Ísafold - 26.09.1906, Side 3

Ísafold - 26.09.1906, Side 3
IS AFOLD 247 Fjárhagsáætlun Rvíkur 19 0 7. T e k j u r áætlaðar 104 J þúa. kr. í stað 78 þúa. þ. á. Hækkunin kemur aðallega fram í þeasum tekjuliðum: aukaútsvör hækk- uð upp í 55 $ þúaund úr 48 þúaund- um; landeignartekjur í 11 úr 4; lóða- sala og erfðafe8tulanda sömuleiðia f 11 úr 4. — Landeignartekjuhækkunin feht aðallega í 6 þús. kr. tekjuvon af Elliðaánum. G j ö 1 d. J>ar eru þeasir liðir hæstir: Til fátækra . . . um 19 þúa. Vextir af lánum og afb. — 18 — Til vegabóta ... 15 — Til barna8kólans. . — 13 — Óvænt og óvis8 útgjöld — 11 — f>ar næat er hæst 3Jþús. (til þrifn aðar, snjómoksturs o. fl.), og 3 f þús. (til lögreglaþjónn). Annað alt fyrir neðan 3 þús. Tveir liðir einir hafa verið hækkaðir til muna: Vegahótafé um 5 þús. og vaxtakostnaður og afborgana um 7 þús., aðallega vegna Elliðaárkaupanna. f>easi eru árslaun starfsmanna bæjarins: Verkfræðinga .... 2700 kr. Gjaldkera............. 1850 — Lögregluþjóna, hins elzta 1000 kr., hinna þriggja 800 til hvers, samtals 3400 — Næturvarða þriggja; 820, 800 og 700, 8amtals 2320 — Sótara tveggja, 800 hvora 1600 — Til að mæla kaupstaðinn eru enn ætlaðar 2000 kr. f>óknun fyrir umsjón kaupstaðarins og vörzlu er hækkað upp í 1050 kr. (úr 280) vegna Elliðaánna og hrossa- girðingarinnar nýju. Starfsmannalaunin, eins og þau eru hér oalin, eru hærri en nú — hækkuð við gjaldkera um 200, við sótara um 200 hvorn, við lögregluþjóna um 300 alls, og við næturverði sömul. um 300. alls. Sú hækkun, við lögregluþjóna og næturverði, stafar aðallega af þeirri breytingu, að fastir lögregluþjónar eiga að verða 4 eftirleiðia í stað 3 nú og 1 aukalögregluþjóns, sem er næturvörður á vetrum ásamt 2 föstum; en nú eiga næturverðir að vera 3, allir fastir. Um nýja .flokkaskifting hér flytur Politiken frétt 4. þ. m. Segir stjórnarflokkinn vera klofinn, og séu ekki eftir í ráðgjafaliðinu nema einar 15 hræður af 40 manns alls á þingi, og er þó ráðgjafinn sjálfur talinn með í þessum 15. f>ví næst bendir blaðið á, að af þessum 15 séu 6 kon- Ungkjörnir, og ekki nema 9 þjóðkjörn- ir, að meðtöldum ráðgjafanum sjálfum. þykir orðið heldur þunnskipað um nierkið hana. þessu flýtti þó ráðgjafablaðið Köben- Havn sér að andæfa jafnharðan, teftir sérstaklega nákunnugum manni* (Pinni ®ða Boga?), og segir, að frávillingarnir, tólfmenningarnir, sem hér kallast, ætli sér að styðja ráðgjafann eftir aem áð- Hr (hvað sem hann aðhefst!?); hin nýja flokksmyndun stafi aðeins af Peraónulegum ágreiningi. f>að er með öðrum orðum, eftir frásögn bins naérstaklega nákunnuga«, að tólf- Qienningarnir eru í sama tjóðurband- »nu 0g áður, en ber eitthvað persónu- l0ga á milli við heimilislífvörðinn ráð gjafans: vandamennina nánustu og þeirra taglhnýtinga. f>ann veg lýsir hinn »sérstaklega ná- kunnugi* hugarfari og stefnuskrá tólf- Hienninganna. Svona glæsilegan gerir h a n n hugs- unarhátt þeirra og framferði! Hann, hinn »sérstaklega nákunnugi«, er eftir því einhver trúnaðarvinur þeirra og fylgifiskur, — heldur en skyn laus ráðgjafadilkur, sem h e 1 d u r vera alt undir því komið, að húsbændurnir, Danir, h a 1 d i öllu borgið um veg og völd og takmarkalausa lýðhylli erind- reka þeirra hér, ráðgjafans. verður 7’>0 ferálnir eða það sem keypt er umlir það (en ekki 50; stafurinn 7 hafði faliið burtu i prentun síðast). Veðrátta mjiig rosasöm. Sifeldir stormar og stórrigningar, oftast útsunnan; stundum austan-landsunnan. Loftskeytafréttir Bókafregn. Almanak Olafs JÞorgeirs- sonar, tólfti árg., nm árið 1906. Wpeg 1905. 103 bls. Nokkuð seint orðið á árinu að minn- ast á þá bók. Eu það muu litlu skifta að því leyti til, að varla mun nokkur maður hér austan hafs eignast þá bók vegna sjálfs almanaksins, dagatalsins, heldur hins, hvað hún er eiguleg og mikið í hana varið að öðru leyti. f>að er b e z t a ritsafn, þessi almanök, fyr8t og fremst vegna margvíslegs fróð- leiks um landa vestan hafs, sögu þeirra, hagi og háttu, en þeir eru fullur x/5 hluti þjóðarinnar íslenzku; og þar næst fyrir ýmislegt annað, er ritió flytur til gagns og fróðleiks hverjum sem vera vill; og loks fyrir góðar myndir úr hvorritveggju bygðinni íslenzku, austan hafs og vestaD. Aðaliitgerðin og veigamesta í þess- um árgangi er framhald bins ágæta Safns til landnámssögu ísleudinga í Vesturheimi, eftir síra Friðrik J. Berg- mann, 39.—46. kap. f>ar er komið nokkuð aftur í sögu íslenzku nýlendunn- ar í bæuum WinDÍpeg. Safn þetta mun þykja dýrmætur fjársjóður síðar meir, þeim er rita vilja sögu þjóðarinnar ís- lenzku allrar, ekki síður vestan hafs en austan. Eftir sama höf. er og æfiminning Páls Briem, mjög vel samin ; og fylgir mynd af honum og af bænum Akur- eyri. Og enn hefir hanu ritað um merkisskáid eitt euskt í Winnipeg, Balpb Connor (C. W. Gordon prest). Hjörtur Leó hefir ritað um Nelson lávarð, og Magnús J. Bjarnason skáld dálitla laglega sögu frá Nýja-Skotlandi, af óþektum, vöskum og gervilegum Is- leuding, er lagðist veikur hjá eusku fólki og dó þar, eu dóttir húsfreyju lagði hug á og gleymdi aldrei. Almanakið sjálft hefir að geyma afmælisdaga og ártöl ýmissa stórvið- burða í heiminum, svo og íslenzkra merkismanna dáinna með dánardægri og nokkurra meðal stórmenuis heimsins. Merkisviðburðaskrá úr mannkynssög- unni er framan við, með ártölum, og ennfremur ísleDzkra viðburða, frá þvíer laud bygðist; — það mun vera prent- villa, er síðasta lögþing (þar rang- nefnt löggjafarþing) á f>ingvelli við Öxará er látið vera 1768, í stað 1798. Mannalátaskráin altan við væri miklu meira virði, ef hún væri höfð í staf- rófsröð, en ekki tímaröð tómri, sem mun vera tekið eftir ómyndartilhöguninni í f>jóðviuafélagsalmauakinu síðari árin. Það tilkynnist hérnieð vinum og vanda- mönnum, að faðir okkar, Þórður Runólfsson, andaðist að heimili sinu Mýrargötu 3 hér í bænum d. 22. þ. m. og fer huskveðja tram á sama stað kl. 10 f. hád. föstudaginn 28. þ. m , en jarðarförin fer fram í Saurbæ á Kjalarnesi að öllu forfallalausu þriðjudaginn 2. okt. kl. 12 á hádegi. Reykjavik 26. sept. 1906. Synir hins látna: Matth. t»óröars., Runólfur Þörðars., Jochum f»örðarson. Húsaleigu- kvittanabækur fést í bókverzlun ísa- foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús- eigendur. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá hÚB- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austurstræti. Verður kært til sektar ef brotið er banu þetta. Dana-dálæti segja dönsk blöð (Politiken) að sé ákaflega mikið hér á landi e f t i r þing- mannaförina og út af ritsímanum. Pol. lætur Aasberg Lárukaptein hafa sagt nú f síðustu ferðinni, að »íslendingar hafi tekið gagngerðum sinnaskiftum, og að Dönum só dú fagnað á hverju heimili af hinni mestu alúð. Mjög vel látið þar uppi(!) nú sem stenduryfir öllu sem danskt er«. Aasberg bar á móti því í næsta bl., að þetta væri rétt eftir sér haft, það er að segja: þetta n ú hafi hann aldrei sagt. Sér hafi alt af og alstaðar á íslandi verið tekið með hinni reestu gestrisDÍ. þ>órarinn Tulinius kaupm. tekur í saina streng. Hann mótmælir eindreg- ið í næsta bl. þessu um sinnaskiftin. Segir, sem satt er, að þeir sem þau ummæli lesa, hljóti að ímynda sér, að Dönurn hafi áður verið yfirleitt illa tek- ið á íslenzkum heimilum. En þetta er svo fjarri sanni, segir hann, að það er þvert á móti, og því mun hver danskur maður samsinna, er ferðast hefi um ísland. Eg lýsi þvf áminst ummæli alveg tilefnislaus og átyllulau8, — Virðingarfylst |> ó r- arinn Tulinius. * * * |>að er merkilegt um jafnskýra þjóð, sem Danir eru, að þeim skuli aldrei ætla að skiljast sá ofureinfaldi sann- leikur, að þá er bræðralag bezt, er hvor- ugur bróðirinn sýnir sig í því að vilja vera hinum ráðrfkari, þótt aldrei nema meira eigi undir sér, og að sjálfstæðis- kröfur vorar stafa alls ekki af neinni óvild til Dana, heldur af þeirri hollu og réttmætu saunfæringu, að sambúðin verði æ því betri, sem þeir eru fús- ari að unna oss stjórnlegs jafnréttis, UDdirstöðu þjóðlegs þroska og framfara. Reykjavíkur-annáll. Dánir. Sigurlina Sigurðardúttir, ekkja, 72 ára, ættufl af Akranesi, dó 24. þ. m. Þórður Runólfsson, fyrrum hreppstjóri, frá Mónm, varð bráðkvaddur aðfaranótt 22. þ. m. Hjónavígsla. Einar Olafsson (frá Fells- öxl) og yngismær Þorstina Björg Gnðmunds- dóttir 22. þ. m. Kaupskipafregn. Seglskip Lorenz (195, Levinsen) kom 22. þ. m. frá Newcastle með kolafarm til Bryde. Landsbókasafnið nýja. Byrjað er á því fyrir nokkrn, á Arnarhólstúni miðju, norð- an við Hverfisgötu, veggir komnir langt upp úr jörðu, úr steinsteypu. Þó var kall- að að lagður væri undir það hyrnimngar- steinn snnnudaginn var. En það var rann- ar undirstaða undir riðið við höfuðdyr hússins. Það gerði ráðgjafinn, að dæmi þjóðhöfðingja erlendis (keisara og konunga); viðhöfn stæld þar eftir og handatiltektir: slett kalki milli steina o. s. frv. ntan nm blýstokk, er geymir fáorða skýrslu um hve- nær húsið hafi reist verið og af hverjum, ásamt sýnÍ8horni af þá gildum peningum — hér voru látnir í stokkinn allir íslenzkir seðlar, sem nú eru i gildi. Ræðu flutti ráðgjafinn, aðallega sögu landshókasafns- ins, og kvæði var sungið, eftir Þorstein Erlingsson. Strandferðab. Skálholt kom 24. þ. m. frá útlöndum og Vestmanneyjum með örfáa far- þega. Fer á föstudaginn vestur um land og norður. Torgið, sem bæjarstj. er að efna til uppi i Skúlavörðuholti oz á að heita Oðinstorg, 25/o Frá Rússlandi. Trepof var jarðaður i gær. Keisari var ekki við jarðarförina, sem sagt hafðí verið. Varð uppvíst um samsæri. Astandið i Oddessa mjög svo alvar- legt. Herlið á verði við konsúlahíbýlin: mjög svo erfitt að balda uppi friði þar í borginni. Fimtán manns fengu sár eða bana í gær í viðskiftum lög- reglumanna og bæjarskrílsins. Byltingarmenn hafa birt ávarp gegn keisara. |>eir segjast ætla að kippa burtu stoðum undan einveldisstjórninni, einni og einni 1 senn, með því hún sé bæði blauð og drópgjörn. Stoiypin sagði Gyðingasendinefnd að frumkvöðl- um mergðarvíganna í Siedlece mundi verða hegnt; hann hét einhig að leggja fyrir þing frumvarp um að auka rétt- indi Gyðinga. Sprengikúlu var varpað að amtmann- inum í Biga þar sem haun gekk um stræti; það var furðuverk að hann sakaði ekki. Uppreisnin á Kuba. Jpeia Taft og Bacon eru komnir til Havanna og hafa átt tal við Palma forseta og við fulltrúa uppreisnar- manna. Forseti lýsti því, að hann mundi segja af sér, ef það þætti ráð. Sfðari frétttir segja, að þeir TAft og Bacon hafi ótt aftur ráðstefnu við fullcrúa frá ýmsum flokkum á Kuba. En farið er stjórninni í Vashington að lítast illa á blikuna. Leiðangurs- viðbúnaði er sagt að fullu lokið. Að- 8toðarforingi herstjórnarráðsins fyrir landher Bandamanna kvaddur heim { akyndi frá Lundúnum. Enn segja allra nýjustu fréttir, að þeir Taft og Bacon eéu orðnir nærri úrkulavonar um að geta jafnað málum á Kuba án íhlutunar Boosevelts forseta, en hann hefir lagt fyrir þá Taft að gera sitt hið ítrasta heldur en að því reki. Ekki er borið á móti því, að íhlutun Bandaríkja hljóti að fylgja drottin- vald yfir Kuba. Slysfarir. Hraðlestin skozka frá Lundúnum í gærkveldi stðyptist út af brautar- hleðslu hjá Grautham (í miðju landi, Engl.). |>ar fengu 13 manns baua og 16 Btórmeiddust. Enginn veit hvað valdið hefir. Sumir segja, að lestar- stjóri hafi orðið brjálaður skyndilega. Hvirfilbylur á að hafa banað 5000 Kínverjum í Hongkong. Mörg skip sukku með nær allri áhöfn. Fjártjón áætlað 2 milj. pd. sterl. Veðrið náði suður í Filippseyjar. |>ar skemdist vopnabúr og skipahróf. Fallbyssubót- urinu Arayat strandaði. Mikill eldsvoði í skipakvíum í Buenos Ayres. Tjón óætlað 4 milj. dollara. Yms tíðindi. Stærsta skip í heimi og hraðskreið- asta hljóp af stokkum í gær. j?að heitir Mauritania og er eign Cunard félags. Sömuleiðis stærsta skip White- Star félags, Adriatic. Panama8kurðaruefudiu hefir feDgið 4 tilboð um kínverskt verkafólk. Stjórnin í Argentina hefir afráðið að auka herskipastól sinu, nema hin þjóðveldin fallist á að draga úr vopna- búnaði sínum.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.