Ísafold - 27.10.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.10.1906, Blaðsíða 4
wr ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ætíð í Selvogehreppi l ÁrnessýBlu með hjáleigunoi Beggakoti fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1907. Jörðin hefír stór og góð tún, að miklu leyti slétt, sem gefa af sér í meðalgrasári 200 hesta af töðu. Á jörðinni eru stórir og góðir kál- garðar, þangskurður eftir þörfum til eldsneytis, heiðarland gotc og ágæt fjörubeit fyrir 200—300 fjár, og ágæt útiganga fyrir hross. Járnvarið íbúð- arhús er á jörðinni, heyhlaða fyrir 300 hesta og fjós fyrir 5 kýr. Uu sölu og ábúð jarðarinnar má semja við eigandann Jóhðnnu Þorsteinsdóttur Bjarnastöðum. Uppboðsauglýsing. Laugard. h. 3. nóv. kl 12 á hád. verður opinbert uppboð haldið á Sjáv- arborg, Hverfisgötu 57, á seglum, köðlum o. fl., af skipinu Neptun. D p p b 0 ð. Mánudaginn 29. þ. m- kl. 11 f. h. verður selt við uppboð í Mjóstræti 6: stólar af ýmsri gerð, borð afýmsum stærðum, borðbúnaður af allri gerð og margt fleira- Munurnir afbragðs eigulegir, nýir og vandaðir. Gjaldfrestur langur. J. H. Niðursoðin jarðarber hjá Nic. Bjarnason. Meðan eg verð fjarverandi — sigli með Tryggva kongi og kem að forfallalausu aftur fyrir jól — veitir H a r a 1 d u r sonur minn verzluninni forstöðu, afgreiðir skip og annast önnur störf er eg hefí á hendi. Beykjavík 22. okt. 1906. Böðvar Þorvaldsson. Ag*ætt hálslín og alt því tilheyrandi hjá H. Andersen & Sön. Mikið af Gólfmottum hjá Nic. Bjarnason. Vetrarstölka óskast nú þegar á fámennt heimili. Gott kaup. Bitstjóri vísar á. bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. KONUNGL. HIRB-VEBKSMIflJA. Bræliriir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta cJiaRaó, SyRri og ^Janiíío. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Konur þær, er vilja fá sér vetr- arhettur (hvort heldur við mötla eður sjöl) geta fengið þær hjá undirritaðri, er hefir þær til sýnis og sölu, og að óvilhallra dómi þykja einkar-hentugar. Klapparstíg i. Jensína Matthíasdóttir. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D Krusemaim tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Takið eftir! Gull og gróða gefur það öllum, að verzla við kaupmann Vilbjálm forvaldsson á Akranesi. Hann kaupir Rjúpu í allan vetur kæsta verði fyrir peninga, og Haustull á 0,65 pr. pd. Enginn selur iitlendar vörnr jafn-ödýrar. Klæðskeraverzlunin Liverpool selur ódýrara en aörar verzlauir tiibiiin föt og fataefni. Stórar birgðir. Alfatnaðir 12 — 15 — 17 — 18 — 20 til 45 kr. Jakkar 3,30 — 4,25 — 6 til 8 kr. Buxur 3,25 — 4 — 4,50 — 5 til 10 kr. Vetrarjakkar 8 — 9 — 13 til 22 kr. Yfirfrakkar 24 — 28 — 30 til 30 kr. o. s. frv. Mesta úrval af alfataefnnm, vetrarfrakkaefuum, sérstökum buxnaefnum hjá H. Andersen & Sön. Bœjarstjórn Reyk,iavíkur œtlar að lata gera nýja sundlaug: þar sem gamla sundlaug:in er. I»eir sem kynnu að vilja taka að sér steinverkið, geta fengið nán- ari upplýsingar hjá undirrituðum verkfrœðing hæjarins, er tekur á móti tilboðum til mánaðarloka. Reylijavík 27. október 1906. K Zimsen. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn rojög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 1 Kr. 50 Öre -)- Porto 20 Öre pr. Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Fabrikken „Kosmol" Afdeling 11 Köbenhavn. Steingr. Matthíasson settur héraðslæknir býr í Miðstræti 8. Heima kl. 2—3. V erkstjóri, sem kann að segja fyrir verk- um, vanur umsjÓD á fiskverkun, ötull og reglusamur, getur fengið ársatvinnu frá 1. febr. næstkomandi, ef um sem- ur. — Urasókn, skrifuð með eigiu hendi, sendist okkur undirrituðum fyr- ir lok þessa árs. Meðmæli frá fyrri húsbændum fylgi með um8Ókninni og áskilin kaupupp- hæð. Hafnarfirði 22. okt. 1906. S- Bergmann & Co. Tapast hefir jörp hryssa frá Steinum í Stafholtstungum seint í sept. 4 vetra göm- ul, mark: fjöður aftan hægra og biti aftan vinstra. Hver sem -finnur nefnda hryssu er beðinn að skila henni til Odds ÍPor- steinssonar á Steinum eða til Helga Helga- sonar i Tnngu,______________ Uppboðsauglýsing. Hryssa sú, rauð að lit, 5—6 vetra gömul, mark: standfj. fr., biti a. hægra, er auglýst var í ísafold 17. þ. m. að væri hér í óskilum, verður seld við opinbert uppboð að viku liðinni ef enginn gefur sig fram innan þess tíma og sannar eignarétt sinn að henni. Bæjarfógetinn f Bvík, 27. okt. 1906. Halhlór Danielsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.