Ísafold - 26.09.1906, Síða 1

Ísafold - 26.09.1906, Síða 1
ííemur nt ýmist einn einni eöa tvisv. 1 vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða *'/» doll.; borgist fyrir miðjan jnli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við aramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlans við blaðið. Afgreiðsla Auxturstrœti 8. XXXIII. árg. Reybjavík miðvikudagiim 26. september 1906 í! 62. tðlublað. II *• o. 0. F. 889288'/» Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. íá—8 i spítal. ^orngripagafn opiö á mvd. og ld. 11—12. R UtR^an^'nn °P*nn ^ l/* °g F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til iO siöd. Alm. fundir fsd. og sd. 8*/t síod. kandakotakirkja. Gudsþj.91/* og 6 á lielgidögum. kandakotsspitali f. sjúkravitj. 10*/t—12 og 4—6. JÁandsbankinn 10*/*—Xll*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. íiandsskjalasafnid á þrcU fmd. og td. 12—l. k®kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúragripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogð.md. 11—1 fer upp í Borgarne8 ^•i 10., 18. og 23. okt.; 2., 8. og 18. °óv.; 3., 13. og 20. des Suður í Keflavík in. m. fer hann '^7. sept.; 6., 15. og 27. okt.; 13. nóv. 20. des. Hollenzk íiskverkun. Jón E. Bergaveinsson stýri- ■ðiaður, sá er til Hollands fór í vetur að kynna eér verklega síldverkun Hol lendinga, evo eem frá hefir verið skýrt hér áður í blaðinu (25. f. m.), sætti J®ri um leið að komast fyrir, hvernig Hollendingar verka þorek, með því að Þeir hafa orð á Bér fyrir að gera það ffljög vel og koma fiskinum fyrir það / hátt verð, ekki BÍður en síldinni, Þserra en alment gerist. þeir gera hvorki að þurka fiskinn °g verka úr honum vanalegan saltfisk, Oé hengja hann upp eða herða á ann- aQ hátt f harðfisk, heldur salta hann { tunnur alveg nýjan eða nýdreginn. Hg þarf ekki orðum að því að eyða, Þve mikið hagræði er að því og tíma 8Parnaður, að komast hjá allri fisk- Þurkun og allri áhættu um, hvernig Þun tekst, — að þurfa ekkert að eiga ttodir veðrinú né árstíma um fiskverk- ttnina frá upphafi til enda. |>ar Þarf öiiklu að muna á heimemarkaðsverði, •ttf hagur á að vera af þeirri gómlu saltfisksverkun um fram hina. — Frá því verður síðar skýrt, hvort bvo tnuni vera eða ekki. Hér verður að eine ekýrt frá fiskverkunarreglum Hol- löndinga, eina og hr. Jón E. Berg- ^Veinsson hefir numið þær eða að þvf leyti eem eiuhverju munar frá alvana- legri fiskverkun og hér fullkunnugri. 1. Blóðga skal fiskinn mjög vand- ega jafnekjótt sem hann er innbyrð- bt' bvo að úr honam renni á snöggu btagði alt blóð. 2. J>ví næet skal leggja hann hægt og gætilega, en kasta ekki. at>U má ekki merjast minetu vitund. Því blóð sezt fyrir þar, sem hann ^erst^og einkum í þunnildum eða út roðið. Fletja skal þorsk þann veg, að atningarhnífnum er etungið inn hér bil l þml. frá gotrauf hægra meg- °g rist þvf næst skáhalt aftur eft- sþorði og að sporðblöku bakmegin, þá fram eftir þaðan er byrjað var -, ^gramegin gotraufar), bvo, að þunn 1 verði meira í eér vinstra megin, Hiata skal því næst fiskinn slægð- alt frá þunnildi aftur að sporði með fram hryggnum hægramegin, en ekki dýpra en svo, að skerist rétt nið- ur fyrir mænu. f>á er byrjað aftur fremst og hryggurinn klofinn eudilang- ur um mænuna nærri því niður undir roð. Loks er riet fram með hryggn- um vinetramegin þaðan sem blóðdálk- ur byrjar, til þess að loea alveg um hann. 5. Að flatningu aflokinni er fiskur- inn látinn i ílát með hreinum ejó, en ekki lagður í kös á þilfarið. |>á er hann þveginn mjög vandlega, og að- gætt nákvæmlega, að hvergi sjáisc í honum blóð eða önnur óhreinindi. 6. Að þvf búnu er fiekurinn saltaður tafarlaust, niður í þar til gerðar vand- aðar tunnur úr brenni lagarheldar, úr hreinu Portúgalssalti, og ætluð af því 1 tunna í 3 tunnur af þorski; úrgangs- salt má aldrei nota. Fyrst er salti stráð á tunnubotninn, að ekki komi hann ber við fiskinn, roðið á honum látið snúa niður og þunnildsbeininu vinetra stungið laglega niður með tunnubumbunni. f>ann veg er lagður fiskur ofan á fisk, til þess er full er tunnan. f>ó skal enúa upp roði á efsta físki í hverri tunnu. 7. Eftir 4—5 daga er hver fiskur tekinn upp úr tunnunni og þvegið af honum saltið holdmegin, en ekki roð- megin, og lokB bætt i tucnuna fyrir því, er sigið hefir, svo að hún verði vel full. 8. Beynist tunna hafa lekið og fisk- urinn því orðinn pækilslaus, skal þvo hann allan vel og vandlega úr hrein- um sjó, og skifta síðan niður í 5—6 tunnur vel heldar. Koma þá ekki nema fáeinir tiskar úr pækilslausu tunnunni í hverja helda tunnu, og skulu þeir hafðir f henni miðri. 9. |>ú er sleginn botn í tunnurnar svo vandlega, að hvergi leki né vatn komist inn. 10. Lokserutunnurnarfluttarástjérn- arrannsóknarstöð í tiltaknum kauptún- um opnaðar þar og helt af þeim öllum pækli; má þá helzt ekki vera eftir 1 þeim neitt órunnið salt. |>ví næst eru tunnurnar kúffyltar, og veginn fiskurinn og talinn í 10. hverri tunnu. Eftir þeirri tölu og vigt er hann seldur allur á uppboði. Um 220—240 pd. af fiski eru í hverri kúffyltri tunnu, eftir vænleik fisksins. Talan er vanalega 45 fiskar fyrsta flokks eða vænsta. Smærri fisk- ur er verðminni. Skpd af vænum fiski samsvarar því rúmum 2 tunnum. Um eða yfir 90 kr. hefir tunnan komist í stundum; það er sama sem hátt upp í 200 kr. skpd. En það er Englandshafsfiskur, og er að jafnaði 3 gyllina (=&l/2 kr.) verðmunur á tunnu af honum og íslenzkum lóða fiski góðum; á botnvörputíski er verð- munurinn 8—10 gyllini. — Sjaldan kvað verð á hollenzkum tunnufiski vænum fara mikið hiður úr 40 kr. f>að verður sama sem 80—90 kr. skpd. Flutningsgjald mundi leggjast á hann héðan, hátt (5 kr.), ef fara verður króka- leið, fyrst til • Leith og Kaupmanna- hafnar og þaðan til Hollands eða jbýzkalands á öðrum skipum, en hálfu minna llklega, ef sendur yrði beina leíð. Mælt er, að láta muni nærri verk- unarkostnaður á vanalegum saltfiski og tunnuverðið á tunnusöltuðum fiski að hollenzkum sið. Eftir því ætti íslenzkur lóðafiskur að seljast eins og hollenzkur að flutn- ingsgjaldi frádregnu og 4—5 kr. á tunnu fyrir gæðamuninn. Og má mikið vera, ef ekki verður alt um það hagur að því að taka hér upp hollenzku verkunaraðferðina, að minsta kosti á síðfengnum físki á sumri, sem verkast sjaldan vel og tjón er að geyma óseldan vetrarlangt, auk hins, er hann getur lækkað í verði á þeim tima. En það er útgerðarmanna vorra, að meta slíkt, og taka það ráð, er væn- Iegast þykir. Eíftir tíu ár. Ur ferd um landskjdlftasvœðið frá 1896 II. Vagnferðir oy F.nginn hlutur var al- vegabœtur. gengari fyrir 10—20 árum, og síðar þó, en að mæta á Hellisheiði og annarsstaðar á austurleið eða austan stórum áburð- arlestum, tíu eða fleiri taglhuýtingum, klyfjuðum þorskhausum eða matvöru- pokum austur í leið, en ullarpokum eða sýrukvartilum m. fl. hina leiðina. Um daginn mætti eg á leiðinni frá Keykjavfk austur að Ölfusá 7—8 vagn- lestum, en engri dróg undir áburði, ekki nokkurri einni. Meira en 1 vagn var 1 flestum lestunum, í sumum 4. Landmælingamennirnir dönsku voru í sumum vögnunum og þeirra farangur, en varla helming þó. Hitt voru að- allega smjörbiiavagnar. Suður f leið taldi eg 12 vagna, er eg mætti á sömu leið í austurferð. f>ar var ýmist l vagn á ferð eða 2—3. Sumt voru smjörvagnar á heimleið, og þó með nægan flutning, hina og þessa kaupstaðarvöru eða þá ferðamenn. f>að þykir öllu betra að ferðast f þeim vögnum belduren póstvögnunum; íþeim kvað vera oft býsna þröngt; enda far- gjald heldur ódýrara, að mælt er. Hrepparnir haga svo til, að þeir skifta smjörflutningnum niður á bændur eftir ítölu í rjómabúum þeirra og fer þá sína ferðina hver, eru jafnvel 3—4 um hverja ferð, og er þá hver ferð kaupstaðar- ferð um leið, notuð til aðdrátta Bunn- an að. Rangæingar flytja sitt smjör að Ægissíðu, hver heiman frá sér; en þar tekur við suðurflutningsmaður og flytur hingað alt í vagni fyrir V/2 e. pundið, tekur Bauðalækjarsmjörið í leiðiuni. Flytur síðan austur aftur héðan það sem um er beðið, fyrir ákveðið gjald. Kemur þá alt í sama stað suður. f>etta dæmi sýnir harla greinilega samgangnamuninn nú eða fyrir 10 ár- um. ■Barnavagninn« svo nefndur mun hafa verið fyrsti vagninn eða méð fyrstu vögnum, er ekið var um Hellis- heiðí frá því er land bygðist. Akveg- inum austur um hana var þá nýlokið. En barnavagn var hann nefndur beint fyrir það, að hann flutti suður um heiði og til Reykjavíkur fjölda barna af landskjálftasvæðinu haustið 1896, til dvalar þar syðra meðan verið væri að koma upp bráðabirgðaskýlum til vetrarins eftir húsahrunið í landskjálft- unum. Nú er varla til það meðalbýli um miðbik landskjálftasvæðisins, og frekara þó, að þar sé ekki til 1, 2 eða jafnvel 3 flutningsvagnar. f>að má heita lagt alveg niður, að fara áburðarlestaferðir til Reykjavíkur. Vitanlega vantar mjög víða akveg heim á bæina. En þá er flutt á vagni alla þá leið, er vegurinn nær, en á hestum þaðan. Jafnvel yfir töluvert miklar ár er farið með fullhlesta vagna, megi það vökna sem á þeim er. f>að er þá flutt á ferjubát að öðrum kosti. Akvegur nær ekki lengra en að Ægissíðu. En flutt er nú á vögnum lengst austur undir Eyjafjöll. Hús f>orvalds á Eyri, er Einar Beuediktsson sýslumaður keypti og ætl- aði fyrst að reiða á hestum út að Hofi á Rangárvöllum og reisa þar aft- ur, — það var alt flutt á vögnum alla leið. Viðunum fleytt yfir Markarfljót og f>verá, minnir mig. Hann hafði látið smið reikna, hve margir hest- burðir mundu verða úr því. f>eir Bkiftu vfst allmörgum hundruðum. En ekki þurfti til þess að taka. Hann og Eyfellingar gerðu svo við veginn í samlögum, að vögnum varð við komið. Og það var þó enginn smákofí, 24 álna langt og 14 álna breitt íbúðarhús og víst 5 álnir undir loft, alt úr bezta rekavið, þungum og þéttum. — Eg gisti í því eina nótt fyrir 10 árum. f>orvaldur bóndi hafði það e i n g ö n g u fyrir gesti, tók þar á móti þeim hvort held- ur var á nóttu, eða degi með sinní alkunnu rausn. En hafðist við sjálfur ella með fólk sitt alt í moldarbæ þeim, er jörðinni fylgdi. Innanstokksmunir allir í húsinu voru úr mahogni og rauðavið, úr hafskipum, er brotið hafði anstur í Meðallandi, að mig minnir; og hefðu fáir í ráðist aðrir en f>. að koma því að sér þaðan á hestum. Til að smíða úr þessu fekk hann mann, er þar bar að garði austan af landi, en hafði numið stofugagna- smíð f Khöfn og var vel að sér í sinni iðn. Tvö voru svefnherbergi í öðrum endanum niðri, 7 álnir á hvern veg, með vönduðum rúmum. Þ- epurði mig, er ganga skyldi til hvílu, hvort ætla skyldi okkur heldur tvö svefn- herbergi eða eitt, mér og syni mínum 12 vetra. Við vorum því vanastir f ferð- inni, að sofa ekki einungis í sama her- bergi, heldur saman í riimi. En eg kunni stórmensku húsráðandaog höfðingsskap, og tók hiklaust þsnn kostinn, að við hefðum sitt herbergið hvor. — Dalbúa kalla Hreppamenn þá sem eiga heima þar á efstu bæjunum þrem- ur upp með f>jórsá: Haga, Asólfsstöð- um og Skriðufelli. f>að eru einu bygð- arleifarnar áf f>jórsárdal hinum foma. Bæjarleiðin milli Minna-Núps og Haga, neðsta bæjarins af þremur, er 1 lengra lagi, um */4 stundar reið. Viðlíka langt

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.