Tíminn - 21.12.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 21. desember 1979.
19
r
flokksstarfið
Aðalfundur
Aðalfundur FUF i Reykjavik verður hald-
inn laugardaginn 13. ianúar kl. 17 að
Rauðarárstig 18, kjallara. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
FUF.
Vísur
leiðréttar
1 jólablaöi rimans I gær var
viötal viö Erlend Jónsson á
Jarölangsstööum. I viötalinu
voru nokkrar visur og tvær af
þeim rangar.
Onnur visan byrjaöi svona :
„Þar hann aö i þvlllk dyrö,”
enhiin á aö vera „Þar kom aö
ó þvlllk dýrö.” Og hin visan
byrjaöi svona: „Rægir bónd-
ans starf ogstaö,” en hún á aö
byrja, „Rægir bóndans starf
og staf”
Norðurland eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akur-
eyri verður lokuð frá 17. des. til 2. jan.
Munið að heimasimi Þóru Hjaltadóttur er
22313
Spennandi keppni ®
15/8 og 15/8.
Stúlkur:
Kristin Magnúsdóttir TBR
sigraöi Sif Friöleifsdóttur KR,
11/7 og 11/1.
Slöari hluti jólamótsins fer
fram sunnudaginn 13. jan. n.k.,
og veröur þá keppt i tvfliöa- og
tvenndarleik.
Sjómannafélag Reykjavikur mótmæiir:
Verða aðeins tvö skip
að landhelgisvörslu
langtímum saman
Ofsarok O
A Dalvik var veöur nokkru
skaplegra, en þar var rafmagns-
laust meö öllu 1 gær, vegna þess
aö allmargir staurar höföu
brotnaö I linunni frá Akureyri.
Var búist viö aö viögerö yröi
lokum um miönætti.
Frystikista ®
aö liggja lausar. Þær má ekki
festa meö spennum eöa nöglum.
4. Takiö ávallti klóna, en ekki
i snúruna, þegarhún er tekin úr
sambandi.
5. Óheimilt er aö nota fjöl-
tengla af þeirri gerö sem sitja i
tenglinum. Færanlegir fjöl-
tenglar, þ.e. snúrur meö 2-4
tenglum (tenglabretti) fást I
raftækjaverslunum.
6. Stærri tæki t.d. rafmagns-
ofina, ætti ekki aö tengja i fjöl-
tengil, heldur beint viö vegg-
tengil.
AM — Fundur trúnaöarmanna-
ráös Sjómannafélags Reykja-
vlkur, sem haldinn var á þriöju-
dag, mótmælti harölega þeirri
skeröingu, sem boöuö er af
stjórnvöldum á starfsemi Land-
helgisgæslunnar.
Telur fundurinn aö meö sölu
annarra tveggja flugvéla gæsl-
unnar svo og meö breytingum á
skipakosti meö sölu Arvakurs
og stöövun eins varöskips af
fjórum þýöir aö I raun veröa
aöeins tvö varöskip til vörslu
fiskveiöilögsögunnar langtim-
um saman. Veröi meö þessu
erfitt aö fylgjast meö þeim er-
lendu skipum, sem stunda
veiöar i grennd viö 200 milna
mörkin og enn muni stórlega
draga úr eftirliti meö fiskveiö-
um, veiöarfærum og ööru. Telur
fundurinn bera aö leita sparn-
aöar meö öörum hætti en á
kostnaö öryggis sjófarenda og
hagsmuna þjóöarinnar á fisk-
miöunum.
Smávægilegar truflanir á
slmasambandi vegna
óveðurs
Hverjir ætla ©
Rétt er aö itreka, aö heimboö
erlendra knattspyrnuflokka svo
og utanferöir innlendra flokka
skulu vera I samráöi viö viökom-
andi knattspyrnuráö meö sam-
þykki KSI og leyfi 1S1 (sbr. 15. gr.
reglugeröar) og þyrftu óskir þar
um aö berast meö þátttökutil-
kynningum.
Allar upplýsingar i handbók og
mótaskrá KSl 1980 þurfa og aö
berast meö þátttökutilkynning-
um. M.a. nöfn, heimilisföng og
simanúmer stjómarmanna bæöi
heima og I vinnu, einnig lýsingar
á búningum félegsins o.fl.
JSS — Smávægilegar truflanir
uröu á simsambandi út á landi
I gær af völdum veöurs.
Simasamband viö lsafjörö
var slæmt um tíma vegna raf-
magnstruflana. Þá duttu út
nokkrar linur til Akureyrar,
en örbylgjan var I lagi. Var
taliö aö þarna væri um tækja-
bilun aö ræöa, en ekki var
hægt aö ganga úr skugga um
þaö i gær, vegna veöurofsans
sem var svo mikill, aö fólk
komst ekki milli húsa.
Styrkur til háskólanáms eöa rannsóknastarfa i Bretlandi
Breska sendiráöiö I Reykjavik hefur tjáö islenskum
stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk
handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö há-
skóla eöa aöra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö
1980-81. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöld-
um til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi,
auk styrks til bókakaupa.
Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru
jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15.
janúar n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um
nauösynleg fylgigögn má fá I ráöuneytinu og einnig I
breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavfk.
Menntamálaráöuneytiö
14. desember 1979.
Styrkir til háskólanáms I Austurrlkl
Austurrisk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I
löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tvo styrki til há-
skólanáms i Austurriki háskólaáriö 1980-81. — Ekki er
vitaö fyrirfram hvort annar hvor þessara styrkja muni
koma I hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu
ætláöir til framhaldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er
frá 5.000-6.500 austurrfskum schillingum á mánuöi I niu
mánuöi. Um sækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, og
hafa lokiö a.m.k. 3 ára háskólanámi. Visaö er á sendiráö
Austurrikis varöandi umsóknareyöublöö, en umsóknir
þurfa aö hafa borist fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráöuneytiö
14. desember 1979.
Styrkir til háskólanáms i Noregi
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i lönd-
um sem aöild eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til
háskólanáms I Noregi háskólaáriö 1980-81. — Ekki er vitaö
fyrir fram hvort einhver þessara stykja muni koma i hlut
tslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram-
haldsnáms viö háskóla og eru veittir til niu mánaöa náms-
dvalar. Styrkfjárhæöin er 2.400 n.kr. á mánuöi, auk allt aö
1.500 n.kr. til nauösynlegs feröakostnaöar innan Noregs.
— Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á norsku eöa
ensku og hafa lokiö háskólaprófi áöur en styktimabil
hefst. Æskilegt er aö umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt sam-
kvem med utlandet, Stipendiesekjonen, N-Oslo-Dep.,
Norge, fyrir 1. apríl 1980 og lætur sú stofnun I té frekari
upplýsingar.
Menntamálaráneytiö
14. desember 1979.
Styrkur til háskólanáms i Noregi
Norsk stjórnvöld bjóöa fram styk handa islenskum
stúdent eöa kandidat til háskólanáms i Noregi háskólaáriö
1980-81. Styrktimabiliö er niu mánuöir frá 1. september
1980 aö telja. Styrkurinn nemir 2.300 norskum krónum á
mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka-
kaupa o.fl. viö upphaf styrktimabilsins.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30ára og hafa stund-
aö nám a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs.
Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskir-
teina og meömælum, skal komiö til menntamálaráöu-
neytsisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k.
— Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
14. desember 1979.
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíð,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun bg
skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
FYRIR BELTAVÉLAR
Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar
gerðir, framhjól, drifhjól, keðjur,
beltaplötur, spyrnur o. fl.
SÍMI 91-19460
Bróöir minn
séra Pétur Magnússon
frá Vallarnesi
andaöist aö heimili sinu þann 19.þ.m.
Páll Magnússon