Ísafold - 29.05.1907, Blaðsíða 4
144
ISAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins i
Húnavatnssýslu fyrir árið 1906.
T e k j u r :
Kr. a. kr. a.
1, Peningar i sjóði frá f. á. . . 3íi29 74
2. Borgað af lánum:
a. fasteignaveðslán . 1162 50
b. sjálfsknldar-
ábyrgðarlán . . 5628 97
c. lán gegn annari
tryggingn . . . 2180 00 8971 47
3. Innlög í sparisjóðii □ n
á árinu. . . . 25832 78
Vextir af innl. lagð-
ir við höfuðstól 2005 24 27838 02
4. Vextir:
a. af lánum . . . 2652 11
b. aðrir vextir . 234 26 2886 37
5. Ymsar tekjur . . 26 00
6. Endurg. skuld frá Islandsb. . 1245 42
7. Lán tekið hjá Islandsbanka . 4850 51
Alls kr. 49747 53
G j ö 1 d :
kr. a. kr. a.
1. Lánað út á reikningstimabilinu:
a. gegn fasteignarv. 15925 00
b. —sjálfskuldaráb. 18145 00
c. — ann tryggingn 2410 O') 36480 00
2. Utborgað af innlög-
um 8amlagsm. . 9357 40
Þar við bætast
dagvextir . . . 49 82 9407 22
3. Kostnaður við sjóðinn :
a. laun............ 225 00
b. annar kostnaður 323 70 543 79
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinnl. 2005 24
b. aðrir vextir . . 12 64 2077 89
5. Peningar i sjóði 31. desember 1233 72
Alls kr. 49747 53
Jafnaðarreikniugnr
sparisjóðsins í Húnavatnssýslu
hinn 31. des.br. 190c.
A k t i v a :
kr. a. kr. a.
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. fasteignaveð-
skuldabréf. . . 36745 00
b. sjálfskuldarábyrgð-
arskuldabréf . . 24968 13
c. skuldabréf fyrir
lánum gegn ann-
ari tryggingu . 2130 00 63843 13
2. Verðbréf....................... 5352 00
3. Utistandandi vextir, áfallnir
við lok reikningstimabilsins 204 56
4. I sjóði........................ 1233 72
Alls kr. 70G33 41
P a 8 s i v a :
kr. a. kr. a.
1. Innlög 333 samlagsmanna alls 63647 9Q
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eftir lok
reikningstimabil8in8 ... 9 96
3. Lán tekið hjá Islandsbanka . 4850 51
4. Varasjóður......................2125 04
Alls kr. 70033 41
Blönduósi, 4. marz 1907.
Gisli ísleifsson.
Á. Á. Þorkelsson. Bjarni Pá'isson.
Undirritaðir hafa endurakoðað framan-
skrifaðan reikning og votta að hann sé
réttnr. Ennfremur höfum við yfirfarið
bsekur sparisjóðsins og eru ’jþær reglulega
færðar, og reíkningurinn sarmkvæmur þeim.
önnur Bkjöl sparisjóðsins evu einnig athng-
uð og ekkert við þau athugavert.
Blöndós, 13. april 1907.
Pétur Sæmundss. Sigurður Sigurðsson.
Bezt og ódýrast
kaffi
selur verzl.
Godthaab,
Þingmálafund
held eg að Grund í Skorradal laugar-
daginn 22. júní, og byrjar á nóni.
Reykjavík, 27. maí 1907.
Bórhallur Bjarnarson.
Ritstjóri B.jörn Jónsson.
Isafeldarprentsmiðja.
Mollerups-Motorar
hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar eru smíðaðar úr bezta efni og með
mestu vandvirkni.
Nýjasti og fullkomnasti frágangur.
Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Utibú á Isafirði. ^
Aðalumboðsníaður fyrir Reykjavík og nágrennið er hr. G. Sch. Thor-
steinsson, Peter Skramsgade 17, Köbenhavn, og upplýsingar lætur í té
og fyrír pöntunum greiðir Helgi Zoega, Reykjavik.
UMBOÐ.
Hérmeð tilkynni eg mínum heiðruðu viðskiftavinum, að hr. Sigf. M.
Blöndahl, Rvík er okkar fullmegtugur hér á landi og hefir þar af leiðandi
heimild til þess að taka við ölium pöntunum og annast allar inn- og útborganir.
Allar gjörðir hans þessu viðvíkjandi eru jafn gildar og vér sjálfir hefð-
um gjört þær.
Chr. Fr. Nielsen & Co.
Niels Juelsg-ade 7.
KÖbenhavn. Danmark.
KlæðaverzlDHin LIVERPOOL
hefir nú fengið miklar birgðir af sumarfataefnum, yflrfrakkaefnum
og buxnaefnum, einnig miklar birgðir af allskonar svörtum fata-
efnum. 7filbúnir fatnaöir svo hundruðum skiftir, hálstau, slifsi,
skófatnaöur, nærföt o. m. fl.
Hver hygginn kaupandi kynnir sér gæði og verð hjá sem flestum kaup-
mönnum og enginn gengur fram hjá Liverpool.
Búnaðarfélag Islands.
Að tilhlutun félagsins veitir Jón bústjóri Jónatansson i Brautarholti í sum-
ar fyrri hluta sláttar verklega æfing í notkun sláttuvéla. Námsdvölin
stendur eigi yfir nema 2—4 daga fyrir hvem, og er nemendum að.kostnað-
arlausu. Þeir sem sæta vilja boðinu, snúi sér beint til Jóns.
Verzlunin
Godthaab
hefir nú með s/s Ceres fengið stórt úrval af ameríkönskum
smíðatólum, vönduöum og ótrúlega ódýrum. Það yrði of
langt mál að telja hér upp hinar mörgu tegundir, en verzlunin býður öll-
um að koma og skoða og sannfærast þannig um, af eigin sjón og
reynzlu, að með því að kaupa verkfæri í verzl. GODTHAAB spara
menn sér mikla peninga.
Athug’iö, hvort ekki er satt.
MjóRirHiIviidai Veia
er heimsins fullkomnasta og bezta skilvinda (aðeins 3 skilskálar).
Af Vega seldust 10 þús. síðastliðið ár.
Fæst í
verzlun B. H. Bjarnason.
Livsforsikrings-Inspektorat.
Et kapitalstærkt bolkcjorsikrincsselskab söger en Inspektör for Island.
Der gives Kontortilskud samt Rejsegodtgörelse.
Billet 6351 modtager Nordisk ^Annoncebureau Köbenhavn.
Karl Petersen & Co.s
Fuente.
Bock og Henry Clay kunde aldrig vente,
at Kong Edward vilde foretrække en Fuente.
Det er ikke nok, at man fremstiller en
god og fin Cigar, naar Folk ikke kan taale
at ryge den. Nu omstunder er Folk ener-
verede af Arbejde. Den daglige TilværelB-
eskamp stiller Krav nok til Deres Hjerner,
deres Nerver. Derfor maa i hvert Fald de
grove, brutale og slappende Nydelser und-
gaas.
Ved Cigarfabrikationen gælder det alt-
saa om at vælge de Tobakskvaliteter, som
Publikum kan taale. ^lííe de gejle, niko-
tinstærke, hidsende Sorter skal udskydes.
Karl Petersen & Co.s Fuente er en Cigar,
som tilfredsstiller alle disse Krav. Den er
let og smager dog fint og fordelagtigt
igennem.
Fuente faas hos Xebmændene over hele
Island.
Rjól-tóbak
er hvergi eins ódýrt og í verzl.
Godthaab,
og gæði þess eru öllum — sem
taka í nefið — löngu kunn.
Unglingspiltur
getur fengið atvinnu nú þegar.
I. Mortensen, Hafnarstræti 22.
Albú m,
af mörgum tegundum, mjög ódýr,
nýkomin i verzlunina
Godthaab.
Synodus
verður haldin miðvikudag 26. júní
og hefst kl. 11 með guðsþjónustu í
dómkirkjunni.
Hallgr. Sveinsson.
Agætar aftnrhlaðnar
Byssur
ein- og tvíhleyptar, seljast við mjög
góðu verði i verzluninni
_______Godthaab,
Semoulgrjón og rísmjöl
nýkomið í verzlunina
Godthaab.
Böggull með klæði og ýmsu fleiru,
hefir verið skilinn eftir i búð Guðm. Olsen.
Réttnr eigandi má vitja hans þar, en um
leið borga auglýsingu þessa.
Kýr til sölu. snemmbærar og siðbærar
hjá^^ðmund^n£imindars^^erg8taðastr^6.
Hjá böksala Chr. Host
i Khöfn
fást allar nvjar bækur frá ísafoldarpr.rm.