Ísafold - 20.05.1908, Síða 3

Ísafold - 20.05.1908, Síða 3
ISAFOLD 107 Sjaldgæfar vörur. Með s/s Prospero eru væntanlegar í Magasínið um mánaðamótin næstu tvenns konar vörur, sem ekki eru mjög algengar í búðum hér. Annað eru lifandi skógartré, mörg hundruð að tölu, sumpartfrá Noregi, sömu tegundir og reyndust svo vel i fyrra, og sumpart héðan frá Akureyri. Eg hefi keypt það sem hægt var að fá frá tilraunastöðinni hér, stórar hrislur, sem unun er að þegar á fyrsta ári. Hin vörutegundin er nýr pækill fyrir bcitusíld, nýuppfundinn í Noregi. Hann á að getá geymt beitusíld óskemda mánuðum saman, og er þó hvorki brúkað salt né ís. Eg hefi gjört út síldarveiðimenn hér á Akureyri, og kem með nokkrar tunnur af beitusíld rneð mér, svo að hægt verði að fá reynslu fyrir gæðum pækilsins. Vonandi er að pækill þessi verði til þess, að ráða bót á beituvandræð- unum, sem oft hafa staðið fiskiveiðunum fyrir þrifum. I allar deilir Magasínsins koma með hverri ferð nýjar og góðar vörur. Eg gjöri mér far um að velja þær svo, að heiðruðum við- skiftamönnum líki, bæði hvað verð, gæði og fjölbreytni snertir. Símtalað frá Akureyri 19. mai 1908. Virðingarfylst D. Thomsen. Kókóduftlð firagðbezta og hreina; beztaogfína sjókólaöið er frá Sirius sjókólaði- og kókóverksmiðjunni í fríhöfninni. Sitt af hverju og hvaðanæfa. Miljónanjæringar og biljónamenn eru sagðir vera 3546 alls í Bandarík- jum í N. Ameríku. Miljónamæringar eru þeir auðmenn kallaðir, 3em eiga 1 milj. dollara (3—4 milj. kr.) hver minat, en biljónamenn þeir, er eiga minst 1000 miljónir dollara (1000 milj. = biljón). — Manufólk á hnetti vorum er tal- ið alla 1500 miljónir eða vel það. Sé meðalmannsaldur um heim allan gerð- ur 30 ár, deyja 50 miljónir manna á ári að meðaltali, 137 þús. á hverjum sólarhring, 5700 á hverri klukkuatund, 95 á mfnútunni og 3 á hverjum 2 se- kúndum. — Með berum augum kvað raega sjá 30,000 stjörnur á himninum, en 150 miljónir í sjónauka. — Höfuðhár á ljóshærðum manni kváðu vera 140,000, en ekki nema 110,000 á þeira, sem eru jarpir á hár, 100,000 á svarthærðum og 90,000 á rauðhærðum mönnum.! — þegnar Bretaveldis eða íbúar eru sagðir 400 miljónir, og aðrar 400 milj. í Kínaveldi. þeir tveir þjóðhöfðingjar, Englakonungur og keisarinn í Kína, drotna því yfir meira en helmingi alls mannkynsin8. — Stærstur skógur < heimi er í Labrador við Hudsonsflóa, Hann er 2700 rasta langur og 1600 r. á breidd. jþað er meira en hálft ísland. — Pull 10,000 barna tekur barna- skóli einn nýr í New York. Hann er 23-lyftur, allur úr stáli. Bekkjatalan er 200, og 50 börn í hverjum bekk. — Sesselja Webb heitir elzta kona f Bandaríkjum. Hún er 135 ára og á heirna í borginni Augusta. — Stærstu og sterkustu áburðardýr eru fílar. jþeir bera 2000 pd. eða 20 tíufjórðunga-vættir. — Rússakeisari hefir 24 líflækna, er stunda hann allir að staðaldri, að mælt er, þó að ekkert gangi að honum. — Fullar 12000 aftökur er mælt að fari fram í Kína um árið að meðaltali, — Heila miljón alidýra éta úlfar á Rússlandi á hverju ári. — það er regla um þingið á Frakk- landi, að þvf er talið til útgjalda og goldið úr ríkissjóði það sem þingmenn þarfnast í bréfaefnum og umslögum m. fl. emávegis. Bréfaefnakostnaður og umslaga handa þeim nemur 74 þús. frönkum á ári, sama sem 50 þús. kr. þá eyða þeir í eldspýtur 1800 fr., og í bursta og spegla (vasaspegla) 10,000 fr. — Kvenkyns-leynilögreglur eru 382 f Bandaríkjunum. — Hvalir er mælt að geti orðið 400 eða 500 ára. — Pappír nota menn nú orðið í gluggarúður, járnbrautarspengur, járn- brautarvagna, flöskur, turnklukkur og heil hús. Stjórnarstórhýsi f Sidney í Ástralíu nýreist eru úr pappír. Hann er bvo til hafður á ýmsa lund, að fá má úr honum beztu efni í þetta alt. — það er gömul trú, eða hjátrú öllu heldur, að rauðhærðir menn hafi sjald- an góðan mann að geyma. Ljóst hár á að merkja bliðlyndi, en svart geðríki og grályndi. þykt hár og stutt og strítt merkir léttúð, en miklar gáfur Qg fjölbreyttar. Hrokkið hár vottar bráðlyndi og ósannsögli. f>eir eru fylgnir sér og andrfkir, sem hafa hrafn- svart hár. |>eir eru glaðlyndir og fjör- miklir f anda, sem hafa mikinn hár- vöxt og stríðan aftan f huakkanum. Mikill hárvöxtur framan í höfði og langt niður á enni merkir eyðslusemi og skemtanafíkn. Sttidentar í Khöín og sambandsnefndin. Svolátandi skeyti var Blaðskeyta- bandalaginu sent frá Khöfn í morgun (kl. 1 1): Stúdentafélagsamþykt þökk fylgi nefndargjörðum I9gegn 1 ) barist tveiin fundum geymið ummæli Hagerups. Vér höfum fengið vitneskju úr ann- ari átt um, að stúdentafélag það, sem hér er átt við, sé ekki almenna, ís- lenzka stúdentafélagið f Khöfn, held- ur stjórnarliðafélagsbrotið Kári, þeirra Finns og Boga. Það hefir -gengist fyrir þessu fundarhaldi fyrir ráðgjaf- ann og þá félaga, en boðið til is- lenzkum stúdentum utan félags, því sjálfir kváðu Kárungar vera ekki fleiri en 10—12. Auk þeirra 15, er atkvæði greiddu i gegn Kárungum og þeirra banda- mönnum, höíðu 14 ekki greitt atkv., hafa verið ekki búnir að fullráða við sig, hvernig þeir ættu að taka í streng. Með nefndinni hafa því verið ekki nema 19 af 48 á fundi. Niðurlagssetningin í skeytinu virð- ist eiga að vera áminning um, að varðveita orð spámannsins Hagerups í hjarta sínu. ---------------------- Kaupsliipafregn. Þessi kaapskip hafa hingað komið frá útlöndum það sem af er mánuðinum: 1. E/s Norröna (354 smál., skipstj. Lange- land) með kolafarm frá Buintisland til Edinborgarverzlunar. I. E/s Eros (263, Andersen) frá Hull með kolafarm til Bj. Guðmundssonar. 4. Kamma (150, Fisker) með kolafarm til sama frá Dysart. 10. E/s Kingsfond (382, Gabrielsen) frá Newcastle með kolafarm til Jes Zimsen. 10 E/s Uiania (300, Garmann) frá Leith með kolafarm til Bj. Guðmundssonar. II. E/s Elizabeth (353, C. J. Olsen) frá Björgvin með salt til P. J. Thorsteinsson & Co. 14. E/s Tryg (478, Wenneberg) frá Methil með kolafarm til 0. Johnson & Kaaber. 14. Einn (269, A. Lauritsen) frá Ereder- riksstad með timburfarm til Völundar. 15. Jæderen (239, Skaardal) með salt til Bryde. 18. Magda (100, H. A. Hansen) frá Halm- stad með tiinburfarm til Júnatans Þorsteins- sonar. 18. Amalia (50, C. Andersen) frá Marstal með ýmsar vörur til Bryde. 18. E/s Isafold (N. M. Jensen) frá Khöfn með ýmsar vörur til Bryde. 19. E/s Gabrielle (357, Nielsen) frá Methi) með Kolafarm til Duus. E/s = eimskip (gufuskip). Björgunarskipið Svafa kom í gærmorgun austan að, sigri hrósandi úr viðureigninni við Hóla, og brá sér óðara til og losaði af Örfiriseyjargranda franska botnvörp- unginn, sem getið var um í síðasta bl. að hleypt hafði upp þangað til að forða sér frá að sökkva. Hann ligg- ur nú við hlið bjargvættar sinnar hér á höfninni. Veftrátta. Rignt hefir til muna frá um daginn öðru hvoru og grúður lifnað nokkuð, þútt fremur sé lltið um hlýindi enn. Seyðisfirfti 19. mai (talskeyti): Sunn- mýlingar liafa skorað á þá Jón Bergsson á Egilsstöðum og Jón frá Múla að gefa kost á sér til þingmenskn. Þeir taldir lik- legir að ná kosningu þar. Tíðin ágæt. Prospero fúr héðan á sunnudagskvöld á leið til Reykjavikur, í stað Eljunnar. Þingmálafundir. Hér með leyfum vér undirritaðir sýslunefndarmenn i Borg- arfjarðarsýslu oss að boða til þingmála- funda á þessum stöðum: 1. Skipaskaga 9. júni kl. 12 á hádegi. 2. Leirá 10. júni kl. 12 á hádegi. 3. Grucd 11. júni kl. 12 á hádegi. 4. Deildartungu 12. júni kl. 12 á hádegi. Skorum vér jafoframt á þá, sem hyggja á þingmensku fyrir Borgarfjarðarsýslu, að mæta á fundunum til viðtals við kjúsendur. P. t. Hvítárvöllum 15. mai 1908. St. Guðmundsson. Ásgeir Sigurðsson. Oddg. Ottesen. Sigurður Sigurðsson. Sv. Guðmundsson. Hjörtr Snorrason. Bjarni Bjarnason. Ámi Þorsteinsson. Böðvar Sigurðsson. Bjarni Daðason. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rtíssneskar og itahkar fiskilínur og færi, .ilt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætið um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þét verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. P. Schannong K.m.höfn selur fegursta og ódýrasta legsteir a Umboðsm. er Einar Finnsson, Klapparstíg 13A, Rvík, sem gefur .tllar upplýsingar um útlit og verð. Trælast. Svensk Trælast i hele Skibsladninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste med Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Kftbenhavn. 45, Sortedams Dossering. Br0drene Andersen Frederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. £ggort Qlaassan, yflrréttarmálaflutniugsniaftur. Lækjargötu 12. B. Yenjulega heima kl. 10-11 og 4-5. Talsími 16. Drachmaun-Cigaren Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Stór og sterkur ágætur vagn- hestur er til sölu nú þegar. Guðmundur Matthíasson Lindargötu 7. Brúnn hestur, vel feitur, með síðutökum beggja vegna, merktur: sneiðrifað hægra og heilhamrað vinstra, — hefur nýlega tapast úr húsi hér. |>eir sem geta gefið upplýsingar um hest þenna gjöri svo vel og snúi BÓr til G. Matthíassonar Lindargötu 7. Vatnsstígvél fundin. Sigurður Jón8son næturvörður Ungmennafélagið I ð u n n: Fundur í Bárubúð föstudag 22. maí | kl. ö1/,2 síðdegis. t Látin er 16. þ. m. Kristjana Kristjáns- dóttir frá ísafirði. Jarðarför hennar hefst kl. I á morgun (fimtudag 21. þ. m.) í fri- kirkjunni. Þetta tilkynnist vinum og vanda- mönnum hinnar látnu. Idrætsbogen, ómissandi bók fyrir alla leikfimis- og sports- menn, með nál. 1000 myndum, kemur út i 40—50 heftum á 30 aura, má panta i hók- verzlun Isafoldar. Toiletpappír hvergi ódýrari ei, 1 bókverzlun ísa- i foldarprentsmiðju. 36 37 40 33 ekkert annað að gera en að láta þær eiga sig og halda ófram ferðinni. Vitið þið, hvað það er að vera kom inn inn í Hundrað-rasta-skóg? — Eng- inn bær á allri leiðinni, ekki nokkurt kofahróf mörgum mflum saman, allur sá óravegur eintómur skógur, bávax- 'ön furuskógur með grjóthörðum berki °8 hósætum greinnm; ekkert ungviði, Weð mjúkum berki eða greinum, sem ®tar eru. í snjólausu hefðu þeir kom- 18t út úr skóginum seiut á öðrum degi, verið svo sem tvo daga. Nú var eng- fært að komast það. Geiturnar komust ekki lengra, engin þeirra; og það lá við að mennirnir yrðu þar úti. Enginn varð á vegi þeirra allan þaun tfnaa. Engrar hjálpar að vænta. Gunnar tók að krafsa til í snjónum, fvo geiturnarnæðií mosann. En mos- inn var bálfrosinn og þar að auki skefldi yfir jafnóðum. Og hvernig í dauðan- um var hægt tneð þoim hætti að seðja tvö hundruð. geitur? Hann bar eig vel, þangað til geit- urnar bárust varfw af. Fyrsta daginn áttu þeir fult í fangi að halda hópn- UU> samau; svo kvikar og fjörugar voru þær. Hauu varð að gæta þ008 vandlega, að þær stönguðu ekki hver aðra til bana. En svo var eins og þær fyndi á sér, að þeim yrði ekki bjargað. |>á var eins og þær skiftu um eðli, og tóku að bera íig hörmu- lega. Fóru allar saman að jarma og jarma, ekki veikt og hægt, eins og geitur gera oftast, heldur mikið og hátt, og því hærra, því bágra sem þær áttu. Og þegar hann heyrði þenna hörmungar jarm, fanst honum sem haun mundi missa vitið. |>eir voru staddir í miðri skógarauðn- inni; alla engrar bjargar að vænta. Geiturnar lögðust Diður hópum saman. Og snjónum kyngdi niður og huldi þær. |>egar Gunnari varð litið aftur, varð litið á þessa fanndyngju-röð með fram slóðinni, og vissi að undir hverri dyng- ju lá lifandi skepna og hornin ein áttu eftir að hyljast af fönninni, þá fóru hugsanir hans að óskýrait meir og meir. Hann fór að stökkva á þær geitur, sem létu skefla svona yfir sig, veifaði lurk sínum yfir höfðum þeirra og Iamdi þær. f>að var eiua hugsaulega leiðin Velkominn. Honum var óspart stritt og gert gys að honutn, en hann hugs- aði ekki um annað en að efnast, svo að þetta varð hann að hafa. Og eftir nokkur ár hafði honum græðst svo mikið, að haun gat goldið allar skuldir sínar og lifað áhyggju- Uubu Iífi á eign siuni. En það var honum ógerningur, að komast í skiln- ing um ; hann var á eirðarlausri göngu milli bæja, og hafði ekki hugmynd um, til hvaða Btéttar hann taldist. Hanu var orðinn brjálaður. Þriíji kapituli. Roglanda-sveit hét hérað eitt aust- ast í Vermalandi, nær landamærum Járnberalands. Þar var ríkmannlegt prófastsetur, en prestsetrið lítið og fátæklegt. En svo fátæk sem þau voru, presthjónin, höfðu þau þó verið svo brjóstgóð, að taka fátækt baru til fóst- urs. f>að var stúlka, og hét Ingirfður. Húu hafði komið á staðiuu þrettáu votra gömul. en að þar væri lifað góðu og þægilegu og áhyggjulausu lífi, — en hvernig Bem nú stóðá því, þá hafði ætt Gunnars tekið við þessa eign meira ástfóstri en henni var holt. Og einkum hafði Gunnar Hede lagt á hana mikið ástfóstur, svo mikið, að það var sagt um hann, að það væri ranghermi að segja að Guun- ar ætti nokkra jörð. f>vert á móti. f>að var gömul jörð upp f Vesturdölum, sem átti Gunnar. Ef hann hefði ekki gert sjálfan sig að þræli gamals stórhýsa-skriflis og nokkurra jarðarhundraða, sem svar- ar ekki nema fáum dagsláttum, og fá- einna kyrkingslegra eplatrjáa, þá hefði hann sjálfsagt haldið áfram náminu, eða — og það var enn betra — hann befði farið til útlauda og lagt stund á hljómlistina, og það hofði verið hans rétta lífsstarf. En þegar hann kom heim frá Uppsölum og fekk að vita nákvæmlega, hvernig öllu var háttað, og sá að þau yrðu að selja eignina uema honum tækist að ná saman stór- fé, þá lét hann alt anuað eiga sig og réð af að takast ferð á hendur og a

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.