Ísafold - 30.05.1908, Page 4
120
ISAFOLD
Símnefni: Iðunn. Talsími: nr, 89.
Reykjavík
er nú algjörlega tekin til starfa,^ og vinnur með vélum af nýjustu og beztu
gerð, sérstaklega hentugum fyrir íslenzku ullina.
Við veitum viðtöku: ull, og tuskum og ull til kembingar, spuna og
vefnaðar í sterka og haldgóða karlmanna-, kvenmanna- og drengja-
fatnaði, svo og i nærfatnaði og fleira; heima unnum voðum til
litunar í fallegum, endingargóðum og ósviknum litum; ennfremur
til þæfingar, lóskurðar, eimingar (afdamning) og pressunar.
Kaupið Iðunnar slitf'atataii, sem einungis eru búin til úr íslenzkri
ull, og þess vegna sterkust og haldbezt til slits.
Góð og ódýr vinna, fljót og áreiðanleg afgreiðsla. Ull og hreinar ullar-
tuskur eru keyptar.
Afgreiðslustofan er opin: frá kl. 7—9 og 10—2 f. m. og 4—6 e. m.
A laugardögum til kl. 5 e. m.
Carl Christophersen A|s Expeditionskontoret
Köbenhavn K. Læderstræde 5
anbefaler Lodderne til det 4de danske Kolonial (Classe) Lotteri, I Classe 25
og 26 Juni 1908. Bedste Kilde for Videreforhandlere.
Referencer: Lotteri Direktionen jor det Danske Kolonial Lotteri
Telefon 7205. Landmandsbanken. Telegr.Adr. Lykkeseddel.
Aldrei meira en nú
úr að velja af alls konar skófatnaði í Aðalstræti 10.
Aldrei betra en nú
hefir verðið verið á skófatnaði í Aðalstræti 10.
A!s DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG
INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN.
Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur,
eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar
i umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads 10.
Vincohn. Köbenhavn.
nOVIHGKEL & Go„ BEHGEN, NORGE
Telegrafadresse: Ocean
modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild
Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med
fölger om önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, SeyðisJ
Kaupið ætíð
SIRIUS
framúrskarandi
Konsum- og fína Vanilíusjókólaði.
+ffilaóóar og RöfuóBœRur
af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar.
Sports-
Artikler
Specialitet:
No. I. Boidspil, alle arter Friluftsspil.
Fodbold, Tennis, Crokhet, Golf.
No. I. Gymnastik-Apparater.
Sandows nyeste Apparater for
Hjemmegymnastik.
No. 2. Lystfiskeri.
No. 3. Rifler
til Jagt-, Skive- og Salonskydning.
No. 4. Vaaben i störste Udvalg.
Jagtbösser fra 20 Kr. til 500 Kr.
No. 5. Spratt Hundekager.
Piece om Hnndens Sygdomme og
Behandling, samtlige Bekvisitter
for Hundepleje og Dressur.
No. 6. Apparater for Insektsamlere.
No. 7. Apparater for Rigning af Skibsmo-
deller. Fægte-, Svömme- og Tu
ristrekvisitter.
No. 4. Fælder og Saxe for Rovdyr.
Illustrerede Priskuranter.
No.fl, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10.
Harald Börgesen.
gFrederiksberggade 28
Köbenhavn.
Paa Grund af Pengemangel
sælges for }/2 Pris: finulds, elegante
Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al.,
2 y4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre-
klædning, opgiv Farven, sort, en blaa
eller mörkegraamönstret.
Adr.: Klœdevœveriet Viborg.
NB. Damekjoleklæde i alle Farver,
kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels-
vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr.
Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd.
Hotel Dannevirke
i Grundtvigs Hus
Studiestræde 38 ved Raadhuspladsen, Köben-
havn. — 80 herbergi með 130 rúmum á 1 kr. 50
a. til 2 kr. fyrir rúmiö með ljósi og hita. Lyfti-
vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað, góður
matur. Talsimi H 960. Virðingarfylst
Peter Peiter.
Et i Island indfort norsk Firma
i Sy- og Strikkemaskiner
söger en energisk,
velrenommeret Agent for Island.
Billet mrk. »Snarest« sendes Cottlieb
Moes Annoncebureau, Bergen, Norge.
SKANDINAVISK
Exporfkiiffi-Surrogal
h'ubonhavn. — F Hjorth & Co-
SVEIN
yfi
Kirkj
SVEINN BJÖRNSSON
yfirréttarm.fl.m.
Kirkjustræti nr. 10.
<Qprú cHTar ÍQ zffleincRc
nuddlæknir
(útskrifuð af dr. Klod-Hansen, Friðriksspítala)
Lækjárgata 41.
Sálraabókin
(vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun
isafoldarprentsm. með þessu verði:
1,80, 2,25 og gylt í sniðum, í bulstri,
350 og 4 kr.
RitstjYjri Björn .lónHson.
Isafoldttrprentsmiðja
Frihavnen. Köbenhavn
Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene,
brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á lj% og x/4 Pd.
med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli.
Indbydelse
til det 4. danske
Kolonial-Klasse-Lotteri
50,000 Numre
21,550 Gevinster og 8 Præmier
STOevinster udbetales uden
nogensomhelst Afkortning.
Efter aut. Plan, som medfelger enhver Bestilling, udtrækkes i Löbet af ‘/a
Aar bl. a. efterstaaende större Gevinster:
i heldigste Tilfælde er
1,000,000 (En Million) Frcs.
1 Gev. á 450,000 Frcs.
1 — 250,000 —
1 — 150,000 —
5 — 100,000 —
1 — 80,000 —
1 — 70,000 —
1 — 60,000 —
3 — 50,000 —
2 — 40,000 —
2 — 30,000 —
2 — 20,000 —
5 - 15,000 —
10 — 10,000 —
24 — 5,000 —
0. S. V. 0. S. V.
Oen danske Stat garanterer Gevinstbelöbenes Tilstedevœrelse.
Den iste Klasses Trækning finder Sted allerede
den 25. og 26. Juni.
Priserne er for alle Klasser lige og udgör for
i/8 Lod Kr. 2.75. lU Lod Kr. 5.50.
V, Lod Kr, 11.00. >/i Lod Kr. 22.00.
Gennem alle 5 Klasser koster:
lU Lod Kr. 27.50.
lU Lod Kr. 110.00.
v8 Lod Kr. 13.75.
i/2 Lod Kr. 55.00.
Da Lodderne ere meget efterspurgte bedes Bestillinger hurtigst muligt sendt til
Gr. Fischer & Co. A|s
Stockholmsgade 51, Köbenhavn G. 7.
Telefon: 0bro 505. Telegr.-Adr.: »Globusbank«.
KONUNGL. HIRD-VERKSMIDJA.
firæðurnir Cloeiti
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundur^, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jinasia c7£afiao, Syfiri og ^/aniííe.
Ennfremur ^akaópúlvep af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
58
avo var ástatt eins og nú, kyrð og ró
yfír öllu. En meira að segja, þó að
þar væri menn, hafði hann engar ónáð-
ir af þeim. Hann vissi af mörgum
fallegum lundinum, sem honum þótti
reyndar enn skemtilegra í að vera en
hér; en þar var hann aldrei látinn vera
f friði. Og þá var ólíku saman að
jafna, þeim stöðum eða þessum. Og
það var enn betra að vera í kirkju-
garðinum en í skóginum; þvf að f
skóginum fann hann svo mikið til ein-
verunnar, og hana hræddist hann. Hér
var kyrðin alveg jafn-mikil og í skóg-
inum; en munurinn sá, að hér var
hann ekki einn; hér lá sofandi maður
undir hverju leiði. Alveg mátulegur
félagsskapur til þess að láta hann
hvorki fínna til einveru né óhugnaðar.
Hann gekk undir eins sem leið lá
að gröfinni nýtekuu. Bæði af þvf að
hanu sá þar nokkur tré, stór og skugg-
sæl; og eins af hinu, að hann þarfn-
aðist uávistar einhvers. Hann hélt að
maðurÍDD Iátni, sem þarna hafði verið
nýlega lagður, kynni að verða honum
til meiri varnar gegn fásinninu heldur
63
andi. Fyrir fám stundum, rétt áður
en hún sofnaði, hafði helstríðið verið
komið. Nei, hún hlaut að vera orðið
liðið lík fyrir löngu. Hún sem hafði
kvatt fósturforeldra sína, systkin sín
og alt heimilisfólkið. Prófasturinn hafði
sjálfur þjónustað hana, af því að fóstra
hennar fanst hann ekki geta það sjálf-
ur. Fyrir mörgum, mörgum dögum
hafði hún snúið huganum frá öllum
þessa heims hlutum. |>að var alveg
óskiljanlegt, að hún var ekki dáin.
Hana furðaði á, hvað dimt var í svefn-
húsinu. jþar hafði þó verið látið loga
ljós öllum nóttum, meðan hún lá. Og
svo hefír það látið detta ofan af henni
ábreiðuna. Henni var ískalt.
Hún reis upp til hálfs til þess að
ná ofan á sig ábreiðunni. f>á rak hún
sig á, rak ennið í kistulokið og datt
út af aftur; hún hálf hljóðaði upp yfir
sig af sársaukanum.
Hún hafði rekið sig nokkuð fast á,
og nú hneig á hana aftur sama dáið.
Hún lá jafn hreyfingarlaus sem áður,
og það var eins og Hfið væri dvínað
af nýju. Dalamaðurinn hafði hvort
tveggja heyrt, höggið og ópið, og Bam-
62
hér allan daginn til kvölds og láta
tóoana, mjúka og hugfólna, spretta upp
úr fiðlunni eins og blóm, — hvít og rauð
og blá smáblóm. Hann langaði til að
leika til sln úr fiðlunni heilt tún af
blómum, leika til sín langan dal full-
an af blómum, — stóra, vfðáttumikla
sléttu.
En hún, sem i kistunni lá í dauða-
dái, hafði heyrt greinilega að leikið var
á fiðlu. Og leikurinn hafði haft á hana
kynleg áhrif. Tónarnir höfðu leitt hana
inn í land draumanna, og af þvf sem
hún hafði séð þar í draurai, komst
hún í bvo raikla geðshræring, að hjart-
að tók að slá, blóðið að renna, og
hún vaknaði.
Og nú var alt, Bem hún hafði lifað
meðan hún lá í dáinu, alt sem hún
hafði hugsað á meðan, og eins draum-
urinn síðasti — alt saman horfið og
máð út úr huga hennar í sömu svip-
an og hún vaknaði til venjulegrar vifr-
undar. Henni var ekki einu sinni
ljóst, að hún lægi f kistunni; hún vissi
ekki annað en að hún lægi enn veik
f rúminu sínu. f>að eitt þótti henni
undarlegt, að hún skyldi vera enn lif-
59
en hinir, sem sofnaðir væri út af fyrir
margt löngu.
Hann lagðist því nær á hné á grafar-
barminn, sneri bakinu að moldarhrúg-
unni og tókst að koma sekknum þar
upp. Hann bar sekkinn í sila úr gild
um leðurólum, og nú leysti hann af
sér ólarnar. |>að var hátíðisdagur í
dag, nú átti hann hvíld ; hann kast-
aði líka kuflinum. Hann settist niður
í grasið, rétt á blá-barminn á gröfinni,
svo að fæturnir héngu fram af; hann
var háfættur, sokkarnir bundnir upp
fyrir ueðan hné, með þykka skó og
kluDnalega á fótum. f>arna sat hann,
og fanst eins og einhver óumræðilegur
unaður rynni í brjóstið á sér.
Stundarkorn sat hann grafkyr og
einblíndi á kistuna. Maður, sem er
jafn-altekinn af ótta eins og hann, er
aldrei nógu varkár. En það var áreið-
anlega ekki nokkurt kvik að sjá á
kistunni; það var óhugsandi, að þar
lægi nokkur fiskur undir steini; öllu
var óhætt. Og undir eins og hann
var kominn að þeirri niðurstöðu, tók
hann hendinni niður í sekkinn og dró
upp fiðlu og boga ; það var hvortveggja