Ísafold - 14.11.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.11.1908, Blaðsíða 3
ISAFOLD 279 Eítir ist larira fteimila verður útsölunni haldið áfram nokkra daga enn og IO5 afsláttur gefinn á öllu, meðal annars kvenregnkápum, kjólaefni, tvisti, léreftum, sæng- urdúk o. s. frv. Hvergi unt að fá jafngóðar vörur með jafnlágu verði. Vefnaðarvöruverzlun Bgils Jacobsens, Reykjavík. mál. Hún hefir það hugboð, að hefði hr. Svb. G. eða einhver hans jafnoki verið hér staddur, er gullver- an fanst, og verið hafður í ráðum um frekari málmleit par í jörðu, mundi nú vera óeytt megninu af því fé, sem fleygt hefir verið í afardýran útbúnað til þeirrar leitar, fyrir fákænsku sakir, og málinu þó kömið miklu lengra áleiðis. —------------- It.ii S í 11 f c r ö. Eftir Gudm. t'innbogason magist^r. IX. Eiun dag fórum við að skoða eina at helztu katakombunum, þá sem kend er við St. Calixtus. Það er úti á Appiuvegi, ckki langt. frá staðnum þar sem sagt er að Kristur hafi mætt Pétri postula. (Qvo vadis ?). Kata- komburnar voru, svo sem kunnugt er, grafreitir kristinna mannaái.— 5. öld. Þegar kristnir menn sættu ofsóknum á 3. öld, leituðu þeir sér oft hælis i kata- kombunum, og margir þoldu þar píslarvætti. Mikið var um pilagríms- ferðir þangað. Um byrjun 9. aldar féllu þær flestallar í gleymsku, en á siðari hluta 16. aldar v.ar farið að grafa þær upp og rannsaka; en bezt hefir þó verið gengið frarn í því á siðari hluta 19. aldar. Katakomburnar liggja i hring um borgina neðanjarðar. Þær eru grafn- ar í móbergslög, mjó göng, i8/4—2V2 fet á breidd, stundum hver göngin upp af öðrum alt að 5 að tölu. Lengd allra þessara ganga samanlögð mundi verða nokkuð á annað hundrað mílur danskar eða 20—30 þingmannaleiðir. í veggina i þessum göngum voru graf- in hólf hvert upp af öðru, hæfilega löng fyrir líkin Hólfunum var svo lokað með marmarahellu eða hellu úr breudum leir; var stundum grafið á þær nafn hins framliðna og orðin in pace (í friði). Stundum voru skart- gripir og aðrir "lunir látnir hjá líkun- um. Oft má sjá leirlampa hjá grafar- hólfunum. Þeir voru hafðir til að lýsa göngin. Nú eru flest hólf- in tóm, því beinin hafa verið flutt burtu unnvörpum og höfð að helg- um dómum. Sumstaðar eru allstór herbergi; það eru ættargrafreitir. Og enn eru þar herbergi frá 14. öld, sem notuð hafa verið til guðsþjónustu þeg- ar hátíðir voru haldnar í minningu píslarvottanna. Venjuleg guðsþjón- usta hefir ekki verið haldin þar. Sú athöfn fór fram í húsum einstakra manna, þangað til kirkjurnar komu til sögunnar. Veggirnir eru sumstaðar skreyttir myndum. Katakomburnar á Appiuvegi eruund- irgæzlumunkareglu þeirrar, er trapp- i s t a r kallast. Þeir eru ágætir leið- sögumenn; þeir kunna öll aðaltungu- mál, svo að velja má um, hvaða tungu maður vill tala. Til að lýsa fyrir sér tekur hver maður kerti í hönd, því dimt er í þessu'm grafargöngum. Eg vík aftur að kirkjunum. Kirkjurnar, með öll þeirra ógrynni af listaverkum: málverkum, líkneskjum, minnismörkum, greypimyndum, gull- virki og skurðflúri — þær standa þarna eins og stórmerki liðinna alda og veita hverri borg sinn einkennilegan svip, því það eru klukkuturnar og hvelfingar dómkirknanna, sem gnæla hæst enn þá, hvað sem allri nútíðar- menningu og stórvirkjum líður. Hvað eru þessar kirkjur? Þegar eg konr inn í. dómkirkjuna í Köln, fanst mér hún mundi með ein- hverjum hætti vera organ utan um org- anið, og organ lifandi radda. Síðan hefir mér oft fundist þetta sama í veglegustu kirkjunum, sem eg hefi komið í á Frakklandi og Ítalíu. Hvelf- ingar þeirra og súlnagöng eru fyrir söng og tón, ómgrunnur til að end- urkveða hljóð frá brjóstum mannanna. Og þegar söfnuðurinn tekur undir, ter eins og stormur urn steinorganið. I þessum stormi heyrast engin orða- skil; hver einstaklingur má óhræddur láta til sin heyra, rödd hans samlag- ast fjöldans og rennur inn í ómhafið eins og lítil lind i sæinn; og kirkjan leiðir ómöldurnar um öll sin hvelfi- göng, vaggar þeim og sefar þær. Ein- staklingurinn er hér eins og dropi i sænum, en finnur þó öll ölduslög heildarinnar. Hann er i söjnuðinum. En eitt er eg hræddur urn. Eg held þessar kirkjur séu ekki fyrir ræður af »skynsamlegu viti« að sið mótmæl- enda. Orð prestsins verða fyrir alla aðra en þá, sem næstir standa, að eins óskýrt söngl, sem deyr drotni sinum. — Þegar maður svo í huganum lítur yfir öll þessi ógrynni listaverka, sem ber fyrir augað á Ítalíu, hvort heldur er í kirkjunum eða listasöfnunum, þá staðnæmist athyglin við þetta, að þeg- ar frá er skilin forngrisk og fornróm- versk list, þá eru langflestar mynd- irnar biblíumvndir og kirkjusögumynd- ir. Ítalía er ein stór biblíu nyndabók. Efnin eru tiltölnlega fá, koma aftur og aftur hin sönut í óteljandi útgáf- um. Öld eftir öld eru málarar og myndasmiðir hver fram af öðrum að spreita sig á sömu viðfangsefnunum sem Ej'steinn 4sSrí|llsson kvað Lilju um: sköpun heimsins og mannsins, syndafallið, boðun Maríu, austurvegs- vitringarnir, skirn Jesú og kraftaverk, krossfesting, upprisa. himnaför, og svo dómsdagur með helvíti — því — opið helvíti bnið með bölvi bauð sig frarn við hvers manns dauða. En fyrst og síðast María mey. Þessi efni og önnur lík úr biblíunni og kirkjusögunni sýna myndirnar. Hver meistarinn reyndi þar að skara fram úr öðrum, þangað til listin hafði náð sinu hæsta stigi og skapað verk, sem allur heimur dáist að. -----S*S>'3---- Veöráttíi vikuna frá 8.—14. nóv. 1908. Itv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. s 3.5 1.0 —0.8] —2.0 1.7 6.6 M —0.4 -i-3.0 — 1 1 -3-5.6 -3-1.0 2.9 Þ 2.0 -3-0.5 -3-0.6! -3-3.8 -hO.8 5.5 M 3.6 1.1 2.0 —0.8 2.3 7.5 F 7.0 8.9 4 9 2.1 F 2.0 2.C 2.5 -3-0.5 7.3 8.5 L | 4.9 3.3 3.5 -3-2.4 -3-0.3 7.1 Gufuskipin. Thoreskip Sterling fer til Vestfjarða i kveld. Farþegar hing- að á þvi ekipi 9. þ. m. frá útlöndum voru: Helgi Zoega kaupmaður 0g hans frú, H. S. Hanson kaupmaður, Carl Frederiksen bakarameistari, danskur verkfræðingur Hey 0. fl. Joh.Chr.PeterseníSön Vestergade tO Köbenhavri K. Mestar birgðir af skrúfum, boltum, hnoðsaum, nöglum, blikki, járni, málmum, zinkþynnum 0. s. frv. Alls konar smiðatól og tólavélar. A- Rosenvald Köbenhavn. Verksmiðja og birgðir af alUkonar hljóðfoerum. Grammófðnar. Fónógrafar. Stœrata viðgerðarverksmiðja í Danmörku. Hurðahúna- & málmYöruverksmiðja Kaupmannahafnar Hansen & Söe-Jensen Skindergade 41 — Köbenhavn Hurðahúnar, hurðalokarar, koparhandrið o. fl. Stærsta og ódýrasta einkaverzlun á Norðurlöndum. ILMEFNAVERKSM. BREININGS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmanir og ilmefni. Beztu séreí’ni til ab liioða bár, hörund og tennur. Biöjib um verbskrá með myndum. Um þingtímann i vetur get eg leigt 1 eða 2 stofur (möblerede) Telefon-samband. cJlsg. cJngimuiióarson Adr. Box ioi. Telefon 243. Skrautritun tekur undirritaður að sér, avo sem: nöfn ábækur, kort, heillaóskir og ávörp. Teiknuð kort, bréfhausar (sendibréfs- efni) og hurðanafnspjöld fást eftir pöntun. Ennfremur dreg eg nöfn og rósir í horða á líkkranza. Aríðandi að menn ætli eigi of naum- nn tíma til verksins. Mig er að hitta daglega frá kl.4—6 síðd. á Laugaveg 32 B (f. hús Páls Vídalins). Pétur Pálsson. Fra þessum degi til jóla gefur verzlun Kíistins fflaynússanar 10—15 % afslátt öllum þeim, sem kanpa fyrir 3 króuur eða ineira. ísafoldar sem skifta um neirriili eru vin- samlega beðnir að !ati þess getið scm fyrst i afgreiðslu i'laðsins. Nýkomið i verzlun (}. Matthiassonar ýmsar ágætar vörur, svo sem: H a n gi k j ö t úr lleykholtsdal, Kæfa úr Þingvallasveit og Harðfiskur undan Jökli. Ennfremur ýmsar nýlenduvörur, t. d.: epli, apelsínui- vínber o. fl. Verðið er, eins og ætíð, framúrskar- andi lágt. Talsími 215. Lauyardayinn 21. þ. m. verður selt a uppboði: Kútter-rúnnbolt, reiði, spil, keðjur, akkeri, se^L kaðlar, blakkir, attavitar o. m. m. fl. til þilskipa og: sjávarut- Aregs. — Uppoðið byrjar kl. 11 ard. við Slippinn. Lang- ur gjaldfrestur. Skipaeig- endurogútgerðarmennættu að láta sér ant um að vcra við uppboð þetta. Afmælshátið stúkunnar Uiningin m*. 114 verður haldin í Good-Templarahúsiuu miðvlkudttgsikv«ldið 25. ndvember. HÚsmæður! Ef ykkur vantar stúlku til að sauma heima hjá ykkur þá gerið svo vel að snúa ykkur til Vigdisar Marteiu^dóttur, Skólavörðustíg 35. Talsími 238. Stulka óskar að fá að sauma í privathúsum fyrir mjög væga borgun. Ritstj. vísar á. Móalóttur hestur, mark blað- stýftfr. vinstra hefir tapast. Einnandi beðinn um að skila honum til G Zoöga. Sálniabokin ^vasaútgáfan) fæst nú f bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt 1 sniðum, í hulstri, 350 Of 4 kr. Toiletpappír hvergi ódýrari ei. . bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Veít ú athuga. Kitson sfélagið náði enn einu sinni hæstu verðlaunum á ný- umliðinni Lundúnasýningu fyrir sína heimsfrægu Empire-lampa, sem ekki eiga sinn jafna um heim allan. Empire-lampinn hefir á með- al annars þá miklu yfirburði yfir hina eldri Kitsonslampa, að hann er nálar- laus og logar jafnt án þess að dofna, en það getur enginn nálarlampi. Empire-lampinn ósar aldr- ei, getur ekki ósað, og eyðir r/4 minna til eldsneytis en hinir eldri Kitsonslampar. Kitsonsljósið a Empire-lampa kostar þannig á 500 kerta lampa U/gej'ri um klukku- stund, en gefur þó jafngóða birtu eins og rafmagns-bogalampi, sem er 5 sinn- um dýrari, og Acetylen-ljósið meira en 10 sinnum dýrara, og þess utan mjög hættulegt. Euipire-lampinn útheimtirsvo litla pössun, að hvert barn getur með farið, og ekki meiri hreinsun en einu sinni í mánuði, og þá ekki fyrirhafn- armeiri en það, að hægt er að hreinsa hann á 5 mínútum. Empire-Iampann má sjá hjá undirrituðum og i Bóklöðu ís- lands. Enginn skynsamur maður, sem halda þarf á góðu og miklu ljósi, getur sjálfs sin vegna gengi fram hjá Em- pire-lampanum, sem þess utan er að mun ódýrari en hinir ófull- komnu og eyðslusömu lampar keppi- nautanna. Empire-lampann, sem eruaf 100 mismunandi gerðum, má panta hjá umboðsmanni Kitsonsféjagsins B. H. Bjarnason, Reykjavík. Jörð til sölu. Hálf jörðin Kothús í Garði ásamt V2 jörðinni ívarshúsum, sem lögð hefir verið undir Kothús, fæst til kaups og ábúðar. Jörðinni fylgir timburhús portbygt, r4X10 al., 8 ára gamalt, mjög vand- að, auk ýmsra útihúsa. Tún fýlgir þessum jörðum, sem gefur af sér í meðalári 110—120 hesta. Vergögn ágæt. — Semja má við undirskrifaðan eða kaupm. Björn Kristjánsson í Rvík. Kothúsum, 11. nóv. 1908. I»orvaldur I»orvaldsson. 84 85 88 81 reiddiat, þá atóð blótt áfram úr þeim neiataflug. Hún var ásthrifin af Jens vinuu- manni hinum þögla, og var framúr- skarandi afbrýðisöm, alveg að ástæðu- lausu. f>að var líka sagt, að þau mundu nú eiga eftir að verða hjón, þegar hann væri búinn að fara fáeinar fiski- ferðir enn, en opinbert mál varð það að minsta kosti ekki, og, að eg held, vegna þess að Jens vinnumaður veitti henni aðgerðalausa mótspyrnu og hóf aldrei almennilega bónorðið. Martína franska var að ætterni ein af þeim hinum mörgu óskilgetnu börn- um i fiskihéruðum þar nyrðra, sem áttu að feðrum útlenda Bkipstjóra eða háseta. f>að var sagt, að faðir henn- ar hefði verið franskur háseti. Mér hafði verið stranglega bannað það af föður mínum, að fara fram í piltahús á kvöldin; hann víbsí vel, að þar var ýmislegt á boðangi, sem ekki var barninu bezt að heyra. En nú var hins vegar verið að segja irá einmitt þarna uiðriþví skemtilegasta, sem eg gat hugsað mér að til væri á jörð- inni. Úrslitin urðu þau, að eg læddist þar inn á laun. Eg held eg muni eftir því, eitt haust- kvöld í myrkri, þegar eg hafði laum- ast þangað niður, hvað eg lagði eyr- un við, þegar Stígvéla-Níels — þessi með gula andlitið og náglottið, þegar hann hló — var að segja römmustu draugasögu frá dögum eins formanns Erlandsen’s. í fyrri daga var gömul verbúð spöl- korn fyrir neðan prestsetrið. Og svo var það eitt jólakvöld, að þeir sátu og drukku og héldu jólin iuni á verzlunarstaðnum. f>egar klukk- an var um ellifu, þá var þrotið ölið, og svo var vinnumaðurinn, sem Ras- mus hót og var sterkur karl og hug- aður, sendur út í verbúð, þar sem öl- tunnaa var, til þess að fylla úr henni stóra krús BÍlfurrenda , sem hann hafði með sór. þegar þangað kom, setti Rasmus ljósið á tuununa og fór að ná ölinu. f>egar krúsin var full, og rótt í því hann var að bera hana upp að munn- inum, sá hann liggja yfir öltunnuuni hræðilega stóra, þrekna og dökka mynd, einblina út í loftið framundan sér, fölir og órólegir og utan við sig. f>að, sem fyrir þá ber, eru margs konar hlutir, og loks skreppur stundum fram úr þeim eitthvað þessu líkt: — Nú er kviknað í verzlunarhús unum hans N. N. kaupmanns i ... . vogi — eða: — Nú er að brenoa í Niðarósi. Stuudum sjá þeir stórar líkfylgdir svo greinilega, að þeir geta lýBt þar hvers manns útliti og hvar hann er í hópnum, kietunni sjálfri og götunum, som hún fer um. f>eir kunna þá að segja: — Nú er verið að jarða eitthvert mikilmenni suður f Kristjauíu. Og síðan, þegar fréttir berast, stend- alt heima. Á sjó ber ósjaldan við, að svona maður segi við formanninn, að hann haldi að rétt væri af honum, að beygja við úr horfi snöggvast; og þessu er alt af hlýtt; því að það er talið víst, að hann sjái þá þ a ð fram undan bátn- um, sem enginn hinna veit af, eu ilt getur hlotist af — venjulega skrimslið í hálfa bátnum eða þá svip. nú orðið mér að hugstyrking, að tala við hana, og eg var margan dag á sveirai kring um prestsetrið bara til að sjá henni bregða fyrir. Eg var við það sextán ára, þegar hún benti mér einn morgun, eg var á gangi fram hjá garðinum á prestsetr- inu, og rétti mér blóm yfir múrinn. Hún hljóp því næst inn í hendings- kasti þvert yfir gulræturbeðin, eins og hún væri hrædd um, að einhver mundi sjá það. • f>að var fyrsta skifti, sem það rann upp fyrir mér, að hún væri svo falleg, og mintist hennar lengi, er hún stóð þarna í garðinum milli runnanna og morgunsólin yfir henni. Þriðji kapítuli. Piltastofan. Draugahamningin f húsinu okkar varð fyrst í essinu sínu, þegar niður kom í piltastofuua, þar sem piltarnir og stúlkurnar og almúgafólk, er þar var nætursakir, sátu á kvöldiu í rökr- inu við rauðan bjarmann frá ofniu-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.