Ísafold - 08.12.1906, Blaðsíða 4
324
ISAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilviiula í heimi. -fllfj
Temperance hótel Bazarinn í Aðalstræti nr. 10
verður opnað a nýársdag næstkomandi i Hotel ísland. • ©r nú opnaðnr
Þá verður þegar tekið á móti kostgöngurum í allar máltíðir eða mið-
degisverð aðeins. Um það eiga menn að snúa sér til veitingamannsins fyrir
25. þ. mán.
Fyrst urn sinn verður kaffi, sjókólaði, te, smurt brauð, óáfengt öl o. fl.
selt á tveim stöðum í hótellinu. Þá verður og á boðstólum heitur matur
hvenær dagsins, sem þess er óskað.
Húsnæði til fundarhalda og skemtisamkoma getur jafnan fengist með
því að gera veitingamanni viðvart í tíma.
Kostgangarar hótellsins geta og fengið einstök herbergi, ef þeir óska.
Veitingaherbergjunum verður lokað kl. 11 á kvöldin.
Nýja verzlunin, Lindarg. 7
selur flestar nauðsynjavörur fyrir lægsta verð eftir gæðum. Einnig
vefnaðarvörur og leirv0rur.
cJttargt Jalfagt tiljólanna.
Ljómandi íalleg jóla- og nýjápskopt. Flugeldar, púðurkerlingar o.fl.
alt óvanalega ódýrt.
£ig. Svcinsson.
Tóbaksbúðin Austurstræti 4
fær nú með næstu skipum margar tegundir af
QrammopRonum,
betri og ódýrari en áður hafa fluzt.
og er þar margt að sjá glæsilegt og eigulegt. — Beynzla undanfarinna ára
hefir kent hvað fólk helzt girnist og vali á vörunum hagað eftir þvf, enda er
eigi ofsögum sagt, þó fullyrt sé, að í Reykjavík sé hvergi betra að kaúpa vænt-
anlegar jolagjaíir.
JCclmingi mcira úrvaí an noRRru sinni áóur.
Jlít nýjar vörur.
Nœstliðin ár hefir almenningur dáðst að verði á bazarnum í Aðalstræti nr. 10,
en um verðið nú má segja að Banniat bezt gamli málshátturinn: »Lengi getur
gott batnaði. —
Gjörið svo vel og lítið á bazarinn i Aðalstræti nr. 10,
það margborgar sig fyrir hvern þann, sem eitthvað þarf að verzla
Vín- & öl-verzlun
Th. Thorsteinsson
Talsími 167 Ingólfshvoli Talsími 167
Hefir miklar birgðir af alls konar vínum Og Öli
bæði áfengu og óáfengu, einnig Rosenborgar Lemonade, Citron,
Sodavatn o. fl
Einkaútsala á vínum frá
kgfl. hirðsaia C. H. Mönster & Sön
Kaupmannahöfn.
Thomsens jólabazar
i Hafnarstræti 17.
Nú er að mestu leyti búið að pakka upp öllum þeim ósköpum, sem komu
með siðustu skipunum.
Hinn stóri og skrautlegi
jólabazar er opnaður.
Hvergi annarsstaðar i bænum
eins margar og fjólbreyttar jólagjafir og þar.
Þar getur hver fengið jólagjáfir við sinu hæfi og smekk, hvort heldur handa
ungum, stúlkum eða piltum, telpum eða drengjum, eða gömlum, konumsem
körlum, og það er sama, hvort pyngjan er þung eða létt, þar fást jóla-
gjafir, sem ekki kosta nema nokkra aura, en þar fást lika
jólagjafir fyrir margar krónur.
gpg~ Verðið er ótrúleg’a lágt.
Allar jólagjafirnar
eru seldar með sáralitlum ágóða!
cZyijaöi stóra uísölu
á atts Ronar BarnatoiRfonpum og alöúmum,
njog Rcniugum til JólagJqfa,
föstudaginn 7. desbr.
Gott tækifæri!
Jörð fæst keypt nú þegar, sem er mjög hentug íyrir þá Keykvíkinga,
sem þurfa að afla sér heyja á sumrum. Jörðinni fylgja margir góðir kostir.
Um kaupin þarf að vera samið fyrir 20. þ. m. -— Upplýsingar gefur
Jón Jónsson, Lindargötu 10 b.
Gufuskipafélagið Thore.
Fyrstu ferð næsta ár (1907) fer gufuskipið Kong Helge írá Kaup-
mannahöfn 13. janúav til Leith, Reykjavíkur og Vestur-
landsins.
♦ ♦ ♦ ♦ ^ni
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
Ny
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
♦
♦
♦
♦
♦ '
♦
i húsi
Björns Símonarsonar
Vallarstræti 4.
Þar seljast ýmiskonar skrautlegir og gagnlegir munir, sérstaklega hentugir
til tækifærisgjafa, flestir úr silfri, nikkel og pletti, þar á meðal mikið úrval af
hnífapörum og skeiðum, af öllnm vanalegam stærðum. Þar eru einnig seldar ým-
skonar ullarvörur, svo sem: nærfatnaður handa körlum, konum og hörnum, vetrar-
húfurfyrir börn og unglinga, sokkar, mikið úrval af ýmsum litum og stærðum,
góð vetrarsjöl, sem enginn verður þreyttur af að bera en skýla eigi að síð-
ur i vetrarkuldanum. Sömuleiðis álnavara, svo sem: sllkitau, ullartau, falleg
í samkvæmiskjóla og kirtla. Morgunkjólatau og stubbasirz. Ennfremur allskonar
áteiknaðir angola- og hördúkar og kragar. Silkislipsi og siikiklútar. Um
verð og gæði vörunnar segist hér ekki annað en það, að sjón er sögu rikari.
Enginn mun sjá eftir þvi, að kynna sér vörurnar i þessari NYJU VBRZL-
UN, því margs þarf með fyrir JÓLIN, og þvi þörf á að gera innkaup á
réttum stöðum.
verzlun opnuð
♦
♦
♦
Aldrei þykír kaupendum
samkepnin of mikil.
Hjá byrjendum
er bezt að kanpa!
Aldrei þykir kaupendum ■
samkepnin of mikii. |i