Ísafold - 08.12.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.12.1906, Blaðsíða 1
Kemnr út ýmist einn einni eöa tvÍ8V. i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. etla l‘/» doll.; borgist fyrir miðj&n jili (erlendis fyrir fram), ISAFOLD. Uppsögn (gkrifleg) bnnd<n v 8 áramót, ógild nema komin só til dtgefanda fyrir 1. október og kanp' andi sknldlau8 við blaðið. Afgreiðsla Austurntræti 8 XXXIII. árg. Reykjavík laugardaginn 8. deseinber 1906. 81. tölublað Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—8 i spítal i'Forngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. CHlutabankinn opinn 10—21/* og 5 »/»—7. J£. F. U. M. Lestrar- og skriístofa frá 8 árd. til 10 síbd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* aiðd. Landakotskirkja. Guósþj. 91/* og 6 á helgidögum. .Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10l/t—12 og 4—6. Landsbankinn 10*/t—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Landsskjalasafnid á þrd^ fmd. og Id. i2—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. 'NAttúrugripasafn á sd. 2—8. ' Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 Landpóstar nval4:12. Póstskip vf 8:12 11:12 12:12 17:12. Faxaflóanufi fer upp í Borgarnea 13. og 21. des. Suður í Keflavík m. m. fer hann 18. des. Verzlunin Edinborg, Reykjavik Húsfyllir er á hverjum degi á jólabazarnum eins og við er að búast; vörurnar meiri og betri en nokkru sinni áður. Hvergi fá piltarnir fallegri jólagjaiir handa stúlkunum og stúlkurnar hvergi hentugri gjafir handa piltunnm. En þó er ekki börnunum gleymt; flestar og beztar eru gjafirnar handa þeim. Reykjavíkur Biograftheater Frá 8.—15. des. verður sýnt: Slökkviliðsæftng í Rvlk 1906 (eftir alm. áskorun) ;u rænmgjar Esmeralda Púkapotturinn Móti straumnum Náið hattinum mínum Fyrsta og síðasta bifreiðarför frú Petersen. Sýning á hverju kveldi kl. 9 og hljóðfærasláttur. Aðgöngumiðar seldir háifum tíma á undan hverri sýningu. Yiðsjálar fljötfœrnisaðdröttanir. Blaðið P o 1 i t i k e n hefir íslenzkan ■íréttasnata í Khöfn, Bem tfnir f hana við og við ofurlftið smáhrafl úr ls- ieuzkum blöðum og bréfum eða munn- legum fréttum frá Reykjavík, þegar ferð fellur, aðallega eða nær eingöngu am stjórnbótarmálið og sitt hvað, er þar að lýtur, núna í haust meðal ann- ars um áraDgur af þingmannaförinni, •eem aagður var mikill og góður — í Dana garð vitanlega. Um aDnað hirð- ir blaðið ekki; vill ekki eyða rúmi undir auuað eða meira. Maður þe88Í er ungur, íslenzkur stú- dent, aem fær dálítið af aurum fyrir ómakið. Fréttunum virðist hann gera sér far um að haga svo, sem Danir fella sig bezt við; og er slíkt ekki ótítt um þá, sem eru í annarra brauði; þeir kunna heilræðið: þá akal eik fága, sem undir skal búa. þetta líkar þeim miðlungi vel, lönd- um í Kaupmannahöfn. Eu fyrir þeim leynist pilturinn yfirleitt. jpeir fáu, sem um hann vita, gera honum þann lagsmenskugreiða, að hafa ekki orð á þessu. Honum virðist ekki mundu verða vel vært í þeirra hóp, ef uppvíst yrði. Nú hafði ónefndur fsleuzkur p o 1 i- t i c u 8 frætt þá um f haust á fundi, bver maðurinn væri, og nefnt til þesa þjóðræðiablaðamann einn hér i bæ. Líklega hefir hann ætlað sér tvent í senn með þeim uppspuna: a ð afla blaðamanni þeim óvildar þar, meðal landa í Khöfn, og a ð firra hinn öll- um grun ; því sá er hans flokksmað- ur, stjórnarfylgifiBkur í allar ættir og hans mestu alúðarvinum nákominn. Og þótt ótrúlegt sé, hepnaðist þetta i svip. Einhverir fundarmenn urðu til að trúa því, og enginn kom sér við að reka það aftur þá þegar, þótt hægt hefði það átt að vera, bæði af inni- haldi greinanna ejálfra, og af kunnug- leika á blaðamanui þeim, er hór var fyrir sök hafður. þvf aðallega er í greinum þeasum ■verið að ónotast við íalenzka þjóðræð- ismenn og sjálfsforræðiskröfur þær, sem nú eru á dagskrá. En þó um leið rek- in olnbogaskot f stjórnarliða. Annað hvort á það að vera gert Dönum að akapi: — að gera allan þennan íslenzka reiging, er þeir svo kalla, fyrirlitlegan í þeirra augum, eða þé að þetta er ekki annað en alvanaleg bernskubrek mentunaruppskafninga: að halda aig geta sett á kné sér alla hina eldri kynslóð, vera hátt upp hafinn yfir alla stjórumálafiokka o. 8. frv., hafa miklu meiri vitamuni en þeirra færuatu menn og sjá alt betur en þeir. Kveður að jafnaði því meira að þeirri veiki, sem minna er af að láta vitemunum og þekkingu sjúklingsina Bjálfe. * Um hitt atriðið, blaðamanninn, sem hér á í hlut, er það að segja, að hann (E. H.) er kunnugri en svo, að nokkur um hugsandi og heilskygDum mann- komi f hug, að hann beiti aunari eins óeinlægni eða hrekkvísi og það, að vera að ófrægja sinn eigin stjórnmálaflokk í annarar þjóðar eyru. Allir, semhann þekkja, vita tujög vel, að hann er hver- jum manni eÍDarðari, einlægari og trúi lyndari við ainn málstað. Onnur eins aðdróttun nær því alls ekki nokkurri átt. Alt um það hefir þó Lögrótta síð- ast glæpst á þeirri vitleysu og spunn- ið út úr henni allmikil brigzl í garð stjórnftrandstæðinga, sérstaklega þessa manna, er hana virðist þó bresta hrein- skilni til að nefna berum orðum. Brigzl- ar houum um kænlega tilraun til að spilla eamvinnu þeirri milli danskra og íslenzkra stjórnmálamanna, sem vér höfnm, eegir blaðið, bygt á góðar von- ir í sjálfstæðisframsókn vorri, og um afflutning stjórnmálamótflokks 8ÍU3 hér hjá Dönum, en leiti um leið sínum flokk þar halds og trausts! þetta á hanu að gera alt með frétta- burði, sem hann hefir hvergi nærri komið, og með þeim hætti að varpa rýrð á sinn eigin flokk ! Fyr má nú vera fjarstæða. Onnur fllótfærnisyfirejón er það hjá L ö g r. sfðaBt, er hún talar um þeas- ar frásagnir í P o 1 i t i k e n séu rit sfmafréttir héðan, þó að þær beri greini- lega með sér, að svo er ekki. Blaðið kallar þær hvergi símskeyti, og efnið í þeim er aldrei nýtt, — aldrei nýrra eu svo, að komið geti verið í blöðum og bréfum 0. s. frv. Eina ritsímafrétt- ina, sem það hefir fengið hóðan frá því daginn sem síminn var »opnaður«, svo vér höfum tekið eftir, þá um blaðaávarpið og stofnun Heilsuhælia- félagsins, kallar það berum orðum sfm- skeyti, dagsett í Reykjavik daginn áð ur en það kom út í blaðinu, en það var, 15. nóv. f>að er óskiljanlegt, að ritnefnd blaða- ina vilji vera þekt að svona frum- hlaupi. Hún hefir tjáð sig vilja ber- jast með sæmilegum vopnum. En það geta ekki heitið sæmileg vopn, að drótta að andstæðing sínum jafn lúa- legri »kænsku« og tvöfeldni eins og hún gerir, og hafa ekki fyrir sér nema tóman reyk og fljótfærnis-mislestur eða óskiljanlega auðtrygni: — að leggja trúnað á það, sem haft er eftir fyr- nefndum politicue f garð þeirra manna, er honum er í nöp við. f>að er segin sega, að af fljótfærni stafar allur þesei mislestur og þar af leiðandi aðdróttanir, en ekki af hinu, að blaðið hafi engin ráð haft að bjarga sér úr ógöngunum með ávarpsfleyginn sæla gegn rfkisráðsBetubanninu, hafi BteÍDgefist upp við að verja hann og hugsað eér að reyna að dylja þær ó- farir fyrir almennings augum með þvf að fitja upp á þesaum sakargiftum á hendur einum eða fleirum andstæðiug- um síduui í því máli, ávarpsmálinu og eÍDÍ QgarsamtökuDum. Blaðið hlýtur því að sjá að s^r, er það fhugar málið ofurlítið og rekur sig úr ekugga um, hve gersemlega á- j I minstar aðdróttanir eru allar á sandi bygðar. það er óhjákvæmilegt samvinuu- t,kilyrði. Seyðisfirði 6. dee.kl. 7 sd. (S í m- s k e y t i). Mikill snjór. Frost í nótt 7°, hiti í dag 11° C. Ingi kongur í Færeyjum. Prospero kemur í kveld. Thorefélag. Tryggvi kongur (E. Nielsen) fór héðan áleiðis til útlanda 6. þ. m. að kvöldi, og með honum þe8sir farþegar: Magnúa Blöndal húeasmiður, Kragh Möller Christiansen danskur verzlunarerindreki, Jeasen mótórsmiður og kona hans frá íaafirði, o. fl. þetta er sfðasta feið hr. E. Niel8en8 á Tryggva kong, sem hann hefir verið fyrir 2x/2 ár, og ávalt getið sér bezta orðstfr af hinum nörgu far- þegum, er ferðast hafa með honum. Næsta ár verður hann fyrir hinu nýkeypta skipi féiagsins S t e r I i n g sem er væntanlegt hingað 10. marz. Erlendar ritsímafréttir til ísafoldar frá R. B. Khöfn «/12 kl. 6 sd. Valurinn (Islands Falk) kom í gær Yfirmaðurinn, Petersen höfuðsmaður, fer frá 1. jan., en við tekur Saxild. Tillagan um viðgerð á konungsskip- inu fekk góðan byr í fólkaþinginu. Konsúll norskur, aðalkonsúll hér á landi, er orðinn Ólafur kaupmaður Ólafsson í Kaupmannahöfn, eigandi Duusverzl- unar i Rvík. Hann hefir hér skrif- Btofu, er annast afgreiðslu þeirra mála, er koma til konsúle-afskifta. Myndasýning 8Ú, er hér hefst á morgun, á mörg- um litmyndaliataverkum eftir Á s g r í m J ó n 8 s 0 n, verður vafalaust allmikið i varið, eftir því sem ísafold hefir orðið á litið fyrirfram. Hann hefir ekki verið iðjulaua í eumar og haust. Samsöngur verður haldinn í dómkirkjunni mið- vikudagskveld 12. þ. m. af fjölmennri söng8veit karla og kvenna. |>ar verða sungnir sálmar og önnur ljóð, a 11 á ÍBlenzku, mjög fjölbreytt. þær syngja sóló frk Elín Matthiasdóttir og frú Elisabet þorkelsson. Tekjurnar eiga að renna að mestu í eöngsveitarsjóð dómkirkjunnar. Reykjavikur-annáll. Áfengisölu ólöglegri nrðu 2 kaffisöluhús bæjarins uppvis að nýlega, eða þeir, sem fyrir þeim ráða, og fengu sekt: Kristin Jónsdóttir á Laugaveg 100 kr. og Helgi Þórðarson i Geysi 60 kr. Kristin hafði verið sektuð áður einu sinni. Brunabótavirðing var samþykt í fyrra dag á þessum húseignum i kr.: Arni Thorsteinsson ldfóg. Austurstr. 17,619

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.