Ísafold - 02.03.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.03.1907, Blaðsíða 4
48 IS A F O LD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Utsalan hjá Birni Kristjánssyni, Lesiö petta og komið síðan til H. S. Hanson & Co. í Kirkjustræti 8, þvi þeir selja allskonar vörur með miklum afslætti til 12. þ. m. stentlur yfir til miðvikndags 6. marz. Menn eru mintir á að nota tækifærið þessa fáu daga, því að talsverðu er enn úr að velja. Dómkirkjan. Þeir, sem ennþá eiga ógreidd gjöld til dómkirkjunnar fyrir síðastl. ár eru beðnir að greiða þau sem allra fyrst til féhirðis kirkjunnar; annars verður beiðst lögtaks á þeim bráðlega. Líkkistur son trésmiður, Túngötu 2. JuQiRfálag cfívifiur: Trilby verður leikinn í kvöld (laugard. 2. marz). Ungmenni, 15—18 ára gamall, getur nú þegar fengið atvinnu í hótel island við af- greiðslu. Hann verður að geta fleytt sér í dönsku. Nýkomið: Hvitkál — Blómkál — Gulrætur — Rödbeder — Selleri. Agætar Kartöflur. Thomsens Magasín. Htondur af alíslenzku kyni óskast til kaup8 nú þegar. Semjið við prentara Ágúst Sigurðsson. Húsnæði 3—5 herbergi óskast til leigu frá 14. maí næstkomandi, helzt í miðbænum. Semja má við Carl F. Bartels, úrsmið, Laugaveg 5. Havelok hefir verið tekinn i misgripum á grimudansleikverzlunarmannafélagsins; óskast skift. Daníel Bernhöft. Umboðsmaður. Stórt verzlunarhús í Kaupmanna- höfn, sem hefir til sölu beztu teg- undir af bátavélaoliu o. fl., vill fá umboðsmann fyrir Vesturlandi, Norð- urlandi og Austurlandi, sem getur tekið við umboðsbirgðum, ef þess þarf með. Fulltrúi verzlunarhússins ferðast til íslands með Skálholti i aprílmánuði. Tilboð merkt umboð má senda rirstj. ísafoldar. Höfuðbækur nýkomnar í bókverzlun ísaf.pr.sm., mjög ódýrar, hentugar fyrir verzlan- ir og iðnaðarmenn. Osta ættu allir að kaupa, og sérstaklega vil eg mæla með hinum ágæta Marks-osti hjá Guðm. Olsen. Sölubúð á horninu Kirkjutorgi og Templarasundi er til leigu frá 1. apríl eða 1. júlí. Semja má við Jón Sveinsson. Sjómenn! Munið eftir sjófötunum hjá Guðm. OUeu. Þið fáið þau ekki betri né ódýrari annarsstaðar. Leiðrétting. í 2. tbl. ísafold- ar þ. á., er skakt lýst eyrnamarki á annari óskilakind þeirri, sem seld var hér í Vatnsleyusstrandarhreppi síðastl. ár. Markið var: sýit hægra, stýft og tvær standfj. aft. vinstra. a% 07. Guðtn. Guðmundss. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Sýslam. Skaftaf.sýslu kallar eftir skulda- lýsingum í dánarbú Bjarnar Magnússonar frá Hvoli i Dyrhólahr. með 6 mán. fresti frá 23. f. m. Sýslum. S.-Múlasýslu kallar eftir skulda- lýsingum i þrotabú Friðriks Þorsteinssonar frá Höfðahúsum í Fáskrúðsf.hr. með 6 mán. fresti frá 2. marz. Sýslum. Snæf. og Hnappad.sýslu lýsir vogreki á Broteyri i Hítarneslandi: skips- rekald merkt »Draugth of Water« E. 3. og •Massilia*. Hvitabandsfundur mánudagskvöld 4. þ. mán. kl. 8 í Þingholtsstræti 11 (á heimili kand. S. A Gíslasonar). Áríðandi að sem flestir komi. H o 1 g ó m a menn geta fengið bót meina sinna með tilbúnum góm og taiæfingum (á íslenzku). Á lækningunni. stendur nál. mánaðartíma. E. Warming, tannlæknir, forstöðumaður málheltisstofnunarinnar í Silkiborg, sem nýtur ríkisstyrks. Herrar og frúr á Noröur- og Vesturlandi sem þurfið að láta siita fyrir yður skinn, notið nú tækifærið þegar strand- ferðirnar greiðka. Þér þurfið aðeins að greiða hálfa fragt. — Vinnan þar að auki ódýr. Rvík 2. marz 1907. Bergur Einarsson, sútari. Lindargata 34. til þess að fá rúm fyrir vörur, sem von er á. Notið tækifærið! Hjá oss fáið þér fnllegustu og beztu sjöl fyrir ótrúlega lágt verð. Sömu- leiðis ágæt silki og flauel í svuntur, silkislifsin, sem ekki eiga sinn líka, og þá ekki að gleyma hinum margreynda, óviðjafnanlega skófatnaði, sem nægar birgðir eru til af, handa ungum og gömlum, konum og körlum. Leirtau og steintau mjög vandað, er selt með innkaupsverði. Komiö og skoðiö, og þér immuð sannfærast. H. S. Hanson &. Co. Kirkjustræti 8. Verzl. Edinborg. / \ Hin árlega útsala verzlunarinnar byrjar næsta mánudag, 4. marz. Til þess að rýma fyrir nýjum vörum seljum við eigi að eíns með mjög niðursettu verði, heldur gefum einnig talsvert af vörum, til þess að rýma sem mest til. Þeir sem ekki trúa þessu, komi og sann- færist. Fuglavængir falaðir • . Vængi af máfum og öðrum fuglum kaupir hæsta verði Smjörhúsínu í Reykjavik. Sökum þess, að vinnulaun og öll gjöld hafa hækkað mjög á síðustu timum, erum vér undirritaðir neyddir til að taka 5 krónur i bökunarlaun fyrir hvern rúgmjöls- poka frá þessum degi. Reykjavik, 20. febrúar 1907. Daníel Bernhöft. Carl Frederiksen. Frantz Hákonss. Siguröur Hjaltested. Árni Jónsson. Bergst. Magnússon. Páll Pálsson. Björn Símonarson. Saust & Jeppesen. Böðvar Böðvarsson, Hafnarfirði. S j ó f ö t Eins og undanfarin ár hefi eg miklar birgðir af hinum alþektu, vönduðu og margeftirspurðu sjófötum. 10 ára reynsla hefir sannfært menn um gæðin; hafið því hugfast, að reynslan er sannleikur. Allir sjómenn ættu að skoða sjóföíin hjá mér, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Engin meðmæli eru eins góð og reynslan Virðingarfylst Jes Zimsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.