Ísafold


Ísafold - 06.06.1908, Qupperneq 3

Ísafold - 06.06.1908, Qupperneq 3
ISAFOLD 12? IRSBS Hvar fá menn bezt verð á vörum í Reykjavík? Hvar áreiðaulega vel valdar og góðar vörur? Hvar fljóta og góða afgreiðslu? Hvar fá menn stöðugt hús fyrir hesta sina? \ Hvar fæst bezt og ódyrast Ijósáhald nútímans? Við öllu þessu er aðeins eitt svar: í I. P. T. BRYDE’S verzlun StjórnarvaldaaiiQÍ. (ágrip) Skuldum skal lýsa í dbúi Péturs Gestssonar frá Þaravötluni á Aliranesi á G uián. fresti frá 18. júui; þrbú Þorsteins Signrðssonar kaupmanns í Reykjavik (Laugaveg 5) á 12 mán. fresti frá 18. júni. Nauðungaruppboð d 3 hndr. 38 ál. f. m. úr jörðunni Múla i GufudalBhreppi í Barðastr.syslu 6. júli, húseigninni Bfrateigi á Akranesi i Borg- arfj.sýslu 10. júli._ Saltket 4r Fljötsdalshéraði miklu betra en hér er að venjast — ein eða fleiri tunnur (224 pd.) — Scmjið sem fyrst um kaup við Árna Jóhamisson, Bjarka. Sandur. Hérumbil 50 tunnur af sandi fúst keyptar í Lándargötu 7. Idf ætsbogen, ómissandi bók fyrir alla leikfimis- og sports- nienn, með nál. 1000 inyndum, kemur út i 40—50 heftutn á 30 anra, má panta i bók- verzlun Isafoldar. ísafoldar sem skifta um 'neimili eru vin- samlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðsiu biaðsins. Einar Jochumsson prédikar ú hvitasunnudag kl.4 og 9 síðd. á svölunum á Bjarnaborg, og í barna- skólagarðinum kl. 9 e. hád. kvöldið eftir. Allir velkomnir! Badmekl us> Motros En norsk Skibsförer, der afséjler herfra i de nærmeste Dage til Ame- rika og videre, önsker en dygtig Ma- tros, der helzt skulde være bekjendt kreólín fæst í Brydesverzlun. Hvergi betri né ódýrari. med Sejlsyning. Man henvende sig til det her- værende norske Koiisulat. Til leigu óskast 3-—3 herbergja ibúð frá 1. október. Tilboð merkt: Leigutilboð, afhendist n 1 1..1 á skrifstofu þessa blaðs. Brammophonsplotur fást í verzl. í Borgstaðastr. 1. Úrvals lög. Innilogt þakklæti vottum við öllum þeim, sem með návist sinni, eða á annan hátt heíðruðu jarðarför okkar elskulegu móður og tengdamóður Reykjavik 5. júni 1908 Franciska Olsen. Guðm. Olsen. Bann. Hér með er öllum bannað að festa upp auglýsingar á Hótel Reykjavik og Herdisarhúsið (nr. 10), ásamt portum þeim, er húsnnum fylgja. Verði brotið á móti banni þessu, Jarðarför Maríu sál. Lúðvíksdóttur fer fram miðvikudag 10. juní frá húsi Páls Haf- liðasonar við Klapparstig. Húskveðja kl, lll/2. Ysóður barnavagn til sölu við vægu verði i Vesturg. 22l. mun eg sækja hlutaðeigendur að lög- um til skaðabóta. Cinar SCoöga. Peningabudda tapaðist í Bankastræti eða Lækjargötu ,1. júní. Finnandi skili í afgreiðslu Isafoldar, gegn fundarlaunum. © Kafíi! Kaffi, Kaffi! Reykjavikurkaffi er bragðbezt og drjúgast. Fæst aðeins hjá Hans Petereen, Skólastræti 1. Til sumarsins hafa verið útvegaðar nfarmiklar birgðir af í atn a ði handa drengjum, unglingum og fullorðnum. Nýtýzku snið og litir. Sumarfrakkar, ljósir og dökkir frá 7 kr.—38 kr. Buxur og jakkar (stakt) mjög stórt úrvai, ljósleitt og dökt. Skrifstofujakkar (sumarjakkar), hvitir og mislitir frá 1 kr. 80 aur. Sumarvesti, ljósleit og mislit (þola þvott) frá 3 kr. 40 aur. L í t i ð í gluggana! Brauns verziun Hamborg*. Adalstræti 9, Reykjavík. tJlíaééar og RöfuéBccRur tt ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun ísafokiar. Bréfspjaldaalbúm í bókverzl. ísafoldar, 68 69 72 65 8álmabókiu hafði verið lögð undir hiikunni á henni, af því að þau höfðu haldið hún væri dáin. Ingiríður greip faat í kistubarmana báðutn höndum og reis upp. Mjóa og þrönga rúmið var þá ekkert annað en kista, og litla gula herbergið ekkert annað en gröf. Þetta var alt ákaflega torskilið. Hún gat með engu móti Bkilið, að þétta varðaði hana að neinu leyti, að það væri hún, sem hefði ver- ið látin í líkklæðum þarna niður í gröfina. Nei, þetta var alt saman hugarburður; auðvitað lá hún heima í rúminu sínu, og hvergi annarstaðar, og hana var að dreyma þetta alt. f>að lagaðist alt samau bráðum, þegar hún gengi alveg úr skugga um, að þetta var ekki svona í raun og veru, alt væri með feldu. Alt í einu sá hún skýringu á því öllu saman. Mig dreymir oft svo mavgt undarlegt, hugsaði hún! Eg hefi sóð ofsjónir einar. Og hún varð glöð í skapi og dró andann létt. Og meira að segja — hún lagðiet aftur niður í kistuna. Hún var ekki í neinum vafa um það, að þetta væri rúmið henuar, 8ama rúmið og áður. þ a ð var ekki heldur svo sérlega breitt. Allan þenna tíma stóð Dalamaður- iuu niðri í gröfinni við fótagafi kist- unnar. Hann Btóð spölkorn frá henni, en hún hafði ekki komið auga á hann. Og það var sjálfsagt ekki því að kenna, að hann hafði bograst inn í eitt horn- ið og reynt að láta ekki á sér bera, undir eins og líkið í kiatunni hafði lokið upp augunum og tekið að hreyfa sig. Hún muudi vel hafa séð hann, þótt hanu hefði reyndar kistulokið að hlíf fyrir framan aig, ef hingað til hefði hún ekki séð alt einB og í þoku, bvítri þoku, og þó ekki nema það, sem var allra næst. Hún gat ekki einu sinni séð, að moldarveggir voru í kring um hana. Og aólin hélt hún að væri stóreflis-kertahjálmur, og lindi- trén, sem Bkuggum sló frá, væri þak. Veealinga Dalamaðurinn var alt af eð bíða eftir því, að kiatubúinn færi nú að hypja sig. Honum datt ekki í hug annað en að hann mundi gera það ótilkvaddur. Hanu hafði barið í lokið, af því að hanu vildi koraast út. Hann stóð þarna lengi með kistulokið , að hanu kæmi til sín. j?að gerði ekkert til þó að hann væri ekki ann- að en fábjáni. Úr því að hann var lifandi maður. Húu vildi að liann kæmi svo uálægt sér, að hún fyadi hún ætti heima meðal lifandi manna, en ekki dauðra. — í guðs bænum, koindu hingað til mín, sagði hún með grátstaf í kverkunum. Húu settist upp í kist- unni og rétti út hendurnar á móti honun?. En Dalamaðurinn hugsaði ekki ura annað en sig og sitt mál. Úr því að henni var svo ant um að ná honum til 8Ín, þá gerði hann það ekki skil- málalaust. — Já, sagði hann, ef þú vilt fara héðan. Ingiríður ætlaði á augabragði að hlýða og reyndi til að setjast upp, en átti óhægt með það vegna líkklæðanna, þau þrengdu svo að henni. — f>ú verður að koma og hjálpa mér, sagði hún. Og hún sagði það af því tvennu, að hún átti ilt með að komast sjálf, og eins hinu, að húu var hrædd um að hún hefði ekki í unni var órótt, hún var hrædd við það, 8em var að hreyfa sig í kistunni. Hun hafði gleyrnt öllum lögunum og ekki getað um annað hugsað en hvað það væri, sem hefði slegið í kíatu- lokið. Svona er það; í hræðslunni gleymist alt. Hann vissi, að haun varð um fram alt að gera fiðluna rólega, ef þess var nokkur von, að hann fengi tneira að heyra. Mörg, mörg ár hafði honum ekki liðið nándar nærri jafu vel og honum hafði liðið þessa stund. — En hvern- ig væri að hleypa því upp úr kistunui, sem í henni var? Var það ekki lang- hezt, ef eitthvað Blæmt skyldi nú vora í henni 1 Þá mundi fiðlan taka aftur gleði sína, og falleg bióm taka til að spretta upp úr henni af nýju. Hanu leysti frá sekkuum í skyndi og tók að leita að skrúfjárni innan um hnífa og sagir og bamra. f>á fór hann ofan í gröfina, lagðist á hné við kist- una og skrúfaði lokið af. Hann náði hverri skrúfunni eftir aðra, og leið ekki á löngu áður en hann tók upp lokið öðrumegin og lét 5

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.