Ísafold - 06.10.1906, Síða 1

Ísafold - 06.10.1906, Síða 1
Xemur út ýmist einn sinní eða tvisv. i vikn. Verð árg. (80 nrk. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 ’/j doll.; borgist fyrir miöjan jtíli (erlendis fyrir fram). Dppsögn (sarifieg) bandin 'tÖ iramót, ógild nema komm sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœii S XXXIII. árff. Reykjavík miðvikndaginn 6. oktolber 1906 65. tölublað. Verzlunin Edinborg Reykjavík Excelsior kaffi! Hafið þér reynt þessar nýju kaffitegundir í Edinborg? Húsmæðrum þeim, sem reynt hafa, ketnur saman um, að kaffið sé mjög bragðgott. Verðið er 85 aura og 90 aura pundið. I»eir sem kaupa þessar kaffltegimdir framvegis, verða innan skamrns talsverðra hlunninda aön.jótandi, eins og- auglýst verður í næstu blöðum. Bftir tíu ár. Úr ferð um landskjálftasvœðið frá 1896 V. Ferðin lengd. Eg hafði ekki ætlað mér lengra austur en í Holt- in og þaðan í upphreppana beggja megin |>jórsár. Lengra þ u r f t i eg ekki að fara til að kanna meginavið landskjálftanna frá 1896. En úr Holt- unum austanverðum blasti við Selja- land8fosa í fögru veðri. {>á héldu dótt- ur minni (S.) engin bönd. Hún hafði séð Seljalandafosa af ejó oftara en einú ainni á sigling sunuan um land. Að vera komin svona nærri honum og fá ekki að skoða hann, og helzt: að mála hann, — það fanst henni alveg óbærilegt. Og að eiga þar að auki kost á að sjá þótt ekki væri nema h e i m a ð Hlíðarenda, ef ferðin væri lengd aem því svaraði, koma ef til vill í »hólmann þar sem Gunnar sneri aft- ur«, ríða fram hjá Eauðaskriðum (sem nú heita Dímon) og ríða Markarfljót ef til vill einmítt þar rétt nærri, er Skarphéðinn »hóf sik á loft ok hljóp yfir fljótið meðal höfuðísa«, þá er hann vá jpráin! f>á væri hinn uppvaxandi lýður úrkynja, ef honum lóki eigi land- munir að sjá slíka staði. Kennararnir norsku og dönsku, sem hór voru á ferð í sumar, gengu ber- h ö f ð a ð i r niður að Snorralaug í Beykholti. Dr. Ehlers hinn danski fanst oss ekki vera tiltakanlega blaut- geðja, er hann var að segja löndum sínum sögur af híbýlaprýðinni í holds- veikishreysunum íslenzku. En ekki gat eg að því gert, segir hann, er eg sá heim að Hlíðarenda, að mér vökn aði um augu. Eg mintist þess þá, er eg var að læra norrænu (íslenzku) i skóla og grét hástöfum, þegar eg las um fall Gunnars. jþað eru nú 40 ár síðan, er fyrst sveif bifun mig yfir hvarmahreggs á barmi hám Almannagjáar; ,og man eg það eins og það hefði verið í gær. — Leiðangurs-ráðstefnu undir borðum í Helli laugardagsmorgun 1. sept. lauk svo, að tvö reykvísk leiguhross, af 5 gæðingum, er við höfðum til reiðar þrjú, en voru nú búin að fá nóg af lJ/2 dagleið, voru send heim á sína sveit með smjörvagni frá Rauðalæk, og fylgdí þeim rækilegt vegabréf og uppdráttur af þeim báðum, svo burðug sem þau voru að sjá eftir þá þraut; en á hin- um héldum við austur yfir Rangá og 2 góðgengum stólpagripum frá Helli að auki í þehra stað — lánuðum alla leið til Reykjavíkur, — og með Sigurð sjálfan til föruneytÍB á 2 gæðingum. Hann skildi ekki við okkur fyr en á suður- leið aftur seint um kveld á Móeiðar- hvoli; hélt heim til sín um nóttina, hér um bil sjónhending þaðan. til þess að geta sagt fyrir verkum að morgni og farið sjálfur að vinna. En heim kom hann úr ferð kveldið fyrir, meðan við vorum í Safamýrarförinni. — Manni rennur stundum til rifja, hvernig vér tökum á móti slíkum og þvílíkum gistivinum vorum í sveit, þegar þeir koraa til Reykjavíkur: bjóðum þeim vindil, e f þeir reykja; annars ekki neitt. f>rílitur Mér datt í hug, er eg köttur eða reið þverá á miðjar síður hálf miljón. og alt að því eius breiða og mjóan fjörð, hve langt mundi síðan er aldauða var sú kyn- slóð, or Eiríkur á Brúnum segir frá að hafði þrílitan kött til að veita stór- vötnum í annan farveg, fleygði honum í ána, er hún hamaðist í ofvexti, ein- mitt Markarfljót, sem nú liggur mest- alt í |>veró. Eða hvort hin nýja kynslóð mundi ráðast í hitt, sem einn af verk- fræðingum landsins kvað hafa varpað fram: að veita |>verá austur i Markar- fljót með l/2 milj. króna stíflugarði um hana þvera. Margir kaunast við ... .að fætur Fljótshlíðar fljótið sker upp að hnjám (B. Th.) Og að þar sem að áðar akrar huldu völl ólgandi Þverá veltur yfir sanda (J. H.). Eu þeim er til vill ekki eins kunn ugt nýjasta afrek hennar: að leggja í eyði hálfar Vestur Landeyjar á fám árum. þar eru nú 9 jarðir aleyddar eftir hana, þar á meðal dú síðast Skúmsstaðir, sem bændaöðlingurinn Sigurður dbrm. Magnússon (bróðir Gísla heit. Magnússonar kennara) dó frá í fyrra eftir 40—-50 ára höfðings- búskap. f>egar eg kom til hans fyrir 10 árum, var tröðin heim að bænum hátt á síður. |>að var nýreist timbur- hús, sem hann bjó í þá. f>að kostaði 4—5 þús. kr., en var nú selt í sumar til'rifs eða tekið upp í arf á 1 þús. kr. Sigurður var maður vel fjáreigandi, var talinn eiga sem svara mundi 40 —50 þúa. kr. fyrir 10 eða 12 árum. En 12—14 þús. varð búið eftir hann. Hann átti mikið af Landeyjunum, ein- mitt þeirri spildunni, sem |>verá er búin að sökkva. Glitofin f>ar hefir Seljalandsfoss brúðar-höfuð- verið til jafnað, þegar b 1 æ j a. sól skín á hann og áhorfandi er staddur á kafloðnum grashjallanum bak við hann, 5 faðma breiðum. Skútinn er svo mik- ill, að inst er þar lítill sem enginn úði úr fossinum, þótt langar leiðir leggi úðann fram i\r honum. Við sáum eftir, að við snæddum ekki nestið þar, heldur niðri á eyrinni við ána, Selja- landaá. Lítið varð úr pentmvndargerð af fossinum. fví var um kent, að hann væri of nærri, er staðið væri á bak við hann; og annað þótti ekki neitt í varið. Ekki hefi eg vit á, hvort það hefir verið annað en fyrirsláttur. Tím- inn var og helzti stuttur til slíkra verka. En flýtisdrættir komust á eiti blaðið í myndapappírsbók þeirri, er i förinni var, af fylgdarmanninum, þar sem hann stóð á klöpp í fossjaðrinum, baðandi út öllum öngum, og fanst það vera hin mesta skemtun, að láta foss- inn bylja á sjóhattinum og ólíufötun- um með öllu sfnu afli úr 200 feta hæð. f>að ætlar Ó, eg hefi altaf verið að aldrei að hugsaumlandskjálftana hætta þetta h.! síðan maðurinn minn fekkbréfið fráyðurídag! — f>að var eitt hið fyrsta, sem frúin á Móeiðarhvoli sagði við mig um kveldið. Eg hafði sent vini mfnum og skóla- bróður f>. Th. um daginn frá bæ ein- um í þjóðleiðinni austur skeyti um, að míu væri þangað von um kveldið cil næturgistingar. Eg láði benni það ekki. Eg hafði gist þar einmitt nóttina sem mest gekk á í landskjálftunum, aðfaranótt 4. sept. 1896, nóttina sem Olfusið hrundi. Eg var nýsofnaður, er kippurinn stærsti reið yfir. Eg settist framan á í nær- klæðum, til þess að vera viðbúinn að stökkva út, ef annar kæmi enn snarp- ari og húsið ætlaði ofan. Smeykur var eg ekki við það til muna, með því að þetta var alveg niður við jörðu í lágu timburhúsi, en timburhús vissi eg þá að standast landskjálfta alt hvað þau sporðreisast ekki. Og eg hafði sofið fám nóttum áður á efra lofti heima hjá mér, 11—12 álnir frá jörðu, en mestur var hristingurinn hér. — f>á var það, sem húsráðandi kotn yfrum (hann evaf í austurendanum) að vitja um mig og segir hlæjandi: — f> a ð ætlar aldrei að hætta, þetta h., svo sem hann kvað á. — Hvernig ber það sig, fólkið hjá þér? spurði eg. — Og krakkarnir grenja eins og þau ætli að verða alveg vitlaus. Var það ekki von um blessuð börn- in, sem höfðu vaknað við viðlíka draum eða enu verri fám nóttum áður? Fylgdarmaður minn svaf uppi á lofti hjá vinnufólkinu. f>að þaut alt út um gaflgluggann; en hann vaknaði ekki fyr en síðasta vinnufeonan kallaði í hann og spurði, hvort hann ætlaði ekki að forða sér, eins og aðrir. Ojú; hann lét þá tilleiðast. f>að var óharðn- aður unglingspiltur, og hafði sofnað þetta fast að þreytu. Eg sagði frá þessu í dálitlum fyrir- lestri í Khöfn um landskjálftaua og þetta ferðalag mitt rétt áður eu eg lagði á stað heim síðast (veturinn 1904), í Oddfellow-stúku þar. Eg sagði sem satt var, að hefði kippurinn, sem feldi Olfusið nóttina þá, komið yfir Kaup- mannahöfn, mundi ekki hafi staðið þar steinn yfir steini, en manntjón voða- Iegra en svo, að hugsa mætti til ann- arra eins hörmunga. f>ví þar eru öll hús af steini. f>að fór hrollur um áheyr- endur, 2—300 manns, karla og kvenna. En mér virtist þeim, Dönum, finnast ekki stórum minna til um hitt. er eg sagði þeim frá áminstu svari húsráð- anda á Móeiðarhvoli og hlátrinum, sem því fylgdi. Að norrænum forn- söguköppum hefði orðið ekki meira um, því hefðu þeir átt hægt með að trúa; en þeir áttu ekki von á slíku af þessarar aldar kynslóð. B. J. Landsíminn stökkur í sér. f>að þykir hann reynast heldur svo. Norðurl. segir (22. f. m.), að símaslit hafi orðið svo mikil síðan er farið var að leggja þráðinn, að Norðmennirnir, sem að símalagningunni hafa unnið, hafi verið alveg undrandi yfir því. Ekki virðist vera nein éstæða til að ætla, segir blaðið, að síminn sé ekki rétt upp settur, og því einu muni vera um að kenna, að þráðurinn sé úr vondu efni, sumt af honum. Norð- maður, sem þessu er kunnugur, sagði 08S, að útlit væri fyrir, að sumt af símanum væri óaðfinninlegt, en sumfc úr miklu verra efni (*Skrabtraad« kall- aði hanu það). Hinn þjóðkunni, danski verkfræðingur, Krarup, hefir staðið fyrir kaupuro á símanum. — f>ví má bæta við þessa skýrslu í Norðurl., að hér í Borgarfirðinum hafði þráðurinn slitnað á 15 stöðum á einni nóttu. f>að mun hafa verið í atórviðrinu 13. sept. Að ekki hefir enn orðið mikið vart við að símskeyti teptust, er sjálfsagt aðallega þvi að þakka, að þau komast sína leið, ef ekki slitnar nema annar þráðurinn á sama stað eða þar mjög nærri. Síðdegisguðsþjónusta í dómkirk- junni á morgun kl. 5 (B. H.).

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.