Ísafold - 23.11.1907, Síða 3
I S A F 0 L D
291
Stykkishólais ... 278
Suðurkots . . . 157
Súðavikurhrepp . . . ... 140
Út8kála ... 201
V’estmanneyja . . . . . . . 445
Víkur . . . 125
Vopnafjarðar ... 304
Þingeyrar .... . . . 192
Ölium þeim, sem sýndu okkur hluttekn-
Ingu i sorg okkar, og með návist sinni eða
á annan hátt heiðruðu útför okkar bjart-
kæru dætra og systra, Sigrúnar Samúels-
dóttur sem lést 3. febr. þ. á., og Jóninu
Kr. Samúelsdóttur sem lést 3. þessa mán-
aðar, og ölium þeim, sem auðsýndu þeim
trygð og vináttu á þeirra stuttu æfileið. vott-
um við okkar innilegustu hjartans þakkir.
Reykjavik 22. nóv. 1907.
Samnel Jó isson. Marfírét Jónsdóttir
Guðjón Samúelssou.
í sunnanrokinu
io. þ., m. kom að landi í Engey 3
jullugarmar, er brotnuðu þar við klett-
ana, og i seglgaffall; útlit fyrir að
þetta sé frá Reykjavík. Réttir eigend-
ur helgi sér fyrir 1. desember n. k.
og borgi bjarglaun og þessa auglýs-
ingu.
Engei', 15. uóvbr. 1907.
Brynjólfur B.iarnason.
Engin vandrái lengur
að fá mjólk eftir þörfum allan dag-
inn í bakaríi B. Símonarsonar, því
þangað er nú flutt volg mjólk hér úr
bænum tvisvar á dag, — auk þeirrar
vanalegu aðfluttu mjólkur, sem kem-
ur, eins og að undanförnu, utn há-
degisbil, og selst nú á 20 an. pt.
S|s Reykjavík
fer til Borgarness þriðjudaginn
þ. 26. þ. m. kl. 8 f. m.
Jarðarför frú Marenar Lárusdóttur
fer fram föstudag 29. þ. m. og hefst kl. 12
á heimili hennar.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractors to. H. M. Government
búa til
rússneskar og ítaUkar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því
ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og
færi, hjá kaupmanni þeim er þér
verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er.
ti'Steemsen' I
S;
ar aCtió öen 6eóste |1
Ritstjóri Bjðrn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja
I. P. T. Brydes verzlun í Reykjavik.
Nú er þegar lokið hinni miklu umbót og breytingu á /. P. T. Brydes verzlun
í ‘Peykjavík, sem unnið hefir verið að á síðastl. sutnri og var búðin opnuð
fyrir almenning 19. þ. m. Eins og áður hefir verið auglýst, verður verzlun-
in rekin með miklu hagfeldara fyrirkomulagi en tiðkast annars-
staðar, vörurnar valdar við hvers manns hæíi og seldar svo ódýrt
setn kostur er á.
Brauns verzlun Hamborg
Talsími 41 Aðalstræti 9
Alþekt fvrir að vera ódýrasta verzlunin. Hefir nú mest úrval af ýötutn, fata-
efnum, vetrarfrökkum, regnkdpum, hálslíni, manchetskyrtum, peysum og höfuðfitum.
Reynið Hamborgar-vindlana.
Undirrituð, sem hefi lært eriendis að hreinsa alls konar föt
karla og kvenna, borðdúka, veggjatjöld, gluggatjöld, hanzka, slaufur, skinn- og
gólfábreiður og margt annað sem nöfnum tjáir að nefna, tek að mér að
hreinsa allan slíkan varning fyrir sanngjarnt verð.
Sæunn Bjarnadóttir, Pósthússtræti 14.
Frönsk linsterking'
hjá, Quðbjörgu Kr. Guðmundsdóttur á Hverfisgötu 4.
Aukafundur
fyrir Ekknasjóð Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. kl. 3 e. m.
í Good-Templarahúsinu upp á lofti til þess að ræða um mjög mikilsvarðandi
málcfni. Er því áríðandi að allir sjóðsstyrkjendur mæti.
Þeir sjóðstyrkjendur, sem ekki hafa ennþá greitt árstillag sitt fyrir yfir-
standandi ár, eru vinsamlega beðnir um að gera það sem fyrst.
Reykjavik, 22. nóvember 1907.
Stjórnin.
Munið eftir
saumastofunni i Þingholtsstræti 1.
Kven-regnlilíf hefir tapast á
Vesturgötu. Finnandi skili til síra
Jóns Helgasonar.
(ioafél. Thore.
Kong Helgi á að fara frá Kaup-
mannahöfn 30. nóvhr. auka-
ferd til Reykjavíkur og Vest-
urlands.
Hinn 14. þ. m. andaðist mín ástkær unn-
usta Sigriður Guðmundsdóttir. Jarðarför
hennar fer fram miðvíkudaginn 27. þ. m. frá
Hafnarfirði, að Görðum. Húskveðjan hefst í
húsi Þorsteins Guðmundssonar kl. IO'/2 f. m.
Einar Sveinsson.
Jarðarför Ólafs Ólafssonar fer fram fimtu-
daginn 28- þ. m. og byrjar kl. II1/, á heim-
ili hans við Bergstaðastræti.
Nokkrir strangar
af þykku efni í dóniukápur
o. fl. verða seldir með 25% afslætti
í verzlun Jcns Þórðarsonar, Þingholts-
stræti 1.
Herhergi (tómt) til leigu í Hverf-
isgötu 2 B.
Báran
Sjómannaiélagið Báran nr. 1 heldur
íundi á hverjum þriðjudegi kl. 8 s. d.
A næsta fundi hinn 27. þ. er deild-
inni nr. 7 boðið á fund.
2 góð herbergi til leigu í húsi
Samúels Olafssonar söðlasm., Lauga-
veg 53 B.
Atvinna
Reglusamur maður, vanur skrif-
stofustörfum og öðrum verzlunar-
störfum, óskar eftir atvinnu hér í
bænum nú þegar.
Umsækjandinn, sem um mörg ár
hefir hatt á hendi ýmiskonar verzl-
unarstörf, hefir beztu meðmæli.
Nánari upplýsingar hjá ritstj. ísa-
foldar.
Herbergi til Ieigu fyrir einhleypa
menn eða familiu á fyrsta lofti í
Hverfisgötu 6.
1—2 herbergi til leigu á Laufás-
veg 17 fyrir einhleypa menn.
Nýtt
kinda- nauta- og grísakjöt fæst í kjöt-
búð Jóns Þórðarsonar, ennfremur
reykt kjöt, rullupylsur, spegepylsur,
saltkjöt, tólg og margskonar niðursoð-
in matvæli.
Rartöflnr.
Verzlunarfirma í Kaupmannahöfn
vill komast í viðskiftasamband við
kaupmenn í verzlunarstöðum á Is-
landi. Tilboð merkt Kartofler
16531 má senda
Aug. J. Wolff & Co.
Ann Bur. Köbenhavn.
S tei nbí tsr i k li n gn r
í verzlun Jóns Þórðarsonar.
St. Yerðandi nr. 9.
Opinn fundur næstk. þriðjudag 26.
þ. m. kl. 9 siðdegis. 4 ræðumenn
m. m. Allir velkomnir.
18
Maður, sem er 32 ára, hefir verið
— frá því hann var 14 ára — við
afgreiðslu, bókfærslu, og einnig sem
umsjónarmaður yfir verzlun í Reykja-
vík, æskir eftir atvinnu sem
bóklialdari eða verzlunar-
stjóri.
Tilboð stíluð 18 sendist til ritstj.
Tilbúnir
vetrarjakkar, verð frá 7 kr.
upp í 15 kr.; sömul. alfatnað-
ir með mismunandi verði í verzlun
Jóns Þórðarsonar,
I»ingholtsstræti 1.
Góður afsláttur gefinn fyrir jólin.