Tíminn - 21.12.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.12.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. desember 1979. 3 Akvörðun um stækkun Hótel Esju tekin á næsta ári — verður stærsta bótel landsins ef af stækkuninni verður FRI — „Stækkun Hótel Esju hefur veriö á döfinni nokkuö lengi” sagöi Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi Flugleiöa i samtali viö Timann” þaö er búiö aö gera teikningar og vinna ýmsa aöra vinnu en þetta er ennþá á þvi stigi aö ekki er búiö aö taka endanlega ákvöröun um stækkunina. Þvi hefur veriö frestaö og ég reikna ekki meö aö ákvöröun um stækkunina veröi tekin fyrr en á miöju næsta ári. Stækkunin á aö veröa mikil og ef aö likum lætur þá veröur Hótel Esja stærsta hótel landsins sagöi Sveinn „og þótt ákvöröun veröi ekki tekin fyrr en á miöju næsta ári þá er enn unniö aö undirbún- ingi þess.” Innbrotafaraldur í Vestmannaeyjum — brennupeyjar brjótast inn I 4-6 fyrirtæki á hverjum sólarhring FRI — Mikill innbrotafaraldur geisar nú i Vestmannaeyjum og eru þar aö verki stálpaöir ungl- ingar, kallaöir brennupeyjar vegna þess aö þeir eru aö safna I áramótabrennu. Astandiö hefur veriö verst undanfarna 4 sólarhringa en þá hafa veriö framin um 4-6 inn- brot á hverjum sólarhring. Til dæmis var brotist inn I bát og tveir gúmmibjörgunarbátar á honum skornir af. Annars eru unglingarnir aöallega á höttun- um eftir gosi og sælgæti. Þeir eru yfirleitt ölvaöir þegar þeir fremja innbrotin. Lögreglan hefur ákveöiö aö ef þessi faraldur stöövist ekki muni hún kveikja i brennu þess- ara unglinga áöur en aö ára- mótum kemur. Akureyri: Ekið á vegfaranda á gangbraut þess aö vera merkt sem slik var útbúin gatnaljósum. FRI — t gærmorgun um 10.30 þá var ekiö á eldri mann er hann var staddur á gangbraut, sem auk Alltí Maöurinn mun hafa slasast talsvert og var hann fluttur á sjúkrahúsiö á Akureyri. Slysiö átti sér staö á mótum Glerárgötu og Strandgötu. Þyrlan verður á slysstað fyrst um sinn AM — „Fiak þyrlunnar, sem fórst á Mosfellsheiöi á þriðjudag mun ekki veröa fiutt af slysstaðnum, fyrr en rannsóknarnefnd sú sem nú er komin til Keflavikur, heimamönnum til aðstoðar, hefur lokið vettvangskönnun sinni,” segir I frétt frá varnarliðinu á Keflavlkurflugvelii. Þá mun heldur ekki verða neinum getum að orsökum slyssins leitt fyrr en nefndin hefur lokið starfi. Flugeildin, sem þyrlan heyröi til „Detachment 14, 67th Aeros- pace R esque and Recovery Squadron — hefur verið I' KetTa- vlk frá 1971. Hefur deildin hlotiö tvenn verölaun fyrir slyslausa flugmennsku, fyrir 5000 klukku- standa slysalaust flug 1977 og fyrir sjö ára slysalsut flug 1978. Þetta er fyrsta slys i sögu sveitarinnar 1 tiu ár, en hún missti þyrlu áriö 1965 og aftur 1970. Lánskjara- vísitala 135 stig ijanúar Seölabankinn hefur reiknað út lánskjaravisitölu fyrir janúar- mánuð næstkomandi og verður hún 135 stig fyrir þann mánuð, að þvier segir I frétt frá Seðlabanka. Guðmundur Arnlaugsson rektor M.H. leggur nýstúdentunum llfsreglurnar. Tfmamynd Tryggvi. Jólagæsir útskrifaðar FRI — Menntaskólar þeir sem starfa sam- kvæmt áfangakerfi út- skrifa stúdenta nú um jólin og eru þeir stúdentar sem ljúka námi á þeim tima oft nefndir Jólagæsir. Menntaskólinn I Hamrahllö úrskrifaöi 82 stúdenta I gær. 62 úr dagskóla og 20 úr öldunga- deild. Dux varö Fróöi B jörnsson en hann stundaöi nám bæöi I dagskólanum og öldungadeild- inni. Skipting stúdenta milli sviöa I dagskóla var þannig: 23 voru af náttúrusviöi en þaö hefur veriö vinsælasta sviöiö, 14 voru af ný- málsviöi, 13 voru af félagssviöi, 9 voru af eölisfræöi 1 var af fornmálasviöi og 1 var af tón- listarsviöi. Fjölbrautaskólinn i Breiöholti útskrifaöi einnig nemendur. 61 nemandi fékk prófskirteini I hendurnar, auk þess sem fengu sveinsprófsskilriki.. 24útskrifuöustsem stúdentar, 20 Utskrifuðust af þriggja ára brautum skólans, 5 nemendur meö sveinspróf af vélsmlöa- braut og 16 luku almennu verslunarprófi, 3 nemendur meösveinspróf I rafvirkjun og 1 lauk tveggja ára grunnnámi uppeldissviös. Dúxar uröu Einar Þorsteins- son á almennu bóknámssviöi, eðlisfræöibraut og Reynir Guö- mundsson á almennu bóknáms- sviöi, eölisfræöibraut. Guðmundur Sveinsson skólameistari Fjölbrautaskólans af- hendir einni nýstúdinunni skirteinið sitt. Tlmamynd Tryggvi. jólamatinn frá Dalmúla Síðumúla 8 Jólahangikjötið - úrbeinað læri og frampartar Kjötvörur í úrvali Nautakjöt Vinarsnitsei Kjúk/ingar London Lamb Úrbeinaður Hamborgarahryggur og iæri Ávextir - epli - appelsínur - Klemen- tínur - Sítrónur - Grape Nýtt grænmeti - Paprika - Agúrkur - Tómatar - Sftrónur - Nýtt grænmeti - Paprika - Agúrkur - Salatblöð - Rauð- kál - Hvftkál - Gulrætur - Laukur Jó/aölið Brauðvörur - Marensbotnar - Marens toppar - Tartalettur - Brauð- botnar Jó/avind/ar - Jólakonfekt w I dag heitur matur Snitshel - Lambakótelettur Svið - Hangikjöt KJORBUÐIN v\ jk DabttáúMl, SÍMI 33-800 SlÐUMÚLA 8 2ZM.V'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.