Ísafold - 13.10.1906, Page 1

Ísafold - 13.10.1906, Page 1
{ífcœur át ýmist einn sinni eíJa tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa l'/» doll.; borgist fyrir miOjan jáli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Dppsögn (eknfieg) bnndin vitJ iramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kanp- andi gknldlans við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8 XXXIII. árg. Reykjavík laug/ardaginn 13. oktober 1906 67. tölublað. Verzlunin Edinborg i Reykjavík lætur sína heiðruðu viðskiftamenn vita, að nú hefir vefnaðarvörudeild hennar fengið feiknin öll af alls konar nýjum varningi, sem deildarstjórinn (Mr. Graham) hefir keypt inn á öllum helztu mörkuðum Stóra-Bretland og víðar. Auk gæða og verðs hefir hann og haft fyrir augum hvað bezt og hentast væri hér samfara nýjustu tízku, og munu menn fljótt komast að raun um, er þeir skoða vörurnar, að hér hefir æfður cg kunnugur maður fjallað um. Mun nú vefnaðarvörubúð Edinborgar fyllilega jafnast á við sams- konar búðir, hvar sem er í heiminum, að gæðum, smekkvísi og verði. Margt alveg nýtt og fáséð! Alt til gagns, prýðis og gamans, ekkert óþarft. I. 0. 0. F. 8810198'/, Fl. Augnlækning ók. I. og 3. þrd. kl. 2—8 i spital ^orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2 */■ og u1/t—7. 'K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 Ard. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* aiðd. Landakotskirkja. Guðsþi.91/* og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10l/t—12 og 4—6. Landabankinn 10*/s—2 */*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—B og 0—8. Landsskjalasafnid á þrdn fmd. og Id. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúrugripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 FmflöapfuMiiiim DEMIilK fer upp í Borgarneí 18. og 23. okt.; 2., 8. og 18. nóv.; 3., 13. og 20. des Suður í Keflavík m. m. fer harm 15. og 27. okt.; 13. nóv. og 20. dee. Reykjayíkur Biograftheater foyrjar í þessum mánuði í Breiðfjörðs-húsi sýningar sinar á lifandi myndum. fNýtt prógramm hverja viku. Sýning á hverju kveldi. Hljóðfærasláttur og raflýsing. Úr prógrömmunum má nefna: Hs. hátign Friðrik 8. tekur við konungdómi; Alþingismenn i Khöfn og margt annað. Aths.: Sýningarskálinn verður bygður um til batqaðar. Bankavextir hækkaðir. HlutabaDkinn fekk á miðvikudaginn símskeyti frá Khöfn um að bankavext- ir væri hækkaðir þar upp í 6—6'/2 af -hundraði. Við þesau var hálfbúist, eftir eíð- ustu fréttum af peningarmarkaði er- lendis. En góð tíðindi eru það ekki, Lánsfé þótti ærið dýrt orðið áður hjá bönkunum hér, 5—5J/2 af hundraði. Hækkum úr því um heilan af hundr- ftði er ekki smáræðis stökk. — — Miður fróðir lesendur munu ef til vill svara sem svo, að ekki komi oss Þ»ð við, hér úti á ÍBlandi, á hala ver Mdar, þóct bankavextir hækki einhvers ^taðar úti í heimi. &eim mun þó skiljast það öllum við ^öari athugun, að úr því að bank- aínir hér þurfa að lána fé erlendis í íþarfir inulendra lánbeiðenda, mega til að fá hjá þeim ekki lægri ,e'gu en þeir láta sjáltir. Hitt væri selja undir innkaupsverði, sem ^allað er. ^uk þess má ekki gleyma því ^keikula allsherjar-peningarmarkaðs- ,ögtnáli, að þar sækir peningaeftir- l8Purnin fastast á, er leigan er lægst, a,Veg eins og vatnið leitar þangað, 8etn I»g8t er fyrir, og léttir eigi fyr en jafnvægi kemst á, ef hallalaust er. þetta lögmál nýtur sín nú betur hér en áður vegna ritsímanB. Eða, rétt- ara sagt, hraðskeytasambandið við um- heiminn veldur því, að áhrifa þess lög- máls verður vart hér jafnóðum. Ýmsar eru orakir þessarar vaxta- hækkunar erlendis, og þær mjög svo eðlílegar og auðskildar. það fyrst í Danmörku, að þar hefir verið undanfarið óvenjumikið um húea- gerð, einkum í kaupstöðum og þá ekki sízt í Khöfn. Fólki fjölgar þar ört, viðlíka að tiltölu og hér í Reykjavík. En þó er húsafjölgun þar þeim mun örari, að þar voru 10—11 þús. híbýli alls auð og ónotuð fyrir 5—6 vikum. Svo örir höfðu þeir verið á sér, er gera sér eða vilja gera húsasmíði að gróða- veg. En þeir þurfa á ógrynnum fjár að halda. þá eru í annan stað iðnaðarfyrirtæki í miklum uppgangi í Danmörku. þar er önnur peningaholan, og hún ósmá. Loks hafa nokkur helztu stórgróða- félögin í Khöfn fært út kvíarnar óvenju- mikið einmitt í sumar og haust, — aukið hlutafé sitt um marga tugi mil- jóna. Svo er um Sameinaða gufuskipa- félagið, Austurasfufélagið og stórsmíða- félagið Burmeister & Wain. f>etta gleypir og ósmáa fúlgu af peDÍnga- markaðsbirgðunum. Um vöxt og viðgang 1 iðnaðarfyrir- tækjum er lfkt að segja bæði á Eng- landi og ekki sízt á þýzkalandi. Fyrir því hefir og peningaleiga hækkað mjög í haust í höfuðbönkum þar. Loks bætist ofan á alt þetta, að Ame- ríka kvað hafa verið óvenjuþurftar frek á peninga f haust, vegna afbragðs- uppskeru í Bandaríkjum einkanlega. f>að þarf geysifé til að borga bændum alt kornið og aðrar afurðir, er þeir koma með á m&rkað þar og kaupmenn selja aftur hingað í álfu að miklum mun. f>að sverfur að bönkunum austan hafs. Til dæmis að taka hafði Lund- únabanki, þungamiðja allra peainga- viðskifta í heimi, orðið að snara út á einni viku í haust og senda vestur um haf handa Bandamönnum einum 2 milj. pd. sterl. (36 milj. kr.) í tómu g u 11 i. Fyrir þann austur þótti honum varlegra að hafa vaðið fyrir neðan sig og brá því óðara fyrir sig vana- þjóðráðinu til að draga úr þess háttar óð8treymi: hækkaði peningaleiguna. f>ann veg er þessu öllu háttað. Yér huggum oss við það, að þessi dýrtfð standi ekki mjög lengi, og treyst- um því, að bankarnirverði ekki seinni á sér að lækka aftur peningaleiguna en þeir eru nú &ð hækka hana. Ekki er ráð fyrir öðru gerandi en að bankarnir hér hækki innlánsvextina um leið og þeir færa upp útllánsleig- una hjá sér. Þakkarávarp. Öllum þeim, bœði nœr og fjær, utan lands sem innan, blaðamönnum, rithöf- undum og fólki allra stétla, leyfi eg mér hér með að fiakka fyrir þau merki vinsemdar og viðurkenningar, sem þeir sýndu d 80 dra afmœli mínuþann 6. októ- ber síðasta, bœði með einstaklega smekk- vísri blysför, frá stúdentum vorum, fallegum kvœðum, símskeytum og hjart- anlegum lukkuóskum, ásamt fögru og myndariku minningarriti, kostuðu af vini minum Sigurði Kristjdnssyni bók- sala og sömdu af hinum fœrustu og liprustu rithöfundum vorra tima. Það eina, sem slær skugga á þessa björtu og sjaldgæfu viðhöfn, er það, að eg þykist ekki eiga skilið helminginn af henni. Reykjavík, 12. október 1906. Ben. G r ö n d al. Ritsímafréttir erlendar til ísafoldar. Khöfn 12. okt. Uppreisnin á Cuba. Roosevelt forseti lýsir yfir því, að hann hugsi ekki til að leggja eyna við Bandarfkin. Vilhjálmur keisari og K uniberlandshertogi. Vilhjálmur keisari vill ekki sam- þykkjast því, að yngsti sonur hertog- ans af Cumberland sé gerður ríkis- stjóri í Brúnsvík. Kosningarréttur kvenna. Oscar konungur heitir konum þeím, er kosningarréttar beiddust, að styðja það mál. Stjórnbótarmál vort á ríkisþinginu. Zahle fólksþiugismaður talar ein- dregið máli íslendinga á fólksþinginu. Drachmanns-afmælið. Afmælishátfð í ráðbúsinu og blys- för á miðvikudaginn. * * Hertoginn af Cumberland, konungs- son frá Hannover, maður f>yri Krist- jánsdóttur Danakonungs hins níunda, er borinn til ríkis í Brúnsvíkurhertoga- dæmi á Norður þýzkalandi (67 fermíl- ur með 400—500 þúsund íbúum) að fornum lögum, en yfirstjórn ríkisins (keisaradæmisins þýzka) setti honum það skilyrði fyrir 20 árum, að hann léti af tilkalli til ríkis f Hannóver. f>að hefir hann ekki viljað gera. Nú átti að gera það til miðlunar, að láta son hans taka við ríkisstjórn í bili, meðan verið væri að reyna nýja mála- miðlun. þar um segir ritsímafréttin í gær, að keisari hafi ekki viljað sam- þykkjast því. — Hertoginn situr suður f Austurríki, í Gmunden. Albrecht Prússaprinz var kjörinn til til ríkisstjórnar f Brúnsvík 1885, er hinn gekk frá. Hann lézt f sumar seint. Holger Drachmann, höfuðljóðskáld Dana um vora daga, varð sextugur á þriðjudaginn, 9. þ. m. f>á stóðu til mikil afmælishátíðarbrigði f Danmörku eða í Khöfn aðallega. Frá því segir lauslega ritsfmafréttin hér að ofan. Eyjafirði (Svarfaðadal) '*/9. Ná er snmarið að segja af sér. Það hefir verið hér kalt og voðviðrasamt. Þó er heyaflí manna orðinn 1 meðallagi og nýting heldnr góð. Þorskafli var hér i vor óvanalega- mikill og vænn, og i sumar hafa 3 vélar- bátar, sem út er haldið héðan, aflað mjög vel: einn um 60, annar um 80, og þriðji um 100 skpd. Beita fæst hér engin öðru- vfsi en keypt, ýmist af innlendum eða út- lendum mönnum, þeim er sildveiði stunda með reknetum. — Ekki er annað sýnna en að menn neyðist alment til þess að vera sér úti nm vélarbáta, þó efni skorti til þe88, þvi nú gengur mjög illa að fá menn til að róa á gömln bátunum. Þeim þykir sem von er, hæði leitt og erfitt að »ýtast með árum á hárum*.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.