Ísafold - 10.10.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.10.1906, Blaðsíða 4
264 ISAFOLD MF» alfa laval er langbezta og algengasta skilviiula í heimi. A Etíð 1 b( izt kaup á í Aðalstræt skófatnaði :i 10. Agæt bújörð við 8unnanverðan Faxaflóa fæst til kaupa og ábúðar í næstkomandi far- dögum, 1907. Túnin eru slétt og gefa af sér í meðalgrasári 150 hesta af töðu. Timburíbúðarhús, 15 x 10 ál. að stærð, alþiljað innan, fylgir með í kaupinu, og þrjú önnur timburhús, fimm fénaðarhÚ8, heyhlaða og eitt tómthúa m. fl. Ágæt lending, vergögn og þangfjara. Allar frekari upplýsing- ar gefa þeir Jón Gunnarsson verzlun- stj. í Hafnarfirði og Björn Kriatjáne- son kaupmaður í Beykjavík. Tombólu styktarsjóðs sjómannafélaírsins Báran verður frestað til i. og 2. des. Tombólunefndin. Verzlunarmaður reglusamur, sem vanur er bókfærslu, skrifar dönsku og belzt ensku, og hefir ^óð meðmæli, getur fengið at- vinnu nú þegar. Tilboð sendist til ritstjóra þessa blaðs merkt 2X7- Rullupylsur Nokkrar tunnur af rullupylsum óskast til kaups gegn peningaborgun. Tilboð merkt iooo afhendist í bókverzlun Isafoldarprentsm. P E RJFE C T Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans og ættu menn þvi að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutn;ngS. skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst i þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að þ„ví að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan siar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & W^ain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Lefolii á Eyrarbakka; Halldór i Vik; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markússon, Ólafsvik; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfirði; Fr. HallgrímssoH á Fskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. f SklDStlOfl sem vill eignast part í þil- skipi er velkominn í Bakka- búð fyrir 20. þ. mán. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D Krusemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Eftir beiðni fröken Kristínar Jóns- dóttur verður opinbert uppboð haldið í húsinu Veltusundi i, næstkomandi þriðjudag, 16. þ. mán. kl. n f. m. Selt verður nærfatnaður og ýmisleg álnavara. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 9. okt. 1906 Halldór Daníelsson. Undirsæng til sölu í Efektors- húsinu. Enskar húfur laglegustu er fást í bænum, segja þeir er séð hafa, ný- komnar til Guðm. Olsen. Otto Monsted’ danska smjorlíki er bezt. KONUNGL. HIRB-VERKSMH)JA. BræliMir CloBtta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasla cJiaRaó, SyRri oy *l/anillo. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Fundur verður haldinn í félaginu Reyk,jafoss að Þjórsárbrú 25.okt. þ. á. kl. 12 á hádegi. Stjórnin. Þeir, sem ekki hafa enn þá greitt árstillag sitt til Ekknasjóðs Reykjavíkur fyrir árið 1906, áminnast hérmeð um að greiða það s'em fyrst. Reykjavík, 8. okt. 1906. Gunnar Gunnarsson, gjaldkeri. Flutnings-skip mjög sterkt, skonnerta, 42 tonn að stærð, er til sölu með öllu tilheyrandi með væffu verði og mjög að- gengilesnm skilmálum. Nánari upplýsingar í LIVERPOOL. Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Elænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 1 Kr. 50 Öre -j- Porto 20 Öre pr, Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Fabrikken „Kosmol“ Afdeling 11 Köbenhavn. Wm. Crawford & Son ljúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af CRAWFORDS & Sod Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co. Olíuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad í Norvegí. Verksmiðjan brann í fyrra surnar en er nú aftur risin úr rústum og bagað eftir nýjustu tfzku í Ameríku. Verksmiðjan býr því aðeins til föt af allra beztu tegund. Biðjið því kaupmann yðar að út- vega yður olíuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad. Aðalumboðemaður fyrir íeland og Færeyjar er Lauritz Jensen Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V. Trúlofuu opinberast sfttíö með hringnm. Þeir fást hvergi 4 landinu jafn ódýrir og hjá Jóni Sigmandssyni gullsmið. Hverfisgötu 38, Rvik. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat í Kabenhavn. — F- Hjorth & Co Ritstjóri B.jörn Jónsson. IsafoMarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.