Ísafold - 15.12.1906, Side 3
IS AFOLD
402
Vín- & öl-verzlun
Th. Thorsteinsson
Talsími 16T Ingólfshvoli Talsími 167
Hefir miklar birgðir af alls konar vínum Og Öli
bæði áfengu og óáfengu, einnig Rosenborgar Lemonade, Citron,
Sodavatn o. fl
Einkaútsala á vínum frá
kgl. hirösala C. H. Mönster & Sön
Kaupmannahöfn.
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
Ný
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
verzlun opnuð
í húsi
Björns Siniouar8onar
Vallapstræti 4.
Þar seljast ýmiskonar skrautlegir og gagnlegir mnnir, sérstaklega hentugir
til tækifærisgjafa, flestir úr silfri, nikkel og pletti, þar á meðal mikið úrval af
hnifapörum og skeiðum, af öllum vanalegum stærðum. Þar eru einnig seldar ým-
skonar ullarvörur, svo sem: nærfatnaður handa körlum, konnm og hörnum, vetrar-
húfurfyrir hörn og unglinga, sokkar, mikið úrval af ýmsum litum og stærðum,
góð vetrarsjöl, sem enginn verður þreyttur af að bera, en skýla eigi að sið-
▲ ur i vetrarkuldanum. Sömuleiðis álnavara, svo sem: sllkitau, ullartau, falleg
í samkvæmiskjcla og kirtla. Morgunkjólatau og stubbasirz. Ennfremur allskonar
áteiknaðir angola- og hördúkar og kragar. Silkislipsi og silkiklútar. Um
verð og gæði vörunnar segist hér ekki annað en það, að sjón er sögu ríkari.
Enginn mun sjá eftir þvi, að kynna sér vörurnar í þessari NYJU VEKZL-
UN, þvi margs jjarf með fyrir JÓLIN. og því þörf á að gera innkaup á
réttum stöðum.
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
Hjá byrjendum
er bezt aö kaupa!
Aldrei þykir kaupendum
samkepnin of mikil.
♦
♦
Nýja verzlunin, Lindarg. 7
selur flestar nauðsynjavörur fyrir lægsta verð etfir gæðum. Einnig
vefnaðarv0rur og leirv0rur.
cJKargf Jalfagt tilJólanna.
Ljómandi íalleg jóla- og nýjárskort Flugeldar, púðurkerlingar o.fl.
alt óvanalega ódýrt.
Sig. Svainsson.
Temperance Hotel Island
aabnes den 1. Januar 1907.
Da cler vil blive foretaget forskellige Eeparationer paa Hotellet, vil
íorelöbig kun blive aabnet en midlertidig Café, aamt en midlertidig Spisesal,
hvor der hele Dagen serveres forskellige varme Retter.
Hotelværelser udlejes straks fra Aabningsdagen.
Ved den nye Eestaurationssal aabnes ligeledes efter endt Reparation
en stor Billardstue med nyt dansk Billard.
Kostgængere modtagea fra 1. Januar naar Meddelelse herom sker inden
25. ds.
Da Priserne vil blive moderate og alt 1. Klasses Varer, bringes saavel
Hotellet, som Café.-Restauration og Selskabslokalerne i Publikums velvilligste
Erindring.
Större og mindre Selskaber modtages. Henvendelse sker til Værten
Hr. S. Carlsen paa Hotellet.
Gufuskipafélagið Thore.
Fyrstu ferð næsta ár (1907) fer gufuskipið Kong Helge frá Kaup-
mannahöfii 13. janúar til Leitli, Reykjavikur og Vestur-
landsins.
JSoi/Jálag SZviRur:
Drengurinn minn
Yerður leikinn sunnud. 16. des. kl. 8.
Tekið á móti pöntunum
í afgreiðslu ísafoldar.
Bjami Ivarsson
bókbindari.
Laugaveg 24. Tls. 118.
Mr. Rogers
kennir e n s k u
í Pósthússtræti 14.
Reynslutimi ókeypis.
Jólatrésskraut,
mikið og fagurt, nýkomið í verzlun
Matthiasar Matthiassonar.
Sykur og Chocolademyndir
á Jólatré,
Jólakort — Nýárskoit
ódýrast í
Aðalstræti 10.
O,
cn
3
»3«
Útgerðarmenn!
Undirritaðnr selur fólksflutningaskip,
flutningaskip og fiskiveiðaskip af öllum
stærðum, með eða án véla, með betri kjör-
nm en nokkur annar.
Olafur Einarsson,
Belize Honse. Goole.
England.
^_^^elegr^adr^^ShÍ££ÍngGoole^^^^^
Flugelda
af öllum tegundum selur
Egili Jacobsen.
Tiljólanna
er gott að kaupa í
verzl. Guðm. Olsen,
Aðalstræti 6.
Þar fæst flest, er hver húsmóðir og
hvert heimili þarfnast til hátíðarinnar.
Góðar vörur. Verðið lágt.
Fljót afgreiðsla.
Jólabazar-rusl ekki til.
Talsími nr. 145.
Tækifæri
tll að gefa góða og gagnlega jólagjöf
gefur undirritaður skiftavinum sínum
með því að selja þeim saumavél-
ar og lampa með 20% uf-
slætti til jóla.
Egill Jacobsen.
Syltetau
er bezt og ódýrast eftir gæðum hjá
Cuðm. Olscn.
Alþýðufræðsla
Stúdentafelagsins.
Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu
sunnudag 16. des. kl. 5 e. h.
Helgi Jónsson, mag.:
Gróður íslands.
Kostar 25 aura við innganginn.
Falleg j ölakort
til sölu hjá Soffíu Heilmami,
Óðinsveg.
Lesið!
Trúlofunarhriugi, ekta fína og vand-
aða, selur uudirritaður ódýrar en allir
aðrir. Pantanir út um land afgreidd-
ar með fyrstu póstferð og sent kostn-
aðarlaust kaupendum.
Jón Sigmundsson
gullsmiður.
Hverfisgötu 38. Reykjavík.
Appelsínur
ósúrar, nýkonmar með Kong Helge til
Guðm. Olsen.
Tveir piltar,
16—18 ára að aldri, frá góðum heim-
ilum, geta komist að á Hotel ísland
frá næsta nýári til að læra alt það,
er lítur að veitingu og sölu, m. fl.,
á gisti- og veitingahúsi.
A sama stað getur vinnumaður milli
tvitugs og þrítugs fengið vist með
háu kaupi.
Menn eru beðnir að snúa sér til
veitingamannsins, hr. S. Carlsen á
Hotel Island, r. og 3. herbergi.
Spil og kerti
hjá
Guðm. Olsen.
Kaupmannahofn
Grand Hotel Nilson
hefir beztu meðmæli. Fæði og hús-
næði mjög ódýrt ef um nokkuð lang-
an tíma er að ræða. íslenzkir ferða-
menn fá afslátt aukreitis.
Karlmanna- og kYenninannaúr,
með tveggja, þriggja og fjögra ára
skriflegri ábyrgð, aftur komin í verzl.
Matth. Matthíassonar-
Oleymið því ekki,
að betri og skemtilegri
jólag'jöí
er naumast hægt að fá en
Hátiðasöngva
Og
Sex s0ng10g
eftir síra Bjarna Þorsteinsson;
fæst hjá
Guðm. Olsen.