höfðu einnig lokið Iofsorði á fflyndina. f>á kemur alt í einu eins og skrugga úr heiðríkju Ritzau-skeyti, sem segir, að ríkisþiugið ætli e k k i að gefa ís- lendingum neina standmynd. þetta kom mjög flatt upp á marga. Við vissura áreiðanlega, bæði af blöð- iUDum og aðra leið, að í ráði var að jgefa, slíka gjöf. Líklega er þessu svo farið, að ríkis- þingmenn hafa ætlað að skjóta sam- an í slíka gjöf; hafa átt kost á að fá ódýra steypu af Jason. f>egar svo almenningur vildi heldur að Ingólfur -væri gefinn, hafa þeir hætt við gjöfina af þeim ástæðum, að þeim hefir þótt Ingólfur of dýr. f>etta er illa farið, bæði vegna Ein- ars, sem á alt af bágt, og vegna Ing- ,ólf8myndarinnar, sem að allra dómi er sérstaklega gott listaverk. Nú er lík- lega loku fyrir skotið, að myndin kom- ist nokkurn tíma upp.--------- * * * Illa farið og ekki illa farið þó í aðra röndina er það, að vór fáum ekki þeBsa Ingólfs mynd í þetta sinn og þ a n n veg, sem hér atóð til. f>ví satt að segja lá við, að oss ætl- aði að fara að þykja nóg um d a n s k- a r gjafir. Hitt var ekki nema eðlilegt, að vér tækjum í streng með dönskum blöð- urn, að ú r þ v í að eða e f a ð full- táðið væri að bæta við f gjafapokann veglegri standmynd til að prýða höfuð- stað vorn, þá ætti miklu betur við að að láta það vera iDgólfs-myud en JasonH. Og úr því að vér höfum látið gefa 088 mynd af 1 a n d a vorutn Al- bert Thorvaldsen, þá var enginn ýkja- munur á því og myDd af landa vor- um Ingólfi. Hitt var og er alt annað mál, hve miklu mannlegra og skemtilegra er fyrir oss að bera oss að koma upp Ingólfsmyndinni sjálfir. Vér h 1 j ó t- u m að gera það einhvern tíma. Mætti þá ekki byrja á að efna til þess nú þegar? Eigum vér endilega að láta manninn, sem til myndarinaar hefir efnt, einhvern efnilegasca listamanninn, sem vér höfum eignast af alíslenzkum kynstofni, bætast við f hóp þeirra efnis- manna í mentum og listum, er vér höfum á þjóðarsamvizkunni að hafa látið veslast upp af fjárþröng, og vakn- að þá fyrst við, er þeir voru komnir í gröfina löngu fyrir tfmann, — farið þá fyrst að gefa þeim gaum, halda þá yfir þeim íburðarmiklarlíkræður, í kirkju og utan kirkju, og tekið jafnvel til að aura saman til að leggja stein eða spýtu á moldir þeirra, á maðkafæð- uua, þegar andinn var farinn veg allrar veraldar, andinn, sem mundi ef til vill hafa unnið þjóð vorri ómetanlegt gagn og aflað henni frægðar og frama, ef að honum hefði verið hlynt áður en hann skildi við líkamann? Danskir listdómarar láta vel af frum- varpi Einars Jónssonar til Ingólfs- myndar. Sama Begja þeir landar vor- ir, er það hafa séð og bera gott skyn á slíkt sumir. Eftir hverju erum vér þá að bíða? Mætti ekki til dæmis að taka nota einhverja af sjálfsögðum 18 tombólum í hauBt hér í bæ, ef ekki fleiri, til þess að efna til Ingólfsmyndarsjóðs? Er ekki ýmislegt óskyldara og jafnvel óþarfara gert með tombólu-farganinu sumu? Vel má ætla til slíkrar fjár- söfnunar nokkur ár. |>ví myndarsmíð- in er ekkert áhlaupaverk. Jöfnum höndum er sjálfsagt að leita vanalegra samskota 1 peningum. Hver vill gangast fyrir þeim? Sá eða þeir mega vitja 50 kr. hjá ísafold — til þess að einhver byrji. Sauðárkrók 12. sept. á hádegi: |>að var helzt efni í s f m t a 1 i, er ritstj. ísafoldar átti í d a g við mann á Sauðárkrók (fyrir góðvild samgöngu- málaskrifstofustjórans, hr. J. H.), að eng- in tilbæfa væri í þeirri frétt í dönsk- um blöðum, að 2 Norðmenn hefðu verið drepnir nýlega í áflogum á Siglu- firði, en 50 fengið mikil meiðsl og sár. Sauðárkróksmaður, Kr.Blöndal kaup- maður, segist hafa talað fyrir 2 dög- um við mann utan af Siglufirði, og sagði sá, að 200 síldveiðaskip norsk hefði verið þar stödd í einu fyrir nokkrum dögum. f>ess gat hann og í fréttaskyni, að í fyrra dag hefði verið a f s p y r n u- r o k í Skagafirðinum, og mundu hafa orðið miklar skemdir á heyjum. Held- ur er þar óþurkasamt og hrakviðratíð. Tilræðið Yið yfirráðgj. russneska o. fl. Með mestum hryðjuverkum af ærið mörgum og miklum hefir verið tilræð- ið við Stolypin yfirráðgjafa. þau tíðindi gerðust laugardag 25. f. mán. Ráðgjafiun hafðist við í sumarbústað sínum í Lyfsalaey (í Neva?). |>ar var um nónbil. Fjöldi manna hafði fundið hann að máli um daginn og var komið að því að ekki yrði fleirum hleypt inn. f>á kemur vagn akandi að húsinu eða höllinni, og í honum 4 menn, tveir í liðsforingjabúningi. Dyravörður ætlar að varna þeim inngöngu, en þeir stjaka honum frá og ryðjast inn. Sá sem fyrir þeim var tekur ofan hjálminn og heldur á. f>egar þeir koma inn fyrir dyrnar á forsal ráðgjafans, missir hann hjálminn úr höndum sér. f>á heyrðist voða-hvellur. Og í sömu svipan var salurinn og öll framhlið hallarinnar orðið að rústum. f>að er haldið, að foringinn hafi haft sprengikúlu í hjálminum. En hún var ætluð Stolypiu ráðgjafa sjálfum og átti ekki að nota hana fyr en inn kæmi til hans. Hann sat við skrif- borð sitt f öðrum sal þar frá og sak- aði hvergi. En höfuð tók af siða- meistara hans, Voronin, í næsta her- bergi. Tvö börn ráðgjafans stórmeidd- ust, 15 vetra stúlka, er brotnuðu á og mörðust báðir fótleggir, og sveinn þre- vetur; á honum marðist mjaðmar- beinið. StolypÍD náði þeim sjálfur út úr rÚ8tunum. Höfuð muldist sund- ur á ökumanni morðingjanna, sem beið úti fyrir. Dyravörður rotaðist einnig. Alls biðu bana af tilræði þessu 24 menn, auk morðingjanna 3. |>ar á meðal voru 2—3 hershöfðingjar og nokkurir mikils háttar menn aðrir. f>eir höfðu verið að finna ráðgjafaDD. f>að vitnaðist, að morðingjarnir höfðu komið frá Moskva degi áður. Stolypin hafði fengið viðvörun þaðan fám dögum fyrir og hann beðinn að forða sér burt úr Pétursborg, með því að hann væri af li'fi dæmdur af bylt- ingarnefndinni í Moskva. En haun gaf því engan gaum. f>að sást á líkinu af höfuðsmanni morðingjanoa, þeim er sprengikúluna hafði meðferðis, að það var hálfþrít- ugur maður, þrekinn og knálegur. Hann var í glæsilegum einkennisbún- ingi, en innanhafnarföt gauð-óhrein. Daginn eftir, sunnud. 26. ágúst, var Minn hershöfðingi, lífyarðarforingi í Peterhoff, skotinn til bana, á brautar- stöðinni þar. J>að gerði 27 ára gömul sveitastúlka. Hún hleypti á hann 4 marghleypuskotum, og hitti eitt hann í hjarta stað. Hún var höndum tekin viðstöðulast. Hún heitir Soffía Larinov og hafði verið kenslukona. — Minn hafði fengið skriflega viðvörun, eins og Stolypin, 2 dögum áður. Sama dag var landshófðinginn í Varsjá, Vanliarliarski hershöfðingi, skotinn til bana, þar er hann ók um stræti í borginni. Banamaður hans fekk forðað sér. f>á var enn í sama mund Bkotið á jarlinn í Kákasuslöndum, Kaulbars hershöfðingja. f>að gerði 16 vetra stúlka. Hann sakaði eigi. Svo er að sjá og heyra, að miklum fjölda mikils háttar embættismanna hafi verið ráðinn bani þessa daga í einni þvögu. Enda miklu fleiri vagnir verið en hér eru nefndir, embættismeDn og Býslunarmenn. Jafnvel nokkuru áður segja stjórnarskýrslur að m y r t i r hafi verið 72 embættismeDn á e i n n i v i k u, vikuna frá 12.—18. ágúst, og 42 fengið mikil sár. Stolypin tjáði sér vera fjarri skapi að beiðast Iausnar frá embætti fyrir þetta. En það hafa ýmsir gert aðrir, þar á meðal Kaulbars jarl. f>að er og naumast láandi, í þessum ósköpum. t Hallgrímur 3Ielsteð landsbókavörður var sonur Páls Mel- steðs amtmanns (t 1861) og síðari konu hans Ingileifar Jónsdóttur Bach- mann, einkabarn þeirra, f. 26. jan. 1853 í Stykkishólmi, fluttist með móður sinni til Reykjavíkur, þegar hún varð ekkja, og ólst þar upp, útskrifaðist úr Reykjavíkur lærða skóla 1873 með I. eink., sigldi til Khafnar s. á. og tób þar próf árið eftir í heimspekilegum forspjallsvísindum, hvarf heim hingað nokkuru síðar og stundaði um hríð læknisfræði hér í Rvík, gerðist eftir það aðstoðarmaðnr við Landsbókasafn- ið og hafði á hendi tímakenslu við lærða skólann, varð landsbókavörður 1887, við fráfall Jóns Árnasonar; hafði þá sýslan á hendi 19 ár. Hann var fróðleiksgjarn maður og fróður um margt, sem föðurfrændur hans margir. Hann ritaði mannkyns- sögu fornaldarinnar, sem Bókmenta- félagið gaf út fyrir nokkrum árum og fekk góðan orðstfr. Annað sögufræðis- handrit frá honum hefir félagið í und- irbúningi til prentnnar. Vandaður maður og viðkynningargóður, trúlynd- ur og vinfastur. Hann kvæntist aldrei, en bjó eftir lát móður sinnar með frændkonum sínum frk. Sigr. Vigfúsd. Thorarensen og Onnu Guðmundsd. Heilsuveill var hann lengi með köflum síðari hlut æfinnar. Hann ferðaðist suður um lönd (til Vínar lengst) fyrir nokkrum árum. Af hinum mörgu hálfsystkinum H. M. heitins lifa nú tvö ein: Páll Mel- sted, 41 á r i e 1 d r i en hann, og Ragnheiður, ekkja Vigfúsar Thoraren- sens sýslumanns. Valurinn, hið nýja blað ísfirðinga, hefir nú »varpað sér á teig« fyrir skemstu, tví- vegis til þessa, og tvíefldur í hvert skifti eða tvöfaldur í roði. Rjúpur lætur hann í friði, en ásækir heldur skriðdýr. Stjórnarbaráttusögu vora kann rit- stjórinn ekki vel, og er það ekki til- tökumál um 18 vetra skáld : J ó n a s Guðlaugsson. Blaðið er á sömu stærð og ísafold og kemur út 1 sinni í viku, eða þá tvöfalt á hálfsmánaðar fresti. Stnjörsala. G. Gíslason & Hay í Leith höfðu selt 31. f. m, alt ísl. smjör, er þá höfðu þeir, mest á 104 sh. cwt.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.