Ísafold - 05.01.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.01.1907, Blaðsíða 3
ISAFOLD 8 I Endurtekin gamlársskemtun. Eitthvað af Eram- og aftur-liðinu hafði ætlað að itreka gamlárskvelds-götuskemtun þá »fyrir fólkiðc, er það kom á gang j fyrra, en tókst enn ófimlegar en þá. Allur fór undirhúningur undir það i pukri, cins og þá. Eitthvað kvisaðist þó, og olli því, að fólk liafði farið að þyrpast að Ingólfs- Harðindi nyrðra. Símskeyti frá Sauðárkrók laugard. var (29. des.) sogir svo: Norðanhríð og frosthörkur um jólin. Jarðlaust. Hross nú þegar í lélegum vorholdum. ískyggilegar horfur, haldist ótíðin. Símslitum Islands banki ávaxtar fé með innlánskjörum og gefur fyrst um sinn, frá i. janúar 1907 að reikna, alt að 4V2°/o (fjórar krónur 50 aura af hundraði) í ársvexti. hvolshorninu undir miðnættið. f>vl hafði og verið sagt, að þar mundi verða sýndir fiugeldar — til að laða það að. Fyrir- huguð skrnðganga niður Pósthússtræti hepn- aðist ekki betur en það, að .móðurhróðir- inn« sást rangla við tianda mann eða tólfta eitthvað niður eftir þá leið frá kirkjanni. Þvi næst kyrjuðu einhverir upp ný- prentað sálmvers átthent til »húshóndans«, að eins eitt, eftir þann drottins þjón »sann- söglÍ8«-ritstjórann, að mælt er, og segir þar, að | þjóð og þing hafi falið honum íslands- mál | og konungur valið hann til að vera landsins sál 1! | Eftir það hóf áminstur guðs- maður upp rödd sina (eins og i fyrra), liása nokkuð þó, utarlega í mannþyrpingu, með eitthvert lofgjörðar-kvak, sem fáir heyrðu. Að þeirri bæn araenaðri hirtist húsbóndinn sjálfnr á svölum uppi við Ingólfshvolshorn- ið og ávarpaði lýðinn nokkrum vel völd- um áminningarorðum um að gefa þeim ekki gaum, sem skreyttu sig með gullnum fjöðr- um (hann mun hafa verið sjálfur ógullfjall- aður þá !) og hefði hátt um sig, og að láta ekki fara fyrir sér eins og manninum, sem slepti sleða með góðu veiðifangi til að elta íkorna, en varð af hvorutveggja. — Heyr! hrópuðu þeir, sem ekki heyrðu, en hinir voru flestir hljóðir. En ört tóku þeir und- ir að láta ísland lengi lifa og sungu glatt Eldgamla ísafold. Reykjavikur-annáll. Brunabótavirðing samþykti bæjarstjórn i fyrra dag á þessum húseignum i kr.: Björns Ólafss. augnl. við Tjarnarg. 19,193 Ellss Péturssonar við Njálsgötu . 6,685 Dánir: i gœr OlafurÞórðarson bókari (Yg. 21), bróðir Þorgríms læknis i Keflavík, nál. fimtugsaldri; og í nótt Gunnlaugur SigurÖBson múrari, úr taugaveiki. Fasteignasala. Þinglýsingar frá í fyrra dag: Fr. Hansen og Oddur Guðmundsson selja Brynjólfi Bjarnasyni i Engey húseign nr. 18 við Barónsstíg með 900 ferálna lóð á 9500 kr. Hallgr. Jónsson kennari selur Jóh. kaupm. Jóhannessyni húseign nr. 11 A við Bergst- stræti á 10,000 kr. Hjálpræðisherinn. William Booth general selur Frelsens Hærs Bygnings- og Forret- nings Aktieselskab (i Khöfn?) húseign nr. 2 við Kirkjustræti með tilh. lóð og öðru á 10,000 kr. Jóh. Jóhannesson kaupm. selur Hallgr. kennaia Jónssyni húseign nr. 7 við Spítala- stíg á 7,000 kr. Heilsufar. Hægt fer rénun tangaveikinn- ar. Um jólin hafa 9—10 fengið hana, að- allega í vesturbænum. Hjúskapur. Einar Runólfsson trésmiður og yngism. Kristín Traustadóttir (Njg. 44), 30. des. Heiniich M. Glismann sykurverksmiðju- stjóri og ekkja Thyra Caroline Amalie f. Lindskov, 29. des. Þórður Jónsson verzlm. og yngism. Þóra Jónsdóttir (Bankastræti 10) 3. jan. Samein. félag. S/s Vesta komst loks á stað nýársdag snemma. Fátt eitt af far- þegum. Símskeyti frá Seydisfirði í gær segir hana hafa komist á stað þaðan þá kl. 3, beint til Skotlands. Skólanofnd. Tveir bæjarfulltrúar voru kosnir i fyrra dag i viðbót i skólanefnd: Halldór Jónsson og Jón Þorláksson. Veðrátta. Fannkoma ákaflega mikil þessa viku, einkum í fyrra dag með hægum aust- anlandsynningi. En frostlítið mjög frá þvi fyrir helgi; og hláka i gær og i dag. Vegabætur og holræsi, Bæjarstjórn sam- þykti á fundi sinum í fyrra dag ýmsar vegabætur og holræsagröft, á þessu ári, ýmist fyrir áætlað vegafé (16000) eða með lánnm (alt að 20000). Holræsi á að gera meðal annars uiður Smiðjustlg og vestur Lindargötu og norður Arnarhólstún til sjávar fyrir 2700 kr. og eftir Kirkjustræti og Pósthússtræti m. m. 525 álna langt fyrir 3850 kr. Enn fremur i Þingholtsstræti fyrir 1350 kr., i kafla af Laugavegi fyrir 950 kr. og í kafla af Amtmannsstlg fyrir 1200 kr. Hverfisgötu á að púkkleggja frá Smiðju- etig niður að læk. Gera á nýja götu milli Skólavörðustígs °g Spitalastlgs m. m. fyrir 1500 kr.; hún é að heita Oðinsgata. Gert er ráð fyrir, að lóðareigendur við þær götur, sem holræsi er lagt í, leggi til frá sér alt að 2000 kr. hefir ekki borið á innanlauds þessa viku. En fyrir millílandaskeyti tók á gamlárskveld og hélzt það nýársdag allan. Miðvikudagsmorguninn, 2. jan., komst lag á aftur um stund, en tók brátt fyrir á nýjan leik, og hefir svo staðið þangað til í dag, að sagt er að fengið sé samband við Khöfn. fóhefir Blaðskeytabandalagið ekki fengið enn fréttaskeyti það frá Khöfn, sem það átti von á í fyrra kveld. — Bilunin kvað hafa orðið á Hjaltlandi eða Skot- landi. En sæsíminn heill til þessa. Bæjarstdórnarkosning á Abureyri. — Símskeyti þaðan í dag segir þessa hafa verið kosna þar í bæjarstjórn: Friðrik Kristjánsson bankastjóra, Jón Kristjánsson öku- mann, Sigurð Hjörleifsson ritstjóra og Svein Sigurjónsson prentara. Ing-a-strandlð. Símritað frá Akureyri í dag: Perwie er f dag með strandmennina. Sigurður fangavörður Jónsson hefir fengið lausn frá sinu starfi, hér við Hegningarhúsið, frá 1. sept. þ. á., eftir 33 ára þjónustu. Messur. Sira Friðrik Friðriksson á morgnn í dómkirkjunni á hádegi, og síra J. H. siðdegis kl. 5. Þá verða guðsþjónustusamkomur í dóm- kirkjunni á hverju kveldi næstu viku kl. 6‘/2 Bænavikuna 6. tii 13. þ. m. verða bænasani- komnr á Skólavörðustíg 5 báða sunnudagana kl. 7 e. m., en í litla sal templarahússins hvern virkan dag kl. 7^/2, (strax á eftir guðsþjónustunni í kirkjunni). Ymsir ræðumenn. Allir velkomnir. S. A. Gíslason. Uryal af ailskonar kexi og birauði í Liverj)ool. 1. mai n. k. verður til leigu á Sigríðar- stöðum stórt herborgl án húsgagna. Ritstj. visar á semjanda. Atvinnu við flskverknn geta nokkrar dug- legar stúlkur fengið næstkomandi vor og sumar frá 1. maí til 30. sept. Nánari upplýsingar gefur I»orst. Guðmundsson, Þingholtsstræti 13. Tvö horhergi til leign i Túngötu 4. Bezta minning um Jón Sigurðsson eru lmífarnir hjá .Tes Zimsen- SKANDINAVISK Exportkaffi-Suriognt Kobeuhftvn. — F. Hjorth & Co I mrn Sii. Sfeiissoiar Lindargötu 7 f æ s t: Islenzkt smjör. Epli. Kæfa. Appelsínur. Tólg. Vínber. Sauðskinn. Ostur. íslenzkt skóleður. Margarine. Saltfiskur. Kartöflur. Skófatnaður. Bútasirts og- ágætar Regnkápur komu með s/s Vesta, o. fl., o. fl. Mjög gott verð á öllu. Til skipa: Hliðarljós — akkerisljós — lestarluktir — smá-hliðarljós, hentug á báta. Þokulúðrar frá 45 kr. til 1,50 — logglös — vatnsmál — melspíkarar, stórir og smáir — seglhanzkar, mjög góðir — seglnálar — kóssir, stórar og smáar, galv. og látúns — spidskóssir — löjertur — takkelhaka — dyvelsklær — schacklar — bátshaka — tollar — askárar — taljur — blakkir — blakkarskífur úr tye og járni — mastursbönd — fríholt og margt fleira. Munið eftir að þetta fæst hjá Jes Zimsen. afslátt gef eg af nokkrum kjólatauum, bleiktu og óbleiktu lérefti, sirzi, vetrargardínu- efni, flónelli, rekkjuvoðum, vetrar-sjöl- um, tvisttauum, tilbúuum drengjaföt- um. Iíaupið eigi anuarsstaðar fyr en þér hafið séð þessar ótrúlega ódýru vörur hjá Egli Jacobsen. JuaiRfálag ^jtviRur: verður leikin sunnudag 6. þ. m. kl. 8 síðdegis. Segldúkur E c 1 i p s e mjög ódýr; einnig saumgarn í Livcrjjool. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að sonur okkar, Karl, andaðist 31 des. siðastl. Jarðarförin fer fram að forfalla- lausu miðvikudag 9. jan. n.k. Húskveðjan liefst kl. 111 /2 á heimili okkar, Grettisg. 63. Jensiua Jensdóttir, Guðbjörn GuObrandsson. Ritstjóri Björn Jónsson. Ostar beztir og ódýrastir í Liverpool. 250 kr. í leigu nm mánuðinn eru boðnar fyrir 6 mánnðina frá 1. eða 14. maí næstkomandi fyrir rúmgott húsnæði, helzt sérstakt hús, vel útbúið að hús- gögnum. Frekari upplýsingar hjá Ás- geiri Sigurðssyni kaupm. í Edinborg. A1 dan. Aðalfundur næstkomandi miðviku- dagá vanalegum stað og tíma. Á fundin- um verða bornar upp tillögur um breyt- ingu á 11. gr. í lögum félagsins og 3. gr. í skipulagskrá styrktarsjóðs sk;pstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. Úrskurðaðir reikningar félagsins fyrir umliðið ár, kosin ný stjórn, o. fl, Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. Karlniannsúi' fanst a nýárskvöld við Hotel Island. Eigandi helgi sér i skrif- stofu ísafoldar og borgi auglýsingu þessft og fundarlaun. Jarðarför míns hjartkæri eiginmanns Árna Sæmundssonar snikkara, fer fram miðviku- daginn 9. janúar n. k. Húskveðjan hefst kl. II1/, að heimili hins látna, Grettisgötu 57. Sigrún Ólafsdóttir. Isafo'dtrprentsmiðjft.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.