Ísafold - 12.09.1906, Side 4

Ísafold - 12.09.1906, Side 4
232 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í lieimi. Porskhöfuö PER FECT bert og saltmeti margs konar er nú til og verða í haust nægar birgðir, sem selst með góðu verði í verzl. Godthaab. Það er nu viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútinians og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. Hjúkrunarnemi. Greind, þrifin og heilsuhraust stúlka getur komist að i Laugarnesspítal- anum til að læra hjúkrunarstörf. Nánari upplýsingar gefur læknir spítal- aas. Rauöleitt veski lítið, með nál. 200 kr. í, týndist 14. ág. þ. á. Skilist ritstj. ísafoldar móti V5 í fundarlaun. Ungur maður með góðum meðmælum, óskar eftir vetraratvinnu við barnakenslu eða verzlun hér í bænum, nú þegar. Takið eftir! Verzlunin á Laugaveg 44 hefir nú til haustsins fyrirliggjandi miklar birgðir af hval, saltfiski, harðfiski, og yfir höfuð flestum nauðsynjavörum til daglegra þarfa. Areiðanleg viðskifti, fljót afgreiðsla. Ókeypis port fyrir sveitamenn. þetta er vert að athuga. Virðingarfylst PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst i þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að þvi að inna slikt smiði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smiðaðir hjá Burmeister & W^ain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Lefolii á Eyrarbakka; Halldór i Vík; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gislason, Sauðárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markússon, Ólafsvik; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfirði; Fr. Hallgrimsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Jón Jónsson. ÞBIR sem hafa í hyggju, að ganga á teikniskóla minn í vetur, geri Bvo vel að innskrifa sig hjá mér und- irrituðum í Grjótagötu nr. 4, þann 17. og 18. þessa mán. frá 5 til 7 síðdegis báða dagana. Inntökugjald sem að undanförnu 8 kr. og borgist við áskrift. Stefán Eiríksson. Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10. Duglegur maður, vanur við skriftir og afgreiðslu í búð, getur fengið atvinnu frá 17. þ. m. og fyrst um sinn fram á veturinn í Borg1- arnesi. Lysthafendur snúi sér sem alira fyrst til N. B. Nielsen, Bryde’s verzlun. Til sölu eru ný dagblöð á 4 aura pundið. Joh. P. Boldt, Hausergade 22. Köbenhavn K. Auglysing um Dppboð á braki, kössum og tunnum verður haldið laugardaginn 22. sept. í versl. Godthaab. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Skiftaráðandinn í Rvik kallar eftir skulda- kröfum i dánarbú Elísabetar Jónsdóttur hÚBkonu á Laugaveg 11 með 6 mán. fyr- irvara frá 81. ág. þ. á. Skiftaráðandinn i Skagafjarðarsýslu í dánarbú kaupm. Carls Knudsens á Sauðár- krók með 6 mán. fyrirvara frá 24. ágúst þ. á. Þorsteinn Teitsson Laugaveg 65 i db. Jóhannesar Teitssonar, er druknaði af Ing- vari 7. apríl þ. á. með sama fyrirvara frá 7. þ. mán. Grá telputreyja hefir tapast siðast- liðinn sunnndag á leiðinni frá Rvk upp að Árbæ. Finnandi geri svo vel að skila henni í Bankastræti 7. að 8ýslanirnar sem skólastjórar við hina fyrirhuguðu bændaskóla séu lausar og um rekstur skólabúanna. I næstkomandi fardögum verða settir á stofn, samkvæmt lögum nr. 48 frá 10. nóvember 1905, tveir bændaskólar, annar á Hólum í Hjaltadal og hinn á Hvanneyri í Borgarfirði. Umsóknir um sýslanirnar sem skólastjórar við hvorn af skólum þessum, verða að vera komnar til stjórnarráðsins fyrir 1. desember næstkomandi. Laun skólastjóra eru 1500 kr. á ári og leigulaus bústnður í skólahúsinu. Hver er sækir um skólastjórasýslanina, verður að taka það fram í um- sókn sinni, íivort hann vilji takast á hendur að reka fyrir eigin reikning hæfi- lega stórt bú á skólajörðinni. Aðrir, sem kynnu að óska að reka fyrir eigin reikning bú handa skól- unum á jörðum þessum, verða að hafa sent tilboð um það til stjórnarráðsins einnig fyrir 1. desember þ. á. Stjórnarráð íslands, 7. sept. 1906. gJjjgr* Tvisvar í viku kemur ísafold út næstu vikurnar og að jafnaði áfram það sem eftir er ársins, miðvikudaga og laugardaga. Eclipse-seg’ldúkur ódýrastur í Bryde’s verzlun i Reykjavík. Hvorfor betale det dobbelte for en Vare, som man i Mescnborg kan köbe for det halve. Störste Lager i Manufakturvarer, Husholdningsartikler, Trikotage, Nips, Legetöj, Galanteri, Tæpper og Gardiner, Sengetöj. Vi förer kun gode, solide Varer. Der spares fra 10 til 50 Öre paa hver Krone der gives ud, ved at göre sit Indköb hos os. Forlang vor Prisliste! Der kommer ny Prisliste frem til lste Oktober. Varehuset Meseuborg, Afdeiing 15. City, Köbenhavn. For ikke at forsinke Ordrens Udför- else bedes Afdelings Nr. udtrykkelig anfört paa hver Ordre. f YTTVVTTT1 Til sölu á Sauðúrkrók, vaudað íbúðarhús og b a k a r i með góðum steÍDofn. Húsið er að stærð 14x12 áln., port- hygt, °g viðauki 6x10 áln., og er i honum brauð sölubúð. Kjallari er undir húsinu. Lysthafendur snúi sér til verzlunar- stjóra Stepháns Jónssonar á Sauðárkrók. Alþýðuútgáfu af öllum ritum hans, er Gyldendals bókverzlun að gefa út. Verða það 50 þriggja arka vikuhefti á 30 aura hvert, eða öll ritin 15 kr. Eldri útgáfan kostaði nál. 30 kr. Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju tekur við áskriftum. Hver sá er borða vill gott Mar gar íne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guöm. Olsen. Telefon nr. 145. Ritstjóri BjBrn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.