Ísafold - 11.05.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.05.1907, Blaðsíða 4
120 I S A F O L I) fPiP* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skihioda í heíml. Ingólfskvöld. Stór skemtun til ágóða fyrir Ingólfs-standmyndina. Söngur: 40 — knrlakór. Upplestur: Jungfrú Guðrún Indriðadóttir. Soló: Herbert Sigmundsson. Hljóðjærasláttur: Br. Þoriáksson. Miövikudag-15. maí kl. 9 sd. í Bárubúð. Aðgöngumiðar á 50 aura fást í afgr. Isafoldarpr.sm. og við innganginn. SMístlp pinpsparuilir! Hegningarliúsiö kaupir 400 — 500 hesta nf m ó. Semjið við fangavörðinn. IIiö bezta Chocolade er frá sjókólaðeverksmiðjunni Sirius í Khöfn. Það er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum sjókólaðetegundum, sem hægt er að fá. Chika. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur cg selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Með því að kaupa veggjapappir í verzl. GODTHAAB — sem nú hefir fyrirliggjandi yílr 50 teg. — spara menn sér áreiðanlega 25—30°/0. Með næstu skipum von á fjölbreyttu úrvali í viðbót. Verzlunin Godthaab hefir nú fengið miklar birgðir af skófatnaði frá stærstu og beztu verksmiðjum Norðurálfunnar. Þar á meðal sumarskó fyrir fullorðna og börn, góða og ódýra verkmannaskó o. s. frv. Skoðið og spyrjið um verð, og munuð þér á sannfærast um, að hagfeldust kaupin á skófatnaði verða í verzl. GODTHAAB. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Sýslnmaður Skagafj.sýslu kallar eftir sknldalýsingum i dánarbú Jakobs Brynjólfs- sonar frá ðkollatungn og konu hans Sig- riðar Davið.-idóttur; sömuleiðis i dánarbú sira Björns L. Blöndals frá Hvammi, hvort- tveggja með 6 mán. fresti frá 7. þ. m. Hérmeð þakka eg undirskrifaður öllum þeim, sem hafa auðsýnt mér hluttekningu út af sorg minni eftir son minn, Sigurð skip- stjéra, og vin minn, Jóhann Jónsson skipstjóra, sem fcáða tók út af skipinu Kjartan i mann- skaðaveðrinu 21. marz sfðastliðinn. Guð launi þeim öflum örlátlegar gjafir, sem þeir hafa gefið mér og aðra hluttekningu. • Reykjavik, II. mai 1907. Jón Jórixsou. Laxin n er dýr vara, en veiður ekki tekinn með höndunum tómum; kaupið því ádráttarvörpu sem laxveiðafél. Rvíkur hefir til sölu. Semja ber við Björn Rósenkranz kaupmann, Bergstaðastræti 1. Eitt herbergi til leigu frá 14. maí Miðstræti 4 með forstofuinngangi. Nýprentaö: Frjálst sambandsland. Samið hefir Einar Hjörleijsson, að tihlutun þjóðræðis- og landvarnar- blaða, o. fl. Fæst í Bókverzlun ísafoldar og hjá öðrum bóksölum landsins (eftir fyrstu ferðir). Kostar í kápu 30 n.nra Aage Andersens Yognfabrik, Nygaardsgaden 94, Bergen. Ahsolut Bergens billigste Værk- sted for Gigher, Kjerrer og Gjðdselsvogne. Uppboðsauglýsing Opinbert uppboð verour haldið í Knútsborg föstudaginn 17. þ. m. á hádegi. Þar verður selt: matvæli t. d. kartöflur, kjöt, kaffi og sykur; veiðarfæri, hey og 24 hænsi. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Seltjarnarneshreppi, 10. maí 1907. Ingjaldur Sigurðsson. Fæði gott og ódýrt, geta nokkrir kostgang- arar fengið með byrjun júnimán. neð- arlega á Laugavegi. — Nánari npplýsing- ar á Laugaveg 43 B. íbúðarJiús nýtt í Keflavík er til söln, með þægilegum borgunarskilmálum. Bú- jörð tekin í skiftum, ef nm semur. — All- ar upplýsingar gefur kaupm. Hjörtur A. Fjeldsteð, Laugaveg 40, Reykjavík. Herbergi til leigu fyrir einhleypa i miðbænum. Ritstj. ávísar. Öllum þeim, sem með návist sinni og á annan hátt heiðruðu utför míns ástkæra eig- inmanns, Kristjáns Tómassonar á Þorbergs- stöðum, og fyr og siðar hafa sýnt mér hluttekningu i sorg minni, votta eg hérmeð mitt innilegasta hjartans þakklæti. Þorbergsstöðum i Laxárdal, 4. maf 1907. Jóhanna St* fánsdóttir. 777..71- •l.T.T. Áfangislaus drykkur, drukkinn í vatni. Mai’tin Jenscn, Köbenhavn K. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D, Krusemurui tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Sjúklingar, sem enga bót geta fengið, ættu að reyna rafmagnsbelti frá Kingsley. Strauminn má tempra. Þau iækna gikt, tauga- nýrna- tnaga- og kviðsjúk- dóma. Áreiðanlegir menn og konur um alla Danntörku mæla með þeim. Þau fást aðeins hjá G. N. Forsbeck, Kroghsgade 3 Köbenhavn Ö. Biðjið um verðskrá með myndum. Umboðsmenn óskast á íslandi. Dagsbrún er bezta og ódýrasta kaffihús 1 Rvík. Hvar er Dagsbrún? Hún er á hótel ísland, og inngang- urinn frá Vallarstræti. Þar kostar kaffibollinn . . O.IO do. með brauði . O.Ij The ... . O.IO do. með brauði . 0.15 Sjókólaði . . . 0.20 do. með brauði . O.25 1 gl. tnjólk . O.IO Smurt brauð frá 0.08 Alt verð eftir þvi. A Dagsbrún getur sjómaðurinn komið í sjófötunum. A Dagsbrún getur erfiðismaðurinn komið í erfiðisfötunum. A Dagsbrún getur ferðamaðurinn komið í ferðafötunum. Skemíun Æskunnar er frestað fram yfir hvítasunnu. Að- göngumiðum útbýtt á næstu fundum. Kirkjumálafundur verður haldinn í Stykkishólmi dagana 28. og 29. júnímán. næstk. Gott væri að sem flestir prestar, er því geta við komið, mættu á fundinum og helzt einnig leikmenn, er áhuga hafa á þeim málum. p. t. Reykj^avík, 10. maí 1907. Ólafur Ólafsson frá Hjarðarholti. Osta ættu allir að kaupa, og sérstaklega vil eg mula með hinum ágætá Marks-osti hjá Guöm. Olsen. Söltuð lúða Og“ heilagíiski, verkað eftir hollenzkum reglum, er keypt hæzta verði. Sendið tunn- ur til reynslu. Olaf Vedeler, Bergen. Norge. Hefir beztu meðmæli. Taið tóverk er til sölu í Hegningarhúsinu. Hvað er ,Gola‘? Salt frá Compania do sal de Portugal — Lissabon, er áreiðanlega hið hreinasta og bezta sem hægt er að fá til þess að salta með allar fisktegundir. Sýnishorn fyrirliggjandi hjá undirrituðum, sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Reykjavík í maímáu. 1907. J. E. Bergsveinsson. í fjarveru minni eru menn beðnir að snúa sér til hr. kaupm. Hrólfs Jacobsson, Vesturgötu 5, Reykjavik, með pantanir á salti frá ofangreindu firma. J- E. Bergsveinsson. Strikkemaskiner af nyeste og bedste Konstruktion sælges til Fabrikspriser. Akts. Simon Olesens Trikotagefabrik, Landemærk- et 11 & 13, Kebenhavn K., hvor flere Hundrede Maskiner er i Virksomhed. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Ritstjóri Björn Jónsson. Js»i fa'tí :4riM*ent.-in*rT,»i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.