Ísafold


Ísafold - 29.08.1908, Qupperneq 3

Ísafold - 29.08.1908, Qupperneq 3
ISAFOLD 215 U ndir tektirnar. Þingmálafundum í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður nú lokið á morg- un. Þá á síðasti fundurinn að verða á Reynivöllum í Kjós. Einn er í kvöld á Hofi á Kjalarnesi, annar var í gærkveldi á Lágafelli. En engar fregnir komnar af honum enn. Uppkastið heíir farið hraklegustu ófarir á öllum þessum fundum. At- kvæðagreiðsla ekki nema á einum fundi, með því að hún er tilgangslítil úr þessu. En illur kurr gerður að liðs- mönnumUppkastsins áfundunum,þing- mannaefnum stjórnarinnar. Stórfurða að þeir skuli vera að streitast við að afla sér fylgis, og vita það fyrirfram, að engir vilja neitt liðsinna þeim. En þeir kveðast kunna betur við, að sagt er, að falla með sæmd! Fjölmennasti fundurinn var í Hajn- arfirði 26. þ. m. Eindregið fundar- hljóð móti Uppkastinu. Annað þingmannsefni Sjálfstæðis- manna, B. Kr., bar upp þá tillögu, að þingmannaefni tæki fyrst til máls, þá Hafnfirðingar, þá utanhéraðsmenn; og var samþykt með öllum atkvæð- um. Ofan í þá samþykt bar annað þing- mannsefni stjórnarinnar fratn þátillögu, að ráðgjafinn, sem staddur var á fund- inum og ekki síður utanhéraðsmaður en aðrir Reykvíkingar þar, fengi að tala næstur á eftir þingmannaefnun- um. Það var vitanlega felt í einu hljóði. Hann varð að bíða rólegur meðan Hafnfirðingar töluðu, og tók þá til máls næstur á eftir; talaði fulla klukkustund. En enginn rómur gerð- ur að máli hans. B. Kr. svaraði ræðu hans, hrakti fjarstæðurnar ræki- lega, og í ræðulok kvað við dynjandi lófaklapp um allan salinn. Reykjavíkur-annáll. Brunabótavirðingar samþykti beejarBtjórn- in 20. þ. m. á hnseign Gunnars kaupmanns Þorbjarnarsonar í Veltusundi 49,283 kr.; á húseign Slátrunarfélags Suiturlands á Rrostastaðalóð 27903 kr. og á skúr Gisla Eyólfssonar við Vitastig 15, 925 kr. Dánir. Gísli Jónsson, sjúklingur i Laug- arnesspítala, 33 ára, dó 24. águst. Guðrún Ólafsdóttir bústýra, Laugavegi 51, 39 ára, dó 19. ágúst. Haraldur Bergþór Jóhannesson, meiddist á skipinu Victory og beið bana af, 21 árs, dó 20. ágúst. Helgi Sigurðsson bóndi frá Rauðsgili i Hálsasveit, 58 ára, dó 21. ágúst. Ragnhildur Þorsteinsdóttir Hognahúsi við Grundarstig, gift, 75 ára, dó 17. ágúst. Soffía Jónsdóttir, Þingholtsstræti 7, ekkja, 74 ára, dó 22. ágúst. Þorsteinn Jóneson læknir frá Vestmann- eyjnm, 67 ára, dó 13. ágúst. Fasteignasala. Þinglýsingar frá síðasta bæjarþingi; Eyólfur Ófeigsson selur 20. þ. m. Guð- nýju Aradóttur húseign við Hverfisgötu með tilheyrandi lóð (*7‘/s-)- Guðmundur Guðmundsson afsalar 4. júlí þ. á. lóð við Grettisgötu 34 i hendur Magnúsi Magnússyni (20’/s-)- Jón Jónsson selur 22. þ. mán. Ásbirni GuðmundBsyni húseignina nr. 33 A við Njálsgötu með tilheyr. lóð fyrir 3200 kr. Mattbias Matthiasson kpm. selur 15. júní d. á. Gunnari Gunnarssyni 520 ferh. ál. af Efraholtsbletti (20'/8.). Hjúskapur. Guðmundur Björnsson land- læknir og jfr. Margrét Stephensen (lands- höfðingja), 14. ágúst. Magnús Jónsson sýslumaður i Vestmann- eyjum og jfr. Guðrún Sigríður Oddgeirs- dóttir s. st., 21. ágúst. Kjördeildir við alþingiskosninguna 10. sept. kaus bæjarstjórnin 12. þ. m. þannig: l. deild: K. Zimsen, Eggert Claessen og Sigurður Briern; 2. deild: Þórður J. Thor- oddsen, Hannes Thorsteinsson og Morten Hansen; 3. deild: Kristján Þorgrimsson, Ásgeir Sigurðsson og Oddur Gislason. Meðal farþega á Sterling héðan til útl. 21. þ. m. var Guðjón Samúelsson trésm., ekki talinn siðast. Slátrunarleyfi synjaði bæjarstjórnin 30. þ. m. Ámunda kaupmanni Árnasyni um, með þvi að það kæmi í bága við 38. gr. heil- brigðissam þyktarinnar. Vatnsveitumálið. Vatnsveitunefndinni 12. þ. mán. falið að láta vinna að greftri fyrir pipum innsnbæjar fyrir reikning bæjar- sjóðs, þó svo, að þeir kaflar séu unnir eftir samningi, sem hæfilegt tilboð fæst á. Ákveðið að bjóða út pípur, krana o. fl. til innlagningar i hús og reisa skúr á stakkstæði við Hafnarstræti til geymslu á pipum o. fl. tilheyrandi vatnsveitunni. Veizluhald. Bæjarstjóru samþykti 12. þ. m. með 6 samhlj. atkv. að ávisa 320 kr. úr bæjarsjóði til veizluhalds fyrir liðsforingja og liðsforingjaefni af æfingaskipinu Heim- dalli og Fálkanum. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora iiti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svattur lítur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buclis Farvefabrik. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst nú i bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: t,8o, 2,2S og gylt i sniðum, i hulstri. 15° og 4 kr. Viðskiítabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verð: 8, io, 12, 1S, 2o, 25 og 35 aurar. Kr. Knudseii. Skibsmægler. Befragtning, Kjöb og Salg af Damp- og Sejlskibe. Agentur og Commission. Christianssand, S. Norge. Telegr.adresse: Nesdunk. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Studiestræde 38 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 lierbergi með 180 rumum á 1 kr. BO a. til 2 kr. fyrir riimið með l,jósi og hita. Lyfti- vól. rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun, bað, góður matur. Talsimi H 960. Virðingarfylst Peter Peiter. Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- þarf að fá ekið 12000 — tólf þúsund — tunnum af hreinum steypusandi og um- smámöl úr sandnámunni við upptök Arnarneslækjar heim að hússtæðinu. Buclis litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. Paa Grund af Pengemangei sælges for l/2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 4/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- dædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: KLedevœveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0.pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Saltet Lax Ennfremur þarf hælið að fá 14000 — fjórtán þúsund — tunnur af góð- um mulningi eða hreinni sjávarmöl. Skrifleg tilboð um þetta hvorttveggja séu komin til undirritaðs fyrir næsta fimtudagskveld 3. sept. Þeir sem gera vilja tilboð um grunngröft á Vífilsstöðum gefi sig fram við undirritaðan fyrir miðjan næsta mánuð. Nánari upplýsingar gefur undirritaður og Guðjón múrari Gamalí- elsson. Reykjavík 29. ágúst 1908. ♦ %3lögnval&ur (Bíqfsson. og andre Fiskevarer kjöbes i fast Regning og modtages til Forhandlingaf C. Isachsen, Christiania. Norge. Telegramadr.: Isach. S.EYKIÐ iðeins vindla og tóbak frá B. D. Kríisemann tóbakskonungi i Amsterdam (Holland). Kemisk hreinsun. ►T3 Oo. er -=a EL £2, OJ Undirrituð tekur að sér að hreinsa ull, silki, skinn, baldýring o. fl. Einnig tek eg að mér að sterkja hálslín. Sigrún Kjartansdóttir, Aðalstræti 9. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Hver sá er borða vill gott Margar íne fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 146. Hið bezta Chocolade er frá sjókólaðeverksmiðjunni Sirius í Khöfn. Það er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum sjókólaðetegundum, sem hægt er að fá. Barnaskólanum i Bergstaðastr. 3, verður haldið áfram með sama fyrir- komulagi og að undanförnu. — Skól- inn verður settur 1. október. — 011 börn velkomin frá 6 — 14 ara, meðan rúm leyfir. — Fermdir unglingar geta átt kost á að taka þátt í sérstökum námsgreinum fyrir afarlágt gjald. — Menn, sem ætla að nota nefndan skóla, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem alíra fyrst áður rúm þrýtur. — Sex til átta ára börn- um verður byrjað að segja til 1. sept. Rvík 26. ágúst 1908 Asgr. Magnússon. BKANDINAVI8K Exportkaff 1-Snrrogat Kobenhavn. — F' Hjorth & Co Toiletpappír hvergi ódýrari eu . bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Yelverkuð saltskata °g saltað heilagfiski með góðu verði i serzlun G. Zoega. Vel verkuð saltskata og ís- leuzkar kartöflur fást í verzlun Jóns Þórðarsonar. 3—5 herbergi með eldhúsi, búri, þvottahúsi og luktum svölum (veranda) fást til íbúðar frá 1. okt. í ágætu húsi á hentugum stað i bæn- um. — Ritsj. vísar á. Frá 15. sept. eða 1. október getur ung stúlka fengið vist sem barnastúlka í Reykjavikur apóteki. 220 náði hún aftur tökum á honum, hræðsl- an ógurlega. Hanu s á ekki framar; bræðslan tók allar sýnir. Bn þá tóku við radd- ir. þær æptu og görguðu alt í kring um hann. jþær hlógu og gerðu gys að honum; hæðnishaglkornin dundu á honum, dundu miskunarlauet. Hróp- unum og aköllunum linti ekki. Napr- ast og hæst garga hvellar barnaradd- ir. ]?að er eitt orð, eitt nafn, sem alt af er á takteinum. Baddirnar segja það gargandi, skrækjandi, hvíslandi, hvæsandi upp í eyrun á honum : »Haf- urinn, Hafurinn 1« Og allir áttu við hann, Gunnar Hede. Við þetta hafði hann búið. Hann fann nú með fullu ráði til hinn- ar sömu óumræðilegu hræðslu, sem lagst hafði á hann vitstola. En nú var hann ekki hræddur við hið sama og áður; nú var hann hræddur við sjálfan sig. — jjað er eg. Eg hefi verið það, sagði hann og sló saman höndum af harmi. Og hann lagðist á hnén við lítinn bekk, sem var þar; höfuðið Beig qiður, og hanu grót eins og barn------ 221 — j?að var eg. Hann barst lítt af. — j?að var eg. Gat hann borið af þessa hugsun ? Að hafa verið fábjáni, sem allir höfðu hæðat og hlegið að. — Æ, æ, eg vil verða vitlaus aftur, sagði hann og sló f bekk- inn. — þetta er of mikið lagt á einn mann. Hann hólt niðri í aér andanum stundarkorn. Myrkrið kom á móti honum eins og engill, sem hann hafði ákallað. jþað leið fram á móti hon- um eins og þoka. Bros lék um varir hans. Nú fann hann andlitsdrættina linast og deyfast, fann að hann var að fá vitfirrings-augnaráð aftur. En það var betra. Hitt var ofraun að standast. Vera bent á hann, hleg- ið að honum, hæddur, brjálaður ! Nei, þá var betra að verða það aftur og vita okki af því. Hvað átti hann að gera aftur til lífsina? Allir höfðu óbeit á honurn. Fyrstu, léttu, hviku þokuslæður hins mikla myrkurs grúfðu sig yfir hann. lngiríður stóð fyrir framan hann og sá og heyrði á alla neyð hans; 224 hvernig á eg að bera það af, þegar eg veit, að hvert mannsbarn, sem mig sér, hugsar sem svo: Sko, hann hefir verið vitlaus; hann hefir hneigt sig bæði fyrir hundum og köttum. Og nú slepti hann sér aftur. Hann grúfði sig niður og grét. — jþað er betra að missa vitið aft- ur. Eg heyri þá æpa á eftir mér; og eg sé sjálfan mig. Og það er hræðsl- an, hræðslan, hræðslan .... Nú var þolinmæði Ingiríðar allri lokið. — Já, það er alveg rétt, Bagði hún, þú skalt bara verða brjálaður aftur. það má nú kalla karlmannlegt, að vilja verða vitstola til þess að losna við dálitla hræðslu! Hún beit á vörina og átti ilt með að verjast gráti, og þegar hún kom ekki orðunum nógu fljótt fram, þá þreif hún í öxlina á honum og hristi hann. Hún var hamslaus af gremju, svo mikið sárnaði henni að hann vildi enn af nýju draga sig í hlé undan for- tölum hennar, að hann skyldi ekki hafa þrek til að berjast. 217 Hún mamma þín heflr gefið mér þessa brjóstnælu. |>ú heflr vist séð hana hjá- henni? Nú lagði Gunnar af sér fiðluna og gekk til Ingiríðar. Honum var mikið niðri fyrir: — Hvernig stendur á þessu, hvern- ig stendur á þú ert með hennar brjóst- nælu? Hvernig stendur á að eg hefi ekki hugmyud um þú þekkir móður mína? Ingiríði varð felmt við, hún varð náföl af hræðslu. Hún vissi hvers hann mundi spyrja næst. — Eg veit ekkert, Ingiríður. Eg veit ekki af hverju eg er hér nú. Eg veit ekki af hverju þú ert hór. Hvers vegna veit eg það ekki? — Æ, spurðu mig ekki að því. Hún hröklaðist undau, og bandaði frá sér hendinni. — Viltu ekki segja mér það? — Spurðu mig ekki, spurðu mig ekki að þvi. Hann greip fast um úlfliðinn á henni til þess að þröngva henni tii að segja eins og væri. > — Segðu það bara. Hvers vegna

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.