Tíminn - 20.12.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.12.1979, Blaðsíða 22
22 Tonabíó .3*3-11-82 Maðurinn með gylltu byssuna (The man with the golden gun) “THE MANUIITH THE GOLDEN GUN” JAMES BOND upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd ki. 5, 7.30 og 10. Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun fyrir börn félags- manna verður haldin i Lindarbæ fimmtudaginn 27. des. 3 jóladag kl. 15. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. i dag og á morgun og við innganginn. Verð miða 1500 kr.^innifalið i verðinu er sælgæti og veitingar. Verkamannafélagið Dagsbrún. ORÐSENDING frá Jóla-Happdrætti Framsóknarflokksins Ennþá eiga allmargir eftir að senda happ- drættinu greiðslu fyrir heimsenda miða. Útdráttur i happdrættinu fer fram á morgun söstudaginn 21.þ.m. Drætti verður ekki frestað. Giróseðill fylgir hverri miðasendingu og má framvisa greiðslunni i næsta pósthúsi eða peningastofnun, eða senda hana til Skrif- stofu happdrættisins, Rauðarárstig 18, Reykjavik. Close Encounters Hin heimsfræga ameriska stórmynd Endursýnd kl. 7 og 9,15 Slbasta sinn. Kóngulóar- maðurinn Islenzkur texti Spennandi mynd um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn Endursýnd kl. 5. SRtasta sinn. Lifandi brúða Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk sakamála- mynd. Leikstjórn: PAUL BARTEL. isiensku texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Fyrri jólamyndin 1979 AtLDRAKARLINN I 01 Ný brábfjörug og skemmti- leg söngva og gamanmynd um samnefnt ævintýri. Aðalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Ted Ross, Lena Horn og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Lumet Sýnd kl. 5-7.30 og 10. 3*1-15-44 Stjörnustríð Frægasta og mest sótta ævintýramynd allra tima. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 3*1-13-84 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd I litum, sem alls staðar hefur hlotið metaösókn. Aöalhlutverk: BARBRA STREISAND, KRIS KRISTOFFERSON. isl. texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Atb. breyttan sýn.tima. Hækkað verð. 3*16-444 Jólamynd 1979 Tortímið hraðlestinni 1R0M Trtí C'RfCIOH 0» "VON RtANS tlPRíSS AND tAS’MyOAí.f 'JJCUV ' . LEE R0BEPT MARVIN UNDA SHAW EVANS MAXIMILIAN SCHEU ' MIKE C0NN0RS mmm. wwss ««.’ ■■ joe namath W«hA«Pt*l0NMH v.'v, óslitin spenna frá byrjun til enda. (Jrvals skemmtun I lit- um og Panavision, byggð á sögu cftir COLIN FORBES, sem kom I isl. þýðingu um siðustu jól. Leikstjóri: MARK ROBSON. A ða 1 h lu t v e r k : LEE MARVIN, ROBERT SHAW, MAXIMILIAN SCHELL. tslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fimmtudagur 20. desember 1979. Q19 OOO — salur^^— FYRSTA JÓLAMYND 1979 úlfaldasveitin Sprenghlægileg gaman- mynd, og það er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldu- mynd fyrir alla aldurs- flokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONN- ELLY, MIMI MEYNARD. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -salur Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður. Kl. 9.10. Víkingurinn Kl. 3,10, 5,10 og 7,10. salur Skrítnir feðgar enn á ferð Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. 3*2-21-40 Sá eini sanni Brábsnjöll gamanmynd i lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.