Ísafold - 05.12.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.12.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D Erlendar ritsímafréttir til ísafoldar frá R. B. Khöfn 4. des. kl. 7’/2 sd. Danmörk og Island Stjórnin danska ber najög fastiega á móti því, semTimes fuilyröir, að húu hati i hyggju að heimta herþjónustuskyldu af Islandi og vilji enga nýja samninga gera að öðrum kosti um stöðu þess í ríkinu. Konungsskipið danska- Stjórnin stingur upp a 435 þús. kr. fjárveiting til að breyta konungsskip- inu. Samein- féiag Sameinaða gufuskipaféiag hefir keypt Bodenhoffpláss til íslandsviðskifta, og hafa íslenzkir kaupmenn pantað fyrir fram meguið af vörugeymsluhúsunum þar. Landvarnanefndin Anders Thomsen fólksþingisforseti er skipaður formaður í landvarna- nefndiuni. Köpenicks ræninginn er dæmdur í 4 ára fangelsishegningu. * * * þetta sem haft er eftir Times virð- ist benda á, að blaðið hafi hallað á Dani í frásögn þess um viðskifti vor við þá í stjórnbótarmálinu, þeirri er vikið var á um daginn ; enda er líklegt, að símskeytaskrifBtofan mundi síður hafa látið efnisins ógetið þá, ef tekið heíði verið í streng með Dönum. Konungsskipið danska, Dannebrog, hefir þótt lengi vera orðið hálfúrelt. Nú á að láta nýja bót á það gamla fat, er nýr konungur á að fara að uota það, og hana þetta væna. f>ví mikið má gera fyrir hátt upp í hálfa miljóu. |>ó er fráleitt ætlast til, að nota eigi Dannebrog endurreista til íslands ferðarinnar. Til heunar þarf langtum stærra skip. Enda var fuilyrt í sum ar, að til hennar væri ætlað eitt meðai stærstu Sameinaðaféiagskipanna, Birma. Bodenhoffspláss er stræti með dálitlu torgi úti á Kristjánshöfn, við álmu eða síki út úr aðalhöfninni. f>ar fær fél. þægdega bækistöðu handa sér og út af fyrir sig. Köpenicks ræninginn er þýzkur skó- ari, er lézt vera sendur af sjálfum keisaranum 1 Berlín til þess að höndla bæjarfógetann í Köpenick, smábæ skamt þaðan, sýndi falsað skírteini um það og var í höfuðsmannsbúningi, við tólfta mann, hermenn, er hann hafði logið sér út — með búningnum til sann indamerkis. Hann lét og sýna sér gjaldkerabækur kaupstaðanns og selja sór í hendur það sem til var í féhirzlu hans, nokkur þúsund mörk, og voru refarnir til þess skornir, að ná í þá peninga. Bnda var maðurmn dæmdur þjófur fyrrum. f>etta gerðist í haust; og þótti mörgum vera alt að því hneykslanlegt dæmi um blinda, þýzka undirgefni, þar sem hermenska er ann- ars vegar. Bófinn náðist eftir nokkurn tíma. Eftirmæli. Hinn 16. nóv. andaðist í Beykjavík frú Málfríður Kristin Lirð- víksdóttir og var jarðBett 1. des. Hún var fædd 11. júní 1871, dóttir Lúðvíks Alexíussonar og konu hans Sigurlaugar Friðriksdóttur. Hún giftist 1892 síra Bíkarði Torfasyni, sem þá tók Bafnseyrarprestakall í Arnarfirði, en hetir verið biskupsskrifari síðan 1904. f>au eignuðust 2 syDÍ, eru báðir lifa. 1 ru Málfríður sál. var atgervis- kona, trygg og föst í lund, góð kona og gervileg, og er ástvinum sinum mjög harmdauði, og öðrum vinum bennar mikill söknuður að henni. Kr. D. 319 Ferðapistlar frá Finnlandi. Eftir síra Sigtrygg Guðlaugston. IV. Nyslott, sem Finnar nefna sjálfir SavoDlinua, er austarlega í Finnlaudi, jvi nær uorður a62°n.b. Bærinnstend- ur í eyjum — rnest þó einui — í Saima- vatni. Miklar brýr eru á milii ey- jauna. íbúar voru sagðir hálft þriðja þúsund. Húsin eru smá, flest úr timbri, og útlitið virtist mér ámóta við Beykjavik, — raá ske tæplega, enda aístaðan naumast berandi sam an. f>ó voru þar húsakynni, sem vor jafnast eigi við. f>að var kirkjan og 8kólinn (lyceum); hvorttveggja mjög veglegt að sjá. Stórfeldari bd nokkuð annað þar er þó kaBtalinn Ólafsborg. Hann er austanvert við bæinn, í hólma, sem liggur í örstuttri á tnilli Haukivesi og Saima, og nær yfir hólmann allan, að kulla má. Hann er reistur af Eiríki Axelson Thott, árið 1475, þá á landa- mærum Finnlands og Bússlands og til varnar fyrir Bússum. Síðan hefir haun verið aukinn mjög. Ytri hlið kastalaus er himinhár veggur upp frá vatmnu, með þrem gnæfandi turnum. Alc i krmg er múrinD og turnarnir með fallbyssuopum og enn minni skot- smugum, einkum uppi undir brúninni; en niðri við vatnið móti útsuðri er hhð allstóri og inngangur. Er þá gengið gegnum hvelfd göng inn á op- ið svæði lítið, og litlu innar er annað miklu stærra. Umhverfis þessi opnu svæði, úti við múrinn og f honum eru hvelfdir gangar, saiir, klefar, einstigi, jafnvel skriðsmugur, lágt og hátt, neð- an úr jörð og upp í turna, svo ótölu- lega margt og óreglulega sett, hálf- dimt og krókótt, að gætni þarf til að villast ekki. Allar dyr að þessu og portgöng eru frá opnu svæðunum. Og ekki mun hafa veríð trygt fyrir inubrotslið að dvelja þar meðan ein- hver stóð uppi af setuliðinu, því að þar sem ekki eru gangar eðs smugur á milli, þar eru þó rennur fyrir byssu hlaup og kúlur. Alt er úr steini, nema efstu þökÍD. Ut í yzta múrinn, bak við hvelfdu gangana innan frá eru fallbyssuportin eius og stórar hliðstúk ur. Milli þsirra er múrinn ýkjulaust 9—12 álna þykkur. Opna svæðið stærra er vaxið trjám og laufviðum og með blómguðum grasflötum, og á milli eru sandfletir og brautir til að ganga á. Og út við veggina, upp með þeim og framan við hvolfgöngin eru breiðir Btallar, svalir og gangar, víða viði vaxið og grasi. þetta var nú samastaður nokkuð á fimta bundrað manua, meðan á fund inutn stóð. A opna svæðinu voru borð og bekkir fyrir þá, er hressingu og hvíld vildu fá sér á rnilli máltíða. Bóksölubúð og skrifstofa voru í tjöld um uppi á stöllunum. Borðhald var haft í afar miklum hvolfgöngum í austurhlið kastalans, sem tæplega gátu heitið ofan jarðar, og þess vegna nokkuð dimm. þar voru reist borð og bekkir á sandgólfinu. Og þar inn af var eldamenska og matreiðsla öli. Uppi yfir þessum jarðgöngum voru önnur göng, miklu meiri háttar, um- hverfis fimm streDda súlu mikla. J>að var hinn almenni fundasalur. Var þar ræðupallur og borð skreytt með fánum og laufum; og á veggjum til beggja handa skjaldmerki með árituð- um ricningarorðum; en í álmunum út frá alskipað stólum og bekkjum. A öðrum stað var riddarasalur, emi stóri salurinn í húsinu, þó með þröng- um og löngum inngangi. J>ar voru hafðir ýmsir sérfundir. A veggnum yfir innganginum í kast- alann var kveðja letruð. Og á innan- Verðum veggnum, gegut aðalinngang jnum á opna svæðið var blái og bvíti fáuinn, sern Finnar kjósa sér, nreð áletruðum þessuui orðum: þeir, sem bíða drottins, fá nýjan styrk. Á turnstöDginni hæstu var ljónið í rauðum feldi. Svo var og kastalinn og leiðiu til hbns skreytt með ýms um fánuur. Átttt til tíu ferjur voru allan daginn til tttks að flytja. íundarmfcnn fraui og aftur yfir sundið, eftir vild. Um næt ur munu og ferjumenn hafa haft nokk- uð að gera, að fiytja matvæli öll til kastalaus. Einn fundardaginD var farið á tveim gufubátum tveggja stunda leið suður og auBtur eftir tíaimavatni til staðar, sem heitir Punkaharju. f>að er ás allhár og 7 rasta langur, sem liggur út í Saimavatn. Hliðar hans eru brattar, en svo jafnt atlíðandi, að þær sýnast þvl nær hlaðuar. Hann er flatur ofan, sumstaðar litið breiðari en brautin. Skógur er utan í honurn og upp á brúnirnar; en á railli trjánna eést niður á vatnið til beggja handa. Og þar sem skógurinn er gisnari, sést langt yfir landið: ásar og vötn í milli, Er útsýnið hér eitt hið allrafegursta. Fegursti staðurinn heitir Bunebergs- hóll. J>ar er ásinn dálítið breiðari, og rétt hjá hólnum hvammur eða djúp hvilft ofan í hann. J>ar var aðal fund- arhaldið þennan dag. Bæðumaður stóð í miðjum hvamminum, en áheyr- endurnir sátu eða lAgu í hlíðunum umhverfis. Á öðrum stað undir ásn- um hefir verið reist heilsubótarhæli fyrir brjóstveika. J>að liggur faguit á flöc við vatnið. Við rætur ássins er gistihús. Á báðum þessum stöðum voru fluttar kristilegar ræður. Er vér fórum heimleiðis, var komið við í Imatra til að sjá fossinn, sem getið er í hverri landafræði. En það sá eg, að ísland getur boðið út öðrum löndum f stórfeldri náttúrufegurð. Foss þessi er ekki anuað en stórgerð ur flúðastrengur í fljótinu, og fanst mér ekki mikið til hans koma. Syltetau ágætt, lang-ódýrast í Aftalstrceti 10. (t aloscher á karlmenn, kvenfólk og börn talsverð- ar birgðir af ýmsum öðrurn skófatn- aði kom með Laura. Fram aö jólum njóta viðskiftamenn sérstakra hlunninda við skófatnaðarkaup í Aðalstraiti 10. Tvö herbergi óskast til leigu frá 1. marz 1907. RiBtj. visar á. Jarðarför Björns sál. Magnússonar frá Fagradal í Mýrdal fer fram frá Likhúsinu fimtudaginn 6 þ. m. kl. Il*/a árd. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- fjær og nær, að minn elskaði faðir Pétur Brynjólfsson andaðist að heimili okkarfimtu- daginn 22. nóv. þ. á. Árbæ í Mosfellssveit 2. des. 1906. Margrét PéturscLóttir. Eyleifur Einarsson Jörðin Asar í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardög- um (1907). Á jörðinni er íbúðarhús úr tirnbri, járnvarið, heyhlöður, sem rúma urr 800 hesta, og fjárbús yfir 400 fjár. Enei og tún afgirt með gaddavír. Túnið gefur af sér í meðalári um 200 hesta af töðu og af útheyi fæst um 600 hestar. Jörðinni fylgir beitarítak við afrétt og ágæt afréttarlönd. Menn semji við UDdiritaðan eig- anda og ábúanda fyrir 1. marz 1907. Ásum 19. nóv. 1906 Glsli Einarsson. Landssímastjói-nin auglýsir að senda megi slmskeyti innan bæjar í kaupstöðun- um fyrir kelming vaaalegs verðs, eða 5 a. orðið, þó minst fyrir 50 a. Vitaskuld er ódýrara að skrifast á um bæinn eða sim- tala, þar sem það er hægt, og virðist þvi heldur litið vit i þessu tilboði í fljótu bragði. En það kvað eiga við þá reynslu að styðjast, að fólki þyki slægur í að fá símskeyti fremur en annars kyns orðsend- ingar. ef um hamingjuóskir er að tefla einkanlega, svo sem í brúðkaupum, á afmælis- dögnm o. s. frv. Ilívals ávextií: Epli Appelsínur Vínber Banunas o. fl. komið með Lauru í Aðalstrœti iir. 10. Lesið þetta! Sauðagærur, hældar og óhældar, órökuð kálfskinn, einlit kattarskinn og álftabringuskinn með dúninum á, kaupi eg háu verði. — Lika tek eg á móti skinnum til að súta. Bergur Einarsson Lindargötu 34. Hjartanlegt þakklæti votta eg hérmeð öll- um þeim, sem sýnt hafa hluttekning sina í hinni löngu og þungu legu konu minnar, Málfriðar Lúðviksdóttur, við lát hennar 09 útför. Riclmrd Torfason. Teiknibestik eru ódýrust í bókverzlun ísaf.prentsm. A B C Telegraphic Code, ómissandi handbók fyrir þá, sem mik- ið þurfa að símrita, fæst í bókverzlun ísafobiarprentsmiðju. Kopíublek, ný tegund, sögð ágæt, í bókverzlua ísafoldarprentsm.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.