Ísafold - 17.04.1907, Blaðsíða 3
ISAFO LD
91
Sveitarstjörnar-og fátækralegin nfju
Nokkrar athugasemdir
eftir G. G.
II.
Eftir 36. gr. sveitarstjórnarlaganna
eru það aukaútsvörin, sem eiga
að fullnægja öllum þörfum hreppsfélag-
anna, a'S svo miklu leyti sem tíutid og
aörar tekjur hrökkva ekki fyrir þeim.
Það virðist því óþarft, að löggjöfin sé
að leggja á menn ósanngjarnar skyldu-
kvaðir, sem alloftast mundu lenda á fá-
einum dugandi fiskimönnttm, sem ef til
vill mundu helzt bera hæstu aukaút-
svörin. ASalatriðið er, að hvert fátætu-a-
félag annist sína þurfamenn sómasam-
lega, og þáð er þeitu ætlað að gjöra
nieð aukaútsvörunum.
Fáir mundu áfella næsta þing fyrir
það, þó það kipti þessari tekjugrein
sveitarsjóðanna algjörlega burtu úr
sveitarstjórnarlögunum; ltennar verður
að líkindum hvort eð er óvíða krafist
eins og til er ætlast.
Það hefir getigiö fullerfitt að fá þann
lielgidagahlut greiddan, sém ákveðinn er
með kgsbréfi frá 28. apr. 1836; hann
hefir sjaldnast verið látinn með fúsu
geði, sórstaklega vegna þess misróttis
eða ójafnaðar, er í þeirri kröfu felst,
þegar litið er til helgidagaafla þilskipanna.
Eftir 48. gr. nyju lagattna á að bæta
svo kjör oddvitanna, að þeir uni lengur
en 3 ár í oddvitastööunni. Þö hefir
lauttahækkunin ekki þótt vera óyggjandi
trygging fyrir því. Þess ''egna eru þeir
s k y 1 d a ð i r til að hafa oddvitastöðuna
á hendi að minsta kosti 3 ár.
Mór skilst að laun þeirra séu ákveöin
2 kr. fyrir hverja 10 hreppsbúa, unga
o g g a m 1 a, eða 20 kr. fyrir hvert
100 manns.
Þótt sumum hreppsfélögum kunni að
þykja þetta allvel launuð staða, þá efast
eg um að margir bændur telji það happ,
að komast í þá tign. Ef þeir gegna
dyggilega öllum þeim störfum, sem lögin
leggja þeim á herðar og hafa á hendi
þá bókfærslu, sem 49. gr. fyrirskipar,
þá mun f sumum hreppum ekki verða
rnikill afgangstími fyrir þá til að sinna
heimilisstörfum. En þó er þessi þókn-
un ólíkt skárri en það sem áður var,
þar sem allflestir oddvitar voru kúgaðir
til að gegna störfum sínutn að mestu
eða öllu kauplauat.
Fæst hreppsfélög eru svo vel efnum
búin, að þau sóu fær um að
launa oddvitunum störf þeirra, eins
og þau eru verð, enda ættu sumir
dugandi oddvitar tvöföld laun á móti
öðrum lítt nvtum, og verður ekki hægt
að benda á neitt, er gjöri jöfnuð á því.
Læt eg svo úttalað um þessi nvju
s v e i tars t j órna rlög.
Um fátækralögin má ýmislegt segja.
Nýmæli þejrra, sum hver, virðast ekki
svo hagfeld, sem óskandi væri.
Þar verður fyrst fyrir mér 4. grein.
Hún leggur þá skyidu á herðar stjúp-
föður, að annast stjúpbörn sín til þess
þau eru 16 ára að aldri, »og helzt sú
^kylda hans þótt konan deyi«.
Þetta laganýmæli, að annast stjúpbörn
sm eftir dauða föður þeirra eða móður,
jafnt óg aín eigin börn, getur óbeinlínis
baft þær afleiðingar, að fæla atorku- og
náðdeildarmenn frá að taka að sér ekkjur
eða aörar konur með börnum og kvong-
ast þeim.
Flestar sveit.arstjórnir munu fagna því,
þegar efnilegir menn taka að sér ekkjúr
með börnum á ómagaskeiði en með því
að skylda þessa menn til að annast og
uppala börn konunnar af fyrra hjóna-
bandi eins fyrir því, þó að maðurinn
missi konuna, ef til vill eftir að þau eru
nýgift, er löggjafarvaldið óbeinlínis að
vara rnenn við að stofna sór út í slíka
ráðleysu, eða með öðruin orðutn : girða
fyrir slík mantielskuverk.
Skylda stjúpföður gagnvart stjúpbörn-
um virtist mór að ætti ekki að ná lengra
en á meðatt kottan lifði, en börnin, ef
þatr mistu móður sína, ættu að fram-
færast af þvt sveitarfólagi, þar sent þau
áttu áður sveit, nerna stjúpfaðirinn af
frjálsum vilja taki börnin að sér til
uppeldis. Sama virðist mér ætti að
gilda um óskilgetin böru nrannsins, ef
konan yrði ekkja, að stjúpmóðurskylda
hennar væri þá á enda.
______ /
Nýmæli 18. gr. virðast vera sanngjörn.
Sú regla í vinnuhjúalögunum, að hús-
bændur skuli annast sjúkt hjú sitt, ef
til vill mestalt árið, án nokkurs endur-
gjalds, var mjög ósanngjörn og gaf stnnd-
unt tilefni til þess, að heilsubiluð hjú
áttu erfitt með aö útvega sér hentugar
vistir; því fáir vildu eiga á hættu að
vista þau árlangt.
Fyrirmæii 22. gr., þó tekin séu úr
eldri lögum, hafa stundum reynst gagns-
lítil í framkvæmdinni. Það hefir borið
við, að húsbændur, sem eru ekki aflögu-
færir, hafa í óleyfi hreppsuefndar tekið
húsmann eða þurrabúðarmantt í húsin
eða á lóÖina. Ef nú húsmaðurinn þarf
styrks við, sent húsbóndinn getur ekki
veitt honum, af því að hann er öreigi,
þá lendir það alloftast á dvalarsveitinni
eða framfærslusveitinni, að hjálpa þurra-
búðarmanninum, þvt ekki má hann þó
deyja hjálparlaus. Sé þurrabúðarmaður-
inn utanhrepips, mun dvalarsveitin venju-
lega krefjast endurgjalds af frantfærslu-
breppnum; en þá mun þess ekki getið,
hvort þurfalingurinn hafi dvalið í leyfi
eða óleyfi hreppsnefndar. Yæri þess
getið, fengist ekkert endurgjald fyrir
styrkinn.
Botnvörpungamálin.
Þýzki konsúllinn lauk sinni frægu
frammistöðu í þeim málum á því, er
sízt varði: hann sætti sig fyrir skjól-
stæöinga sinna hönd við dótna þá, er
þeir fengu í uudirrótti og frá var skýrt
um daginn. Dóntarinn lót hann segja
sór það tvisvar; svo forviða hefir hann
orðiö á, að hann áfrýjaði ekki, eftir öll
ósköpin, sero á höfðu gengið fyrir honum.
Uppboðinu á fiski og veiðarfærum frá
botnvörpungunum öllum 4 var lokið í
gær. Það nam alls nær 81/, þús. kr.
Þar af komst fiskur og annað veiði-
fang 1 5,457 kr. Botnvörpur (6) t 1176
kr. alls. Önnur veiðarfæri, hlerar,
kaölar o. fl. 1786 kr.
Vörpurnar keyptu þessir:
Björn Guðmundsson kaupm. 1. á295 kr.
Helgi Zoéga kaupm. 2 á samt. 515 —
Jes Zimsett konsúll 2 á — 161 —
D. Tliomsen konsúll 1 á 205 —
Fjárkláðinn
í Ólfusinu, sem getið var um í síð-
asta blaði, hefir við rannsókn dýra-
læknis á maurnum reynst vera reglu-
legur, sóttnæmur fjárkláði. Bærinn,
sem hann kom upp á, er Árbær, og
að eina hjá öðrum bóndanum þar, Vig-
fúsi Einarssyni. Fé stóð alt inni, á
gjöf, og hafði því engar samgöngur við
féð á hinu búinu, hjá Sigurði Brands-
syni, sem reyndist alveg laust við
kláða.
Fé Vigfúsar Einarssonar kvað nú
hafa verið þríbaðað.
Af 3 bæjum öðrum í Ölfusi hefir
komið kláðafrétt: Laugarbökkum, Helli
og Auðsholti. En það hafa skoðunar-
menn úrskurðað óþrif og ekki annað.
Veðrátta.
Kaldara nokkuð hefir verið ígærog
í dag en undanfarið. Gerði dálftið föl
í nótt. Norðanlands bylur í gær, segir
símfrétt. Hann var nokkuð hvass á
norðan hér.
Erlendar ritsimafréttir
til ísafoldar frá R. B.
Kh. 11. apr. (>.,0 sd.
Tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson
í Edinborg orðinn riddari aj dannebrog.
Snörp senna á rikispinginu í Pétnrs-
borg við stjórnina ut aj pví, að luin
hejir bannað pivginu að kveðja sér til
ráðaneytis sérjróða utanpingsmenn.
Kh. 16. april 610 sd.
Jafnaður er ágreiningurinn með peim
Stolypin og Golovin.
Campbell-Bannerman setti nýlendna-
pingið í Lundúnum í gœr með rœðu.
Þar voru á pingi allir yjirráðgjafar ur
nýlendunum. Bothavottaðihollustu Trans-
vaalsbúa; hann nuelti á liollenzku.
Hið íslenzka (fiskiveiða)-jélag,
sem var í jyrra stojnað í Gautaborg,
heldur áfram petta ár. Sænskir Islands-
Jiskiveiðaútgerðarmenu sœkja um 50,000
kr. styrk úr ríkissjóði.
A. T. Möller lögsækir Tlior E. Tuli-
nius.
Konungshjónin jara kynnisjör til Krist-
janíu i lok p. m.
Þetta með sérfróða utanþingsmenn á
þinginu í Pétursborg mutt vera tekið
eftir euska þinginu. Þar gamall siður,
að nefndir kveðjt til fundar við sig á
þingi hvern eða hverja sem vera vill,
er líklegir eru til að hafa sórstaklegt
vit á rnáli því, er þær hafa til meðferð-
ar, og spyrji þá spjörunum úr. Stjórnin
rússneska hefir amast við því, að þing-
ið þar tæki upp þennan sið. En síðari
rítsímafréttin, frá í gær, segir þá misklíð
jafnaða, hvernig sem það hefir orðið
milli þeirra Stolypíns yfirráðgjafa og
Golovíns þing-forseta.
Þessi nýlendua-ráðstefna í Lundúnum
miin vera önnur slík samkoma þar (eða
þriðja?), með nokkurra ára millibili.
Það eru yfirráðgjafarnir frá hinurn
miklu og mörgtt nýlenduríkjum Breta,
sent þar hittast til skrafs og ráðagerða
við yfirstjórn rikisins um ýms sambands-
mál og því ttm líkt.
Botha et yfirráðgjafi í Transvaal.
Það er hershöfðinginn frægi, er lengst
og bezt stóð Breti^n á sporði í Búaófrið-
inum. Hans fvlgismenn urðu ofan á í
þingkosningum þar í vetur, eftir hinni
nýju, frjálslegu stjórnarskrá, er Búar
fengu í fyrra, og varð hann því stjórn-
arforseti.
Stjórnarfrumvörp.
Þingmenn hafa fengið send frá stjórn-
inni þessa daga 5 af frumvörpum þeim,
er hún ætlar að leggja fyrir þing í
sumar.
Hvort það er að eitts fyrsta renslið,
fyrsti skamtur af mörgunt, eða þetta er
alt og sumt, sem henni þykir þingmenn
hafa með að gera að vita um svona fyr-
ir fram, — það er ekki lýðunt ljóst að
svo stöddu.
Þau eru kölluð »uppköst« líka : það
er prentað á hornið á þeint fremst.
Það merkir vafalaust, að óskert frum-
varpsheiti ntegi þau ekki bera fyr en
rikisráðið er búið að sjá þau og veita
sitt uáðarsámlegt leyfi tii, að þau séu
lögð fyrir »alþingi íslendinga« !
Þessi 5 frumvórp eru:
1. Um vegi.
2. Um almennan ellistyrk.
3. Um skipun læknishéraða.
4. Um breytingar og viðauka við lög
um kosningar til aldingis 3. okt.
1903.
5. Um skilyrðisbundna hegnitigardóma
og hegningu barna og unglinga.
Yegalaganýmælið er samsteypa úr
vegalögunnm fcá 13. apríl 1894 og
breytingum þeim, er á þeim hafa gerð-
ar verið síðan, m. m. Einhverjar ný-
ungar eru og í þeim.
Álmettnur ellistyrkur. Verkfærir karl-
ar og konur 18—60 ára greiði 2 og 1
kr. ársgjald í ellistyrktarsjóð í hverjum
hreppi og kaupstað, en landssjóður
styrkir þá sjóði með 50 a. gjaldi fyrir
hvern gjaldskyldan fnann til sjóðsins
það ár.
Læknishéruðum er stungið upp á að
fjölga um 3 úr 40 upp í 43. Nokkrar
breytingar auk þess gerðar á takmörk-
um þeirra.
Kosningalagafrumvarpið er líkt því,
er stjórnin lagði fyrir þitigið 1905, ett
komst þá ekki lettgra en í nefnd í neðri
deild. Landinu öllu skift í 7 kjördæmi;
hlutfallskostiingar, o. s. frv.
Síðasta frumvarpið mun verá aðallega
þýðing á dönskum lögum nýlegum.
— Meira um frumvörp þessi síðar. —
Fórn Abraham^.
(Frh ).
— Slíkt ber við í hverjum hernaði.
það hefir við borið og mun við bera
þrásinnis enn.
Westhuizen var of þungt niðri fyrir
til þess að hann gæti hlustað á þetta
sem van der Nath sagði. Hann Stjak-
aði ómjúkt við honumýreif frá eér gauð-
slitinn treyjugarminn og tók upp úr
vasa sínum margvolað dagblað, fletti
því sundur og fór að lesa upp úr því:
— Bíddu við, bfddu við! æpti hann
skjálfandi af reiði. það er eigi úti enn,
það er eigi nóg, það verður aldrei nóg!
Hann átti bágt með að halda hönd-
unum það stiltum, að hann gæti greint
orðin á blaðinu, sem hann hélt fyrir
sér. «
Van der Nath hlýddi hugsunarlaust
á það sem hinn var að fara með.
Hvað kom honum við annarra manna
skoðanir og ummæli?
En Westhuizen las með titrandi
röddu, en niðurbældri reiði.
Rödd hane var í eyrum hins líkust
einrænislegu nöldri í mikilli fjarlægð,
og hann brosti með sínu sárbitra og
raunalega glotti. Hann greindi vel
hverja málsgrein, sem lesin var, og
kinkaði kolli eftir hljóðfallinu. það
var alt saman alveg rétt. það var svo
sem alveg nauðsynlegt að brenna bú-
garða þeirra; það var óumflýjanlegt að
elta alla karlmenn uppi eins og villi-
dýr; það var sjálfsögð skylda að flytja
burtu konur og börn, að rífa þau burtu
af blettinum, þar sem þau áttu heima,
því þau unnu þeim bletti meira en
öllu öðru í víðri veröldu og sýndu það
í orði og verki. þetta vissi hann alt
áður. Hann vissi, í hve ófyrirgefan-
legri ósvífni sumir menn gerðu sig seka,
er þeir dirfðust að unna ættjörð sinni,
ekki meiri háttar en hún var!
Westhuizen tugði orðin eins og hann
ætlaði að bíta þau sundur, og hækkaði
rómiun svo, að hann varð að hásu ópi.
— Já, já, nöldraði van der Nath;
já, já! Að myrða og tortíma. |>að
var ráðið.
En þá tók hann snögt viðbragð og
stöðvaði lesturinn fyrir hinum.
— þe.tta stendur þarna ekki! mælti
hann og hvesti róminn.
— Jú, það stendur að þetta, sé gert
af miskunnsemi----------
— Nei, segi eg —-------
— Jú, af m i s k u n n s e m i til þess
að------
— Af miskunnsemi, át van der
Natb upp og hnipraðist saman eins og
hann hefði búist við að himininn
mundi hrynja ofan yfir þá, þegar hann
heyrði að þvílík orð væri höfð um slíka
hluti.
Vindkast tók orðið af vöftm? hans
og bar það út yfir flatneskjuna. |>að
þaut kveinandi á milli klettanna, það
nöldraði ömurlega á milli þúfnanna,
þar sem hestarnir bitu. Og vindkast-
ið var horfið svo, að engar menjar
sáust eftir.
— það líka, mælti hann. f>að líka!
Og hattn vitnaði aftur í orð höfuðs-
mannsins:
— Slíkt ber við í hverjum hernaði;
já, þeir hafa satt að mæla, hernaður
er miskunnsamur á sinn hátt. Hann
hefir oft dauðann í fylgd með sér.
Leiftrið 8loknaði í augum Westhu-
izens, hendur hans sigu niður magn-
lausar og hann spurði með hægð:
— Hvað eigum við þá eftír?
— Við eigum eftir að deyja, og ef við
gerum það með sæmd, þá er það því
betra fyrir okkur.
Reykjavikur-annáll.
Dánir. Guðrún Gunnlaugsdóttir ekkja,
Oddgeirsbæ, 81 árs, 13. aprll.
Helga Þorláksdóttir ekkja, 76 ára, 14.
apríl.
Hjónaefni. Sigfús M. Blöndaltl verzl.tn. (i
Khöfn) og yngism. Guðríður Jóhannsdóttir
(dómkirkjuprests).
Hjúskapur. EinarJónsson trésmiður (Vg.
15) eg ym. Þorkatla Þorkelsdóttir, 13. apr.
Paul Otto Bernburg verzl.m. og ym. Anna
Cathrine Bjerring, 14. apr.