Ísafold - 19.09.1908, Page 4

Ísafold - 19.09.1908, Page 4
232 ISAFOLD Fólkið segir, að hvergi sé vandaðri og ódýrari vefnaðarvara en í verzluninni « Björn Kristjánsson, Reykjavík. Þvotta- og straustofa. Eg undirrituð, sem lært hefi að straua í Kaupmannahöfn, set á stoín frá i. okt., pvotta- og straustoju í Aðalstræti 18. SuéBjörg Siuémunéséóííir, núverandi Bergstaðastíg 66. Frumlegar Singer saumavélar tii heimilis-, handiðna- og iðnaðarnotkunar. Mörg hundruð gerðir. til að sauma alt sem saumað verður. Mörg hundruð gerðir. Singer Co. Symaskine Aktieselskab. Köbenhavn, Köbmagergade 22. Einkasala fyrir Danmörku og ísland. •uj n | o (s l •• • p jeajp So suispuui jyaq nossaBfisuj ujofg Með síðustu skipum er nú komið mikið úrval af: Agætu hvítu lérefti, alinin á kr. 0.17, 0.19, 0.22, 0.24, 0.26, 0.28. Barnasvuntum af öllum stærðum og með allsk. verði. Alullartreyjuefnum frá kr. 2.00—2.50. Kven-normal-skyrtum frá kr. 0.75—2.60. Drengjafotum stærsta úrval á íslandi af öllum stærðum frá kr. 2.00—14.00. Það borgar sig áður en þér festið kaup annarstaðar að líta inn í Brauns verzlun Hamborg Talsími 41. Aðalstræti 9. Eaupið ætíð SIRIUS framúrskarandi Konsum- og fína Vanilíusjókólaði. Tombóla til ágóða fyrir Barnahæliö verð- ur haldin í Bárubúð laugardag og sunnudag 10. og 11. októbermánaðar næstkomandi. Nánara á götuauglýs- ingum. Ensku kennir undirritaður frá 1. október. Sigfurbjörn Sveinsson, Vesturgötu 37. Tækifæriskaup á hornlóð ofarlega í bænum. Ritstj. vísar á. sem vilja taka þátt í teikn- 5 ingu gjöri svo vel og snúi sér til undirritaðs og skrifa sig þann 22. og 23. frá kl. 6—8 siðd. i næstu viku heima hjá mér báða daga. Inn- tökugjöld borgast við áskrift. Virðingarfylst. Grjótagata nr. 4 Stefán Eiríksson. Fæði fæst keypt frá 15. þ. m. á Laugavegi 20 (hús Björns Þórðarsonar kaupmanns). Ennfremur einstakar máltíðir. Húsnæði á sama stað fyrir einhleypa. Jónína Hansen. Stúlka óskast i vist 1. okt. n. k. Uppl. gefur Jón Lúðvígsson verzlun- arm. Þingholtsstræti 1. Blágrár hestur 5—6 vetra, mark: blaðstýft fr. h. standfj. fr. v. (óglögt) ójárnaður, hefir verið afhent- ur hreppstjóranum í Kjalarneshreppi sem óskil, verður seldur eftir 14 daga, ef eigandi ekki gefur sig fram. Esjubergi 17. sept. 1908. Guðm. Kolbeinsson. Til leigu frá 1. okt næstk. sölu- búð á hentugum stað, og eitt berbergi fyrir einhleypan. Upplýsingar gefur Olajur Eiríksson söðlasmiður, Vestur- göru 26. Stofa til leigu í Vesturgötu 24. 2 herbergi til leigu i Lækjar- götu 4-________________________ Gott fæði fæst keypt á Hverfisgötu 33, frá síð- asta september þ. á. Sveinborg Kr. Ármannsdóttir Guðrún S. Ármannsdóttir. Herbergi með forstofuinngangi — hentugt fyrir námsmenn — til leigu 1. okt. Ritstjóri vísar á. Á Geithálsi verður á þess hausti tekið fé til geymslu i girðingum yfir nóttina; 1 eyrir á kindina. Vinnukona getur fengið vist hjá ungum hjónum frá 1. október; nánari upplýsingar hjá C. Zirnsen. Isafoldar sem skifta um neimili eru vin- samlega beðnir að lita þess getið sem fyrst i afgreiðslu blaðsins. Ritstjóri Bjðrn Jónnoo. IiafoldarprooteauBja Halldór Guðmundsson rafmagnsfræðingur, Yesturgötu 25 B gerir áætlanir um kostnað raflýsingar, talsíma, hringiáhalda, þrumuleiðara og alls konar raffæra; annast útvegun þeirra og kemur þeim fyrir. Det eneste Smurtlæder, der er vandtæt, er det egebarkgaryede. Eneste Fabrikant Hertz Garveri og Skotojsfabrik, Köbenhavn, Enhver Skomager kan med förste Skib faa tilsendt Smurtlæder med □ Narv til Söslövler. — Almindelig kruset Smurtlæder. Forsendelse sker mod Efterkrav til Dagens billigste Pris. DANSK-ISLENZKT VERZLUNABFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads io. Vincohn. Köbenhavn. Meö pví aö menn fara nú aftur aö nota steinolíulampa sina, leyfum vér oss að minna a hinar ágætu steinolíutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær“........................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og io pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr oliunni. Með mikilli virðingu D. D. P. A. H. D. S. H. F. Iðnskólinn Þeir nemendur, sem ætla að sækja skólann i vetur, gefi sig fram í fjarveru minni við Þórarin Þorláksson teiknikennara, Laufásveg 45 (heima kl. 6—8 síðd.) fyrir 29. þessa mánaðar. Skólagjaldið er 5 kr. fyrir hvern helming skólaársins, og greiðist fyrir fram, fyrri helmingur um leið og nemendur gefa sig fram. Jón Þorláksson. 10 fÖDg, Bvo að mér gýndist í fyrstu, að hvergi væri bjart á borðiuu nema í miðjunni. Hinum megin við það var að sjá likt og dimma gröf. En þegar augað fór að veujast birtunni, þá varð gröfin að sofa. Og framan við hann stóð ferhyrnt vinnuborð, viðlíka langt. þegar svona ber til, að æskuvinir hittast, þá er etundum einhvers kon- ar feimni fólgin undir öliu hiapureleya- inu, sem verður að sigraet á; margra ára lagi af ýmsu, eem á dagana hefir drifið, verður að moka ofan af. Eg litaðist um. En eftir stundar- kom rauk vinur minn til, eina og hann hefði alt í einu áttað sig á einhverju, þreif þorminn af lampanum, svo að birti um alt herbergið, og mælti: — þú sér, að hér er alt eins og í fyrri daga. Nema þakgluggarnir. þeir eru nú orðnir tveir. Og svo hefi eg bætt við nokkrum bókahillum. Mán- aðarlaun hefi eg líka nokkru hærri nú en þá. Eg er kennari hér við al- þýðuskóla og hefi aukreitis dálitla at vinnu af því að skrifa í blað hér, — ekki sérlega vandasöm iðja. Svo að 15 er sem eg segi: Eg er grunsemdin sjálf í menskri mynd. Ekki að eðlis- fari; eg hefi orðið það út úr grun- br i g ð um. Eg lagði frá mér lampann á gólfið. í einni fiöskunoi var blek, í annari parafínolía, en f hinni þriðju var þorska- lýsi, og hún var minst. það tók hann þá inn, — sjálfsagt vegna brjóstsins. Eg mintist þess, hvað höndin á honum var þvöl; mintist mæðinnar á Ieiðinni upp og hvað hann varð oft að nema staðar i stiganum. Og eg blygðaðist mín niður fyrir allar hellur fyrir að eg skyldi geta farið eins í huganum með innilega kæran æsku- vin minn, og eg get bætt við: mann, sem þá var mitt hugsjónamark í flestu, — farið með h a n n eins og hvern óbreyttan lubba í Iífinu, sem er alveg sjálfsagt að misgruna. Eg hugsaði um hann í hljóði með iðrandi afsökun, meðan eg var að renna augunum yfir bókatitlana í skápu- um, eg þekti margar bækurnar frá fyrri tíð. f>etta var víst einmitt sami bókaskápurinn, Bem hann átti á stúdentsárunum. Eg tók fram þykka 14 stóð á brjóstlfkan af Henrik Werge- land; eg þekti myndina aftur. Hún var enn skemdari orðin á höku og nefi en f minni tfð, og nú í viðbót orðin blind á öðru auga. Henrik Wergeland hafði sætt þarna nærri því jafn hrak- legri meðferð eins og pípuhausinn, sem eg reykti úr, og hafði þekt aftur, þó að hann væri nú enn ver útleikinn, allur skorinn og útkrotaður. Hann hafði þann sið, að rista á hausinn öll sfn dvalarstrik, meðan hann var að reykja, og gaf þá einBtaka sinn- um orð í viðræðuna, rótt til að halda henni við, eins og þegar bætt er á glóð, svo að hún skuli ekki deyja — það var frekara viðræðu-blærinn, sem hann sinti, og yfirleitt að verið væri að tala, heldur en efnið, sem um var rætt. Og þá var eimnitt oft og tíðum svona einkennileg þunglyndis ró í svipn- um; það var eins og hann væri að brosa við einhverju fögru, sem enginn sæi nema hann. Milli rúmsins og bókaskápsins kom eg auga á nokkrar fiöskur, og á auga- lifandi-bili grunaði mig, að vinur minu væri nú orðinn drykkjumaður. f>að 11 eg hefi nóg fyrir mig að leggja, skil- urðu. Eg fluttist ekki hingað frá Björgvin fyr en 1 vor, og hefði átt að vera búinn að koma til þín fyrir löngu, en hefi ekki komið mér að því; mór hefir sýnst alt af svo mikill asi á þér á götu, eins og þú værir á sífeidum hlaupum til sjúklinga. En úr því að þú ert nú kominn hér inn til mín, þá skulum við spjalla dálítið saman. Hvernig hefir þér nú liðið? Viltu ekki fara úr, eg ætla að hlaupa niður á meðan og útvega okkur toddý. Hann setti þorminu á lampann, og gekk út. Eg skildi ekki almennilega i þessari snöggu inngangsræðu kunningja míns. f>að var eins og hann hagaði trausti HÍnu frekara eftir mér eu sjálfum sér. Og mér fanst á öllu, að hann vildi sjá í ti'ma við alla konar óþarfa-spurn- ingum, sem kynni að koma. Við höfðum ekki enn svo mikið sem tekið í höndina hvor á öðrum, og eg ekki fengið ráðrúm til að segja nokkurt orð. Eg hafði ekki einu sinni séð nema rétt framan f hann í þvi or

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.