Ísafold - 10.11.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.11.1906, Blaðsíða 4
296 i ö A r UL JL> ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. "Tpf Otto Monsted8 danska smjorlíki er bezt. síbi’ennandi ofnar. Þeir sem meta það nokkurs, að eignast vel góða og ódýra ofna, ættu að- eins að kaupa síbrennara vora Þeir eru vel gerðir, hita vel og fljótt.brenna kolum og kóks, eyða litlu, eru sjálegir og skreyttir. Alls konar steyptirmunir BiðjiðJJ um verðlista. Hitunarstæði ofan á, hreyf- anleg kollstrýta handhæghristi- rist að neðan, múraðir innan og búnir til notkunar. látið í þá að ofan en kveikt í að neð- an, eru annað- hvort svartir, niklaðir, eða með glerung. Alls konar steyptirmunir Biðjið um verðlista. Fæst hjá öllum kaupmönnum á íslandi. Ohlsen & Ahlmann hlutafélagr Kaupmannahöfn. Miklar birgðir af pípum og umbúnaði til vatns-, eins og gasveitu. Baðker, baðofnar og önnur heilbrigðisáhöld. Blýantayddarar nýkomnir í bókverzlun ísafoldarpr.am. Hvítkál, Ranðkál, Gule- rödder, Peberrod, Sel- leri, Laukur, Skorzoner- Rödder, Epli og Vínber. nýkomið til Nic. Bjarnason. Gær u r kaupir undirritaður hæsta verði Björn Kristjánss. Transparentpappír °g sniðapapir í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Atvinna. Unglingsmaður, sem er járnsmiður og mjög reglusamur, getur ef til vill komist að góðri atvinnu. Umsækjendur soúi sér sem fyrst til annarshvors okkar undirritaðra, sem gefa ailar þarflegar upplýsingar. Siggeir Gíslason, smiður, S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Minningarsjóður Sigríðar Thoroddsen. Þessi sjóður er stofnaður af prófessor forvaldi Thoroddsen og konu hans frú ]póm Thoroddsen til minningar um dóttur þeirra, er dó ung, og Bkal verja 3/4 vaxtanna árlega tíl hjálpar Og hjúkrunar fátækum veikum stúlkubörnum í Reykjavík. í lok þessa árs koma til úthlutun- ar um 100 kr., er veitast af forstöðu- nefnd Thorvaldsensfélagsins. Umsóknir um styrk þennan sendist forstöðunefndinui fyrir 1. desbr. þ. á. I hÚSÍ O. Ellingsens slippstjóra, Stýrimannastíg 10, fæst herbergi til leigu, með eða án húsgagna, fyrir ein- hleypan mann reglusaman. Auglýsing u m útvegun á girðingarefni um árið 1901 Stjórnarráðið útvegar á næsta ári, samkvæmt lögum um gaddavírsgirð- ingar frá 20. október 1905 og ákvæðum auglýsingar þessarar, girðingaefni fyrir sýslofélög, sveitarfélög, búnaðarfélög og samvinnukaupfélög. Girðingarefnið er sams konar og getur um i auglýsing stjórnarráðsins frá 1. október 1904, sbr. reglugerð 24. maí s. á. Fyrir hvert félag útvegar stjórnarráðið ekki minna af hverri tegund girðingarefnisins en hér greinir: 100 pund af gaddavír, áætlað verð..........................13 kr. 25 a. 100 stykki af járnteinum, 63 þml. löngum, áætlað verð. . . 43 — 25 - xoo — - — 52 — — — — • • 34 — 75 * 100 — - — 42 — — — — ...29 — 100 — — 35— — — — ... 23 — 100 — - — 24 — — — — ... 17 — 50 - 100 — - vinkilbeygðum járnstólpum, ó^þml. löngum,áætl. verð 63 — 30 - 100 — - flötum — 43 — — — — 33 — 20- Girðingarefnið verður eigi flutt á aðrar hafnir en þær, þar sem strand- ferðaskipin eiga að koma við, og ber í pöntununum að tilgreina. á hverja höfn það skuli senda og hver veiti þvi þar móttöku. Eftir að girðingar- efnið er komið á höfnina, er það í ábyrgð kaupanda. Girðingarefnið verð- ur sent á hinar tilteknu hafnir svo snemma á næsta sumri, sem auðið er, Móttakanda ber strax eftir móttöku efnisins að rannsaka vottfast, hvort hann hafi fengið alt það efni, er hann átti að fá, og ef nokkuð vantar, gera skipstjóra þegar aðvart, ef fært er, og senda stjórnarráðinu tafarlaust tilkynning um, hvað vanti. Beiðnum um útvegun á girðingarefni skal fylgja í peningum verð þess girðingarefnis, sem beðið er um, samkvæmt verðskrá þeirri, sem stendur hér á undan. í stað peninga má og senda ávísun fyrir upphæðinni á Lands- bankann, eða íslandsbanka, í Reykjavik, ef bankastjórnin hefir ritað á ávís- unina, að upphæð hennar verði greidd stjórnarráðinu af bankanum, er stjórn- arráðið krefst þess. Beiðnir frá hreppsnefndum um útvegun á girðingarefni skulu vera undir- ritaðar af meðlimum hreppsnefndarinnar og á þær vera ritað samþykki sýslu- manns fyrir hönd sýslunefndar. Beiðnir um sama frá sýslunefndum gefur sýslumaður út eftir ákvæðum nefndarinnar. Beiðnum frá búnaðarfélögum og samvinnukaupfélögum skulu fylgja vottorð frá hlutaðeigandi sýslumanni nm, að félagið sé búnaðarfélag, eða samvinnukaupfélag, og stjórn félagsins hafi undirritað beiðnina til stjórnar- ráðsins; ber að sýna sýslumanni lög félagsins, ef hann krefst þess, og láta honum i té aðrar nauðsynlegar upplýsingar, áður en hann gefur vottorð þetta út. Beiðnir um útvegun á girðingarefni, samkvæmt framansögðu, verða að vera kornnar til stjórnarráðsins fyrir 15. febrúar næstkomandi. I stjórnarráði íslands 7. nóvember 1906. H. Hafstein. Jón Hermannsson. Bezta kirsiberjasaft sæt og ósæt fæat í verzlun Kristins Alagnússonar. Taða IT* um 3000 pd., til sölu nú þegar. Helgi Hannesson. Peningiar fundnir 7. þ. m. fyrir fram- an Godthaab og má vitja þeirra á skrif- stofu bæjarfógeta gegn fundarlaunum. Öllum þeim, sem heiðruðu útför míns elsk- aða barns, Henriks Henrikssonar, eða á annan hátt hafa sýnt mér hluttekningu i sorg minni, votta eg hérmeð mitt hjartans þakklæti. Reykjavík 9. nóv. 1906. Guðrún Björnsdóttir. íbúöarhús í Hafnarflrði er til sólu. Húsið er úr steini, með járn- þaki, einlyft, með kjallara undir, 8 X10 álna stórt, og stendur við aðalgötu kaup- túnsins. Borgunarskilmálar góðir. — Semja má við Jón Vigfússon á Hamri i Hafnarf. Kopíublek, ný tegund, sögð ágæt, í bókverzlun Isafoldarprentsm. U ppboð á timburbraki og fleira verður haidið á lóð Völundar við Vonarstræti hér f bænum næstkomandi þriðjudag. Upp- boðið byrjar kl. H f- h. Reykjavík 10. nóv. 1906. Stjórnin. kaupir ekki gamalt járn í smáskömt- um fyrst um sinn. Fernisolía GO atira pr. pt. fæst í verzlun KristinM Magnússonar. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.