Ísafold - 02.03.1907, Side 3

Ísafold - 02.03.1907, Side 3
I S A F 0 L D 47 Sunlight flýtir þvottinum um fuilann helming móts við aðrar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. „$§Pj Fylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. SöJ9 Tombóla -verður lialdin í hótel ísland laugardag og- sunnudag 2. og 3. inarz til ágóða fyrir standmynd Ingólfs Arnarsonar. Undirrituð forstöðunefnd væntir þess, að Reykjavíkurbúar sýni áhuga á þessu máii með því að gefa góðar og margar gjafir á tombóluna. Gjöfunum verður þakksamléga veitt viðtaka af oss undirrituðum. Reykjavík, 18. febrúar 1907. ,Jón Halldórsson. K. Zimsen. Magnús Blöndahl. Sveinn Jónsson. Ingibjörg Bjarnason. Sigríður Björnsdóttir. Otto Monsted' danska smjorliki er bezt. . Gröf i BreiðuYik, -- einhver bezta slægnajörð á Snæfellsnesi (heyfall um eða yfir 3000 hesta), — fæst til kaups eða ábúðar. Semja má við undirritaðan eða hr. Sigfús Sveinbjörns- SOll, fasteignasala í Reykjavík. IIa!Ih.jöi Ji Þorvaidsson, (sjálfseignarbóndi að Gröt, Breiðuvik). Sjóvátryggin Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins De private %Assuran- deurer í Kaupmannah'ójn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar innlendar og út- lendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Sömuleiðis geta pilskipa-útgerðarmenn fengið trygðan afl-a og annan út- gerðarkostnað skipanna. Pótur B. Hjaltested, Suðurgötu 7. Takið eftir! Hérmeð gefst almenningi til vitundar, að undirritaðir hafa sett á stofn nýja bókbandsverkstofu og tökum að okkur alt, sem að bókbandi lýtur. — Kappkostað verður að vanda alt verk og efni, eins og bezt gerist erlendis. Virðingarfylst Bjarni Ivarsson & Jónas Sveinsson. Laugaveg 24. Talsími 118. A heimili alþekts læknis í Khöfn, (á heima í skrauthýsi a Frið- riksbergi), geta nokkrir drengir, er ganga í skóla, tengið dvalarstað eftir 14. mai næstkomandi. Það verður farið prýðisvel með bá í alla staði. Menn snúi sér munnlega eða skrif- lega til prófessorsfrúar Allen, Rath- sacksvej 4. á 2. gólfi, Khöfn V. „Yældegaard KYindeskole“. Hjenr og Husmoderskole for unge Piger. 20 Min’s Jernbanerejse Jra Köben- havn. Undervisning i aít Husvæsen. Foredrag om Literatur og Kultur- historie, Gymnastik og Haandarbejde. Nyt 5 Maaneders Kursus bgynder 4. Mai, Oo Kr. pr. Maaned, Program sendes. Indmeldelser modtages. — Fru Juliane Blicher-Hansen, Vældegaard pr. Gentofte Sr. Bannaö er að festa auglýsingar (aðrar en frá hús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austurstræti (Isafoldarprent- smiðju). Verður kært til sektar ef brotið er bann þetta. Hyer sá er borða vill gott Mar garíne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm.»01sen. Telefon nr. 145. Umboð Undir8brifaður tekur að sér að baupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðalaunum. G. Sch. Thorsteinsson. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D. Kruseinaun tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Under mit ophold i udlandet er min adresse: Stavanger, Norge •—; for telegrammer: Gustavoa, Stavanger, Fra Norge afreiser jeg til Island 15. rnai. Rvik 21. Febr. 1907. Gustav 0. Abraliamsen. ALFA margarine er aðeins ekta með þessu vörumerki. Hér með tilkynnist vandamönnum og vin- urn, að maðurinn minn Vigfús Jósepsson skipstj. andaðist að heimili sínu 24 f. m. Fer jarðarförin fram 4. þ. m. frá heimili hins látna. Bergstaðastíg 35 '/s 1907 £Lín H. Jónsdóttir. Dagbækur og aðrar bækur fyrir hreppsnefndir, samkv. 49. gr. sveitarstjórnarlaganna, fást í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. H. Palsen, Kristiania. Kirkegaden 17. Exportör af norske varer og fabribata. '■ Strikkpinashinor af nyeste og bedste Konstruktion sælges til Fabrikspriser. Akts. Simon Olesens Trikotagefabrik, Landemærk- et 11 & 13, Kebenhavn K., hvor flere Hundrede Maskiner er i Virksombed. Dunskar kartöflur eru nú sem fyr beztar hjá Jes Zimsen. Bjarni í\ Jolmson cand. jur. Lækjargata 4. Heima kl. 12—1 og 4—5. Aflin/lí stúkunnar Víkingur iUDUl nr. 104, fer fram kosning fulltrúa til næsta stórstúku- þings, mánudaginn 4. marz. Millumskyrtur, peysur, hálsklútar, g-ott léreft í sjóföt, þurfa allir 8 j Ó ni e II II að fá sér. Sjálfsagt er að kaupa slikt þar, sem það er bezt; en það er hjá Louise Ziinseu, Laugaveg 29. Sjómenn! Með s/s Hólar heflr kom- ið mikið úrval af sérlega vönduðum og afar-ódýrum sjófatnaði í verzlun Kristins Magnússonar, Maismjöl og bómullaríræmjöl er bezt að kaupa hjá Jes Ziiiisen. Kr ókur í Ölvesi fæst til ábúðar, ef til vill kaups, í fardögum 1907. 80 hesta slétt tún; gott stararengi. Semja má við undirskrifaðan. Stafliolti 24. jan. 1907. Jóhaim Þorsteinsson. Ritstjðri B.jörn Jónsson. Isafcddarprentsmiílja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.